Morgunblaðið - 10.07.1969, Síða 24
Mokveiði
MIKILL og góður bolfiskafli
berst nú á land á Austfjarðahöfn
um, allt frá Homafirði og norð-
nr til Langaness. Hafa bátar
við Langanes, sem eru á færa-
veiðum fengið mjög góðan afla
og togbátar við S-Austurland,
allt suður undir Hrolllaugseyjar.
Landað heíur verið miiklum
fiski á Vopnafirði, Eskifirði,
Seyðisfirði og NeSkaiupstað —
sam/kvæmt upplýsingum frétta-
ritara Mbl. Hefur færaveiði einn
ig verið mikil og góð að undan-
tfömu. Trillubátar hafa og fengið
góðan afla sáðustu dægur.
Bátar frá Seyðisfirði veiða mik
ið allt suður í Lónsbugt. Þá var
Þórður Jónasson að koma inn í
gær til Seyðistfjarðar með 50
lestir af grálúðu. Mikil vinna er
í frystilhúsum fyrir ausrtam.
Fotsefinn
fminn ntnn
FORSETI íslands, herra Krist-
ján Eldjárn er farinn utan í einka
erindum. Handhafar forseta-
valds fara með vald forsetans á
meðan hann er erlendis.
ifi' a / y,/ , /, ,,, <////// ,„/>//. / /,,
Bilalestin í Varðar ferðinni í fyrra.
SUMARFERD VARDAR
HIN árlega sumarferð Lands-
málafélagsins Varðar verður
farin n.k. sunnudag 13. júlí.
Farin verður Hitardalsferð um
Þingvelli, Bláskógaheiði um
Uxahryggi og Lundareykjadal,
Borgarfjörð og Mýrar, í Hítar-
dal.
Svo sem kuniniugt er, hafa
stoemmitif erð ir V arðamfé'laigsdns
motiS mikiiLa vinsælda á umdan-
fönmuim ánum. Hatfa ferðir þesisar
veriið mikið eftirsóttair og verdð
Fyrsta söltunarsíldin við Hjaltland
Makríll saltaður til reynslu um borð
í íslenzku síldveiðiskipi
vátou mieð tummiur og siaflit, en motok
ur ísilenak fikkisikip em toomdm á
þessar sdóðir.
fjölmenm.uistu ferðalög sumars-
imis.
Vairðarförin er orðin hjá fj öida
fóllks faistur liðiur á hverju
sumri. Fólk á hinar ánægjuteig-
ustu emduirmiininiimigiar firá fyrri
ferðurn félaigsdmis, svo sem með
ferð um söguistaði Njálu, vesrbur
Árnessýslu, um StöktosieyTÍ og
Eyr.abalkikia um Villinigiahollt og
Skálholt, GulMfoss og Geysi, um
Þjónsárdiailinm, að Skóigum og
Fljótshdáðlimia og ferðám s.L sumar
um Kaidadafl, en á ferðum þess-
um hatfa þátttatoemdur verið frá
600 til 1000 mamms.
Það munu því rnargir huigisa
giott ti!l þessarar ferðiar sem nú
veirður tfarim um Borgarfj örðdmm
í Hítairdal.
Lagt verðúr aí stað firá Reykja
vik kl. 8 f.h. á summiudiaig. Farið
verður í Hítardaí um Borgiar-
fjörð og ekið sem ieáð liggur
um MostfelHsheiðd, Þimigvöll og
staðnœmst í Bolaibás. Þaðiam
verður farið um Hofmainmisflöt,
Samdkilutftir, Bláskógahieiði um
Uxalhryggi og Lundarireykjardal,
vestu.r yfir Borigairfjöæð og Mýr-
ar, að HítardaJI. Nú er opiinm
Hítardaluir og sjást fjölllim
beggja vegnia við hamm. Þau eru
ákiaflega iitauðUig á góðtu veðlri,
svo að minmir helzt á litstorúð
fjalOiaminia í Homiatfirði eða sums
staðar uppi á öræfum. Norðam
dialsims er fyrst. FagraSkógarf j ail.
Suðaustur úr því skagar mó-
Framhald á bls. 16
Samþykkt borgarráðs:
Hagkvæmara að kaupa nýja
skuttogara
— sem afla fyrir innlendar fiskvinnslu-
stöðvar en verksmiðjutogara
— Tilmœlum Úthafs hf. um hlutafjár-
framlag eða ábyrgð borgarsjóðs
hafnað
HEIMIR SU 100 frá Stöðvarfirði
hefur seinustu 3 vikumar verið
norður i hafi og engan afla feng-
ið svo teljandi sé, en hann kom
til Stöðvarfjarðar fyrir 4 dögum
Magnús Björnsson
STARFSMANNASTJÓRI Flug-
félags fslands, Magnús Bjöms-
son, drukknaði á baðströnd við
Torremolinos á Spáni í fyrradag,
þar sem hann var ásamt konu
sinni í sumarleyfi. Magnús hafði
verið starfsmaður Flugfélagsins
siðan í septemher 1959.
