Morgunblaðið - 10.07.1969, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1009
7
TAUNUS STATION
'67 til '68 óskast tH kaups.
Gunnarsbakarí Keflavík
Sími 1695.
TIL SÖLU
traktorar í góðu ásigkomu-
lagi. Fylgitæki, skóflur og
kjftpressur. Selst saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma
10544 og 30435.
HAFNARFJÖRÐUR
Ti'l teigu nú .þegar stór
tveggja herbergja íbúð. —
Upplýsingar í Vesturgötu 32,
Hafnarfirði.
GUNNARSBAKARl - KEFLAVlK
Vantar bakara setn fyrst.
Sími 1695.
RÝMINGARSALA
Nýir svefnbekkir 2.300 kr. og
2.900 kr. Nýir svefnsófar
3.500 kr. Eldhúsborð 1.250
kr. Sófaverkstæðið Grettis-
götu 69, sími 20676.
2JA—3JA HERB. IBÚÐ
óskast til leigu frá 1. sept.
mk. fyrir miðaldra konu. Sem
mest sér á 1. eða 2. haeð.
Upplýsingar í síma 13243.
GOTT EINBÝLISHÚS
eða íbúð í Garðaihreppi ósk-
ast tiQ teigu. Uppl. í síma
31135.
ÓDÝRT
Trl sölu barnavagrvar, bama-
kerrur, þv-ottavéiar. Tökum í
umboðss. stálvaska, heimitrs-
tæki, ungl. reiðhj. o. fl. Send-
um hvert á land sem er.
Vagnasalan Skólavörðust. 46.
sími 17175.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
TIL SÖLU
Alto-saxófónn. Upplýsingar í
síma 52132 milli kf. 8 og 9
á kvöldin.
BlLL — VERÐBRÉF
VU kaupa góðan bfl sem
greiðast má með fasteigna-
tryggðum verðbr. Uppl. um
teg. og árg. sendist afgr. Mbt.
f. 12. þ. mán. menkt „123".
VINSTRA AURBRETTI
að framan og húdd óskast á
M e rce des - B en z 180, á rgerð
1960. Sfmi 13923 eftir kl. 17.
VIL KAUPA
notað vel með fartð hjóna-
rúm. Uppiýsingar í síma
7577 Sandgerði.
PENINGAR
Get útvegað allverulegt fjár-
magn gegn góðum trygging-
um. Ttlboð merkt „Beggja
hagur 127" sendist Mbl.
strax.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Vorum að ta'ka upp stóra
sendingu af einlitum og rönd-
óttum terytene-efnum.
Verzl. Sigriðar Skúladóttur
Sím i 2061.
TÚNÞÖKUR VÉLSKORNAR
t'rf sölu. Uppl. i síma 22564
og 41896.
KJÖT — KJÖT
Úrvals dilkakjct ýtt og
reykt. Beint úr reyk alfa
frmmtudaga. Alft á heildsölu-
verði. Sagað eftir ósk kaup-
enda. Sláturhús Hafnarfjarð-
ar, sítni 50791 og 50199.
KEFLAVlK — SUÐURNES
16 sæta bifreið til teigu tM
lengri og skemmri ferða. —
Uppfýsingar á Bifreiðastöð
Keflavíkur, sími 2211.
NÝIR SJUKRALIÐAR
DAGGIR
Daggirnar af vínviðum þjóðfé-
lagsins
di júpa niður í vasa þegnanna
en þegar menn þreifa eftir þeim
þá finna þeir ekkert nema
álagningarseðil.
örvar
Þeir einu sigrar, sem vara og
engan iðrar, eru þeir sigrar, sem
máður vinnur á sjálfum sér. —Nap
oleon
Fyrir skömmu útskrifuðust fimm
sjúkraliðar frá Kleppsspítalanum í
Reykjavík. Þær luku allar ágætum
prófum, en auk almenns sjúkra-
liðanáms hafa þær fengið sérstaka
uppfræðslu og þjálfun við með-
höndlun geðveikra.
Meðfylgjandi mynd var tekin
að aflokinni afhendingu prófskirt-
eina þeirra í garðinum við Klepps-
spítalann. Þær heita, talið frá vinstri
Lára Haraldsdóttir, Ema Júlíus-
dóttir, Sigurbjörg ögmundsdóttir,
Dagmar Kristvinsdóttir og Elín
Þórjónsdóttir.
85 ára er í dag Björgvin Her-
mannsson, húsgagnasmiður til heim
ilis að Óðinsgötu 5.
LOFTLEIÐIR H.F.: — Bjarni Ilerjólfsson er væntanl. frá NY kl. 10,00. Fer
til Luxemborgar kl. 11,00. Væntanlegur til baka kl. 01,45. Fer til NY kl. 02,45.
— Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 11,00. Fer til Luxemborg-
ar kl. 12,00. Væntaniegur til baka frá Luxemborg kl. 03,45. Fer til NY kl. 04,45.
— Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Luxcmborg kl. 14,45. Fer til NY kl.
15,45. — Þorvaldur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 23,30. Fer til Luxem-
borgar kl. 00,30.
