Morgunblaðið - 31.07.1969, Side 2
2
MORGUiNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 31. JÚLf H96©
Richard Nixon í snöggri
heimsókn í Saigon
Segrr að fleiri tilslakanir séu útilokaðar
Saigon, 30. júlí — AP
RICHARD Nixon, forseti
Bandaríkjanna, fór í snögga
heimsókn til Suður-Víetnam í
dag og lýsti því yfir, að
stjórnir Bandaríkjanna og
Suður-Víetnam gætu ekki
gert fleiri tilslakanir til þess
að stuðla að friði. Seinna
sagði hann bandarískum her-
mönnum, að ef til vill hefði
styrjöldin verið „glæsilegasta
stund okkar“ (þ.e. Banda-
ríkjamanna).
Nixom fór fyrst til Saigon og
vairð þannág fyrsti ban'dariski
fonsietinin sem þamigað hefuir kxwn-
ið í hefltmsókm. Kona hams var í
fyligd með homiuim og hefuir emg-
in bamdarigk forsetaifrú komið
til Suðuir-Víetmiaim áðuir. Sedmmia
heiimsótti Nixon aðaligtoðvar
fyngta bandairígkia fótgömguiliðs-
henfyfkisims í Di An, uma 20 km
morður af Saigon, og sipjaMiaði
700 tunn-
ur síldar
Bmeáðdialsvik, 30. jiúiM.
HAFÍS SU 24 kom í gaerfcvakh
af morðijrsj'ávainmriðluim nrveð taep-
ar 700 tummiuir atf saltaðiri siM.
í d!ag er unmið að atlhiuigum á
síldiirani og neyndst húm góð. —
Hatfdlís 'heldlutr fljóit/Ilega aifltur á
sörrnu mriið. — Fréttairiltairi.
þair við bandaríska henmiemm, og
hetfur erngimn Bamdamílkjatfonseti
fyrr heiimsótt vígstöíðvainniar
Víetmaim-
AHs dvaJdiist Nixon taeplega
fiimim og háilfa kfliuikkiustumd í
Víetmiam og varðd milkki atf þeiim
tírma til viðnæðma við Nguyen
Van Thiieu fonseta og aðna suður-
víetmaimiska náðaimenm. Hamm hélt
því raæst atftur till Bamgkok, höf-
uiðbongar Thailands, en þaðam fer
hiamm á mjongum og heidur áfnam
ferðlalagi símu.
„BEÐIÐ EFTIR SVARI“
í Di An sagði Nixorn, að þótt
Víetmam-styrjöldim væri eimhver
umdeiildasta styrjödid í sögu
Bamidarikjamnia hetfði hún átt
„fuillan nétrt á sér því að húm gæti
leitt tdl vanamlegs fnJðar i Asíiu“.
Er Nixon ræddd við Thiieu í Saá-
gom gatf hamm úit yfiiriýsrimgu, þar
sem hairan naikti friðantillögur
Bamdaríkjamanma og Suður-Víet-
marma og tilraumir þeinna tái að
koma skriði á friðarviðnæðumraar
í París og sagði: „Við höfum
gengið eins Iiamgt og við getum
eða ættum að gainga til þess a!ð
greiða fyrir sammimgaviðræðum,
sem fæna miumu frið. Nú er kom-
ið að mótaðilamium að setjast mið
ur með ökflcur og tala í alvöru
um lieiðrir til þess að stöðva
mianmdinápm...."
Seimrna sagði Nixon er hann og
Th'ieu næddu við sjómvarpstfnéttia
memn, að öMum heimimum væri
Ijóst „hvor aðilrimm það væri, sem
lagt hefði sig í fnamikmókia um að
kioma á friðd“. Nixon sagðd eimm-
ig: „Nú er nöðin komin að mód-
aöiliamum að svara“.
MEIRI BROTTFLUTNINGUR?