Fréttir atf hinu sviplega slysi
voru fremur óljósar í gær.
til olíu- og vistöflunar og hélt
síðan strax á miðin milli Fær-
eyja og Hjaltlandseyja, en þang-
að kom hann á hádegi í gær og
kastaði strax.
Heámdr tfékk í fyrsta toastámiu
'18 tionm, Taldá skápsrtijórinm, Maign
ús ÞorviaOdissom í sámtaii vdð
Srtöðvarfjörð hielmimtgiinm atf þess-
ari sáld söltumadheetfa og var ver-
ið aið saiita þeasa sild um borð í
Heámá í gær. Heimir er eiitt atf
nýjiustu Og fuillkammusitu fiski-
3k.ipuim ísflemzka fiákiskiipatfliotams
en um iborð í sfkmpimiu er m. a.
síldarhiausskuirða'rvóL og sérstak-
ur itummiulhristari, sem er að SGáM-
sögðu til mikils flýtis og þæg-
indBiauika tfyrir sjómemmáma, sem
sjáltfir saLta um borð.
Smávegis malkráll var í þessu
fyreta kasti og verður hiamm salt-
aður í samráði váð eiigemidiur sikips
ins í tilraumiastoymi og ef til vill
reytotur, ©n miikilll (huigur er í eáig-
enidum Heiimis og fieiri Stöðv-
firðingum um að kanmia betri og
meiri nýtirngu á fiskilhráetfnd otolk-'
ar.
Heimfcr SU 100, sem er eigm
Varðarútgerðairimmar htf., Stöðiv-
arfirði, kom fyrstur fiskiskipa
mieð s’dd tál lamdsilna í tfyrra sum-
ar.
Anmað skiip frá Stöðvarfirði,
Gidieom, tfer á sömu miið í næstu
Magnús réðst að loknu stúd-
entsprótfi til Flugfélagsins upp-
runalega sem flugumsjónarmað-
ur. Síðar tóto hann að sér starfs
manmahald félagsins, var ráðn-
ingastjóri þess og sá um lauma-
greiðslur. Magnús átti sæti í við-
ræðumefnd flugfélagamma í ný-
lotomuim sammingaumleitumum
vegna tojaradeilna.
Á FUNDI borgarráðs í fyrra-
dag var samþykkt tillaga frá
borgarráðsmönnum Sjálfstæð
isflokksins þess efnis, að
fremur bæri að nota hand-
bært fé og lánstraust borgar-
innar til þess að festa kaup
á nýjum skuttogurum til ís-
fiskveiða, sem jafnframt
mundu auka og efla atvinnu
í landi, en að verða við til-
mælum Úthafs hf. um, að
borgin legði fram hlutafé í
fyrirtækið eða veitti ábyrgð
borgarsjóðs í því skyni að
kaupa verksmiðjutogara frá
PóIIandi. Höfðu fulltrúar
Framsóknarmanna og komm-
únista lagt til, að orðið yrði
við þessum tilmælum.
í útgerðarráði borgarinnar
var þessi afstaða einnig sam-
þykkt með þremur atkvæð-
um gegn einu en einn sat
hjá. í umsögn útgerðarráðs
kemur fram, að hver skuttog-
ari muni veiða svipað magn
og verksmiðjutogari, en hins
vegar skapist mikil atvinna
í Iandi vegna afla, sem skut-
FYRSTA álið, sem framleitt ©r á
íslandi var tekið úr kerjunum
í fyrradag og siðan aftur í gær.
Fyrsta daginn komu um 3 iestir
af áli úr kerjunucn, að sögn
Ragnars S. Halldórssonar for-
stjóra ISAL.
Raiginiar tjéði Mbl., a@ stiartf-
togari leggur á land. Telur út
gerðarráð, að nauðsynlegt sé
að hefjast handa um smíði
a.m.k. 6 nýrra skuttogara, að
stærð um 1000 smálestir hvert
skip, er leggi afla sinn upp
hjá innlendum fiskvinnslu-
stöðvum.
í umsögn Útgerðarráðs seg-
ir m.a.:
„ísiiaind liiggiur, svo sem kiumm-
uigit ©r, nær góöuim fiistoimiðum
em tfliesit öninnr lond. Sjávanatfli
sá, siem veiðist við Qiamidið, er
f jöilbneyáitari en víðast hvar anm-
a:rs staiðar. Jatfntframit hetfir ís-
lamid iþá sérstöðiu, að sielja veæð-
ur megimhQiuita atfQiamis á erQend-
um markaði í harðri samkapnná
Tæksflia álvers'iins g'&nigi ágætleigia.
Verið er nú að losa súrá/I, þ. e.
hráetfni vertosmáðjiuinniar úr
niorstou ffl'Uiínámiga'Skiipi. Er það
fynsta sinnj loeaið mieð eáigán
tætojnm verfesmiðjTjmniar. Notkíkr-
ir byrú'uniainörðuigfleikar miumiu
Framhald á bls. 16
DRUKKNAÐIA SPANI
við aðrar fisikveiðilþjóðir.
Framhald á bls. 23
Fyrsta álið komið
úr kerjunum
— Starfrœksla álversins gengur vel