Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 1
24 SIDUR
„Þetta er merkasta vika sögunnar. Atrek
ykkar hefur tengt jarðarbúa nánari bönd-
um/' sagði Nixon Bandaríkjaforseti, er
hann fagnaði tunglförunum um borð í
„Hornet"
FYRSTU jarðarbúarnir, sem stigið hafa fæti á framandi
hnött, eru konrnir heim, heilir á húfi. Tunglfararnir, Neil
A. Armstrong, Edwin Aldrin og Michael Collins, eru nú um
borð í flugvélamóðurskipinu „Homet“ á Kyrrahafi á leið
til lands. Þeir Ientu stjórnfari Apollos-11 á hafinu kl. 16.50
í gær, og einni klukkustund og sjö mínútum síðar stigu
þeir út úr þyrlunni á þilfari móðurskipsins.
Heimkoma þeirra þremenninganna var með nokkuð öðr-
um hætti en annarra geimfara Bandaríkjanna. Vegna hugsan
legrar hættu á að þeir hafi borið tunglsýkla til jarðar, vom
umfangsmiklar varúðarráðstafanir gerðar til þess að koma
I veg fyrir að þeir kæmust í snertingu við aðra menn, og
andardráttur þeirra bærist út í andrúmsloftið.
Nixon Bandaríkjaforseti var viðstaddur, þegar tunglfar-
amir gengu út á þilfar „Hornets“, en hann gat ekki fært
þeim heillaóskir, fyrr en þeir voru komnir inn í einangr-
unarbúrið, sem þeir verða fluttir í til Houston. Forsetinn
talaði við tunglfarana í gegnum glugga og sagði m.a.: „Þetta
er merkasta vika sögunnar. Afrek ykkar hefur tengt jarðar-
búa nánari böndum“. Einnig skýrði forsetinn tunglförun-
um frá því, að borizt hefðu heillaóskir frá fulltrúum tveggja
milljarða manna.
Læknir og verkfræðingur em með tunglförnnum í einangr
unarbúrinu. Læknirinn, William Carpentier, skoðaði þá, þeg-
ar inn í búrið var komið, og kvaðst ekki geta annað séð, en
þeir væru við beztu heilsu. Ráðgert er að tunglfaramir
verði einangraðir til 12. ágúst, en fái þá að halda til heimila
sinna, ef ekkert bendir til, að þeir hafi sýkzt af tunglsýkl-
um.
Hinum farsælu endaloknum tunglferðarinnar var fagnað
gífurlega í Bandaríkjunum og heillaóskaskeyti streymdu til
Hvíta hússins víðs vegar að úr heiminum. Eiginkonur tungl-
faranna fögnuðu afreki eiginmanna sinna heima í Houston,
skáluðu í kampavíni og skutu á loft flugeldiun.
SÁU APOLLO 11
RAUÐGLÓANDI
Sagja mtá a@ hedmiuriinin hatfi
staðið á önidinni hinar örJaiga-
rfku rníniútuir, meðam sftjónntfaar
Apoilios-l 1 Mauif eÆstu llög gutfiu-
hvolifsinis og sambandigiauist var
við tuuiglfaTaina. Þettta var síð-
aiata hættuauigoatblik aevirutýra-
ferðar 'þeirra þramteninduígainina,
Neiilis A. Armistronigts, Edwins
Aldrints og Midhaelis Collints, og
þaið leið áin þetss að hin, gieysi-
miiikla nákvæmini, sem einíkemndi
allla ferðina, brygðist. Geimlfarið
Apoillo-11 kcwnst heilu og höldnu
.
■ ^
ifgsíW
' : :- i
Á leið úr þyrlimni inn í einangr unarbúrið. Frá vinstxi: Neil A. Armstrong, Edwin „Buzz“ Aldrin
og Michael Collins. Dr. Domald Stullketn, starfsmaður bandarisku geimferðaíitofnunarinnar,
stendurvinstra megin við tunglfaranna. — (AP). —
inin í gufulhvolifið og frá sitjórn-
stJÖðin.mi í Houston sáslt það
.raiuðglóainidi hátt á lofti, éðuir en
aamibamd miáðást afittur við tumgl-
fairanta. Er þeitta í fymsta sinn,
sem mienn hatfia fcom-ið aiuiga á
gieimfair áðutr en það befuir nfáð
að kólma efitir ferðima inn í gnrfu-
hvolfið.
Hraðd ApoMios-11 var um
40.000 km á klst., þegar mót-
stöðu gufiuhvolfsins tók að gæta,
en eftir það minmkaiðii hamn öirt.
Meðan mótstaiðan var mieist, hiitm-
aði yfiirborð sfcjórnfansimls upp í
2800 ignáður. Ef haQ'li þess hetfðd
dklki verið miákvæmilieíga rétitur,
þagar það mætti mótsltöðu gutfu-
hvOÍIfsinls, hefði það animað hvort
brunmið upp til aigma eða henzt
á braiuit svo lamgt frá jörðu, að
ómöguillegit hefði verdð að bjariga
því.
LENTI 16 KM FRÁ
„HORNET“
Allt gekk að óstouim, og ekki
leið á lönigu, þar til sambamd
náðist við tuniglfarania og þeir
Skýrðu frá því, að rauð- og hvit-
röndóttu falihlífarniar, sem báru
stjÓT'nfiarið til jarðar, væru þand
ar. Sveif stjómfarið hægt og ró-
lega í átt til jarðar og lenti á
öldum Kyrrahafsinis kl. 16.50, að
ísl. tíma um 16 km. fré flug-
vélamóðuinslkipinu „Hornet“.
Þrjár þyrlur sveimuðu krinigum
farið. Það lenti á hvolfi, en fljót
lega tókst að koma því á réttan
kjöl.
Framhald á bls. 3
FORSETI íslands, dr. Kristján þeiinna. Nú 'getia aBir gfiiaiðizit
Eldjárn, flutti í gærkvöldi af iheilllum hiuiga yfiiir þessu dá-
ávarp í útvarpinu í tiletfni af samfieigu vísiinidlaiaifnelki. Ég
giftusamlegri heimkomu beld, aið þaö sé tómit méil um
bandaríslku tunglfaranna. — a® fcallia, þótt oflt ®é aið því i
Ávairp forsetans fer hér á vilkið, að maer væiri að ruota þá \
eftir: gíifluuiiegu fljánmuinli, sem til l
Þalð eru málk’M 'gfieðitíiðlilnidli, þessia er vairdð, itlil þeias að 1
að igieiimlfianaiiiníiir þnír etru nú llayisa jairð'arbúia uinidiain olká <
(klaminlir Ihleillu og (hlöfidiniu 'ttíil Ihiuingurs og þj'ánlinlgai. Hið
, jaaiðaniinmiar alftur efltlir flurðú- samia miætti seigjia um svio
íeguisitu ætfinltýinaiflerð, siem miairigt aininiaö, gam miilklu flé er i
mienn hiaifia mokkiru ailninii fianilð. til viarið, ©n llíiflið er elkki svona t
ÖM þefklkilnigiin, aem áiuininázt eimfiafit. Fnaimrás víisúirndBtnna L
hletflur 'viið tumgOifienðlinia og verður elkki sitöðivuið, og hrver
mémiaigönigiuiniai, bwetfiðtí verið otf veit ruernia hiniir miilkílu siiglur- t
dýnu venði Ikieypt flyrir liítf Framhaid á bis. Z3 i