Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 1
28 SÍDUR
183. tbl. 56. árg. ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGUST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fellibylurinn Camilla, versti á þessari öld
Gífurlegt tjón í fár-
viðri í Bandaríkjunum
GL’LFPORT, Milssissippi,
18. ágúslt — AP, NTP.
Fellibylurinn Caimilla liefur vald
ið gífurlegu tjóni í Suðurríkjun-
um Mississippi og Louisiana í
dag, og er vitað um 33 m,anns
sem beðið hafa bana í veðurofs-
anum. Er þetta ednn versfci felli-
bylur, sem tgengið hefur yfir
Bandarikin, og komst vindlhrað-
inn upp í rúmlega 300 kilómetra
braða á klukkustund þegar verst
lét.
Borgirnar Biloxi og Gulfport
í Mississippi hafa orðið einna
verst úti, eftir því sem vitað er,
en upplýsingar eru allar mjög
óljósar vegna truílana á síma-
sambandi.
Pe®lilbiy'lu(riinin Æór afflflanainicntrt.
tnlániuidiaigs meðtflraim strönid Loiu-
fcdiaiim, og (hieflur lítiið frétzit þaiðlain
am dkiemimdliir vieginia Sl'iltiiinma
BÍimiastirienigpa, en óifltiazt aið tljóm
tnalfli orðilð mdlkið. Fóir Camiilflia siílð-
ain 'imm yifir strendiur Miisisiiisaippi,
og flyfligldli byflniuim ólglurílieg eyði-
legigiimig. Þúeiuinidiir ílbúia Gmflfporrt
oig ainmiamria bongia á stmandiimmii
Ihöfðtu venilð fllulfltar á bnotit, og
miaingir Ihöfðiu ledtað ihæflis í srtöð
Ibaindlairidka ffloltiains vilð Giuiltfiport.
Þar uiríSu edmmiiig mdlkflar slkiemmid-
ir á mamiruvirlkj'um og 'biiflnilðtum,
eem k)östiul9uisrt tiifL 1 veðtoroflsiam-
um. Þrjú sitór fflluibndmiglaislkip, sem
verdið var að flemmia þar í (hötfin-
inmd, Sköðfluðtost upp á tbryiaglj'uirm-
ar ag enu taflim igjörómiýt. Sagðli
dkdpst j óri eimo þeirma að ihiainm seed
Stoða pundsins
styrkist
London, 18. ágúst — AP —
BREZKA pundið náði sér mjög
á strik á peningamarkaðnum í
Lundúnum, er opnað var í morg
un. Var pundið síðdegis í dag
komið í 2.3860, en var fyrir helgi
komið niður í 2.3812, sem er
0.0012 fyrir ofan opinbert Iág-
mark. Eins og kunnugt er féll
pundið mjög í sl. viku, eftir að
franski frankinn var felldur og
var óttast um stöðu þess. Þó að
sú hætta sé ekki alveg liðin hjá,
bendir hækkunin í dag til að álag
ið sé að minnka. Er frankinn var
felldur stóð pundið í 2.3911.
dkiká tfiram á ammialð en að selljia
ymðli dkipim itfifl. mdOurrdifs.
Bomgiin Giuilifipoirt, þar sem
tojiutglgto 30 þúisumd miamma, er
niáiniast saigt í múislt efltlir 133111511101.
Sivijpitd roloilð þölkaim aif toúsum og
vaggiæmdr tfiyfligdlu víðla á efltir.
Flotastöiðiin, þar sem flbúiairmiir
Ihiöflðlu ledlfcað toæfltis, vaæ eiminiig iillla
últnieilkliln. Þar viorlu alfls um 250
ihierslkáliar, og e^iðdflöigðúst 40
þairra. í Billoxi var eiminiig Ijóitit
um að flilfcaisit, og sagdr Damiiied
Guáee borgairsltjóri iað 'tij'ócnálð þar
sé meti® flaiuslieiga á wm tflu
miiiifljómdr dioflfllarai. Vitð miámiará
fcönmiuin söglðto. sérfræðimigar að
tjómdð værd mlurn miailra eini toorg-
arstjórniiin áætJlaðd.
