Morgunblaðið - 10.07.1969, Síða 1

Morgunblaðið - 10.07.1969, Síða 1
24 SÍÐUR 150. tbl. 5G. árg. FIMMTUDAGUR 10. JULÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Egyptor viðurkenna Ulbricht Kairó og Bonn, 9. júlí NTB—AP— TALSMAÐUR egypzku stjómar- fainar staðfesti óbeinlínis í dag að Egyptar hygðust viðurkenna austur-þýzku stjórnina, en tók fram að þetta skref mundi ekki hafa áhrif á sambúðina við Bonn stjómina. f Bonm siagðd talsmiaður vest- wr-þýzku stjómarininar að þessi ákvörðun Egypta sýndi að Nass- er forseti gerðist sífellt háðari Sov’étríkjuiniuim. Hainin sagðist Ihafa undir hönduim upplýsing- ar um að Rússar hefðu sett þau ökilyrði fyirir áfraimíhaldandi vopniaiseindiinigUim að Egyptar við •urikenndu stjónnina í Austur- Berlín. Egypzki talsmaðuriinn sagði á blaðaimaniniafundi, að Egyptar vildu efla samskipti sín við Aust uir-iÞýzkaland. Egyptar vildu góð samiSkipti við allar þjóðir og þeir vildu eðlilegt samband við riki, eem vildi veita aðstoð, það ei Austur-Þýzkajiand. Hiann sagði að saimdkiptin við V-Þjóðverja hefðu verið góð þar til þeir hefðu farið að senda ísnaesimönniuim vopn á laun. Blaðið AI Alhraim seigir að inn an skaimims verði gefin út yfir- lýsinig um að Egyptar og Aust- ur-Þj óðverjar sikiptisit á amnbasisa doruim. Súdan, Sýrlaind, ínak og Suður—Jemen hafa þegar kom- ið á stjórnmiáiaisamibaindi við aust ur-þýzíku stjónnina. Egyptar sliltou stjórnmálasambandi við Bonn- stjórninia árið 1965 þegar Vest- ur-Þjóðverjar og ísraelsmenn skiptuist á ambassadorum. Fyrsta framleiðsla álversins í Sraumsvík. Um næstu helgi er áætlað að senda utan með ms. Öskju til Englands 350 lestir. Hér sést hluti farms- ins. Maðurinn á myndinni er tæknilegur framkvæmdastjóri ÍSAL, dr. E. Bosshard. Sjá frétt á baksíðu. (Ljósm.: Ól. K. M.). Boðor Gromyko Bardagar enn á landa- mærum USSR og Kína — Adilar ausa hvor annan svívirðingum — Bitbeinið smáeyja í Amurfljóli, sem báðir segjast eiga Lohoskoðun á flpollo Kennedýhöfða, 9. júlí: —! LOKAUNDIRBÚNINGUR | tunglferðar Apollo-11 átti að i hefjast á miðnætti. Skömmu áður luku hópar sérfræðinga! við að g-erskoða geimskipið ( og Satúmus-eldflaugina til þess að leita að hugsanlegum ! göllum, sem tafið gætu geim 1 ferðina. Stefnt er að þvi að! skjóta Apollo á miðvikudag- inn kl. 13,22 að ísl. tíma. Hong Kong og Moskva, — 9. júlí — NTB-AP: — LIN Piao, varnarmálaráðherra Kína, sakaði í dag Leonid Brezh- n.ev, aðalritara Kommúnista- flokks Sovétríkjanna, um að hafa haft í frammi stríðsæsingar áróður gegn Kína á alþjóðaráð- stefnu kommúnistaflokka, sem nýlega var haldinn í Moskvu. — Jafnframt sakaði sovézkur frétta skýrandi Kína í dag, nm að reyna að koma á Iaggimar Maó- heimsveldi, sem eigi að spanna frá Kyrrahafi til Svartahafs. — Fyrr í dag tilkynnti fréttastofan Nýja Kína, að sovézkir landa- mæraverðir hefðu gengið á land á Úeirðir og öngþveiti á hinztu ferð Mboya Líkbíllinn flúði, stríðssöngvar sungnir, galdralœknar stigu dans Niaiiindbi, 9. júl. AP-NTB. TIL óeirða korni þegar kista Tom Mboya efnahagsmálaráðherra kom í kvöld til Kismu við Vikt- omhivatn, heimkynna Luoætt- flokksins. Á leiðinni vildi það ólhapp til að ekkja hins myrta leiðtoga, Pamela, meiddist í bíl- slysi, en eftSr aðhlynningu á sjúkrahúsi hélt hún áfram ferð- inmi. Þietgiar líkfylligidiiin ikioim tií Kismniu dflieygiðiu t»u rmetnin sér á lilkiviaigini- iinin Og grjóiti var kaisitaið. Vopn- 'Uið lögregflia viairð að gtríipa í itaiuim ama og bifTedðin mroeð íkástiu (hiins