Morgunblaðið - 19.08.1969, Síða 5

Morgunblaðið - 19.08.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST 1060 5 Tilraunaboranir hafnar í Skútudal Boraðar verða 3 holur og áœtlaður kostnaður 1,5 millión króna — Siglufirði, 15. ágúst. JARÐBOR frá Orkustofnuninni kom til Siglufjarðar siðla í fyrra dag og í gær var hann fluttur á varmasvæðið fremst í Skútudal og var þegar hafizt handa um borun. Áformað er að bora þarna tvær eða þrjár 300 m-etra holur til að kanna endanlega, hvort þarna sé til staðar nægilegt magn af heitu vatni til að virkja til hitaveitu fyrir Siglufjarðar- kaupstað. Til að koma þessum jarðbor á SJALFVIRKUR SIMI Á HELLISSANDI - Hellissandi, 15. ágúst. I og síma hér er Sveinbjörn Bene- í GÆR var opnuð sjálfvirk síim- diktsson. Almenn ánægja ríkir stöð á Hellissandi. Er það 50. hér í þorpinu með þessa fram- sjálfvirka stöðin, sem opnuð er | kvæmd. — Rögnvaldur. á landinu. Stöðina opnaði Þor- varður Jónsson, vei'kfræðingur Landssímans, en fyrsta síimtalið átti Kristján Guðmundsson, hreppstjóri, við póst- og skna- málastjóra. Hinar nýju vélar, voru settar í nýbyggt hús, sem er fyrsti áfangi að nýju póst- og sdmahúsi hér á Hellissandi, sem væntanlega verður byggt á næstunni. Stöðvarstjóri Pósts vanmasvæðið þurfti kaupstaður- inn að láta ryðja veg fram í dal inn, og hefur það verk verið unnið undanifarnar vilkur. Gert er ráð fyrir, að borinn muni verða eitthvað fram á haustið á þessum stað, því að ætlað er að taka muni um mánaðartíma að bora hverja holu. Verk þetta er unnið eftir fyrirsögn Jóns Jónssonar, jarðfræðings, starfs- manns Onkustofnunarinnar. Áætlaður kostnaður við þesis- ar tilraunaboranir er allt að einni og hálfri milljón króna, og er þá vegagerðin innifalin. Verkfræðifirmað Venmir sf. hef- ur gert kostnaðaráætlun um hitaveitu fyrir Siglufjarðarkaup- stað, miðað við það að í Skútu- dal fáist nægilegt magn og var sú kostnaðaráætlun 51 milljón að upphæð. Til samanburðar má geta þess, að áætlaður olíukostn aður til húshitunar er milli 12 og 13 milljónir á ári. — Fréttaritari. Ný brú byggð á Norðurá Camla brúin svo skemmd að ekki þykir rétt að lagfœra hana ÁKVEÐIÐ hiefur verið að byggja nýja brú yfir Norðurá, og er búið að tryggja fjáirmagn tiil framkivæmdanna, því ekki þykir svana kostnaði a® gera lag færinigar á gömlliu brúnini. Segir svo í fréttatiikynninigu frá Vega málaistjópa, er Mbl. bairsit í >gær: Svo sem kúnmuigt er af frétt- urn varð brúin á Norðiurá ofan við Fomaihvamm fyrir skemmd- um í sl. vifcu. Brúiin er steypt bogabrú, byggð 1911, og hefur boginn iátiö undan hinuim sívax andi umferðanþuinga. Gert var vað á áma skammf neðain brúarinmair, og jatflnframf fór fram bráðabirgðaiviðgarð á hrúnni, þannig að smænri farar tæfci, fólfcsbiifreiðiir og jeppar komasit yfir hainia. Við nánari athuigum á skemrnd umum klom í Ijós, að þær voru svo mikJlair, að ek'ki þykir tiitæki legt kostnaðar vegna að fram- kvæma fuilnægj arndi viðgerð, sem tryiggt gæti öilHtum fairartækj um umifierð um brúiria. Hefiur þvi verið áfcveðið að byggja þaima nýja brú. Hefur samigöngiumála ráðuneytið tryggt fjármagn tdl íramfcvæmdamina til bráðabiirgða, en samkvæmt vegaáætluin átti að byggja brúnia 1972. Framfcvæmdifi verða hafnar næstu daga, og