Viða halfla orðdð mdikflar vetga-
sflðemmidár, oig Ibrýr toaifia ifiaílllið.
Er þvlí enfitlt um samigömgur á
svæðimiu, aiulk þess sem dryfldfljiar-
Framhald á hls. 27
Frá óeirðunum í Belfast fyrir helgina. Myndin var tekin í Falls Road hverfi borgarinnar eftir
að unglingar höfðu kveikt þar í bifreið og húsum.
Vilja friðarsveitir SÞ til
Norður-írlands
— Utanríkisráðherra írska lýðveldisins
r New York. Fjölgað í brezka gœzluliðinu
Beltfaist og New Yörflc, —
18. ágúst — AP-NTB:
• Til smávegis árekstra kom í
Dublin í morgun miUi lögreglu
og óeirðarseggja, sem farið höfðu
um götur borgarinnar brjótandi
verzlunarrúður og kveikjandi í
bifreiðum. Að öðru leyti var allt
með kyrrum kjörum á Norður-ír
landi í dag.
• Yfirmaður brezku hersveit-
anna þar í landi, sir Ian Freeland,
sagði í dag að verið værið að
senda liðsauka á vettvang og að
innan þriggja daga yrðu sex þús.
brezkir hermenn á Norður-fr-
landi í stað fjögurra þúsunda nú.
Ekki kvaðst hershöfðinginn vita
hve iengi brezku hermennirnir
þyrftu að dveljast í landinu, en
sagði að ef dvöl þeirra lengdist
að ráði væri hætta á að þeir yrðu
skotmörk beggja deiluaðila.
• Stjóm írska lýðveldisins hef
ur farið fram á aukafund Ör-
yggisráðs Sameinuðu þjóðanna
til að ræða hvort unnt sé að
senda friðarsveitir frá samtökun
um til að taka við löggæzlu og
eftirliti á Norður-írlandi. Er dr.
Patrick John Hillery utanríkis-
ráðherra írska lýðveldisins kom-
inn til New York og hefur hann
rætt þar við forseta Öryggisráðs
ins og við U Thant framkvæmda
stjóra. Búizt er við að Bretar
komi í veg fyrir að friðarsveit-
imar verði sendar.
í diaig voru l'ík fiimim þeirra
sjö, sern látizt toafla í óeirðimium,
borim til graíar í Belifaist. Srtóðto
þúsundir bongairbúa þöguilir mieð
firam götiumum, sem Idikfyligdinniar
iönu um. Móöir niu ára drenigts,
sem var ékotiinn tii toana í fynri
vilku, tfyiigdi syninjum, og hrópeói
’töil miannfljöldanis: „Þeir mjnntiu
toann, þeir myrtu hamn!“ Aöspurð
ur saigði flaiðirinn a@ konia hane
væri að ásaka varailögiregliu mó't-
mæliedia, sem sök ætti á daiuöa
drenigisinis. Þairna var eininiig jairð
se'tit lík fyrsta m'anmsinis, sem féll
í átökumum. Var þa® trvifculgiur
toemmiaðtor, sem var í fleytfi fæá
toemþjómiusfcu í brezfloa hemium í
Framhald af bls. 27
S-Kórea viðbú-;
in innrós
WaShington, 18. ágúst AP
CHUNG Hee Park, forseti S-
Kóreu kom í opinbera hedmsólkin
tdl Washinigton í gær. Skömmu
fyrir brotttfördma frá Seoul, Ihöfluð
borg S-Kóreu sagði Park í við-
fcali við bandaríska viflcuritið
U.S. New and World Report, að
S-Kórea væri nú alveg undir það
búin að N-Kóneumenn gerðu inn-
rás í landið, ef til vill á næsba
ári. Park sagði við frétfcamenin
við komiuna til Waslhiinigtan að
öryggdsmál S-Kóreu yrðu efst á
baugi í viðræðum þeinra Nixoms
nú í vilkunnd.
