Morgunblaðið - 10.07.1969, Síða 5
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1969
5
Misjöfn veiöi hjá dragnðta- og
Olafur Magnússon skipverji á Erlingi.
og mest þorskur. Sagði Guðjón
að áberandi minna veiddist af
ýsu nú en áður, hverju svo sem
um væri að kenma. Guðjón sagði
að fiskiríið væri sízt verra nú
en vant væri og eninfrem/ur hefði
það hjálpað upp á sakirnar að
ágætlega hefði gefið.
Á íslendingi II. er 5 manna
Athugasemd
í>að skal fram tekið, í sam-
bandi við greinargerð Axels Aspe
lund formannis Stanigaveiðifélags
Reykjavíkur, sem birtist hér í
blaðirau í gær, að fyrirsögn grein
ariraraar er blaðsins, en eklki
greinarhöfundar. Hiras vegar er
greiraargerðin frá horaium sjálf-
um, en ekki stjórn félagsiras í
heild.
Ekki læknirínn
DR. ÁRNI Árnason, lseknir herf-
ur kosmið að máli við Mbl. og
ódkað eftir að leiðrétta misskiln-
ing um að hann hafi þýtt rit
andatrúarlegs eðlis, sem dreift
er í hús í Reykjavík, en í ritinu
stendur að þýðandi sé Árni Árna
Ford Cnpri n
nr. 16500
DREGIÐ var i 'haippdraetti
Blinidnaifélagsiras. Vilrarainiguriiran
Ford-Capri fólksbifreið kom uipp
á milðia rar. 16500. Hainidlhialfi mið-
ains er várasamlliega beðiran uom að
vitjia vinnlinigisinis á sik'rifstafu
Blindiraifél'aigsiinis.
Páll Guðmundsson verkstjóri
hjá ísbirninum.
verið á veiðum út af Grindaví'k
að uradanförrau — á Strandaber'gs
krika og Hælisvík. Afliran hefði
verið mjög sæmileguir, venjulega
8—20 tonn eftir tveggja sólar-
hriraga túr. Aðspurður sagði Ól-
afur að hásetahlutur pr. toran
væri 400—550 kr., eftir því hvem
ig fiskur skiptist og sagði hamn
að þeir hefðu baft ágætar
tekjur að undanfömtu. Skipstjóri
á Erlingi er Sveiran Stefán sson
og 5 marana áhöfn er á bátnum.
Stúlkurnar kepptust við að flaka í frystihúsi fsbjarn arins.
alveg sílislaus. Þetta er eins og
með Breiðafjörðiran í vetur. Þar
kom þetita sam.a upp á teniirag-
iran.
SKÓLAFÓLK GÓÐUR
VINNUKRAFTUR
Að lokum litum við svo vest-
ur í frystihúsið ísbjöimiran og
hittum þar að máli Pál Guð-
mundsison verkstjóra. Hamn sagði
að það hefði verið fremur dræmt
hjá þeirn að undanfömiu og tog-
bátarnir hefðú yfirleitt aflað
fremur lítið. Fiskurinin væri
eiranig fremuir smár. Það eiraa
sem um væri talandi væri að
nú væru togararnir farnir að fá
dálítiran karfa og væri það væran
fiskur.
Páll sagði að þegar allt væri
í garagi hjá þeim störfuðu 60—70
stúlkur í frystihúsirau. Þar af
væru 20—3Ö korawr sem segja
mætti að væru þar fastar starfs-
stúlkur. Nokkuð væri af skóla-
fólki hjá þeim og væri það yfir-
leitt góður starfskraftur. Sagði
Páll að hægt værá að þekkja úr
hvaða skólum fólkið væri á
vinraubrögðum þess og sagði að
nemendur úr merantaskóluraum
og Verzlunarskólanium væru yfir
leitt iðið og samvizkuisamt fóllk.
Aðnlíundur Byggingnsnmvinnu-
félngs atvinnubifreiðnstjórn
Skipverjar á íslenðingi II. Frá vinstri: Friðgeir Jóhannesson,
Guðjón Sigurðsson, Jökull Hafþór, Jóhannes Jóhannesson og
Sverrir Sigurðsson.
AÐALFUNDUR Byggiiragasam-
vinmuifél'aige atvinmiuibifreiðasbjó'ra
í Reylkjaivík og niágrenni, var
hattdiran miðvikudaginin 11. júní
síðastliðinin.
ÁrsSkýnsila félagsiiras hafði ver-
ið gafin út og serad félögiuim með
fuiradarboði.
Reikraingar féliagisiins voru birt-
ir í ársslkýrsliu og voru þeir sam-
þykktir á fiu'ndinium.
Eiran miaður átitii að ganiga úr
stjórn féIagsinB að þessu siinnii,
og aranar úr varastjórn, voru þeir
báðiir eradurkjörnir.
Kjósa átti aranian eradursikotð'-'
arada aif tvekraur og var kjöriran
Árrai Böðvarsson, rraagiistier.
