Morgunblaðið - 10.07.1969, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 196»
Gengur Aust-
f jaröaf jallgarð og
rannsakar gróður
HJÖRLEIFUR Guttormsson líf-
fræðingrur ætlar að verja sumar-
leyfi sínu frá kennslustörfum við
Gagnfræðaskólann á Neskaup-
stað til þess að ganga um Aust-
fjarðafjallgarð og rannsaka gróð
ur. Er hann nú þegar kominn
hátt á f jöll en áður en hann lagði
upp í fyrstu rannsóknaf-erðina
fyrir nokkrum dögum náði Mbl.
Hjörleifur Guttormsson,
líffræðlingur
tali af honum til að fregna af
þessum fyrirhuguðu rannsókn-
um. — Hjörleifur nam líffræði
við Leipzigháskóla á árunum
1956—63 og lauk þaðan prófi
með diplóm-gráðu. Prófritgerð-
in fajllaði um vissa þætti í sam
býli ertublóma og Rhizobium-
gerla.
— Það sem ýtti undir mig að
hefja dkipulegar rannsólknir á
flóru þessa svæðis eru athugan-
þatoklátur fyrir styrlkveitinguna
þótt hún hröklkvi .ikamtmt til þess
verkefnis, sem ég haifði, ætlað
mér að vinna í sumar,
— Hvernig verður gróðurrann
sóknunum hagað?
— Svæði það, sem ég hef valið
til rannsókna að þesisu sinni ligg
ur að heita má allt innan miarka
Suður-Múlasýslu. Veldur því
kannski að einhverju að ég er
Sunnmýlingur að uppruna, nán
ar tiltekið frá Hallonmisstað á
Héraði. Hitt réði þó mestu að
umrætt svæði er taikimarkað
kannað varðandi útbreiðslu
plantna og þá sérstaklega hálend
ið. Gildir það raunar um Aust-
fjarðafjallgarð allan, norður til
Borgarfjarðar og stór svæði á
Norð-Austurlandi, þar sem nátt
úrufræðingar 'hafa víða enn ek/ki
stigið fæti.
— At'huganir þær, sem ég
hyggst gera má segja að séu tví-
þættar. Annars vegar að fá nokk
urt yfirlit um útbreiðslu æðri
plantna og þá ekki siízt hinna fá-
gætari tegunda á umræddu
svæði og hins vegar að kanna
hæðarmörk plantma á svæðinu.
Sem kunnugt er fæk'kar mjög
tegundum er ofar dregur í fjöll
in og þar taka aftur við tegund-
ir, sem ekki finnast á láglendi,
nema þá helzt á út.neisjum. Má
þannig skipta tegundunum í lág
lendisplöntur og fjallaplöntur.
Mörk þessi eru að sjálfsögðu
mjög breytileg eftir tegundum og
eins staðháttum. Þékking á þeim
getur, þótt á óbeinan hátt sé,
veitt margháttaðar upplýsingar
um veðurfar og fleira. En hver
landshluti hefur sin sérkenni,
bæði um tegundir er þar vaxa,
svo og veðurfar, legu við úthafið
og svo mætti lengi telja.
ir, sem ég hef gert á flórunni hér
eystra í sumarleyfum síðustu
ár, sagði Hjörleifur. í fyrrasumar
ferðaðist ég til dæmis nokkuð
um Norð-Austurland og kom þá
ýmislegt i leitirnar plöntukyns,
*em áður var óþekkt, ekki sízt
af fjallaplöntum. Niðurstöður af
athugunum mínum til þessa birt
ast væntanlega í grein í Náttúru
íræðingnum á þessu ári og sé ég
ekki ástæðu til að fjölyrða um
þær hér.
— Á liðnum vetri sótti ég um
styrk til Vísindasjóðs vegna á-
formaðra gróðurathugana á Aust
fjarðafjallgarði og hefur sjóð-
urinn veitt mér 50 þúsund kr. í
þessu ákyni. Er ég að sjálfsögðu
Þessi mynd er frá Dyrfjöllum, en þar kannaði Hjörleifur gróð-
ur allt að efsta tindi sl. sumar. Myndin var tekin í um 750 metra
hæð og þar fannst m.a. fjallavor blóm, en það er fyrsti fundar-
staður þeirrar tegundar á Austurlandi
útbreiðslu verið nefndar mið-
svæðisplöntur og auðvitað
hyggst ég gefa þeasum austfirzku
tegundum sérstalkan gaum.