látnia vairð að brumia á 1100 tom hraiða á brott úr bæruuim inmiddr liögirieigfluivieinnid. Æthiniin eir, að suinigfim veiriðd sáfliumiessa yfir Mboya áðrur em jiairðmeislkair leMar Ihains verðia fflluit/tair til Rius inigia-eyju þair sem fliainin er faedd 'Uir. Þar verðlur flnanm jiairðsiettuir Framhald á bls. 16 kínverskri eyju í Heilung Kiang í NA-Kína og hafið skothríð á kinverska borgara og lögreglu. Sagði fréttastofan að atburði þessum, sem gerzt hefði í gær- morgun, hefði verið mótmælt harðlcga við sendiráð Sovétríkj anna í Peking. EJkki nefndu Kínverjar hversu margir heifðu fallið eða særzt í Rússor sýna Bormnn vinsemd Moskvu, 9. júlí. AP. BANDARÍSKI GEIMFARINN Franik Borman, sem hefur ver ið á átta daga ferðalagi í Sov. étríkjunum, hitti Nikolai' Podgorny forseta að máli í ( dag í Kremlkastala. Mjög vel j fór á með geimfaranum og, forsetanum, og áður en þeir' settust á rökstóla sagði Bor- f man við Podgorny og sam- ( starfsmenn hans: „Við erum ( altir vinir“. Borman hefur mætt mik- illi gestrisni og vináttu hjá | sovézkum embættismönnum, og venjulejgum borgurum á ferðalagi sínu. f morgun ræddi I Borman við Keldyslh, forseta | sovézku vísindaakademíunn- ar, Leonov geimfara og' nokkra geimvísindamenn. Bor! man hefur meðal annars Iheim | sótt vísindastöðina í Novos-, ibirisk, Yalta og Lenimgrad. þessum nýjustu átökum á landa mærum (kommúlnistaistórveld- anna, en þeir segjast hafa svar- að sfkothríðinni og hralkið Rúsisa á brott. í mótmælaorðsending- unni voru Sovétmenn einnig sak aðir um að hafa brotið loifthelgi Kína sex sinnum í gær. Krefjast Kínverjar þesis, að Rússar l'áti þegar alf yfirgangi þessum, og ásikilja sér rétt til að krefja þá um sikaðabætur. Eins og fyrr getur veittist Lin Piao, sem gengur næstur Mao Ttee Tung sjálfum að völdum, mjög að Leonid Brezhnev í dag. Komu ummæld hans fram í ham ingjuóskaboðdkap Linis til Befldr Balluku, varnarmálaráðíherra A1 baníu, í tilefni þesis að í dag voru 26 ár liðin frá vaidatöku kommúndsiba þar i liamdi. Er (hér ium að ræða ifyrstu opiimberu ummiæfláin atf háflfiu Kína um alþjóðaráðlstefniuinia í Moskvu, ein Kínverjar áttu þar engam full Framhald á bls. 16 nýjn stefnu? Moskvu, 9. júlí — NTB — ANDREI Gromyko, utanrikisráð- herra Sovétríkjanna, gerir víð- tæka grein fyrir utanrikisstefnu Sovétstjórnarinnar á fundi í Æðsta ráðinu í morgun, að þvi er áreiðanlegar heimdldir herma. Ræðu hans er beðið með mik- illi eftirvæntingu, ekki sízt vegna síðustu þróunar í deilunum við Kinverja. Við svipað tækifæri í fynra skýrði Gmomyko fró því, að Sov- étstjórnin væri fús til viðrseðma við bandarísku stjónnimia um tak mörkuin ví gbú n,a ðarkapp/h laups- ims. Viðræðuirmiar eru emm efkfld hafmiar og Rússar hafa enn ekfld 'svarað opinberlega síðustu tillög iim Bandaríkjamanina um að við ræðúrnar verði haflmar í fynrd- hluta næsta mámaðar, helzt í Gentf. Biafrastjórn: DAGFLUGINU HAFNAÐ — „Nígería hefur engan áhuga á hjálp- arflugi, aðeins þjóðarmorði" segir í yfirlýsingu Genif oig Laigias, 9. júM — NTB-AP BIAFRASTJÓRN lýsti því yfir í dag, að hún gæti ekki fallizt á tillögur þær, sem fram komu í brezka þinginu um birgðaflutn- inga til Biafra að degi til og sak- aði Breta um „tvöfeldni“ í máli þessu. í yfirlýsingu Biafrastjórn- ar, sem lesin var í útvarp, sagði m.a.: „Ekki er hægt að gera ráð fyrir því, að Biafra geti þegið aðstoð, sem kæmi frá eða nm yf- irráðasvæði Nígeriu“. 1 yfirlýs- Frarahald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.