Morgunblaðið - 31.07.1969, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 31.07.1969, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ 106Ö SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: LAUGARÁSBIÓ Tizkudrósin Millie (Thoroughly Modern Millie) Amerísk kvikmynd 1 Leikstjóri: George Roy Hill. Það er að verða æ sjaldgæfara, að erfitt sé að brjótast inn í kvik myndahús, vegna gífurlegrar að sóknar að einstökum myndum. Alla vega hefi ég ekki séð á þessu ári jafn ástríðukennda að- sókn- sem að ofannefndri kvik- mynd, kl. 5 síðastliðinn sunnu- dag. Var það raunair fremur fyr- ir einstaka lipurð miðasöludöm- unnar en ágengni mína, að mér tókst að ná í miða, en eins og blaðalesendum mun kunnugt, hafa íslenzkir kvikmyndagagn- rýnendur sætt nokkru ámæli á opinberum vettvangi fyrir á- gengni við kvenfólk. — Hefur það mál þó enn ekki verið tekið til opinberrar dómsrannsóknar. f kvikmyndinni sjálfri gætir andstæðrar stefnu, tilhneiging- ar í þá átt, að kvenfólk hafi frum kvæði í skiptum við karlmenn. Að minnsta er Millie (Julie And rews) ákveðin í því, þegar hún kemur úr sveitinni til New York í atvinnuleit, að giftast vinnu- veitanda sínum, hver sem hann nú annars verður. Og Meers gamla (Beatrice Lillie), sem stjórnair hóteli því, seim MMie býr á, er ötult glæpakvendi, sem annast hvíta þrælasölu og dírí- gerar miður snoppufríðum, kín- verskum undirtyllum með harðri hendi. Annars er ekki ástæða til að rekja efnisþráð þessarar kvik- myndar, þó að hann sé reyndar nógu kát'legur. Því þetta er fyrst og fremst mikil skemmtimynd, frábærlega vel leikin, íburðar- mikil og vel gerð. — Ætli tegund arheitið liggi ekki nærri kóm- edíu eða söngva-kómediu, ef menn vilja flokka hana af ná- kvæmini Annars er Julie And- rews svo frábær ileikkona og sér stæður persónuleiki, að við ligg- ur, að skapist sérstök tegund kvikmyndar, þar sem hún fer með aðalhlutverk. — Og er ekki vafi á því, að hún ein á ríkan þátt í vinsældum þessarar kvik- myndar. Má í því sambandi minnast myndanna „Tónaflóð,, og „Mary Poppins“, sem báðar hafa verið sýndar 'hér fyrir skömmu við met aðsófkm. Þóltt miyndlir þessair vœmu einnig að öðru leyti gerðar af efnum miklum og góðri tækni, og leikarar væru almennt í betra lagi, þá liggur við að segja megi, að þetta væru aðallega Julie Andrews kvikmyndir. Með barns legu látleysi gefur hún hverri kvikmynd svo sérstakan blæ og andrúmsloft, að þær tengjast fyrst og fremst hennar mynd í endurminningunni, hvaða teg- undaheiti, sem menn annars vilja gefa þeim. Þó að kvikmynd þessi þoli að vísu hvergi nærri allsherjarsam- jöfnuð við mynd eins og Tóna- flóð, þá nægir þessi sameiginlegi þáttur til að gera þetta eftir- minnilegri skemmtimynd en efnis þráðurinn ella gefur tilefni til. — Og svo verður líklega „Greifynjan frá Hong Kong“ eftir Chaplin, næsta mynd Laug- arásbíós, og voru sýndar smá- glefsur úr henni á undan þessari. — Mun sjálfsagt ýmsum leika for vitni á að sjá þá margumtöluðu mynd. S.K. Peysur — Peysusett Hinar margeftirspurðu ullarpeysur frá Lyle&Scott HAWICK SCOTLAND eru komnar Fjölbreytt litaúrval Laugavegi 19. 