Morgunblaðið - 10.07.1969, Side 17
MORGUMBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1969
17
HÚPFERÐ VESTUR-ÍSLENDINGA
HÉR RIRTIST dkrá ylfir þá V-
íelendinga, sem ikomu með hóp-
ferðinni er kam hingað 5. júlí sl.:
Ágúst N. Guðmundsson, 811 W.
Armour St., Seattle, Washing-
ton.
Caroline Guðrún Christopherson,
2215 Ohristopherson Road,
Ocean Park, B. C. (sonardótt-
ít Sigurðar Kristoferssonar úr
Mývatnsisveit).
Starr A. Swanson, 10728 Lake-
side N. E., Seattle 55, Wasih.
Mrs. Gerald Magnússon, 10728,
Laíkes'ide N. E., Seattle 55,
Washington.
John Anderson, 4505 Grange St.,
5. Burnaby, B. C.
Lillian Anderson, 4505 Grange
St., S. Burnaby, B. C.
Clara Friðfinnsdóttir Ameson,
W. 3741, Wellesley Ave.,
Spokane, Wash., U.S.A.
Elinor Guðmundsdóttir Blakely,
Blaine, Wash. U.S.A.
Karitas Breckman, 5960 Balsam
St.. Wancouver 13, B. C.
Marion Sigrid Crosby, Sumais,
Washington. Hún- er systir El-
inor Blakely og eru þær dæt-
ur Guðmiundar Ólafssonar í
Vestmannaeyj um.
Guðríður Elinore Cammidge, 964
Alberta Rd. Richmond, B. C.
Dora Cheever, 15217 Dayton Ave.
N. Seattle, Washington (Dóttir
Halldórs Sigurðssonar, Svelgsá
Helgafellisisveit og Jónínu
Snorradóttur Borgfjörð.
Mrs. Mary Downing, 1685 Richt-
er St. Kelowna, Wash.
Gertrude Isabella Einarson, 2625
Peabody St., Bellingham,
Wash. (Foreldrar: Guðmund-
ur Einar9Son og Ingibjörg Frið
leifsdóttir).
Davíð Eggertsson, 13888 — 109th
Ave., North Surrey, B. C.
(For.: Eggert Sigurgeirsson
úr Sléttuhlíð og Svanhildur
Sigurgeirsdóttir).
Sessclja Halldórsdóttir Eggert-
son, 'kona hanis, dóttir Halldórs
Halldórssonar og Margrétar
Guðmundsdóttur frá Norð-
firði.
Jóhann K. Erlendsson, 3404,
Point Gray Road, Vancouver,
B. C. (For.: Hannes Erlendsson
og Jðhanna Vigfúsdóttir).
Thelma Erlendsson, 'kona Jó-
hanns. Hún er dóttir Bjarna
Eyjólfssonar frá Laugarvatni
og Guðnýjar Jónsdóttur frá
Viðaistöðum í Hjaltastaðaþing
há, (sjá Vestur-íslenzkar ævi-
dkrár ni. bls. 93). Með þeiim
eru börn þeirra tvö:
Trevor og Harold Erlendsson.
Sigmundur Grímsson, gullamið-
ur, 3509 Triump St. Vancouver
6, B. C.
Kristjana Grímsson, kona Sig-
mundar, dóttir Stefáras Daní-
elssonar frá Borg, Mifclaholts
hreppi, sjá Vestur-íslenzkar
ævisflcrár III. bls. 245.
Klara Magnúsdóttir Guðmunds-
son, Points Roberts, Wash.
Dóttir Magnúsar Hannibalsson
ar og Guðrúnar Gestsdóttur
fró ísafjarðardjúpi.
Vilhjálmur Grímsson, 9859 — 5th
St., Sidney, B. C. (For.: Grím-
ur Sigurðsson og Ólötf Sigurðar
dóttir, er bjuggu að Nilkhól,
Mýrdal).
