Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JIÍLÍ 1068
BROT AMALMUR
Kaupi aflan brotamálm lang
hæsta verðr, staðgreiðsla. —
Nóatún 27, sími 3-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur t»l leigu. Vélaleiga Símon-
ar Simonarssonar, sími 33544.
ÓDÝRT
TH sðlu barnavagnar, barna-
kerrur, þvottav. Tökum í um-
boðss., stálvaska, heimiiist.,
ungl. reiðhj. o. fl. Sendum út
á land. Vagnasalan, Skólav,-
st. 46, sími 17175.
MÁLMAR
Kaupi ailan málm, nema járn,
langhæsta verði. Staðgreitt.
Arinco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
TÚNÞÖKUR
Vanti yður vél®komar tún-
þökur hemvkeyrðar, þá hring-
ið í sírrva 84497 eða 83704.
IBÚÐ ÓSKAST
4ra herbergja íbúð óskast til
leigu strax. Uppt. í síma
84225.
SANDGERÐI
Bjarmaland, Saodgerði ásamt
titheyrandi erfðafestulandi.
Húsið laust strax tH íbúðar.
Fasteignasalan, Hafnarg. 27,
Keftevík. Sími 1420, 1477.
KÓPAVOGUR
Tvö góð herbergi tH teigu.
Sirrti 42311.
STÚLKA ÚSKAR
eftir vinnu strax, margt kem-
ur til grema, meðmæfi, ef
óskað er. Sími 83946.
FERÐAFÓLK — HÚSMÆÐUR
Hef til sölu úrvais harðfisik
frá Vestfjörðum, ýsa, stein-
toítur. Aðeios góð vara Uppt.
i síma 37240.
VEIÐILEYFI
Noikkur veiðiteyfi í HKðar-
vatrvi og Djúpavatni t)H söiu
í bókaibúð Ofivers Steins.
Stanga rve iðifétag
Hafnarfjarðar.
HJARÐARHAGI - VESTURBÆR
Gr'md undan barnavagrvi
hvarf frá Hjarðarhaga 38 sf.
mánodag. Firmancfc tvringi vin-
samtega í síma 14307.
NOTAÐ TIMBUR
óskeð er eftir 4—6000 fetum
aif notuðu timbri 1x6. Uppf.
í síma 31038 efttr M. 18.00.
MÚRARAR
Tilboð óskast í að múrhúða
einbýfisihús að utan í Kefte-
vik. Uppl. gefur Jón Einar
Jakobsson, hdl, Tjernerg. 3,
Keftevfk. Símar 2146 og 2660.
ATVINNA
Úttenxfmgur, búsettur í Rvik,
sem teter ístenrku, óskar eft-
ir atvirmu, hetzt í heildverzl-
un. Ta'ter og sikrifar en®ku.
Hefur bíl. Titb. til Mbi. merkt:
Bókabill Borgarbókasafnsins verð-
ur á eftirtöldum stöðum:
Föstudagur 25. júlí, Laugarlækur,
Hrísateigur kl. 14.30—15.30. Kjör-
búðin Laugarás kl. 17.15—18.45..
Dalbraut, Kleppsvegur kl.19.30—
21.
Heymarhjálp
um Austur- og Norðurland næstu
vikur til aðstoðar heyrnardaufum.
Nánar auglýst á hverjum stað.
Fjallagrasa- og kynningarferð
NLFR
Náttúrulækningafélag Reykjavík-
ur efnir til þriggja daga ferðar að
Hveravöllum laugard. 2. ágúst kl.
10 frá matstofu félagsins, Kirkju-
stræti 8. Nauðsynlegt að hafa góð
an viðleguútbúnað, tjöld og mat.
Ferðagjald kr. 900, — Upplýsingar
í s. 16371 og 10263. Þátttaka tilk.
fyrir fimmtudagskvöld 31. júlí.
Húsmæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verður að Laugum 1 Dala
sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan verð
ur opin i Félagsheimilinu miðviku
daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl.
5—5.
Kvæðamannafélagið Iðunn
fer sína árlegu sumarferð
26. júlí til Hveravalla. Lagt verður
af stað kl. 8.30 að morgni frá torg-
Nú hoíur minin hugur vængi
því himinsins dýrð er sMk!
Sjá bjarmanjn á baiki við Hengil!
Nú er bjairt yfir Reykjavík.
E.B.
inu við Hallgrímskirkju. Ekið um
Selfoss og Hreppa. Sýndur verður
fæðingarstaður Fjalla-Eyvindar og
dvalarstaður hans í bemsku. öll
leiðin kynnt. Meðal leiðsögumanna
verður Helgi bóndi á Hrafnkels-
stöðum. Gist verður að Hveravöll-
um. Uppl. í símum 34240, 30112 og
42544
Verð fjarverandi
til 5. ágúst. Séra Garðar Þor-
steinsson prófastur þjónar fyrir
mig á meðan. Séra Bragi Friðriks-
son.
Óháði söfnuðurinn
Sumarferðalag Óháða safnaðar-
ins verður síðari hluta ágústmán-
aðar. Nánar auglýst síðar um fyr-
irkomulag fararinnar.
Lciðbeiningaslöð húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn
tíma vegna simarleyfa. Skrifstofa
Kvenfélagas.tmbands íslands er op
in áfram ?lla virka daga nema
laugardaga kl. 3—5, sími 12335.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unui kl. 18.30. Séra Arngrímur
Jónsson.