í Bamgkiok er haft eftir áreið-
aralegum heimildium, að Nixon
hafi rætt við náðamerm í Saigom
um nýjam bnottfiutnrimg bamda-
riskina henrmainma, ám þess þó að
mökkiuir endamileg ákrvörðam hatfi
verið tekin. Samfcvæmt þessiuim
heimiildum var emgin ákvörðum
tekin um fjöl'da þeima her-
miamma, sem fkiri)tir verða burtu,
1 eða hvaraær það vemður. Sagt er,
að átovörðium um þessi atriði
verðri tekin í sáðari hlkiita mæsta
rmámaðar.
Heimildirmar hermdu eimndg,
að Nixon og Thieu hefðu eiimnig
rætit um ástæðurraar fyrir því
hvens vegma dnegið hefði úr bar-
Framhald á bls. 27
Systur slasast í
bifreiðaárekstri
UMFERÐARSLYS varð við inn-
akstur í Fossvogskirkjugarða um
kl. 14.30 í gær, er tvær bifreið-
ir skullu þar saman af miklu
afli. Konur, sem voru í öðrum
bílnum meiddust á höfði og voru
fluttar í Slysavarðstofuna.
Tildrög slyssins voru þau, að
litil fólksbifreið, sem í voru 3
systur var að koma frá syðri af-
leggjaranum að görðunum og ætl
uðu þær til borgarinnar. í sama
mamd kom fólksbifreið úr bæn-
um og var ökumaður henmar eitt
hvað viðutan, þar eð hamn ók á
röngum vegarflielmimgi. Skullu
bifreiðarinnar saman, hvor fram-
an á aðra. Ökumaður litla
bílsins, sem var kona slasaðist,
svo og systir henmar, sem sat í
framsæti bifreiðarinnar. Þriðja
systirin, er sat í aftursætinu
slapp ómeidd. Bifreiðarnar
skemmdust mikið.
Jeppabifreiðiin etftir áreksturinn.
Skákþing Norðurlanda:
Freysteinn er í 3. sæti
— og taplaus eftir sjö umferðir með
5 vinninga — Björn hefur aðeins 1 vinning
EFTIR sigra í 6. og 7. umrferð á
Skákþingi Norðurlanda í Lidköp-
ing í Svíþjóð, er Freysteinm Þor-
bergsson nú í þriðja sæti ásamt
hinum 18 ára Svía Bengt Anders-
son — báðir með 5 vinminga af 7
mögulegum. Daninn Ole Jakob-
sen hefur tekið forystuna með 6
vinninga og Rúmeninm Drimer er
anmar með 514 vimming, annars
teflir hamn ekki um titilinm, en
honum ásamt Júgóslavanum
Gliksman og himum aldna Þjóð-
verja Fritz Sámioh (á áttræðis-
aldri) var boðin þátttaka. öfugt
við velgengni Freysteins hefur
Birni Sigurjónssyni gengið frá-
munalejga illa í mótinu, — að-
eins unnið Sámich, en tapað öll
um öðrum skákum sínum, sex
að tölu.
ÚRSLIT f 6. UMFERÐ
Firieystieiimn vamn Lalhití, Fimn-
Jairadii, Jaíkiabi.'iein viainm Oriisision, Svií-
þjóð, Hoen, Noragi vainrn Glilks-
mian, Bjönn vamm Sáimriidh ag
Westjerrimein, Fimmll. vamm Mairtiems,
Svriþjóð ag Andersson vamm Dam-
amin H&miainin De Lamigie, Nariagli
ag Drkraer gerðiu jtaiflnrtieSBLi.
ÚRSLIT í 7. UMFER®
Freysteimn vainm Martems, Amd-
Nýr sóttGÍundur
ekki boðoður
SÁTTAFUNDI bókageirðarmanna
og atviramurekenda þeirra lauk
iuim rmiiðmætti í fyrrinótt oig 'hiefuir
nýr fluin/diuir elklfci varálð ’boðaðiuir.
erssion vamm De Lamige, Jaltoahgem
’Vainm Lalhti, Weslterinien vainm
Björm, Hoan vamm Sáimliclh og
Drriimiar vainm Oflssom, em átoálk
'þeiinra Gfliitosimiains og Hámvamms er
ófflGfldið. Bflðdkák Freygteimis gfegn
dsgan úr 5. uirrflfeirð Jaiuíto með
j'atflntheÆli, eimmSig liaiu/k átoák þeinra
Amdiergsan ag Glriltosmiaims útr 1.