Anna Ólafsdóttir Grant 10936 —
84 Ave., Edmonton, Alta. (For.:
Ólafur Loptson frá Hlíðar-
enda í Flókadal, Borg. og kona
hams Guðrún Pálsdóttir frá
Seyði.sfirði).
Mrs. Beatrice Rolf, dóttir Önnu
Grant.
Rannveig Westman, Route 2,
Blaine, Waáh. (For.: Hannes
Hannesson, b. Hnausuim, Með-
laililamdli og Þiuiríðusr Siigurðar-
dóttir kona hans).
Dómhildur H-elga Gay, 18215 —
67 W. Lynnwood, Waish. (dótt
ir Rannveigar og Jónis Jónsson
ar Westman frá Litlu Hólum,
Mýrdal).
Dr. Robert Helgason, 4668 Burke
St., Bumaby 1, B. C. (Afi hans
var Jónas Helgason frá Arn-
dísanstöðum í Bárðardal).
Margaret Helgason, kona dr.
Helgasons. Hún er dóttir
Björns Sigmundssonar frá
Hjarðarhaga á Jöikuldal. Með
þeim eru á ferð tvær dætur
þeirra Susan og Cathryn.
Mrs. Sara J. Hanson, 2400 Clair
St., Bellingham, Wash.
Aðalheiður R. Hansen, 1058
Dennis Cr. West, Richmond,
B. C. og dætur hennar Nancy,
Sandra og Linda.
Gunnthor John Henrikson, 2886
W. 28th Ave., Vancouver 8.
B. C. (Sonur Einars Hinriiks-
sonar frá Tandraseli, Borg og
fconu hans Maríu Gunnlaugs-
dóttur frá Geitafelli, S-Þing.)
Verna Jean Henrikson, kona
Gunnthors. Með þeim er
yngsta dóttir þeirra,
Janice Mary Henrikson, 19 ára.
Guðrún Sveinbjömson, 7362
Prince Edward St., Vancouver
15, B. C. (Dóttir Sigurðar Magn
ússonar (Maxon) og Önnu
Kristínar Pétursdóttur frá
Miklahóli Viðvíkurhreppi, Guð
laugssonar).
Kristján ísfeld, 6387 Silver Ave.,
S. Burnaby, B. C.
Sylvia fsfeld, kona hans.
Emily Johannsson, Lundar, Mani
toba. (For.: Albert Einarsson
■frá Seyðisfirði og Sveinrún
Gísladóttir).
Louise Jonasson, 527 — 35th St.,
N.W. Calagry 42, Alta. (For.:
Þórður Ba'ldvinsson og Frið-
björt Sveinsdóttir).
Bergjón Bjami Janusson, 7816
Buller Ave., S. Burnaby, B. C.
Amy Janusson, kona harrs.
Dr. John M. Jackson, 1741 East-
ern Drive, Port Qoquitlam,
B. C.
Ágústa Sigríður Björg Jackson,
kona hans.
Miss. Margaret Elisabet Jackson
sonardóttir þeirra, 12 ára.
Mrs. Johanna King, 3655 Willing
don Ave., N. Burnaby, B. C.
Jack Loney, 427 Monterey Ave.,
North Vancouver, B. C.
Anne Loney, kona hans. (For.:
Guðmundur Gíslason og Sig-
rún Pálína Josephsdóttir Sig-
urðssonar frá Dvergsstöðum í
Eyjatfirði).
Ragnheiður (Rita) Mooney, 2020
Harrison Drive, Vancouver 16,
B. C. (Por.: Ólafur Eirílksson,
b. Kaimbsmýrum, Fnjóisfkadal
og Steinunn María Guðnadótt
ir, kona hans).
Haukur Melax, 11719 — 38 A
Ave., Edmonton, Alta. (Son-
ur séra Stanley Melax).
