Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.07.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1989 BÍLMEIGAN FALUR ht car rerital service © 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 ■^»•"1-44-44 Vp» HvérfisrSt* 10*. Simi eftir Mun 311C0. LITLA BÍLflLEIGAN Bergstaðastræti 13. Sífni 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. bílaleigan AKBRA ZJT car rental service 8-23-47 sendwn JÓHANNES LARJSSON. HRL. Kirkjuhvoli, sími 13842. Innheimtur — verðbréfasala. AIRWICK Lykteyðandi undraeini Höfum fyrirliggjandi: HESSIAN fiskumbiíðastriga, bindigarn og saumgarn Ólafur Gíslason & Co. h.f. Ingólfsstraeti 1 A - Sínrvi 18370. 0 Hundahald í þéttbýli G.S.G. skrifar: „Heiðraði Velvakandi! Á nokkurra ára fresti er haf- inn áróður fyrir því, að leyfa eigi hundahald hér i Reykjavík. Sem betur fer, hafa þessar áróð- ursöldur alltaf hjaðnað aftur, og vonandi verður svo einnig um þá, sem nú er risin. Þeir, sem vilja leyfa hérhunda, tala og skrifa mikið um það, hve gott það sé og þroskandi fyrir börnin að leika sér við hunda, og hve gaman það sé yfirleitt fyrir fólk (fullorðið lika) að eiga hund. Enginn minnist á vesalings hundana, hvað þeim finnst gam- an. Fólkið er svo eigingjamt, að það hugsar bara um sjálft sig og bömin, en gleymir þvi, að hund- ar em ekki i heiminn bomir tU þess að vera leikföng handa borgarbúum, heldur tU aUra ann arra hluta, sem eðli þeirra standa nær. Það er bókstaflega átakanlegt að sjá taugaveiklun hunda í þeim borgum erlendis, þar sem þeir em leyfðir. Og er ekki hægt að ala bðm vel upp, án þess að þau séu að hnoðast með hund miUi hand- anna? Kom kærleikurinn fyrst í heiminn með hundahaldinu? Það er hreint út sagt fárán- legt, hve ofstækið getur teymt suma langt; nú er eins og upp- eldisgUdi hundahaldsins sé orðið númer eitt i bamauppeldi. Og hvers konar hundahald er þetta? Jú, himdinum er hald- ið inni aUa daga og teymdur út mýldur í tjóðri á kvöldin tU að geta gert sín stykki á gangstétt- irnar. Það er alveg sama, hve mikið er taiað um, að hundahald hér eigi að vera undir ströngu og fullkomnu eftirUti; það eftirlit getur aldrei orðið algert. Og hver á að borga öUum eftirlitsmönn- unum, hundalæknunum og hunda hreinsunarmönnunum? Sagt er, að séð verði tU þess, að þeir eigi aldrei að geta valdið ónæði. Við, sem höfum eitthvað verið erlendis, vitum, hvernig slíkt tekst. Fólk vaknar upp við hundgá hjá nágrannanum, fólk er hrætt við að stiga ofan á hunds- Til leigu einbýlishús í Fossvogi til tveggja ára eða lengur. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „3516". Utsala — útsala Vendikápur á kr. 1800.— Terylene-kápur, verð frá kr. 1400.— til 1800.— Enskar ullarkápur frá kr. 1800.— Terylene-jakkar á kr. 1200.— Ularkjólar tvískiptir kr. 1200.— Svampkápur Ijósar kr. 1800.— fjölbreytt úrval af kjólum frá kr. 450.— Sumardragtir kr. 1800.— LAUFIÐ, Austurstræti 1 sími 11845. FAIXEGTR OG VANDAÐIR. Kæliskápar við góðu verði.' (Við viljum benda yður á hversvegna) — Framleiddir af stærstu heimilistækjaverksmiðju Noregs, eftir kröfum norskra neytendasam- taka. — Xnnréttaðir á áberandi smekklegan og hreinlegan hátt. — ABS piast í innréttingum. (það sterkasta og bezta sem völ er & i dag). •— Haida miklti frostí á irystihólfi. — Með segul- læsingu, á hjólum og taka litið pláss. — Vandlega xyövarðir, ábyrgð _ og traust' þjðnusta. Gott verð — góðir greiðsluskilmálar. Sölustaðir í Reykjavík hjá aðalumboði. Einar Farestveit h.f., Bergstaðastræti 10 sími 16995 og Baldri Jónssyni s.f., Hvérfisgötu 37, sími 18994. rófu I mannmergð, og fólk er dauðhrætt vlð gjammandi og glefs andi rakka I skemmtigörðum