Mm/flerð imeið jiaflmtetflJi. Aðeirus
Fneygbeimin ag Jaltoo(hsen eiru emm
taiþlaiuBÍir í JamdsQliSstfilötotoi, en
mætaist í 8. 'Uimifleirðliminii og heifluir
Fneysteimm hvítt.
Vinmimgiggtaðlan eiftáir 7 'uimiflarðdir
er þessi:
1. Jaltoobsiem(D) 6 vinm.
2. Drimiar (Rúm.) —
3.—4. Freysteinn 5 —
3.—4. Amidieirsen (S) 5 —
5.-7. Hoem (N) 4% —
5.—7. Wegtarimiem (F) 414 —
5.—7. Hámiainm (D) 414 —
8. Glikgmiam (Jiúig) 4 —
9.—10. De Lanige (N) 3 —
9.—10. Mairbemts (S) 3 —
11. Olssan (S) 2 —
12.—13. Bjöm 1 —
12,—13. Lalhiti (F) 1 —
14. Salhiclh (VÞ) 0 —
■ ■
Okumoður
jeppons ú
batavegi
LfÐAN Hiilimeirts BakJurssaniair,
ötoumiamms jieippamis, gem éktið 'var á
á miótuim Hafteigis — Guflliteiigs í
fyrnalkivöfld, var söglð igóð efltir
aitvrilkium í gædtovöflidli og baran á
batavagú.. Víð 'átoeyrisflhjima þeytbisít
HiJmiar út úr bíJnium. Hairnn var
flJuittlur í glysaidieiJd Bongargpriltiail-
ainis oig vilð rammsólton tan í Jjós,
aið hanm batfði miardat á Jumiga,
Rafmugn
hækkur í
Hufnarfirði
GJALDSKRÁ RaflveiriJu Haiflnar-
tfjiarðar hæ/tokar flrá og mieð 1.
ágúisit nlk. GjialdisltonárGiiðir fyrrir
rofimm ihriiba, þ.e. diaighiirbum og rnæit-
uirlhituin hælklkia um 7% ©n aðmir
gjaldsítoráifljiðiir haslkltoa um 12,6%.
Heimitaiuigargjöld ’baidiaat óbreytt.
í frébtalbillkynmdmigu flrá Ralfiveitu
HaflmairfjiaTiaar segir, ialð þessi
hælkítoum á gjaOidigfcrántnri stafli af
Jauinialhiælkltounium ag hæfldtoum á
ibeilldigoLuivarði. Þá segir einm-
flrerraur, að hJuitdieiriid Ralfveitu
Hatflnianfjiarðar í verðjöflmumiar-
igj'aflidli á ratfmiagmii, sem reramur í
orltouisG'óð, sé raú um 3,5 mriffilj. kr.
á ári, eða uim 10% af tekj'uim
rafveituiramar.
3 innbrot - fengur lítill
BROTIZT var imi á þremur
stöðum í Reykjavík í fyrrinótt,
í Blesugróf, í Flugsikóla Helga
Jónssonar og Heildverzlunina G.
Flogið í Herðubrei ðarlindir
með afmælisgjöf
- TIL CUÐMUNDAR JONASSONAR
GUÐMUNDUR Jónasson, sá
kunni bílstjóri og fjallamað-
ur, fékk í gaírkvöldi ánægju-
lega heimsókn, þar sem hann
var stadður í Herðubreiðar-
lindum. Fulltrúi frá Daimler-
Benz verksmiðjunum þýzku
flaug þangað til hans og af-
henti honum silfurpening frá
verksmiðjunum og færði hon
um heillaóskir í tilefni sextugs
afmælis hans í sumar.
