Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1®6® 11 • Mikið um skemmdir Naest hittuim við að máli Þórhildi Gunnarsdóttur. — Mér finmiast kartöflurnar ákaflega misjafnair. Suroar eru sæmilegar en aðrar myglaðar og vortdar. Við erum tvö í heim iM og ég reikna rrneð afð þurfa að kasta 2—3 kartöifluim við hvert máL Þser eru þá ósetar fyrir skemmduim, myglu og raka. Ég sakna mikið rauðu ís- lenzku kart atflam/na, þser bera af. • Ekkert val Á Bræðraborgarstíg hittum við Guðfinnu Hjálmarsdóttur. — Eg er ein þeirra, sem eru mikið fyrir kartöflur og er því svo heppin að hafa aðstöðu til að raekta þær sjálf. Núna er uppgkeran aftur á móti búin, og því neyðist maður til að kaupa það, sem í búðunum fæst.. Fjórðungur er lágmarks- afföll af pokanum. Þetta spírar allt út í loftið í höndunum á manni. Hvernig má það vera að aldrei er um neitt val að ræða i verzluniunum? Ef 2. fl. er til sölu þá sést úrval ekki og ö<- ugt. Á fólk ekki neinn rétt á að velja vöruna, sem það er að kaupa? • Ekki geymsluhæfar Á Vesturgötu náum við tali af Ingu Skarphéðinsdóttur. — Þetta er hryllingur og al- mennt geta þær ekki talizt mannamatur. Það virðist úti- lokað að gieymia kartöflum'ar nokkurn gkapaðan hlut. Þær eru í slíku ástandi. þegar mað- ur kaupir þær að geymsla kem- ur ekki til greina. Gaiman hefði ég að vita eftir hverju þeir flokka kartöflurn- ar, 2. fl. finnst mér alls ekki skara svo fraim úr þeim 1. hvað snertir lélegheit. • Hvað er í pokanum? Fyrir utan matvöruverzlun á Tómasairhaga hittum við Lovísu H. Björnsdóttur. — í einiu orði sagt eru kart- öfLuirm—• hryllilegar. Hvernig steniu.ur á þeim verzlunarmáta að fá aldrei að sjá vörun-a, sem maður er að kaupa? Ef kartöfl- uniuim væri t.d. pakkáð í plast gæti maðurr varast betur ákemmdimar. Eg er með stórt heimili og v-erð að kasta úr hverri suðu a.m.k. 4—5 stykkj- um. Þetta kostar sinm pening yfiir árið. Ég tala nú ekk:i uim þanm lúxus, ef maður fengi ein hvem tíma að velja úr fleiruim em einum flokki. Em um það gilti nú kannski sama, því aldrei eru þær góðar. Sœnska stjórnin: Vill stöðva flugvélasölu til Biafra von Rosen tarinn á vígstöðvarnar Stokkhólmi, 23. júlí — NTB SÆNSKA ríkisstjórnin greip í dag til aðgerða til þess að koma í veg fyrir sölu flugvéla og flug- vélavarahluta til Biafra. Hafa blöð í Svíþjóð að undanförnu birt margar fregnir nm flugvéla- kaup Biaframanna. A aukafundi ríkisstjórnarinnar í dag, var því lýst yfir, að i fram tíðinni yrðu flugvélar af gerð- inni MFI og varahlutir í þær, flokkaðar undir hergögn. Af því Islenzkir rit- stjórnr terðast nm Sovétríkin KAUPMANNAHÖFN, 18. júlí. — Tveir íslenzkir ritstjórar fóru héðan í dag til Mogkvu í boði Blaðamannasambands Sovét- ríkjanrta. Eru það þeir Sigurðuir Bjamason, ritstjóri’ Morgun- blaðsins og Þórarinn Þórarins- son, ritstjóri Tíimans. Munu þeir ferðast um Sovétríkin í hálfan mánuð. — Fréttaritari. Herbergi óskast H áskó tastúdent utan a<f te<ndi ósikar eftir 1 herb. og eldhúsi eða 1 herb. helzt í némunda við Háskóla ístends frá og með 15. ágúst. Fyriirframgreiðste, ef ósk- að er. Tii’boö sendist Mbl. merkt ,,389" fyrir júfítok. TjöSd Svefnpokor Gnstæki Sólbekkir Sóltjöld Feiðnfntnnður Ferðonesti Vindsængur leiðir, að sérstakt leyfi þarf til að flytja vélarnar úr landi. Að loknum stj órnairfutrvd rnium sagði verzlunarmálairáðhermnm. Gunnar Lange, að ein ástaeðan til ákvörðunar rikiggtjómarinmiair væri, ■stöðugur arðrómur um, að sífellt fleiri MFI-flugvélar kæm- ugt í hendux