Morgunblaðið - 31.07.1969, Page 24
24
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ H960
geta verið svona vitlaus.
Leboeuf stóð þarna kyrr og
honum var vel skemmt, en beið
aðeins eftir skipun frá Capelli,
en þó án allrar óþolinmseði, því
að hann langaði ekkert til að
hrista þetta af í snarkasti.
— Er Pont með yður?
— Nei, það eru takmörk fyrir
heimskunni í okkur.
Capelli sagði ekkert við þessu,
enda gekk hann út frá því sem
gefnu að aðeins annar þeirra
væri þarna um borð. — Hvar
er hann?
— Það hef ég enga hugmynd
um.
Aftur var eins og Capelli
væri ekkert vonsvikinn af
þessu. — Ég skal vera fljótur
að ganga frá yður, svo að þér
hafið einhverja hugmynd um
það. Leboeuf getur varla beðið.
Þér hafið móðgað hann og slíku
gleymir hann aldrei . . . aldrei.
Tucker svaraði, blátt áfram:
— Jæja, þið hafið ráð mitt í
hendi ykkar og þar með er þetta
búið, er það ekki. En þið verðið
að losna einhvern veginn við
mig.
— Já, það skal ekki standa á
því. Enginn sá yðux koma um
bodið og einiginm keimiur itál imieð að
sjá yðuir fara firá borði. Ein fyrsit
verðið þér bara að segja okkur,
hvar Pont er niður kominn.
Tucker hafði hroll innan um
— Þer eruð meiri bjáni en mér
datt í hug, hr. Tucker! Þetta
var Capelli, sem var steinhissa á
því, að nokkur maður skyldi
VIÐLEGU-
ÚTBÚNABUR
íyrir verzlunar-
mannahelgina:
Vindsængur frá kr. 695.00.
Tjöld frá kl. 2456.00.
Svefnpokar i úrvali.
Nestistöskur.
Pottasett, lágt verð.
Gassuðutæki.
Höfum flest, er þér þurfið í
sumarleyfið að ógleymdri
veiðistönginni.
PÓSTSENDUM
Laugavegi 13.
sig allan. Það var enginn vafi
á, hvernig þetta mundi fara.
Capelli benti á kist-
una. — Heyrðuð þér það sem
fram fór þarna niðri?
— Já, ágætlega.
Capelli gekk að kistunni með
vindilinn milli tarinanna og leit
á bjargbeltin, sem voru þar í
hrúgu. Hann sneri snöggt að
Tucker. — Yðar orð eitt saman
mundi ekki vega mikið gegn fjar
verusönnunum mínum og lög-
fræðingunum. Þér sögðuð sjálf-
ur, að heirniskunni í yður væri
takmörk sett. Hann laut niður
og rétt eins og ósjálfrátt rótaði
hann til í kistunni. Þegar hann
rétti úr sér aftur, var segul-
bandið í sterklegum fingrum
hans. Um leið og hann gekk að
borðinu, sagði hann við Gass:
Það hlýtur að vera hljóðnemi
hérna inni. Og Gass rótaði til
mieðam Capelli sneri bandinu til
baka. Þegar því var lokið, setti
hann það í gang aftur og nú
teygðu þeir fram höfuðin til þess
að hlusta, þó að Leboeuf und-
anteknum, sem hafði ekki
skuggaleg augun af Tucker.
í fyrstunni heyrðist ekkert
nema suðið í spólunni. Capelli
jók styrkinn og þá heyrðust
tvær lítt skiljanlegar raddir.
Þaðan sem Tucker stóð, varð
hann að sperra eyrun til þess
að heyra yfileitt nokkurt hljóð,
heldur var aðeins ofurlítill óm-
ur af óskiljanlegum mannsrdöd-
um.
Capelli leit aftur á Tuck-
er með viðbjóði. Hann gekk
fram áberandi hægt, en svo gaf
hamm Tuictaer iöðlnuing imieð haind-
aribialkiiniu. Þet'ta viair faislt ag kiumm-
VERZLUNARMIÐSTÖÐ OKKAR
HRAUNBÆ 102 ÁRBÆJARHVERFI
* NÝLENDUVÖRUR
&RJÖT
it> MJÓLR- BRAUÐ
* FISRBÚÐ
^RVÖLD-OG
HELGARSALA
tVmlunin
HolU
sími 82800
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Notaðu þér þá velvild, sem þér hefur hlotnazt að undanförnu.
Gættu þess, að ganga ekjii fram af þér og öðrum. Láttu samstafs-
menn þína taka af skarið.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Haltu áfram að koma öllu 1 lag heima hjá þér, þótt þú fáir ekki
beiniínis uppörvun við það verk.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Gættu heilsunnar, og ofgerðu þér ekki i neinu. Vinna þín gengur
vel, þótt eldra fólk valdi þér einhverjum áhyggjum.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí
Þetta er fyrsti dagurinn í þeim hluta ævinnar, sem þú átt eftir
ólifað. Það rétt eins og megi segja: Gleðilegt nýár. Gerðu ásetning,
og gerðu eitthvað merkilegt. Lentu í ævintýrum.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Reyndu að auka eignir þínar i dag. Þú getur gert skipulag til
langs tima heima fyrir. Varaðu þig á einhverjum hrekkjaiómi.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Láttu allt ganga hægt og rólega fyrir sig í dag meðan aðrir láta
öllum illum látum.
