Morgunblaðið - 31.07.1969, Síða 13

Morgunblaðið - 31.07.1969, Síða 13
MOBG-UNBLAÐIÐ, FIMMTU'DAOUÍR 31. JÚLÍ 1©68 13 McNamara, Sorenisens, Good- wins og Burke-Marshalls, þeg- ar mikinrn vanda hefur borið að höndum eins og nú. FORSETAEFNI En þótt vafi hafi þótt leika á því að alvana búi á bak við málflutning hans hafa flestir framfarasinnaðir demókratar verið þeirrar skoðunar allt þar til slysið varð, að hann vaeri vænlegasta foringjaefni þeirra. Og Nixon forseti hefur sýnt hinum unga öldumgadeildar manni þá virðingu að koma þannig fram við hann að engu virðist líkara en hann telji hann eina alvarlega andstæð- ing sinin. Svo fast var knúið að honum að bjóða sig fram til forseta að hann gat ekki með hægu móti staðið gegn því og þar við bættust sjónarmið fjöl- skyldunnar og persónulegar á- stæður. Edward Kennedy hefur haft mörguim skylduim að gegna, póli tískum og persónulegum, sem öldungadeildarmaður Massa- öhusetts, aðstoðarþingleiðtogi, formaður ótal undirnefnda, og öll þessi störf krefjast víðtækr ar þekkinigar og ranmsóknar. Auk þess er hann. höfuð Kenn- edy-ættarinmar — faðir hans er lamaður og allir bræður hans látnir. Og við hann tengja frjálalyndir menn í Bandaríkj- unum meiri vonir en flesta aðra menn. I>ar sem hann hefur til að bera járnvilja Kennedy-ætt- arinnar verður hann að leggja sig allan fram við allt sem hann tekur sér fyrir hendur. Þess vegna hefur líf hans ver- ið ótrúlega erilsamt, og aðstoð- armenn hans segja að hann sé svo störfum hlaðinm að hamn hafi ekki tíma til gleðskapar þess, sem blaðaimenn segja að hann stundi. Hörmuleg áföll Kennedy-ætt arinnar hafa gert yngsta son- inn að nokkurskonar forlaga- 2ja-3jo herb. íbúð í Hhðunum óskast tií kaups. Útborgun 250—300 þús. Upplýsingar í sima 16402 mili kl. 12 og 14 næstu daga. Sölumoður - fusteignusaln Fasteignasala i Reykjavík óskar eftir sölumanni, karli eða konu, hluta úr degi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 2. ágúst n.k. merkt: „Fasteigna- sala — 209". Lítið einbýlishús til sölu á góðum stað í Kópavogi. Upplýsingar hjá Ólafi Ragnarssyni, hdl. Vinnusími 22293, heima 15715. Huppdrætti Bústuðukirbju Dregið verður hjá borgarfógeta á morgun. Gerið skil strax. Skrifstofan í kirkjubyggingunni er opin kl. 6—8. Happdrættisnefndin. Norsku grenibátarnir fyrirliggjandi. Trefjaplastbáta getum við litvegað með stuttum fyrirvara. umai cQ§bs:etmm k.j Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200 trúarmanni. „Ég hef lært það á lífsleiðinmi," segir hanm, „að lifa frá degi til dags og taka þvi sem að höndum ber.“ Erfitt er að gera sér í hugarlund hvað stuðningsmemn hans gera þeg- ar þeir hafa engan Kennedy til þess að snúa sér til. En hann hafði gefið í skyn nokkr um vikuim fyrir slysið, að hanm mundi með glöðu geði sætta sig við forystu manns eins og Muskies öldungadeildarmanns sem var varaforsetaefni Hubert Huimphreys í síðustu forseta- kosnimguim. Eigi að síður er það ólíkt man/ni úr þessari fjölskyldu að vera lengi aðgerðarlaus. Bræðr um hans var lítið gefið um að láta í ljósi siðferðilega sann- færingu sína, en nýlega setti Edward fram siðareglu. Hann sagði, að hefði maður til að bera hæfileika, menntun og möguleika til þess að gegna op- inberu starfi, „væri það synd að leggja það ekki fyrir sig.“ Og jafnvel mestu hatursmenm Kennedys mundu samþykkja, að Edward Keninedy hafi ekki syndgað í þessu tilliti hvað sem öðru líður. (Observer: Öll réttindi áskilin) dósutnj Boskum Súpur í pökkum. Te í grisjum og laust Í^LI^jgg'" instam Kaícó Kex margar tegundir Ávextir BBódýrar og ljúffengar Ostar Niðursuðuvörur: sardínur, gaffalbitar smiörsíld, kiöt, kjötbúðingur. svið, fiskbúðingur og bskboHui- Sígarettur, vindlar, reyktóbak neftóbak Ids Pytur Sælgæti ^rSnyrtivörur: _1 '■ 1 ■':i. . i tannkrem, tannhnr.^- Kandsapa ■" ... MATVORUBUÐIB Snorrabraut 56 — KJÖT OG GRÆNMETI Skólavörðustíg 12 Dunhaga 18 Stakkahlíð 17 langholtsvegi 130 Tunguvegi 19 Grettisgötu 46 Bræðraborgarstíg 47 Álfhólsvegi 32, Kópavogi Hlíðavegi 29, Kópavogi Borgarholtsbraut 19, Kópavogi. Kuupfélug Reykjuvíhur og núgrennis Sumurbústuðu- og húsueigendur Málning og lökk ÚTI — INNI Bátalakk — Eirolía Viðarolía — Trekkfastolia Pínotex, allir litir Tjörur, allskonar Kitti, allskonar Vírburstar — Sköfur Penslar — kústar — rúllur Tréstigar — Tröppur Garðyrkju- verkfæri Handsláttuvélar Handverkfæri, allskonar Staurborar — Jámkarlar Jarðhakar — Sleggjur Girðingarstrekkjarar Múrverkfæri, allskonar ★ Garðslöngur og tilheyrandi Slöngugrindur — Kranar Garðkönnur — Fötur Hrífur - Orf - Ljáir - Brýni Skógar-, greina- og grasklippur Hliðgrindajám Minkagildrur Músa- og rottugildrur Gassuðutæki Aladdin olíuofnar Ferðaprímusar — Steinolía Viðarkol — Spritttöflur Arinsett — Físibelgir Lampar — Lugtir Plastbrúsar 5, 10, 20 lltra Vatnsdælur V—1 y" Brunventlar —1J Flögg Flagglínur — Flagglínufestlar Flaggstangahúnar Gólfmottur Hreinlætisvörur Skordýraeitur Gluggakústar Bílaþvottakústar Bildráttartaugar Hengilásar og hespur Þvottasnúrur Þéttilistar á hurðir og glugga Brunabobar Asbest-teppi Slökkvitæki Björgunarvesti fyrir böm og fullorðna Árar — Arakefar Krómaður búnaður á vatna- báta Silungsnet, uppsett ★ Vinnufatnaður Regnfatnaður Cúmmístígvél Vinnuhanzkar 0. ELLIIGSEN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.