Stjórraira sikipti mieð sér verk-
utm efitir aðailflund eiras og verujia
er og er hiún niú þaminiig skipuið :
Formiaður Óskar Jónsson, vara-
fórmiaður SigMrður Flosaision, rit-
ard Þarvaldur JóHnaniniesision, gjiald
keri Jón Einarsson, meðstjónn-
aradd Kristiran Björnisson. Vara-
mienn í stjórn eru Hairaiidiuir Sd|g-
fússan og Hanaldur Jónsson.
(Frá BSAB).
Norðfjnrðnrbátni
moha upp fiski
Neslkaiupgtað, 8. júlí.
MOKAFLI hefur verið hjá Norð-
fjarðarbátum undanfarið og er
óvenjulegt að þeir aflj svo vel á
þessum tíma árs.
Börlkiuir feom mieð 80 tonn aif
þorski efftir fjóira da@a á bogveið-
um og Kofri frá Hndfsdal, sem
einndig er á togveiðum lamdaði 80
toraraum hér. Stæn'i hamdfæra-
bátarnir hafa eimiraiig miók'að upp
fislki, en miin'raa h'efur verið hjá
trillluibátuim.
Handlfæralbátarniir baifa ýmiiis.f'
verið viið Lamig'anies eða vesibuir af
Horniafirði. Birtimgur sem er við
Suð Austuri'aind er væn/bairalegiur
til larad® á morgun. Miikill vdnin.a
er við frystimigu aiflaras og er
unmið lanigt fram á kvöld.
Tveir bátar héðan, Barði og
Bjairtur eru á síldiveiðiuim í Norð-
ursjó og haifa þeir selt veil í
Þýztoalandii og Bretlanidii. Þriðji
bátuirinm Magnú,s er á leið á
si'ldsirimi'ðin í Norðiursjó.
Ásgeir.
Vilberg Sigurðsson
áhöfn. Skipstjóri og eigandi báts-
ins er Jóhanmes Guðjómsson, en
'aði'ir sikipverjar þeir Friðgeir
Jóhannesson, Guðjón Sigurðsson,
Jóhamraes Jóhannesson og Sverar-
ir Sigurðsson. Svo má ekki
gleyrraa hjálparkokknium honium
Jökli Hafþóri Jóhannessyni.
ALLT UPP í 20 TONN
Ólafur Magnússon skipverji á
Erliragi sagði okkur að þeir hefðu
„FLÓINN ER ALVEG ÞURR“
— Það er hreirat ekkert að
hafa, sagði H.alldór Bjarraiason,
Skipstjóri á Jórai Bjarraasyni.
Mest hefur víst verið svona
fimm tonra eftir róðurinin. — Nei,
þetta hefur ekkert verið í sum-
ar, ég held að við séum eklki
komnir með nema um 100 tomm.
— Hvert sækið bið?
— Við erum hérna í Flóan-
um. Hann er alveg orðinn þurr.
Það er greinilegt að fiskurinin
hefur þar lítið æti og er hann
Halldór Bjamason, skipstjóri á
Jóni Bjarnasyni.
NÝJU LÖNDUNARTÆKIN
NOTADRJÚG
í Vesturh'öínirani hittum við
skipverja á vélbátraum Óla, 7
toraraa bát sem sturadar handfæra
veiðar. Ræddum við við Vilberig
Sigurðsson og sagði hamm að afla
brögðin hefðu verið fremur rýr
undanfarið. Laragt væri að sækja,
þar sem þeir væru á veiðum
norð-austur af Garðskaga og
tæki stímið 5 tíma. Afliran væri
2—3'/2 tonra eftir tveggja sólar-
hringa róður. Meirihlutinn væri
ufsi.
Vilberg sagði að aðstaða fyrir
handfærabáta hefði batraað veru
lega eftir að settur var upp lít-
ill löndumiar'krani í Vesturiiöfn-
irani. — Við vorum lenigi búnir
að biðja um þetta og nú er það
komið, sagði hann. — Þetta er
allt annað en að þurfa fyrst að
'henda fiskiraum upp á bfyggju
og síðan af henni upp á bílaraa.
handfærabátum
— langt sótt til fanga
MINNI ÝSA EN VANT ER
Guðjón Sigurðsson á íslend-
ingi II., sem er 40 toraraa bátur,
sagði að þeir hefðu verið á veið-
um norður í buktinni. Afliran
eftir tveggja sólarhringa túr hjá
þeim væri venjulegast 6—10 tonn
ÞAÐ var miisjafnt hljóSið í mönn
um er blaðam. og ljósmyndari
Mbl. Iögðu leið sína niður að höfn
í gær og spurðust fyrir um fiski-
ríið. Sumir létu dável yfir afla-
brögðunum, en aðrir sögðu að
varla væri bein úr sjó að hafa.
Nokkrir bátar voru að koma að
er okkur bar að og tókum við
skipverjana tali.