Morgunblaðið - 31.07.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 31.07.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAiGUR 31. JÚLÍ 1060 Bjarni Árnason útgerðarm. - Minning, Fæddur 7. júlí 1912 Dáinn 26. júlí 1969 >EGAR maður heyrir andláts- fregn náins vinar, sem snögg- lega og óvænt er svipt burt af sjónarsviði oklrar jarðnesku til- vetru, eetur mann hljóðan. Það verkar sem reiðarslag og maður er ekki viðbúinn að taka þvi sem staðreynd fyrr en að nokkr um tíma liðnum. Aðlögunar- hæfni mannsins er mikil að fyr- irsjáanlegum hlutum, en þegar slíkir óvæntir atburðir gerast, verður maðurinn orðlaus, agn- dofa. Andlát vinar míns og mágs bar þannig að þann 26. júlí er hann ásamt vinum og venzla- fóliki var staddur inni í Þórs- mörk, njótandi þess uniaðar er einn fegursti og stórbrotnasti blettur íslenzkrar náttúru getur veitt. Bjarni var fæddur á Eyrar- bakka 7. júlí 1912, sonur Árna Eiginmiaður mirm og faðir okkar, Einar Jónsson, Kjartansgötu 4, lézt í Lamdsspítalanum þarun 29. þ.m. Guðbjörg Kristjánsdóttir og dætur. Eiginmaður mimn, faðir, tenigdafaðir og alfi, Sveinn Guðmundsson, Baugsvegi 3A, andaðist að kvoldá 29. júM. Asta Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. Hjartkær sonur Okkar og bróðir, Jón Sveinsson, bifreiðasitjóri, er látinn. JarðarÆörin hefur v-erið gesrð. Iranitegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð. Foreldrar og systkin. Faðir ok'kar, Halldór Árnason frá Tréstöðum í Hörárdal, andaðist í Fj ór'ðumgssj úikr a - húsimi á Akureyri máimidag- inn 28. júlí. Jarðarförin verður gierð feá Akuneyrark irkju laugiardag- inn 2. ágúst kl. 1.30 e.h. Jarð- sett verður að Glæsibæ. Börnin. Jarðarför móður okkar, Þórunnar Björnsdóttur frá Kóreksstöðum, fer fram frá Fossvogskirkj u fösrtudaginn 1. ágúsrt kl. 1.30. Margrét Hallsdóttir, Védís Hólmfríður Hallsdóttir, Stefán Hallsson, Aðalsteinn Hallsson. Helgasonar, velþekkts formanns á Eyrarbaflöka, sem nú er aldrað- ur maður og Kristínar Halldóirs- dóttur, ættaðri úr uppsveitum Árnessýslu. Bjarni byrjaði snemma sjó- sókn með föður sínum, við þau enfiðu sikilyrði er sjóeókm af Eyrarbaikka hefir lengst af verið og lagði í bú með honum að barnmörgu heimili, sem eflcki mun hafa af veitt á þeim árum er erfiðusit hafa verið með þess- ari kynslóð. En brimið og út- hafsaldan voru jafnframt heill- andi vá, sem bauð vöákum drengjum að etja við eig fang- brögð áður en komizt yrði á hin fengsælu fiskimið er úti fyrir lágu. Við þær aðstæður ásiamt ífkapfestu, æðruleysi, elju og dugnaði föðurina þroskaðist Bjami sem unglingur til freSkari fangþragða við lífið sjálift. Tog- arar voru þá ennþá draumadkip ungra manna, þangað sótti Bjarni og stundaði störf um ára- bil. En hann hafði fyriirmynd og enfðir til þess að verða sjálfs sín heinra. Endia varð srvo að loknu stýrimannsprófi 1936 að skömmu síðar eignaðist hann eigið skip, ,,Morgunstjörnuna“ Maðurinn minin, Guðmundur Þorsteinsson frá Hrafntóftum, verður jarðsiumigiran frá Kálf- hoitskinkju laugardaginn 2. ágúst kll, 2 e.h. Pálína Þorsteinsdóttir. frá Hafnarfirði, sem hann gerði út og haifði dkipstjórn á í noklkur ár. Prúðmennska, traustleilki og glaðværð voru einkennd Bjama ásamt heiðarleika í samskiptum við menn, enda virtur af hverj- uim þeirn er höfðu af honum kynni. Bjarni kvæntist 1939 eift irlifandi konu sinni, Sigurlaugu Auðunsdóttur, en þar mun giifta hans hafa orðið mest, svo fallegt og kærleiksríkt heknili sem hún bjó horaum. í foreldrahúsi henn- ar að Austurgötu 7 í Hafnar- firði stofnuðu þau bú sitt og nutu kærleika og ástúðair Guð- rúnar Hinriksdóttur, móður Sig- urlaugar, meðan hennar naut við. Bjarni, sem sjálfur hafði misst móður sína við tvítugs- aldur, eigmaðist þarna á ný móð- ur og tengdamóður, sem dáði hann og virti sem einkabarn. Laugu og Bjama varð ekki barna auðið en toku sem kjör- dóttur Öglu, sem verið hetfir augasteinn þeirra ásamt tengda- Maðurin minin, Stefán Pálsson, tannlæknir, seim lézt 25 júM, verður jarð- sunginin feá Dómkiríkjunni föstudagiinin 1. ágúst kiL 1.30 e.