og húsagörðum og á götrnn útL 0 Valda dauðaslysum Bæði ( Bandaríkjunum ogBret landi verða þúsundir póstmanna árlega fyrir áreitni grimmra hunda, sem halda, að þeir séu að verja eignir húsbændanna. Árlega eru böm bitin til bana af hund- um, oft komböm í vöggu af heim ilishundinum, sem áður var elsku legur, en hefur allt í einu tryllzt. Ekki er langt síðan gamall og tryggur hundur brjálaðist skyndi lega í Stokkhólmi og drap tvö systkin, þar sem hann átti að vera að gæta þeirra úti á svöl- um (og hafði reyndar gert um langt skeið með heiðri og sóma, áður en æðið rann á hann). Skítinn og óþrifin getum við aldrei losnað við, hvemig sem reynt er. Þó ekki væri nema vegna heilbrigðishátta nútíma- manna, á ekki að leyfa þá i borgum. Það er margt, sem getur glatt bömin betur en hundar, en það er fátt, sem „pirrar" fólk jafn- mikið og hundur nágrannans. Það er ekki tilviljun, að mesta sóma- fólk getur farið að leggja fæð á riágranna sína og gera þeim og hundi þeirra allt til miska. Grannafriður er mikilvægari í borgarlífi en hundakelerí örfárra sérvitringa. G.S.G.“ 0 Látum sálfræðinginn glefsa Harpa, átta ára, skrifar: „Góði Velvakandi! Viltu gera svo vel að skila þessu til konunnar, sem á strák sem er hræddur við hunda og sálfræðingsins hennar? Af því að strákurinn sem er hræddur við hunda er karlmaður og á kannski eftir að verða gift- ur eða að verða stjórnmálamaður, ætti hann að hætta að vera hrædd ur við hunda, því að annars verð ur hann bara eins og hundur sjálfur. Ef bann vill ekki gegna þá ætti konan að biðja sálfræð- inginn að glefsa i strákinn, þá hættir hann að vera hræddur við hunda, og vill ekki sjá sálfræð- inga. Harpa 8 ára. P.S. Hvað ætlar konan að gera við skaðabætumar ef að hún fær þær?“ — Velvakanda finnst bréf Hörpu litlu nokkuð kaldranalegt, því að bréf móðurinnar var satt að segja átakanlegt. Spumingunni getur Velvak- andi ekki svarað, en líklegt finnst honum, að konan hyggist verja þeim til þess að reyna að fá drengnum sínum varanlegan bata hjá læknum og sálfræðingum. í útlendum blöðum má stund- um lesa um gífurlega háar skaða bætur, sem hundaeigendur hafa verið dæmdir til þess að greiða fólki, er hundar hafa valdið skaða (einmitt oft foreldrum and lega eða likamlega skaðaðra baraa). 0 Samtaka nú ! Vegna fyrirspumar f þessum dálkum um orðatiltækfð „samtaka nú!“ (í merkingunni ,,skál!“) skrif ar M.R.: „Velvakandi sæll! Það mun eigi algengt að nota þetta orðtak. Fyrir u.þ.b. 35—43 árum vissi ég til, að Bandaríkja- maður einn, Mr. Orcutt, (sem mun hafa verið forstjóri Lino- type-félagsins), og Ólafur heit- inn Johnson notuðu þetta orðtak, sennilega við þau tækifæri, er þeir ,Jyftu glasi". — Algengt mun það ekki. M.R.“. ALIILIÐA LYFILJÞJÓNUSTA UPPSETNINGAR - EFTIRLTT OnSLYFTUR sf. Gijótagötu 7 sími 2-4250 Iðooðarhúsnæði í flrmúla Iðnaðarhúsnæði 320 ferm. til leigu frá 1. ágúst. Leigist I einu eða tvennu lagi. Góðar innkeyrsludyr, gott athafnasvæði. Hitaveita og rafmagn sér. Tilboð sendist Mbl. merkt: „89". Verzlunarhúsnæði í Árntúla um 150 ferm. til leigu ásamt skrifstofuherbergjum á 2. haað. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist Mb'. merkt: „90". Óskum eftir að ráða vana skriístoíustúlku við söludeild fyrirtækisins. Góð ens'ku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Ráðning frá 1. ágúst. 1969. Umsóknareyðublöð fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, og í bókabúð Olivers Steins i Hafnarfirði. Umsóknir sendist sem fyrst í pósthólf 244, Hafnarfirði. fSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. Straumsvik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.