Jan Klett, sem er full-
trúi Daimler-Benz í Finn
lamdli, Noregi oig ísdamdi
kom hingað til Skratfs og ráða
gerða við umboðsmenn Daiml
er-Benz á íslandi. Eins og
kunnugt er varð Guðmundur
Jóniaigson sextugur 11. jiúmí sl.
og þar sem hann hefur lengi
verið góðuir viðgkiiptavdimuir
Daimler-Benz verksimiðjanna,
ákvað stjórn þeirra að senda
með Klett þatokir fyrirtæfcis-
ins og árnaðaróskir og jafn-
framt sfcyldi Klett afhenda
Guðmundi silfurpening.
Þegar Klett kom til lands-
ins, var Guðmiumdiur á fierðia-
lagi með 17 þýzíka jarðtfræði-
stúdenta og þegar útséð varð
um, að leiðir Kletts og Guð-
mundar gætu legið saman í
Reykjavík, var brugðið á það
ráð að tafca flugvél á leigu og
leita Guðmund uppi. f gær-
kvöldi var hann svO' heiimsótt
ur í Herðubreiðarlindir, sem
fyrr segir. Þar afhenti Klett
honum kveðjur fyrirtækis
síns.
Guðmundur þakíkaði heim-
gótominia, ármaðariódkiiinniar og
peninginn og bauð Klett og
fylgdarliði hans upp á katffi en
síðan slkildust leiðir; Klett og
fylgdarlið hans flaug aftur til
Norðurlnndnmót
í skúh hér 1971
Það hieiflur veirilð áltoveðlilð á fluradri,
sem haflidámin vair á Sfcáfklþinigi
Ntairðurlaimdia í Lidfköipiimg að
Slkiálklþrilnig Norðlurfl'aimdia 1971 vemði
haflidlið á ídliamdli. Þeasi mót flama
fraim amrniað hvert áæ ag beifluir það
eíniu sinmri áður flairi® flraim hér,
þalð var árriið 1950 ag þó sigrulðiu
fsfliemidliinigar í öflffluim fllakftouim og
vatr miótilð miiltoil Jyfltisltlöinig fyrir
gtoáltolífiið hérfliemdris.
Þorsteinsson og Johnson.
Bratizt var inm í varzllum á A-
gtatu 2 í BLesugróf. Kaupmia/ðruir-
irun toom þó á vettvamg áður em
imnlbratsþjiófamniir toöfðlu toomnizit á
bratt. Hamum tókst þó efefki alð
‘hiatfa hiemdlur { (hári mtammoinma ag
þeir komiugt heJdlur elWki mieð
meitit af inmíþnatiggtað.
Þá var brtatiztt inm í FJugdkóla
Hejga Jómgsiomiar á Reytojiavfltour-
fliugvalli. Þaiðam var stal’iið um
300 loróniumi í sltoiptilmiynit ag stór
núða bnatSn í gfliuigga. Einmág var
róbað í slkápuim og gtoúlflfluim.
í heiJdverzfliun G. Þorsbedinsgan
og JOhmgan í Grjótagöbu 7 flumidiu
inmtbratgþjáfafmár tvær áflemigie-
fflögtour, gam þeir hölfðu á bratt
mneð sór. Þar var sipremigdiur uiPP
gkýálasíkápur ag leitalð víðe. uim
gkrifstoflunia.
brá sér í knattspyrnu með
þýzku stúdentunum í Herðu-
breiðairlindum.
6 ferðir um Verzl-
unarmannahelgina
SEX ferðir verða farnar á veg-
um Ferðafélags íslands um Verzl
Reýkjavíkur en Guðmundur unarmannahelgiraa; í Þóramörk,
U..i „ í ImnUnMTrxnn wmíC T om/ltn.oin.rvolQrticfar Vpi(\n7fyflT1
Landmammalaugcir, Veiðivötm,
Kerlingarfjöll og HveraveUd, um
Smæfellsnes ag í Breiðafjarðar-
eyjar og í Hvanmgil á Syðri-
Fjallabaksvegi. Er reiknað með,
að um 200 mamna verði í þeas-
um ferðum Ferðaféliagsdna.
Þá verður ein ferð farin á
vegum Guðmundar Jónassamar
um Verzlunarmannahelgima, um
Fjallabatosleið í Lamdmannaíauig-
ar og Eldgjá. Fjöruitíu til fimm-
tíu mamns verða í þeirri ferð.