-h. Þeim, ^am vildu miraraaet hains, er vwiisamtega berat á líkmair- stofnainir. Fyrir hönd vandamanna, Guffný Kristrún Níelsdóttir. Útfar eigiinkiorau miinraar, Guðnýjar Sigurðardóttur, Hjarðarhaga 60, verður gerð frá Fossvogs- kirkj<u fösrtiuidagiinin 1. ágúsrt rak. kL 10.30. Sigþór Guðmundsson. Eigirunaður mimn, faðdr, somur og teragdafaðir, Bjarni Árnason, Austurgötu 7, Hafnarfirffi, verður jar'ðeumigiinin frá Haifn- arfjarðarkirkju í daig, fknmtu- daig, kil. 2 e.h. Sigurlaug Auffunsdóttir, Árni Helgason, Agla Bjamadóttir, Örn Agnarsson. t Fósturtfaðir miinin, t Dóttir mín og rraóðir okifcar, Jón Vigfússon, Þóra Guðmundsdóttir, sem aradaðist í sjúkrahúsi Vífilsgötu 24, Akramess 26. þ.m., verður verður jarðsunigiin feá Fo&s- jarðseittur frá Kortstrandar- vogskiríkju firramtudagiran 31. kirkju í Öltfusi fösrtudagiran júM kl. 3 eJi. 1. ágúst kL 3 e.h. Kveðjuat- Jónína Þorsteinsdóttir, hötfn fer fram í Akraraesflcirkju Guðmundur Guðnason, kl. 10 f.h. sama dag. Skúli Guffnason, Gísli Pálsson. Erna Guðnadóttir. Útför fósturföður míns, Jóhanns Hjálmarssonar, fer fram frá Fossv ogsk irk j u föatudagirm 1. ágúst kl. 3. Blóm vinsamlaga afbeðiin, en þeim, sem vildu minraasrt hins látna, er berat á Styrktarfélag vangefinma. FyTÍr hönd varadamarana, Jóna Geirný Jónsdóttir. ÖUum þeiim, sem sýmdu okk- ur siamúð við aradlát og jarð- arför móð’ur okkair, Valborgar Einarsson, færum við alúða'ríþakkjr. Elsa Sigfúss, Einar Sigfússon. syni og yndislegum börnum þeirra. Hebnili þeiirra hetfir verið miðpunktur aUrar þeirr- ar fjölúkyldu í bMðu og stríðu. Þangað hafa verið sótt hollráð og þar hafa systkini beggja ásamt öðrum vinum notið hlýju og innileika kærleiksríkra hjóna. Þessi jarðvegur vináttu og gagnkvaems trausts, varð til þess að Bjarrai stofmaði með mágum sínum og fjöldkyldum þeirra út- gerðar- og fislkverkunanfélagið Ása 'h.f., sem Bjami hefir starf- að við ásamrt mágum sínum undanfarin 15 ár. Hefir það vax ið og dafnað í höndum þeirra og notið virðingair aHra sem afsikipti hafa haft atf, fyrir elju og áreiðaraleika í samiskiptum við stanfgmenn og viðskipta- menn. Nú þegar leiðir ákilja um sinn, kæri vinur og mágur, vil ég þalkka þér og yndislegri konu þinini allar þær stundir gm yið nutum með ykkur í þesisu lííi á yndislegu heimili yk)ka/r, fullvisis um að þín steríka trú, Lauga mín, muni hjálpa þér að um- bera ókomin ár án samvista við ástvin þinn. Ljóslifandi og fög- ur minningin er ofldkur hinum huggun, sem aldrei gleymiist. Öðrum ástvinum, öldruðum föður, kjördóttur, tengdasyni og bamabörnum vottum við inni- lega samúð, fullviiss um að minn- ingin um góðan föður verður þeirn veganesti til þests að feta í fótspor hans. Þór. G. Sigrurjónsson. ÞEGAR við í dag fylgjum Okkar kæra bróðuir og vini, Bjarna Árnasyni, á braut úr jarðvist- irand veríða okflaur, þnátt fyrir sölknuðinn, þakkirnar eÆst í huga. Eftir að ég kynntist Bjarna varð mér það skjótt fast álit, að þar færi rraaður er í hverju til- felli gerði það er við ætti. Brygð ist rétt við í vanda sem vel- gengni. Heimili hans og bonu hans, Sigurlaugar Auðunisdóttur, að Ausfungötu 7 í Hafnarfirði, andaði friði og hamingju móti hverjum er þangað kom, varð því eins konar óskastaður fjöl- gkyldna beggja hjónanna, enda foreldrahús Sigurlaugar og því eðlilegt „lheima“ í hennar srtóru fjölskyldu. Bjarni var fæddur og uppal- iran á Aflcri á Eyrarbakka. 