Dr. B. T. H. Marteinsson, 5911
Wiltsihire St., Vancouver 13,
B. C. (Sonur séra Runólfls Mar
teimssonar).
Katherine Dorothy Marteinsson,
dóttir hans.
Egil Nygaard, 1703 E. 37th Ave.,
Vancouver 15, B. C.
Ástrós Sigurlín Nygaard, kona
hans. (For.: Sigurgeir Krist-
jónsson og Anna Guðmunds-
dóttir Loftssonar úr Vestur-
Landeyjum).
Ólafur Vídalín Filipusson, 4071
Nithsdale St., S. Burnaby, B.C.
Karla Marie Filipusson, kona
hans af sængkum ættum, fædd
Jenson.
Ralph Rasmussen, 2290 E. 4th
Ave., Vancouver 12, B. C. —
(Móðir hans Aðalborg Sigfús-
dóttir frá Hafrafelli, Fellum,
N-Múl.)
Brenda Rasmussen, dóttir hans,
17 ára.
Dagmar McMaster, 2290, E. 4th
Ave., Vancouver 12, B. C. (Syst
ir Ralp Rasmussen).
Mrs. Margaret Torfason, 7256
Duff St., Vancouver 16. B. C.
Guðrún (Runa) Thordarson,
Point Roberts, Washington. —
(For.: Helgi Thorsteinsson og
Dagbjört Dagbjartsdóttir, ætt
uð frá Ví'k í MýrdaL
Elsa Piper, Point Roberts, systir
Guðrúnar Thordarson.
Mrs. Stena VanSickl-e, 5249 —
38 N. E., Seattle, Wash. (For.:
Steingrímur Kristjánsson og
Snjófríður Hjálmarsdóttir úr
Vopnafirði).
Halla Waage, 625 4th Ave.,
Seattle, Wa3h.
Emanuel B. Wallevein, 4020 —
18th Ave., S. W. Calgary 7,
Alta.
Lóa Wallevein, kona hans —
(For.: Daniel Jónsson og Anna
Kristín Sigmundisdóttir).
Tom Hutchison, 210 Texas St.,
Bellingham, Wash.
Gusta Hutchison, kona hans.
Dan Leroy Welty, 6848 Sutter
Ave., Carmichael, Calif.
Lovísa Jónasdóttir Welty, kona
hans. (Faðir: Stafán Jónsson
frá Sfcinnaióni, N-Þing., móðir
ir hennar var dóttir Árna Er-
lendsisonar Backman).
Erling Bjarnason, 1727 W. 18
Ave., Vancouver 9, B. C. (Son
ur Páls Bjarnasonar sfcálds og
Guðrúnar Jónsdóttur (sjá Vest
ur-íslenzfcar ævisikrár I. bls.
58).
Evelyn Sigurrós Bjamason, kona
hans. Með þeim eru tvö börn
þeirra: Sigríður 18 ára og Stef
án 13 ára.
Esther Lily Vilborg Haglof, 154
Regína Ave., Penticton, B. C.
(Dóttir Sveinbjamar Kjartans
sonar og Sigurlínu Grímsdótt-
ur frá Nikhól, sjá Vestur-ís-
lenzkar æviskrár I. bindi, bis.
219).
Heida Sigurðsson, 1804 Harbour
Drive, Coquitlan, B. C., 16 ára.
Margrét Sigurðsson, sama stað,
15 ára.
Norman E. Erickson, 1216 Island
Highway, Campbell River,
B. C.
Mrs. Norman E. Erickson, kona
hans.
Utan þesis 'hóps eru einnig
stödd hér:
hlufo 20. oldor
Á FUNDI með fréttamönnum, er
stjóm Sambands ungra framsókn
armanna boðaði til í gær, var
kynnt rit sem inú er að koma
út á vegum SUF. Nefnist það
„Samvinnuhreyfing á síðari
hlut.a 20. aldar“, og em í því er-
indi er flutt voru á ráðstefnu
SUF um þetta mál á Akureyri
fyrir um það bil ári síðan.