Vogin, 23. september — 22. október.
í dag leita allir til þin í fjárþröng, eða biðja um meðmæli. En
þeir, sem þú leitar til eru ekkert eftirgefanlegir. Reyndu að losna
við annan hvorn aðilann.
Sporðdrekinn, 23. október. — 21. nóvember.
Þú ræður förinni sem fyrr. Kynning þín á málunum hefur gefið
þér markmið að keppa að, og fylgdu fast eftlr.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Notaðu nú hyggjuvit þitt til að forða þér frá einhverju leiðinda-
atviki. Ræddu málin vel við fjölskylduna, og sofðu svo á hugmynd-
um þínum eins og eina nótt, áður en þú hrindir þcim i framkvæmd.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Nú skaltu fást við málefni, sem eru ekki alveg ný af nálinni, og
aldrað fóik. Leitaðu læknisráðs við einhverjum kvilla.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Gerðu allt, sem í þínu valdi stendur til að friða vinnufélaga þina.
Vinna þin tekur lengri tíma en þú áttir von á. Láttu einhvern annan
um að ákvarða hópaðgerðir.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Þér gengur ekki of vel með dagsverkið. Notaðu tækifærið til að
hressa upp á gömul kynni, eða þurrka þau algerlega út.
áttusamlegt högg, enda riðaði
Tucker við og rakst í vegginn.
Svo hneig hann hægt niður á
hnén og loksins alveg niður á
teppið. .Þegar hann lá þarna,
sparkaði Capelli í kviðinn á hon
um, svo að hann beygðist í keng.
Á fölri kinninni kom fram blóð,
þar sieimi hirdmigiuriinin' á OaipdUM
hafði skorið hörundið.
Tucker heyrði þungt andvarp
frá sjálfum sér, en þó var eink-
uim verkurinn sár þar sem Cap-
elli hafði sparkað í hann, með
odidlhvössuim dkóniuim,. Uippd yifir
sér, og án þess að finna nokkurt
vit út úr því, heyrði bann Cap-
elli segja: — Þú ert meiri við-
vaningurinn að hafa ekki einu
sinni almennilegan hljóðnema,
sem gæti dugað. Þú hefur fórnað
lífi þínu til einskis, Tucker. Þú
ert ekki einu sinni viðvaningur,
þinn enski bjálfi. Fyrirlitningin
skein út úr málrómnum, því að
Capelli gat ekki þolað viðvan-
ingshátt, ekki einu sinni gegn
sjálfum sér. í kvöluim síniurn
hugsaði Tucker ringlaður, að
þeir væru búnir að prófa hljóð-
nemann. En það var of langt frá
honum að borðinu, til þess að
gagn væri í upptökunni. En að
minnsta kosti gerði þetta ekki
til héðan af — nú var sama um
allt!
Hann brölti upp á hnén og
þrýstíi hainidíliegigjiuiniuim að kivilðin-
um, en höfuðið hvíldi á gólfinu.
En allt í einu var rifið í hárið
á honum og höfðinu rykkt upp,
og svínsaugun í Capelli störðu
á hann.
— Hvar er Pont?
Tucker setti upp einkennilegt
bros. — Haltu þér saman, hel-
vízkur morðinginn! Hann beið
eftir öðru höggi, en Capelli tók
ekkert mark á orðum hans.
Hann hratt Tucker til hliðar og
sagði stuttaralega við Leboeuf:
— Ég er farinn að ganga í verk
in þín. Dreptu hann og kastaðu
honum fyrir borð. Burt með
hann héðan!
Tucker komst upp á hnén aft-
ur og reyndi að standa upp.
Hann vonaði bara að fæturnir
gætu borið hann. Hann sárverkj
aði enn í kviðinn, rétt eins og
allir vöðvar þar væru komnir í
flækju. Hann sá Leboeuf koma
til sín, án þess að flýta sér neitt.
Honum tókst að setjast upp til
hálfs upp að setkistunni og
stamaði: — Gott og vel, ég er
að koma. Síðan flýtti hann sér
að segja við Gass: — Það er
hljóðnemi undir borðinu, sem
hefur samband inn í káetuna
hans Capelli. Mér fannst rétt að
láta þig vita það.
Capelli stóð grafkyrr og stokk
roðnaði af reiði, rétt eins og
Ferðnviðtæki, 15 gerðir
PYGMY - EKCO - SHARP
Ferðosegulbönd, 4 gerðir
Ferðuviðtæki með plötuspiluru