— Ef gefa ætti einihverja hug
mynd um tiilhögun rannsóknanna
þá hyggst ég ganga nolkíkrar leið
ir frá austri til vestufls, fjallgarð
inn þveran, sikrá hæðarmörk og
athuga hugsanlegan breytileika
á tíðni og útbreiðslu tegunda á
þesisum leiðum. Syðsta leiðin
Vísindi
og
rannsóknir
verður væntanlega frá Eystra-
Horni um Lónsheiði í Norð-aust
uihorn Vatnajökuls, en sú nyrzta
frá Dalataniga um fjallgarðinn
norðan Mjóafjarðar til Egils-
staða. Þar á milli hef ég svo í
huga fjögur snið í austur-vestur
átt og ef tími endist til einndg
göngu um fjallgarðinn frá norðri
til suðurs. Þetta verður að vísu
gróft net, sem þannig fæst, en
inn í það má svo flétta að vild
/síðar. Þeflta verður vissulega
mikið labb og raunar jafngott að
Austfjarðarþokian gerist ekki
allt of nærgöngul. Auðvitað verð
ég að hafa aðstoðarmann mér
til fulltingis í ferðum þegsum og
verður það til að byrja með
samkennari minn við gagnfræða
skólann á Neskaupstað, Eirikur
Karlsson.
— Þess má aðeins geta í sam
bandi við fyrri athuganár að
nokkrar þær fjallaplöntur, sem
áður voru taldar hafa meginút-
breiðslu eða vaxa nær eingöngu
á Eyjafjarðarsvæðinu svokall-
aða er að finna í fjöllum á Norð
Austurlandi og allt til Austfjarða
hálendis. Almennt talað virðist
mér mega gera ráð fyrir meiri
tengslum milli útbreiðslu teg-
unda í hálendistflákum Norður-
og Austurlands en gert hefur
verið til þessa. En þetta er, eins
og flest annað í náttúrufari okk
ar lands, allt of lítið kannað.
Verkefnin vantar ekki, heldur
miklu fremur fjármagn og dkyn
samlega nýtingu á þeiim mann-
atfla ,sem fær er um að vinna að
lausn þeirra.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
77/ sölu
2ja herb. falleg íbúð á 1. hæð
við Rofabæ, út'b. 350 þús.
4ra herb. íbúð við Vesturgötu,
útb. 300 þúsund.
4ra herb. nýleg íbúð á 3. hæð
við Þórsgötu, hagstætt verð
og skömálar.
FASTEIGNASALAIU
Óðinsgötu 4.
Sími 15605.
Kvöldsími 84417.
Á myndinni sjást tvær fjallaplöntur af sóleyjarætt, jökulsóiey til
vinstii og dvergsóley, smávaxin eins og nafnið bendir til, við
steinbrúnina til hægri. Báðar þessar tegundir fundust á mörg-
um nýjum vaxtarstöðum á Norð-Austurlandi sl. sumar. —
(Ljóam.: H. G.)
1000 frímerki fyrir danskar kr. 29,85
Þér getið nú fengið ailra tíma frímerkjapakka með 1000 mismun-1
andi merkium frá öllum löndum heims fyrír aðeins kr: 29.85,
(danskar). Minnst 500 eru falleg mynda- og motivmerki. Við
ábyrgjumst yður margra tíma dásamlega dægrastykkinga.
Sé innihaldið ekki i samræmi við það sem þér bjugguzt við, (
þá sendið bara pakkann aftur og þér fáið peninga senda um hæl.
