Morgunblaðið - 10.07.1969, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1969
BROTAMALMUR Kaupi alian brotmátm lang hæsta verði, staðgreiðsia. — Nóatún 27, sími 3-58-91.
BiLAtrrvORP Blaupunkt útvörp með fest- ingum í allar tegundir bíla, 5 mismunandi gerðir. Verð frá kr. 2 985.00. Tíðni hf., Skipholti 1, sími 23220.
HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur, leiga á dúkum, glösum, dtsk- um og hnífap. Útvega stúlk- ur í eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616.
INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkurTrésm. Kvistur, Súðarvogí 42, sími 33177 og 36699.
HÓPFERÐIR TH leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, simi 32716.
GISTIHÚS Héraðsskólans á Laugarvatni. Sími 6113.
KJÖRBARN Ung regtusöm hjón óska eftir að taka kjörbam. — Skrifið til Mbl. fyrir 15. júlí merkt „Eifvkamál 126”.
EYJAMENN Þeir Vestmanrtaeyingar, sem áhuga hafa á fiugnámi, eru beðnir um að hafa samband við Bjarna Jónasson eða HaWa Hatlgrímsson, s. 1534.
BATUR Þriggja tonna trillubátur ti4 sökt. Uppl. í stma 2-1940.
FLUGVÉL TIL SÖLU Seabee 4ra saeta sjó og land- véf nýkomm úr ársskoðun er til sölu. Upplýsingar í síma 11588 og 13127.
ÓSKUM EFTIR að ta'ka á íeigu 3ja herbergja tbúð í Vestorbaenum frá 1. sept. Sktlvísar mánaðar- greiðslur. Vinsaml. bringíð I s. 83057 miHi 5 og 7 n. daga.
GEFJUNARGARN Nýtr Htir ! draton-garninu, báðum gerðum. Hof, Þinghoftsstræti 1.
TEK AÐ MÉR að slá grasbletti. Uppl. í síma 12174
KEFLAVlK Ung hjón með 1 barn vantar 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Uppfýsingar ! síma 1626
TALSTÖÐ Trt sölu er talstöð í leigu- eða sendtbíl. Upplýsingar í síma 52166.
Ég get ekki hætt að hugsa um veslings loftfimleikamanninn, sem
missti konuna sína. . . .
V' 4» m*
1 rI! SUE [01 iN
Jónsmessuhugleiðing
Okkar leysist allur vandi
yngist sérhvert spor
Ómar lífsins óstöðvandi
allir syngja um vor
Leifur Auðunsson
daga frá kl. 3—5, nema laugar-
daga og sunnudaga.
Bústaðasókn
Munið að skrifstofa happdrætt-
isins í kirkjubyggingunni er op-
in mánudaga og miðvikudaga kl.
6—7. Gerið skil sem fyrst.
Lífsorka vorsins
Frá endimörkum jarðar hrópa ég til þín, því að hjarta mitt örmagnast við
klett þann, sem er mér of hár. — Sálmarnir, 61, 3.
í dag er fimmtudagur 10. júlí og er það 191. dagur ársins 1969. —
Eftir lifa 174 dagar. — 12. vika sumars byrjar. — Árdegsháflæði kl. 3,14.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er i síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 5. júlí — 12.
júli er i Apóteki Austurbæjar og Apóteki Vesturbæjar.
Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni sími 21230.
í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. —
Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðJa og þess háttar Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn I Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og
19:00—19:30.
Borgarspítalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturlæknir í Keflavík 8. og 9. júlí Guðjón Klemenzson; 10. júlí Kjartan
Ólafsson; 11., 12. og 13. júlí Arnbjörn Ólafsson; 14. Júlf Guðjón Klemrnzson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstig. Viðtals-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími iæknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og
heigidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3.
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags fslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin i Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á
föstudögum k' 9 e.h f safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl
2 eh, í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e h. alla virka daga nema laugar-
daea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum Vestmannaeyjadeild. fund
/r fimmtudaaa kl. 8 30 eh. í húsi KFTJM.
Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, nppi.
Árbæjarsafn
Opið kl. 1—6.30, alla daganema
mánudaga. Á góðviðrishelgum
ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill-
onshúsi.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga, nema laug
ardaga, frá kl 1.30—4.
Náttúrugripasafnið. Hverfisgötu 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga,
Iaugardaga og sunnudaga frá 1.30-4
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur opnað 1 júní, og verður opið
daglega 13:30-16. Gengið er inn frá
Eiriksgötu
Þjóðminjasafn tslands
Opið alla daga frá kl. 1.30—4
daga og föstudaga frá 1 ágúst frá
3—5
Landspítalasöfnunin 1969
Tekið verður á móti gjöfum
og söfnunarfé á skrifstofu kven
félagasambands íslands að Hall
veigarstöðum, Túngötu 14, alla
Stórveldið sólin vekur og vinnur —
vorinu allt til góðs.