standa vonár til að unnit verði að tafca nýju brúna í motkuin um mánaðamót in október-móvember nk. Meðain á fraimfcvæimdium stend ur verða stærri fairaaitæki að fara yfir ána á vaði eins og áður er sagt, en reymt verðuir að halda brúnini opinni fyrir smærri bíia. Blóðbíll í Grofornesi BLÓÐSÖFNUNARBIFREIÐ Rauða kross fslands verður á Grafamesi þriðjudaginn 19. ágúst og í Ólafsvík miðvilkiudag- imri 20. ágúst. Fólk á þesisum stöðum er vin- samlega beðið að stuðla að því að mikið safniist af blóðtt. Hjólreiðnmaður slasast AKUREYRI 15. ágúst. Piltur á reiðhjóli lenti í á- rekstri við fólksbíl, þar sem sam- an koma Þingvallastræti, Gils- bakkavegur, Oddeyrargata og Kaupvangsstræti, laust fyrir kl. 16.30 í dag. BiMinm kom nieðain Kaiuipvamgs- Stiræti en pillltuiriinin ofain Þinig- vailHasitiræti, þegar tonn skiaill framian á bfflmuirm, fcasitaðist yifir vélairlhilíifiinia og á iframinúðiuima, seim broitnaði við höiggið. Ökiu- miaðuir teiLur gi|g haifa stöðvað bíl- imin áðuir en áreklsiturilnn vatrð, þeigar tonn sá till ferða piltsiins. Piflltuiriinin var fttluttur í stjiúkra- biú's, en er ektoí talinin álvarlega mieiddur. — Sv. P. Leikur ó lang- spil með kvik- mynd um ísland NÝLEGA hafa Vestur-Þjóðverj- ar, sem gert baifa skólafcvik- mynd um íslaind, ferugið segul- bandsspólu með leik Önniu Þór- hallsdóttur á langspil. Mun ætl- uimin að fella tómlistima að efni myndariminar. Anna tjáði blaðimu, að hún væri mijög ánægð með, að leikur henmar á langspill yrði með þess- ari kvifcmynd. Yrði það tii aufc- innar kynninigair á laimgspilinu, þessu gamla, íslenzfca alþýðu- ihljóðfæri. Lögin, sem Anmia leifc- ur og synigur, eru göimiull, íslenzfc þjóðlög. Aufc þess fcvaðlsit hún vonast 'til þess, að memin færu niú að átta sig á, að lamigspiiláð og miorsfca hljóðfærið ,,lamigelefcem“ væri ekki eitt og hið samia, en þass mdisskilniings hiefði gætt og það jafnvél hjá hljóðfæraleikur- um ihér, sem auglýst hefðu , .lange leken“ sem Breytið til og veljið SirWalter Raleigh.Hið gamla góða og rómaða reyktóbak frá Kentucky* Það er skynsamlegra að reykja pípu núna. Pípureyklngamenn vita að skynsamlegast er að reykja Sir Walter Raleigh,heimsfi:æga reyk- tóbakið frá Kentucky í Bandaríkjunum. Sir Walter Raíeigh tóbakið fæst í 7 oz. loftþéttum dósum og í i-J oz. loftþéttum og handhægum pokum. Með því móti geymist það ferskt 44% Iengur. Hvernig er Raleigh-reyktóbakið búið til? Sir Walter Raleigh er sérstök blanda af 100% úrvals Kentucky tóbaki, vandlega valið svo það gefi .mildan og ljúffengan reyk. Tóbakið er grófskorið, malað en ekki úðað heldur lagt i lög og bragðbætt; geymt síðan á sérstakan hátt,þangað til þáð hefur.öðlast hinn rétta ihjúka og milda keim. Hverér saga Raleigh-reyktóbaksins ? Frægðarferill Sir Walter Raleigh tóbaksins fiófst árið 1884. Árið 1927 hafði það náð útbreiðslu um alla Ameríku. Það er nú eitt vinsælasta ., reyktóbakið í Ameríku og er notað í pípur um víða veröld; frá Argentínu til Dahmerkur og frá Kongó til Hong Kong. Það er þvi ekki áð undra,að vandlátir reýkingamenn velji Sir Walter Raleigh. 11 OZ..PÁKKI KR. 384*0 / 7 OZ. DÓS KR. 178.OO SirWalter Raleigh, Reyklóbakið heimsfræga frá Keitftuckyy U.S.A.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.