FLUFÉLAG ÍSLANDS H.F.: — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og K-
hafnar kl. 15,15 I dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 23,05 frá Khöfn.
Fer til Glasgow og Khafnar kl. 08,30 1 fyrramáliS. — Innanlandsflug: t dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa
vikur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egilsstaða og Sanðárkróks.
80 ára varð hinn 6. júlí Elín-
borg Sigurðardóttir frá Melabúð.
Nú til heimilis hjá dóttur sinni og
tengdasyni, Vesturgötu 134 Akra-
nesi.
14. júní voru gefin saman í hjóna
band af séra Jakobi Jónssyni í
Hallgrímskirkju ungfrú Áslaug
Hauksdóttir ljósmóðir, Eskihlíð 6b
og Ingólfur Sverrisson skrifstofu-
maður Ránargötu 16. Akureyri.
Heimili ungu hjónanna er að Skarp
héðinsgötu 14. Rvik.
(Ljósm.: Óli Páll)
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra Jóni
Auðuns ungfrú Kirstín Guðríður
Stefánsson og Geir Sigurðsson flug
virki. Heimili þeirra verður á Dal-
landi 12.
80 ára er í dag Björnína Krist-
jánsdóttir, Njálsgötu 32 b. Hún
verður í dag stödd á heimili son-
ar síns Goðheimum 22.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS H.F.: — Bakkafoss kom til Rvíkur í morgun
frá Leningrad. — Brúarfoss fór frá Þorlákshöfn 8. júlí tll Cambridge, Nor-
folk og Bayonne. — Fjailfoss fer frá Norfolk á morgun til Keflavikur. _
Gullfoss fór frá Kaupamannahöfn í gær til Leith og Rvikur. — Lagarfoss fór
frá Grimsby í gær til Rotterdam, Hamborgar, Nörrköping, Jakobstad, Turku
og Kotka. — Laxfoss fer frá Ventspils í dag til Gdynia og Rvíkur. — Mána-
foss fór frá Hamborg 8. júlí til Le Havre, Felixtowe og Hull. Reykjafoss kom
til Rvíkur í morgun frá Hamborg. — Selfoss hefur væntanlega farið frá
Camhridge í gær til Norfolk, Bayonne og Rvíkur. — Skógafoss fór frá Rvík
5. júlí til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. — Tungufoss fer frá Álborg
í dag til Gdansk, Kaupmannahafna, Gautaborgar og Kristiansand. — Askja
er í Rvik. — Hofsjökull er væntanlegur til Akureyrar í fyrramálið frá Tromsö
og Murmansk. — ísborg fór frá Gautaborg i gær til Rvíkur. — Kronprins
Frederik er í Khöfn. — Rannö fer frá Seyðisfirði í dag til Norðfjarðar, Eski-
fjarðar og Vopnafjarðar. — Saggö er i Klaipeda.
HAFSKIP H.F.: — Langá er i Riga. — Laxá er í Dublin. — Rangá fór frá
Vestmannaeyjum 3. júlí til Aveiro og Lissabon. — Selá fór frá Gdynia 9. júlí
tn Rvíkur. — Marco er í Keflavík.
SKIPADEILD S. í. S.: — Arnarfell er á Akureyri. — Jökulfell er í Keflavík.
— Dísarfell átti að fara i gær frá Ventspils tii Leningrad. — Litlafell er í oliu
flutningum á Faxaflóa. — Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. _
Mælifell er i Rotterdam. — Atlantic er í Hafnarfirði.
GUNNAR GUÐJÓNSSON S.F.: — Kyndill er í Rvík. — Suðri er í Kotka. —
Dagstjarnan fór 7. júlí frá Hamborg til Reykjavíkur.
SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS: — Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið.
— Herjólfur fer frá Reykjavík i kvöld til Vestmannaeyja. — Herðubreið er
i Austurlandshöfnum á norðurleið. — Baldur fór til Snæfellsness- og Breióa-
fjarðarhafna í gærkvöldi.
Auglýsing
um starfslaun handa listamönnum
árið 1968
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa ís-
lenzkum listamönnum árið 1969. Skulu umsóknir sendar til
formanns úthlutunarnefndar starfslauna. Runólfs Þórarins-
sonar, fulltrúa í Menntamálaráðuneytinu, fyrir 15. ágúst n.k.
Umsóknirnar skulu auðkenndar: starfslaun listamanna.
I umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1) Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár.
2) Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3) Greinargerð um verkefni, sem liggur til grundvallar umsókn.
4) Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma, en þau verða
veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en til eins árs hið
lengsta, og verðá sem næst byrjunarlaunum menntaskóla-
kennara — eða um kr. 17 þúsund á mánuði.
5) Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar árið 1968.
6) Umsækjandi kemur þv! aðeins til greina að fá starfslaun,
að hann sé ekki á föstu mánaðarkaupi, meðan hann nýtur
starfslauna, enda til þess ætlazt, að hann helgi sig óskiptan
verkefni því, sem liggur umsókninni til grundvallar.
Reykjavík, 10. júlí 1969.
Úthlutunamefnd starfslauna.