8 bílar af rusli úr fjörunni ÞÁTTTAKA félagssamtaka í hreinsunar- og fegrunarstarfi undir merkinu Hreint land — Fagurt land hefur mjög færzt í vöxt nú í sumar. Fyrir skömmu hafði klúbburinn Öruggur akst- ur á ísafirði forystu um hreins- unarherferð þar. Hafin var hreinsun í fjörunni og meðfram veginum í botni Skutulsfjarðar og við Tungubrúna. Þátttakenduir í starfi þesisu voru fél'agar úr klúbbunium Ör uggur akistur, Lionsklúbbi ísa- fjarðar og Kvennaákátaifélaginu Valkyrjur, sem mætti með fríða sveit og fjölmenna. Vegurinn liggur á þesisum slóð um meðfram sjó og var ökið átta bíluim af rusli úr fjörunni við Tungubrú, en í Slkutulfjarðar- K 0 SI - tjöldin komin oftur Tjaldborð og stólar — Vindsængur vindsængurpumpur, tjalddýnur, svefnpokar. Við eigum ennbá Bláfeldarsvefnpoka á gamla verðinu. Gassuðutæki og Ijós — Hælar, tjaldsúlur og tjaldbimnar — ALLT FYRIR VEIÐINA Laugavegi 164, sími 21901. Bindindismótið í Galtalœkjarskógi UM VERZLUNARMANNAHELCINA 2.-4. ÁGÚST ★ ★ ★ ★ ★ ★ Hornablástur. Barnatími. Stjórnandi: Hinrik Bjarnason. Kristín Ólafsdóttir syngur. Nútímabörn syngja. Róbert og Rúrik. Keflavíkurkvartettinn o. fl., o. fl., o. fl. Fjölbreyttar veitingar alla dagana. Öllum bílum fært að skóginum. GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR: Roof Tops, Sókrates, Diskó og Tiíó Jóns Sigurðssonar leika bæði kvöldin. R O O F T O P S botni var allt ruslið borið í dyngj ur og brennt. Sömu aðilar munu standa fyr ir frökara hreinsunarstairfi, en þar sem úrikomusamt hefux verið hefur það tafið fyrir fraimfhald- inu. (Frá samistarfsnefnd „iHreint land — Fagurt land“) - KAVIAR Framhald af bls. 15 TOLLAMISMUNUR Innflutningur á söltuðum óunn um grásleppuhrognum í Dan- mörku er tollfrjáls, en aftur á móti 10 prs tollur á unnum cavi- ar. Þetta hefir gert íslenzka út- flutningsfyrirtækinu erfiðara fyrir, en þegar ísland gengur í EFTA, fellur þessi tollur niður. f gegnum dönsk sambönd heppnaðist að selja caviar til mat vælahrings í Norður-Svíþjóð, en það er tiltölulega lítið magn, sem þangað hefir faTið enn sem kom- ið er. Segja má nú, að sala á caviarn um sé komin í það fastar skorð- ur hér í landi, að sendiráðið get- ur dregið sig út úr þessari mark aðsleit og snúið sér að öðrum verkefnum, t.d. leit að markaði fyrir niðursoðinn krækling, hum ar og þorskhrogn. - MINNING Framhald af bls. 20 'henni kynntust. Við, sem orðið höfum þesis aðnjótandi að eiga þennan félaga í félagsSkap olkk- ar, síðastliðin 13 ár, hönmum þau örlög að eiga nú á balk að sjá Okkar góða félaga og starfs- krafti, í blóma lífsinis, en mimn- ingarnar litífa í hugum oklkar um ókcmna tíð. Við þöklkum vin- konu oklkar fyrir liðnu árin, og biðjum góðan guð að gefa henni bjarta iheimlkomu. Ég, sem þess ar línur rita, hefi orðið þess að- njótandi, að mega fylgjast með henni ffá vöggu til grafarinnar. Slítou hefði ég eklki villjað verða af, því ég minniist elklki annairs en allar ofckar samverustundir hafi orðið mér og mínu fói/ki til gleði og frama. Ninný var tví- giift. Með fyrri manni sínum, Baldvin, átti hún 4 börn, 2 stúlk- ur og 2 drengi, en með seinni manni sínurn, Magnúsi Eymunds syni átti ihún 1 stúlku. Ninný var eina barn hinna elslkulegu foreldra sinna, Ingu Jóhanines- dóttur og Valentínueer Valdi- marssonar. Það er því sár hanm- ur kveðinn að foreldrum, eigin- manni og börmum. Við biðjum guð að styrlkja þau öll, og gefa þeiim þrótt, því við lifum þótt við deyjuim. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þöklk fyrir allt og allt. Eldingarfélagar, Ólafur Theódórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.