Morgunblaðið - 10.07.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.07.1969, Qupperneq 10
10 MORGUNKLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1060 STfFÍ HALLDÓRSSON , á slódum œskumar TRAUSTIVALSSON UNGUNGALANDSLEIKUR í kvöld fer fram í íþróttahús- inu á Setljarnamesi unglinga- landsleikur í körfuknattleik milli íslands og Danmerkur. Af því tilefni litum við inn á æf- ingu hjá íslenzka unglingalands liðinu og ræddum lítillega við þrjá þeirra pilta, sem nú leika sinn fyrsta landsieik. Magnús Þórðarson er 17 ára ÁrmerunÍTigur og hefur iðkað körfuknattleik í þrjú ár. Hann lók í vetur með 2. flokki. — Hvernig gekk liði þínu í vetur, Magnús? — Ágætlega. Við urðum Reykja- vikuirmeistarar og komutmst í þriggja liða úrslit í íslandsmót- inu. Þátttakia í því móti var það mikil, að keppni 2. flokks fór fraim í þremuir riðkun, en efstu liðin í hverjum riðli lékiu síðen innbyrðis um meistaratigninia. Voru það Ármenningar, K.R., og Umf. Skallagirímiur frá Borig- arnesi, sem þar áttust við. Voru leiknir þrír leikir, en að þeim loknuim var staðain sú sama og áðuir, því hvert lið vanin einin leik. Voru þá leikmdr aðrir þrír leikir, og að þessu sinni voru þeir allir leiknir sanna daginn. Þeirri keppni lauik svo með sigri Skallagríms, K.R. varð í öðru sæti, en Ármann í þriðja. Raun- ar miunaði litlu, að engin úrslit fengjuist eins og áður, því að Stkallagrími tókst ekki að sigra okkur fyrr en eftir framlengd- an leik. Mumaði þar mestu, að við mættum fáliðaðir til leiks og misstum menin útaf með fimm vili ot, þannig að í lokin vorum vR> aðeinis þrír eftir inni á leikvell- imum gegn fimm leikmönnum Skallagrknis. — Hvaða verkefni eru fram- undan hjá þessu umiglingalamds- liði eftir leikiraa við Daini? — í haust fer fram Evrópumeist- aramót umglinga í körfuknatt- leik, og höfum við sent þátttöku tilkynninigu. Við sóttum líka um að fá að halda eimn riðilinn í því móti hér á landi, en hvort af því verður er eklki vitað enm. Nú fyrir nokkrum dögum var m m háð þinig það, sem átti að taka ákvörðun í þessu máli, en ekk- ert hefur frétzt af því þinigi. Þá munium við sennilega leika við Skozika umglimgalandsliðið mæsta siumar og einnig það daniska, þamnig að ekki er ástæða til að kvarta yfir veTkefnaskorti. Stefán Bjarkason er 17 ára gamall og lék í vetur með 2. Stefán Bjarkason flokki KFR, en einmig nokkra leiki með meistaraflokki. — Hvað hefur þú iðkað körfu bolta lengi, Stefán? — í tæp fimm ár. Fyrst lék ég með 4. flokki Ánmanmis oghlaut þá íslandismeistaratitn. Síðan gerði ég nókkurt hlé á æfimig- um, en gekk svo í Körfukmatt- leiksfélag Reykjavíkur. Þá fékkst ég líka nokkuð við að æfa frjálsar íþróttir, keppti m.a. í hlaupum, en smeri mér síðan alveg að körfúboltamium. — Hvaða eiginleika þarf körfiulkmattleiksmiaður að hafatil að verða góður? — Harnm þairf að vema sraöggur í hreyfinigum og hafa „krafta í kögglum“, því að körfúbolti get ur orðið allharður á stumdum. En þó eru reglmmar þanniig, að harfcan er mun minmi í körfu- bolta en í öðnuim kinattleikjum. — En hvað með hæð leik- m/amima? — Það er útbreiddur misskilmimg ur, að körfubolti sé aðeins fyr- ir risavaxna menn. Þetta er al- rarngt, sem sést bezt á því, að mairgir ökkar beztu lei'kmanna eru lágir vexti. Óneitanlega er samt gott að vera hávaxinm, er að körfumini kemur, en meira máli skiptir þó, að hittni sé góð í körfuskotuim, og hraði og út- sjónarsemi í leik einmdg. — Hvað eru æfimigar tíðarhjá landsliðiniu? — Æfingar hófúist neglulega í marz, og voru þá einu sinni í vihu. En frá 