Balduir Ógkarsson, formaður
SUF, kyninti efni ritsins, en í
því eru ávanp er Jakob Frímanins
son ritar, erindi eftir Hjört Hjart
ar er hann nefnir „Samvininu-
hreyfingin — viðhorf og vandi
líðandi stund, erindi eftir Erlend
Eimarsson forsitjóna SÍS er nefn-
ist „Viðhorf í samvininiumálum
erlendis í dag“, erindi eftir Ein-
ar Olgeirsson fyrrv. alþingis-
mann er nefniist „Þjóðfélagshug
sjóin samvininunau- og veruleik-
inm“, erindi eftir Indriða G. Þor
steinsson ritstjóra er nefnist „Hin
nýja sókn“, og að lotoum er svo
í ritinu ályktun er samþykkt var
á ráðstefnunni.
Baldur Óskarsson sagði á fund
inum að riti þessu væri ætlað að
verða innleg í umræður um mál
efni Samvimnuhreyfiinigarininar,
— stöðu þeirna í dag og fram-
tíðarhorfur.
Árni Símonarson, faisteignasali,
kona hans Joan og dóttir, frá
Blaine, Washington.
Mr. Mrs. Einar Símonarson, lög-
fræðingur frá Blaine.
Sigrún Símonarson, Olympía
Blaine.
Dveljast hér í 3 vikur og búa
að Hótel Loftleiðum milli ferða
út á land.
Þeir, sem óslka að vita um
dvalarstaði þessa fólks meðan
það dvelst á íslandi, geta hringt
í sírna 34502, og verður reynt að
gera grein fyrir því, eftir því
sem upplýsingar liggja fyrir.
Ritið miun fást í afgreiðslu Tím
anis í Banikastræti og í bófcabúð-
um.
Þá voru eininig lagðir fram á
fundinum tveir aðrir bæklimgar
er SUF hefur gefið út. Var anin
ar þeirra 30 ára afmælisrit SUF,
en hinm nefnist „ Stj órmarskrár -
málið“, og erindi er flutt voru
á ráðstefnu SUF 1968.
FÉLAGSLÍF
Farfuglar
Um helgina verða farnar tvær
ferðir í Þórsmörk og að Haga-
vatni.
Sumarleyfisferðir
12.—20. júlf vikudvöl í Þórs-
mörk.
17.—25. júM Lakagígar.
íbúð ósknst
Háskólastúdent með konu og
1 bam, 4ra ára óskar eftir
2ja—3ja herbergja ibúð í Austur-
bæ nú þegar eða 1. ágúst.
Fyrirframgreiðsia. Uppt. í síma
14523 og 13246.
XJandlátir velja Iráhawendi
Ljá ' i||
\ flH
Lokað
Frá og með 19. júlí
vegna sumarleyfa.
— 4. ágúst verður verksmiðjan lokuð
DÓSAGERÐIN H.F.
Efnalaugin Lindin h.f.
l.okað vegna sumarleyfa 14. júlí — 15. ágúst.
EFNALAUGIN LINDIN
Skúlagötu 51.
Verzlunarhús
við Skólavörðustíg til sölu. Eignarlóð, teikning að sam-
þykktri byggingu fylgir.
Upplýsingar á Fasteignasölunni Óðinsgötu 4, ekki í síma.
Golfklúbbur Reyhjovíkur
Stofnfundur kvennadeildar félagsins verður haldinn í Golf-
skálanum Grafarholti, í dag, fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 9 e.h.
Allt kvenfólk er velkomið.
[ — Nýtt þakefni
Báraðar asfaltplötur. Ryðga ekki. — Stærð: 200x89 cm.
VERZLANASAMBANDIÐ H.F.
Skipholti 37 — Sími 38560.
Sumvinnuhreyfing ú síðuri