1933 t Þökikum aiuðsýrada sarraúð við útfötr föðwr okikiar, atfa og iaragatfa, Ólafs Eyjólfssonar, Kolbeinsstöffum, Miðnesi. Guð btessi ykkiuir öll Dætur, barnabörn og barnabarnabörn. t Þöbkum innótega aiulðsýnda samúð og viraáttu við andlát og jarðarför Nieljohníusar Ólafssonar. Sigfríffur Nieljohníusdóttir, Guðmundur Ársælsson, Jónina Nieljohniusdóttir, Lárus Guðmundsson, Ragnar Benediktsson, Júlíus Ólafsson og barnabörn. t Hjartams þakldir fyrir auð- sýrada samúð og viraártrtu við aradiát og jairðarför Karls Ólafssonar, Bjálmholti. Eiginkona og börn. dteyr mióðlir bianB feiá þenm 7 systkinum og eiginmanni, Árna Helgasyni. Á þeiim árum var lifsbaráttan hörð, enda kenmd við flcreppu. Það lendir því á Bjama, þá um tvítugt, og elzta bróður í hópnum að verða virk stoð heimilisins, enda kominn á togara, sem þá þótti happ og frami ungum mönnum. Um þá aðstoð og aðrar fyrr og sáðar vita þeir bezt, sem næst standa, skal það e(kki rætt frekar, enda ökki að sJkapi Bjarna að slíku væri fMkað. Fyrir þetta allt, og svo margt fleira eru þalkkirnar sem í upphafi var sagt að flesrt- um væri efist i huga. Og per- sónulega vil ég gera gömul ís- lenzk urramæli að mínum: Hans mun ég jatfnan minraast, þá er ég heyri góðs manns getið“. Að Idkum, til eiginlkonu, aldur hraigjns tföðiuir, kjöirdiótrtiuir og systfcina: Trúin flytur tfjöll, og þó nú þyki það lítil viZka þá er eitt VJslt, iað fijlöfflknm aalkniaðiair oig trega getur hún sópað burtu og gefið sýn inn á nýjair lendur, og þá er gott að tafca bókina, sem barwið í Okkur elsfcar og lesa í 1. Korintub. 2.9.: ,,Það sem auga sá ékfci, og eyra heyrði eflcki, og ekfci kom upp í hjarta nokflcurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, sem elríka hann.“ Kristján Magnússon. Fólki bregður við, þegar dauð inn ber að dyrum og þá ekilri. sízt, þegair hann kem,irr öllum að óvönum og í hlut á fóllk, sem eran er á góðum aldri og að öllu venju legu á langan starfsdag etftiir. Þaranig fór tfyrir miérí, þagar ág frétti hið dkyndilega fráfall Bjarna Árraasonar skipstjóna Aiustungötu 7, Hafnarfirði. Ælvistairif Bijiararaa var að stafftfa við sjávtarútveg. Hann var skip- stjóri að merant og sturadaði sjó- inn framan af ævirani og var um Skeið með eigin fiskibát. Eftir að hann hætti að mestu sjómerarask- urani vann hann við útgerð og fiiskverbun hjá Ásum h.f., ©n hann var stofnawdi þess fyrir- tækis ásamt venziafólki sírau og átti sæti í stjórn þess. Eigendiur Ása h.f. hafa verið mjög sam- hentir og annazt reflcstur fyrir- tækisins af stakri kostgæfni og myndarsfcap. Þar hefur ávallt ríkt reglusemi, vandvirkni, nýtná og útsjónarsemi. Var sæti Bjarna vel skipað í þeim störfum og naurt fyrirfækið haldgóðrar þekk ingar baras og reynslu. Mun miklu hafa ráðið um giftu fyrir- tækisiras, hve miikla alúð eigend- urnir lögðu í störf sín og gættu þess að vanda vöru sína, láta hlutina ekki fara ! súginn og hafa allt í góðu lagi. Hefur það mjög sýnrt sig, hve farseel slik vinraubrögð eru, einmitt nú, þeg- ar ver hefur ártað fyrir sjávar- útvegnum. Bjarni var kvæntur Sigurl aragu Auðunsdóttur og áttu þau eiraa dóttur, sem búsett er í Hafhar- firði. Duldist engum, sem kom á heimili þeirra hjóna, að samtaka hendur höfðu unnið að uppbygg ingu þess og geirt það vistlegt og hlýlegt. Bjarni var hvers manns hug- ljúfi, sem hann þekkti. Hann var greindur vel, prúður, traustur og snyrtimenni í allri umgeragraL Hann var verklaginn, velviríkiur og þoldi ekki að sjá illa gengið frá verki eða ósnyrtilegt í krintg um sig. Hann var traustur og góður vinur og var það gæfa hverjum þeim, sem mátti telja sig í hópi vina hans. Við, seim hrifiurm kyranet Bjarma FramhaM á bls. 20 Irarailteiglar Iþalkkir sieradi ég öMiuim viraum míraum, bömum, tengdabömtum og bairraaböm- um fyriir iraairtgvíistega viinóttu ag gjatfir, er geirlðu mér 70 ára aferaæiiisdiagiran, 20. júM siL, ágfeymarategam. Bjarni Jakobsson, Höfffagötu 4, Stykkishólml.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.