Morgunblaðið - 31.07.1969, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚL.Í 1969
21
Skrifstofustúlka óskust
strax til starfa hjá stóru fyrirtæki. Verzlunarskóla- eða hlið-
stæð menntun áskilin.
Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt með-
mælum sendist afgr. Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „Stundvís
— 406".
Gistihúsið Hvolsvelli
- SÍMI 99-5187 -
Fjölbreytt og góð þjónusta á staðnum.
— Velkomin i Hvolsvöll —
EINS MANNS
SVEFNSÓFAR
Hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar
Grettisgötu 13 (stofnsett 1918) Sími 14099.
FORD CUSTOM úrg. 1966
til sölu vegna sérstakra ástæðna. Bíllinn er með nýupp-
tekna vél og nýlega sprautaður. Sjálfskiptur og með vökva-
stýri.
Allar upplýsingar veittar á BÍLASÖLU MATTHÍASAR, Höfða-
túni 2. Sími 24540 og 24541.
FYRIR VQtZUINARMANMAHELCIMA
SUMARBUXNADRAGTIR frá kr. 790,—
DÖMUBUXUR frá kr. 300,—
SUMARPILS frá kr. 238 —
ÞYKKAR ULLARPEYSUR frá kr. 390,—
Verzlunin KATARÍNA
Suðurveri, sími 81920.
(á horni Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar).
SUMARHÁTÍÐIN
í Húsofellsskógi 1969
FÖSTUDAGUR I. ágúst
TRÚBROT leikur í Hátíðalundi.
LAUCARDACUR 2. ágúst
Samfelld dagskrá frá kl. 14 til 02.30.
Iþróttakeppni —
Hljómsveitasamkeppni um titilinn „Táninga-hljómsveitin 1969".
Dans á 3 pöllum: Björn R. Einarsson og hljómsveit, Ingimar
Eydal og hljómsveit og Trúbrot.
Miðnæturvaka: Þórir Baldursson og Maria Baldursdóttir,
fegurðardrottning islands leika og syngja.
Gunnar og Bessi. Omar Ragnarsson og Alli Rúts skemmta
ásamt hollenzka hljómlistatrúðinum Carlo Olds.
Björn R. Einarsson, Ingimar Eydal o. fl. aðstoða.
Varðeldur og almennur söngur.
SUNNUDACUR 3. ágúst
Samfelld dagskrá frá kl. 10 árd. til kl. 2 eftir miðnætti.
Iþróttir.
Fjölbreytt hátíða- og skemmtidagskrá.
Dans á 3 pöllum.
Flugeldasýning — Mótsslit.
ALGERT ÁFENGISRANN
Dagskrá mótsins fæst í söluturnum í Reykjavík og víðar.
UMSB.
BAKPOKAR
SVEFNPOKAR
TJALDBORÐ OG KOLLAR
MITT VAL
Sportval
I REYKJAVÍK
HLJOMSVEITIRNAR
OG
POPS
Leika fyrir dansi kl.
SIGTUNI
9-1
kvöld
1
1
ÞJÓTANDI