— Á Austurlandi vaxa til dæm
is allimargar plöntutegundir seim
fátíðar eru eða finnast allis ekki
í öðruim landslhliutum. Sem dæmi
má nefna maríuvött, blákluíkku,
sjöstjörnu, gullsteinbrjót og berg
usteinbrjót svo að ekki sé talað
um burstajafnann, sem aðeins er
fundinn i Breiðdal austur. Hafa
tegundir með svo taikmarikaðri
Ja, send mig straks 1000 frimærker: kr. 29.85.
BelebeterD vedlagt i check □ indb. págiro152835
□ enskes sendt pá efterkrav (+ porto)
Navn
Kuponen sendes i lukket kuverttil: ATLANTIC STAMP CO.
Postbox 77,2610 Kbh. Redovre.
H-B.
Húseignir til sölu
5 herb. íbúð við Bogahlíð.
Nýlegt einbýlishús. 6 herbergja.
Timburhús i gamla bænum, hæð
ásamt vinnuherbergi í kjallara.
Þarfnast tagfæringar.
Jarðhæð við Álfheima, 3ja berb.
5 herb. íbúð við Stigahtíð.
4ra herb. séríbúð við Skipasund.
Ný 2ja herbergja íbúð.
4ra herb. séribúð í Kópavogi.
Einbýlishús á Flötunum.
Lítið einbýlishús, útb. 150 þús.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Kvöldsími 41628.
Fasteignir til sölu
Mjög góð 3ja—4ra herb. jarð-
hæð við Víghólastíg, aNt sér.
Nýstandsett á vandaðan hátt,
laus strax, góðir sikilmálar.
Ódýrar 2ja herb. kjallaraíbúðir.
Nýstandsett 2ja herb. ibúð í
Miðbænum, laus strax, góð
kjör.
Góðar 3ja og 4ra herb. íbúðir
í steinbúsum við Njálsgötu.
3ja herb. íbúðir við Sólheima og
Gnoðarvog.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
5 herb. íbúð við Mávaihtíð.
Hús í smíðum við Vorsabæ.
Skipti á góðri eign hugisamilieg.
Austurstraeti 20 . Sfrnl 19545
16870
2ja herb. vönduð íbúð á
jarðhæð við Hraunbæ.
2ja herb. risíbúð við
Lokastíg, sérhiti og sér-
inngangur.
3ja herb. endaíbúð á 2.
hæð við Amarhraun,
Hafn. Væg útborgun.
3ja herb. rúmgóð fbúð á
3. hæð við Kleppsveg.
3ja herb. rúmgóð enda-
íbúð við Ljósheima. —
Ágæt innirétting.
3ja herb. stór jarðhæð
við Sólbeima, sérhit'i.
4ra herb. 114 fernn efri
hæð við Barmahlíð, —
t v ö falt ve rk smiðjugler.
4ra herb. 104 ferm inn-
dregim efsta hæð við
Goðheima, stórar svali'r.
4ra herb. endaíbúð á 3.
hæð efstu við Hraunbæ.
4ra herb. íbúðarhæð við
Háagerði, sérinnganguir.
Einbýlishús í smíðum við
Reynilund, Garðaihr. 140
fm og 60 fm bílskúr.
FASTEIGIMA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 (Silli & Valdi)
fíagnar Tómasson hdt. simi 24645
sö/umaður fasteigna:
Stefán J. fíichter sfmi 16870
kvöldsimi 30587
TIL SÖLU:
Nýleg 117 ferm. hæð í Hlíðunum. íbúðin
er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og
bað auk herbergis í kjallara. Stórar
svalir. Falleg íbúð.
Nýleg 130 ferm. íbúð I gamla bænum.
íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús
og bað. Falleg íbúð. Stutt í Miðbælnn.
Fokhelt raðhús í Fossvogi. Útborgun kr.
IBUÐA-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMl 12180.
IIEIMASÍMI
83974.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg. íbúðin er
1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og
sérþvottahús.
3ja—4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Beðið eftir láni hús
næðismálastjórnar.
Sérhæð, 115 ferm. í Austurbænum. —
Hæðin er tilbúin undir tréverk og máln
ingu. Húsið er fulltilbúið að utan. —
^^Útborgui^kr^OOjjús^^^^^^^^^^^