1. maí 'höfum við æft tvisvar í viibu, og það er hæfilegt í þessari íþróttagrein. Björn Christensen er 18 ára Áanmeniningur og hefur lei’kið körfuknattleik í fimm ár. Hanm lék í vetur í meistarafiokki. — Hvermig hefur ferill þinn verið í körfuboltamium, Björm? — Ég byrjaði mú í þessu, af því að bróðir minrn var í „körfumini", og mig lamgaði til að geta gert einis og hanm. Liðumium, sem ég hef verið í, hefur gengið bæri- lega, ég hef orðið íslamdsmeist- ari þrisvar og Reykjavíkuírmeisf ari þrisvar. — Hvað heldur þú um sigur- möguleika fslendinga í lands- leiknum? — Ég voma auðvitað að Bjöm Christensen við vinnium, en ég veit ann- ars lítið um styrkleika Dananma og get því litlu spáð. íslemzfca liðið er gott, samheldnin prýði- leg og margir einstaklingamir ágætir. Ef okkur tefcst vel upp og við náum saman, þá eru sig- uirmöguleikarniir miklir. — Hefuæ liðið leikið eimhverja æfingaleiki? — Já, við höfum leikið við banda ríisk lið af Keflavíkurflugvelli, og staðið okkur ágætlega. Þessi lið eru sterk, og í þeim eru flest ir þeirna manma, sem léiku í úr- valsliði Varmiarliðsins í vetur. Og eins og rnenn muna, þá gekk ís lenzkum úrvalsliðum ekkert of vel í keppmuim við það lið. — Hvaða nám stumdar þú?— Ég er í Iðnskólanium oghyggst verða kjötiðnaðarmaður. — Hvernig fara kjötiðnaður og körfubolti saman? Ágætlega. Ég get að minnista kosti hótað andstæðinguinum að gera úr þeim kjötkassu, ef þeir láta ófriðlega. MANFRED MANN HÆTTIR HLJÓMSVEITIN Manfred Mann er hætt. Þessi hljómsveit, sem hefur átt metsöluplötu eftir met söluplötu síðustu fimm árin, „Doo Wha Diddy Diddy“, „Sha- La-La“, „Just Like A Woman“, „Mighty Quinn“ og „My Name Is Jaek“ svo einhverjar séu nefnd- ar, sundraðist nýlega. Hljómsveitin Manfred Mann var stofnuð 1963 eftir að Man- fred og Mike Hugg höfðu fyrst stofnað jazz-hljómsveit og síðan rythm-and-blues (eins konar taktfastur jazz) hljómsveit. — IHljómsveitin, sem sett var á lagg iimar 1963, hefur verið nefnd Manfred Mann Chapter One (1. kafli), en þá söng með hljómsveitinni Paul Jones. Þegar hann hætti, kom Michael D’Abo í staðinn, og nefndist hljómsveitin þá M.M. Chapter Two (2. katfli), og var það sú hljómsveit, sem var að hætta. Með ástúð mikilli ákváðu þeir félagar að sikilja og fara sínar eigin götur. En Manfred er ékki af baki dottinn, og núna er hann búinn að stofna enn eina hljómsveit- ina, Manfred Mann Chapter Three. Er hljóðfærasíkipun þess arar nýju hljómsveitar þannig: Manfred Mann (orgellelkari), Mike Hugg (píanóleikari og söngvari) og svo þrír nýir, Steve Yoiik (bassa- og munn- hörpuleikari), Bernie Livings (leikur á saxafón) og Craig Coll inge (trymbill). Óákar „Á slóð- um æébunnar" þeim félögum góðs gengis. TOPPLISTIl í Tónabæ NÚ um owokfcum tímia hefur Tóruabær verið opinin ö® kvöld vilkuininair og alðsókm hefur verið rnjög góð. Áhuigi uniga fólfcisdnB beiniist aðailoga að ýmisum leik- tækjum, sem till útfllánis enu, og dægurflJögum þeim, sem piötiu- gnúðuirimn ledlkuir. í síðuistu vilbu tóku forráðamiemin hússins upp á því að igefa uniglimiguinium ikost á að veljia vinisæM'stu íliög hvems kvölds, og flietfuir þa@ getfiið góða raun þaið sem af er. Vinisældalisti vifcunmair er síðan reikniaður út 1 lok hvemrair vilku, og birtum við hér fimm vinisækustu lögin í Tóna bæ í síðuistu vilku. 1. Dizzy, Tommy Roe. 2. BatHiad otf John aind Yofcio, Beaitles. 3. Söknuiður, Roof Tops. 4. Everyday Peoþlei, Sly & the Family Stonie. 5. Good Tirnes, Bad Times, Led Zeppelin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.