Sjódýrasafnið í Hafnarfirði
Opið daglega kl. 10—10
Langhoitsprestakall
Verð fjarverandi næstu vikur.
Sera Sigurður Haukur Guðjónsson.
Sjálfepróíunin er bezta læknirag
sjáltshrokans — Wordsworth.
Sti^tt íeiÉ
Draomuar nraanunía bróa dj'úpiax
verða að vei fuftei'ka.
Frá Hafi kynröairininjaa-
Mjómar rödd maaKnfidos.
Hver skyldá haifa trúað þeseu
fyrir fáeimsm áfmam?
Draom'air Leooiardos da Vitnci,
diraiuimair Jules Vennie,
Einfgteims og anHwama buig'snnðia
haía fænt hjmánáinín neer,
greiitt för AnmjgtnoougB o>g ALdrinss.
Stytt Leiíðk* tiíl srtjj«nnia.
Ing’óifur Jónsson frá Pregtsbakka.
Vaxið í náð og þekkingu Drottins vors og frelsara Jesú Krists (II. Pét. 3.18)
í dag er föstudagnr 25. júlí og er það 206. dagur ársins 1069. Eftir lifa 159
dagar. Jakobsmessa. Árdegisháflæði kl. 2.11.
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19 júlí — 25.
júli er í Háaleitisapóteki og Ingólfsapóteki.
.clysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 19. júlí — 25.
í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Keflavíkurapólek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- ofi helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
manudagsmorgni sími 21230.
I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjim-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
caga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. —
t>ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyCseðla og þess háttar. Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—lð:00 og
19:00—19:30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. * Heimsóknartími er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
Læknavakt i Hafnarflrði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturlæknir i Keflavík: 22. 7„ 23. 7. oe 24. 7. Arinhjörn Ólafsson. 25. 7.
26. 7. OK 27. 7. Kjartan Ólafsson. 2S. 7. Arnbjörn Ólafsson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtats-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406. \
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og
helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi i,
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — simi 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthóif 1368.
AA-samtökin i Reykjavik. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á
föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl.
2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
daea. Simi 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
*r fimmtudaga ki. 8.30 e.h. i húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga i Góðtemplarahúsinu, uppi.
Orð lífsins svara í síma 10000.
Árbæjarsafn
Opið kl. 1—6.30, alla daga nema
mánudaga. Á góðviðrishelgum
ýmis skeinmtiatriði. Kaífi i Dill-
onshúsi.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga, nema laug
ardaga, frá kl 1.30—4.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötn 116
opið þriðjudaga, fimmtudaga.
laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4
Listasafn Einars Jónssonar verð-
ur opnað 1 júní, og verður opið
daglega 13:30-16. Gengið er inn frá
Eiriksgötu
Þjóðminjasafn íslands
Opið alla daga frá kl. 1.30—4
daga og föstudaga frá 1 ágúst frá
3—5
•krl8 frl IUU( Kaup Bala
12/1X 'M 1 ••Mar. Oollor *T;M M. 10
m tt/t »/» 'M 1 Herlupoooi 210. M 010,70
_ 100 hulir krteur 1.168,00 1.170.M
1«/T - too dnrskar krómar 1.231,10 1.233,90
2t/7 - ÍOO Sntlur kránur 1.700,04 1.704,00
0/0 - 100 rtmsk uörk 1.002,00 0.097,M
tt/4 - too frtuóir rrtoter l.TM.TS t. 772,77
tl/1 - 1M •elc- frHtor m.oo 179,40
»VT - lOO ttlua. frtoktr S.041,04 1,046,60
n/r - 100 Cjrlltat t 414.M
lí/ii 'M 100 Tékkn. króaar 1.220,70 L**L7»
16/7 'M ux» T.-þýikaltrk 3.199,06 2.704,M
•/7 - 1M tírur 14.M 14.06
17/7 - 1M Austurr.- «02. 240.40 941,10
12/11 -m • Mt ftottor 12», *T 126,90
- 1M •otknt ■a*króaa>r-
- - 1 •olkatatatfollar- YOrunklptolNitd 07.00 ■4,10
- - 1 BRlkalagapuml- Vöruaklptalond >10.99 911,40
* ■reytln* frí elðuotu okrfnlngu.
SKÓLASTJÓRI nokikitir var aö baáida skiaaTimi: iræöu yf!jr ne-mjemd-
um .-)ímum og skýva fyrif þeiirn ýnrrsar negiur, sem þeiir heiflóu brotiiö.
A'ð liokjuim siagðd hamin: „Etf einhver akilur þetta ekjki, þá eii' hamn
hóillfviti., oig eif etrxhiverjiiir hér immii eru það, þá bið ég þá að giera
svo vel að rísa úr sæibum“.
Nú varð tömjg þógin, oig þá stóð upp einm 1. beklkimigiuí' aftarlegn
í sailmium.
„Hvað sié ég! Viöuii'kieninið 'þór, direrugur múnni, aíö Iþór séuö bálf-
viti?‘
„Neá, eklki beinflimÍB þaið“, srvaraði abrfáfcusránn, „en mér þýkir
bara Ledðiinileglt aið sjá yðonr stafnida afl(eiiniam“.
SAGAN AF M ÚMINÁLFUNUM
Múmínpabbinn: Svona, engan æs- Múmínpabbinn: Ðiotíinn minn dýri Múmínpabbinn bregður undir sig
ing. Þet.a er bara píla. þetta er Indíánaör. betri fæ inum.