Philip Blaiberg látinn
Ættingi Loch Ness skrýmslisins
— Át hálta ár og fór með haglahleðslu í hausnum
Mallaig, Skotland 18. ágúst
— AP —
ALLT bendir nú til að ætt-
ingi skrýmslisins fræga í Loch
Ness sé fundinn. Fékk sá held
ur óblíðar viðtökur hjá fiski-
manninum William Simpson
frá Mallaig, eftir að skrýmsl-
ið hafði gerzt svo ósvífið að
éta hálfa ár frá Simpson.
Simpson og kunndngi toams
voru að veiðum á Lodh Morar
vatnd, er mjög ófrýnilegt höf-
uð kom skyndlileiga upp úr
vatndnu. Brá þeim fyrst í stað
toeldur í brún, enda ótfreskj-
an 20 mietrar á lemgd og 2 á
breidd. Skofcar haifla þó aldrei
þótt nieinir heiglar og kippti
fiislkdmöniniunum tvedmur vefl í
kynlið, er þeir umsviflalauiSt
lögðu til atögu við skrýmslið
með árunum, Skrýmsilið tók
þessu illa og sýndi þá fiádæmja
ólkiumbeisi að éta hálfia árina.
Þótti þá Simpson nóg komíð
og þredi hann haglabyssu sína
og lét SkTýmslið hafla eitt í
toauiSiinin. Varð því þá mjögum
og staflck sér ndðtor í djúpið,
en Lodh Morar er dýpsta vaitn
í Evrópu og sums sfcaðar rúm-
ur km. á dýpt. Þeir Simpson
réru aftuir á móti á nýjum
hjeimsmetstíma til lands, þar
sem þedr sýndu árdnia tdl sönm-
unar miáli síniu. Sögðu þeir
höfiuð skepnum'ar hafia verið
ógurleigt og að það hefði veríð
svipljótt mjög með margar
kryppur á bakinu.
Höflðaiborg, S-Afrdlku,
18. ágúst — AP-NTB:
DR. PHILIP Blaiberg, tannlækn-
irinn í Höfðaborg, sem Ufði í
rúma 19 mánuði með hjarta úr
öðrum manni, andaðist í Groote
Schuur-sjúkrahúsinu í Höfðaborg
í gær, 60 ára að aldri. Dr. Blai-
berg lifði lengur eftir hjarta-
flutninginn, en nokkur annar af
þeim 140 sjúklingum, sem nýtt
hjarta hefur verið sett í á sl.
tveimur árum, en af þeim eru
nú 37 á lífi.
Dr. Cnristian Bamard, dkurð-
Philip Blaiberg
læknirinn heimsfirægi, er firam-
kvæmdi hjartaiflutniiniginn á Bfcai
beng sagði á fiumdi með flrétta-
mönnum í Höíðatoorg í diaig að
Bliaibertg heflði látizt vegna þeas
að líkarni iia'nis hesfði haflniað nýja
hjartamu. Barrnard gait éklki skýrt
frá iokaniðurstöðum ikruiflniiinigar
imnar, en sagði að kiruflniingin
myndi leiða í ljós að um hötfn-
un 'hefði verið að ræða. Bamnianrd
sagði: „Við höfum a'lflibatf vitað að
hjanfcatflu'tningur er ekfltí lækin-
inig, toeldur gálgaiflnestur. Líflcam-
inn helduir aiDtatf áfriam að berj-
ast gegn nýia hjartanu unz það
getfluæ si'g. í tiilflelli dr. Biaiberg
tókst okkur að haflda dauðanum
í skefjum i 563 daga“.
Lát BJaibengs kom iæknum og
öðrum á óvart, þórtrt viitað hefði
verið að hiamn væri mjög sjú'kur
maður, en hann var laigður iinn
á sjúkraihiísið í síðustu vilku eflt
ir að heilisu hans hralkaði snögg-
lega. Blaiberg hetfði áðUr verið
lagður tvisvar inin, en hann náði
sér afliltaf fljótlega. Dóttir Blai-
bergs var hjá föður sdmum er
haon lézt, em bann haiflði þá réfct
áður beðiið um va'tn að drekka
og dó hann snögglegia um leið og
hann tók við glasinu. Úttför BILai
bergs átti að gena frá Höflðaborg
í dag.
(Sjá grein á blls. 2).
«
*