Biafnamaninia, Flugvélin, sem von Rosen greiifi, og fieiri sænskir flutgim enn notuiðu í árásairferðuim síniuim á Lan dssv æð i samb án'dsistj ómarinn - ar í Nígeríu voru af gerðinmi MFI. Engin vopn vom í vélum- uim, þegar þær voru fluttar frá Svílþjóð, en áreiðanlegair heim- ild.ir heirma, að flugskieytum hafi verið komið fyrir í þeiim á flug- velli nálaegt París. Ósitaðfiesitar fregmir frá Stokk- hólmi herma, að fyrir skömimu haifi Afríkumaður, sem var í fylgd með góðum vini von Ros- ens, keypt MFI-flugvélar og þyk- ir fullvíst, að þæa- hafi áitt að nota í Nígeríu. Tammlæknir í Stokkhólmi hef- ur hims vegar staðfest, áð hann hafi selt öðrum Afríkumaimu fhigvél síua af gerðinnii MFI. Seg ir tanmlæknirinin manninm hafa sagt, að nota ætti fl>ugvélima til flugkerunislu á Fílabeinsströmd- inmi. Fílabeinsströndin er eitt þeirra fáu ríkja, sem viðurfeenmt hafa Biafra. Þegar spyrj®- átti von Rosen um álilt harus á aðgerðum rikis- stjómarinnar, kom í Ijós, að hanm var farirrn frá Svíþjóð, og er talið. að harnn sé annað hvort á leið til Biafra eða kaminm þamg alð. VINNINGASKRÁ Byggingarhappdrættis Sjálfsbjargar 1969. DREGIÐ 4. JÚLl S.L. 1. Húsgögn frá Húsgagnahöllinni kr. 75.000,00 nr. 22240. 2. Mallorcaferð m/Surmu f. tvo kr. 30.000,00 nr. 27700. 3. Sjónvarp frá Heimilistæki s/f. kr. 30.000,00 nr. 17372. 4. Rafmagnsheimilistæki frá Heimilistæki s/f kr. 20.000,00 nr. 16351. 5. Mallorcaferð m/Sunnu f. e'mn kr. 15.000,00 nr. 5634. 6—20. Vöruúttekt frá Sportval og/eða Heimilistæki s/f., hver að upphæð kr. 5000,00 kr. 75.000,00 nr. 4101 — 12360 — 13627 — 14635 — 16125 — 16411 — 17170 — 19880 — 20324 — 24345 — 25055 — 28960 — 34266 — 37641 — 39583. 21—30. Myndavélar: Kodak Instamatic 133 frá Hans Petersen kr. 18.540,00 nr. 06265 — 15127 — 16699 — 21327 — 21509 — 27328 — 27633 — 33403 — 35688 — 35831. 31—40. Vöruúttekt hjá Sportval hver á kr. 1.500,00 kr. 15.000.00 nr 01926 — 16629 — 21987 — 27166 — 31023 — 31055 — 32435 — 34985 — 35231 — 39857. 41—50. Vöruúttekt frá Heimilistæki s/f.. hver á kr. 1.500.00 kr. 15.000.00 nr. 01925 — 03382 — 07141 — 12377 — 21863 — 32818 — 35428 — 3S»80 — 36413 — 36908. 51—60. Myndavélar: Kodak Instamatic 233 frá Hans Petersen, hver á kr. 1.192,00 kr. 11.920.00 nr. 01894 — 04256 — 05315 — 11778 — 18213 — 22930 — 24615 — 27774 — 36662 — 39553. 61—75. Bækur frá Leitri h.f. hver á kr. 1 000.00 kr. 15.000,00. nr. 6630 — 7075 — 7755 — 15280 — 22813 — 23056 — 23119 — 23293 — 25009 — 26033 — 29434 — 31771 — 33363 — 38765 — 39381. 76—90. Vöruúttekt frá Sportval, hver á kr. 1.000,00 kr. 15.00,00 nr. 10350 — 11166 — 16457 — 24099 — 25011 — 25520 — 27067 — 27069 — 31034 — 34835 — 37798 — 38848 — 39674 — 39675 — 39981. 9?—100. Vöruúttekt frá Heimilistæki s.f. hver á kr. 1.000,00 kr, 10.000,00 nr. 3774 — 6882 — 7233 — 15291 — 20038 - 22022 — 26016 — 27066 — 31638 — 36065. Samtals 100 vinningar að verðmæti kr. 345.460,00. Vinningshafar vitji vinnings áskrifstofu Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, Bræðraborgarstíg 9. sími 16538. SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra. ALLT Á SAMA Bílavörur HÖGGDEYFAR (I FLESTA BlLA) MIÐSTÖÐVAR HITASTILLAR HOSUR (BEINAR OG BOGNAR) OLlUSlUR (I FLESTA BlLA) BlLAMOTTUR AURHLlFAR rUðuþurrkur TEINAR OG BLÖÐ KVEIKJUHLUTIR LJÓSASAMLOKUR PERUR BlLAAKLÆÐI plastAklæði ÞAKGRINDUR SENDUM I PÓSTKRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118, SlMI 22240. STAÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.