Jörðin svarar, þagnar og finnur
friðinn í ómi hljóðs.
Fátt er svo lágt að það hugsi ekki
hatt
og hneigist þar allt til þarfa.
Maurinn í moldinni horfir til himins
í hraða sinna starfa
Fjöll og dalir fegurð sína þiggja
frjóvguð tún og engar lífið tryggja
Allra sveit má eiga slíkan gróður.
En enginn veit hvað Faðirinn er
góður.
Fögur ljóð af fuglamála sjóð
færa sínum guði þakkaróð.
Veit ég þó að vtröldin er enn
var-metin og sporuð — eftir menn.
Sá finnur allt sem færir sinni hjörð
ulikomna næring hverri eind á jörð.
Kristín Sigfúsdóttir,
frá Syðri-Völlum.
Filadelfía Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30 Allir velkomnir.
Séra Garðar Svavarsson
verður fjarverandi til 18. júlí.
Vottorð úr kirkjubókum afgreidd
daglega á Kirkjuteig 9 kl. 9—10
og kl. 7.30—8
Rtykvikingafélagið
fer skemmíifeið í Heiðmörk laug
ardaginn 12. júlí frá strætisvagna
stöðinni við Kalkofnsveg kl. 2 Kom
ið verður við í Árbæ í bakaleið
og drukkið kaffi.
Kris ileg samk^ma
veiður í kvöld kl. 8.30 að Bræðra
borgarstít 34. AUir velkomnir.
Læknirirm: — Er sj úfclinguriimn eraniþá rmeð ónáðd?
Hjúkrunaríoomain: — Já, Laeikinir, þegar þér fóruð spuirði hainin: Er
hálifvi'tinin fariirvn? — og það vair það seiniastia s@m hainin talaði af
viti.
Hjálpræðisherinn
Samkoma á fimmtudag kl. 8.30.
Solgerd Samuelsen stjórnar. Auður
Eir Vilhjálmsdóttir talar. Allir vel-
komnir.
Ámesingafélagið i Reykjavík
gengst fyrir skemmtiferð til veiði
vatna 18.—20. júlí. Ferðafél. Islánds
veitir allar nánari uppl. í síma
19533.
Sumarferð Varðar
verður farin n.k. sunnudag 13.
júlí að Hítardal á Mýrum. Ekin leið
in um Þingvöll, Sandkluftir og Uxa
hryggi. Kunnur leiðsögumaður verð
ur með í ferðinni. Hafið samband
við skrifstofu Sjálfstæðisfélaganna
sem fyrst.
Kvcnnadeild Slysavarnarfélagsins
i Reykjavik
fer í 4 daga ferðalag 21. júlí.
Farið verður að Mývatni. Þær fé-
lagskonur, er vilja vera með, til-
kynni þátttöku sem fyrst. Allar
upplýsingar 1 s. 14374 (Gróa Pét-
ursdóttir).
Verkakvennafélagið Framsókn
fer í sumarferðalagið föstudag-
inn 25. júlí. Komið aflur sunnu-
dagskvöldið 27. júlí. Farið verður
um Snæfellsnes og gist að Búðum.
Uppl. veittar á skrifstofu félags-
ins, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
símar 20385 og 12931
Langholtsprestakall
Verð fjarverandi næstu vikur.
Séra Sigurður Haukur Guðjóusson.
Mæðrafélagskonur
Förum skemmtiferð Út i bláinn
laugardaginn 12. júlí. Upplýsingar
hjá Fjólu s. 38411, Vilborgu s.
32382 og Guðbjörgu s. 22850.
Leiðbriningastöð húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn
tíma vegna simarleyfa. Skrifstofa
Kvenfélagasumbands íslands er op
in áfram ?lla virka daga neima
laugardaga kl. 3—5, sími 12335.
SjódýrasafniS í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 10—10
Háieigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Aingrímur
Jónsson.
Húsmæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verður að Laugum í Dala
sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð
ur opin í Félagsheimilinu miðviku
SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
Gilligogg: Þær eru á móti lýðræð-
inu. Spckingurinn: Og ég er nú
i kki svo mikið hrifinn af mjólkur-
hristingi.
Gilligogg: Svel mér, ef ég held
ekki að kýr séu ekki hæfar til rik
iseinokunar.