Morgunblaðið - 19.08.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.08.1969, Qupperneq 10
10 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1969 Álíka vatnsmagn og er í Soginu fer um Bjarnarlækjarskurð og grefur hann út, svo holt verð- ur undir bökkum og þeir hrynja. Yfirverkfræðingur Landsvirk junar, Gunnar Sigurðsson og Haukur Tómasson, jarðfræðin gur hjá Orkustofnun, leika sér að því að hjálpa til, og prófess- or Loftur Þorsteinsson og Halldór Eyjólfsson hafa gaman af. Ljósm. E. Pá. Á BÚRFELLI er nú unnið aif Ikappi við síðustu hluta virkj- unarframkvaamda. En áfonmað er að vélar fari að snúast fyrstu vikuna í september. Sl. föstu- dag var spennu hleypt á há- spennulínuna og gekk allt vel. Er fréttamaður Mbl. kom þar í sl. viku var komið mikið vatn í Bjarnalón og verið að hleypa vatni um botnlokur úr því og niður í Bjarnalaök. En þær lok ur eru settar, svo hægt sé að auka vatnið í ákurðinum, ef á þarf að halda, til að fleyta ísn um áifram. Var verið að reyna þessi mannvirki, sem voru þurr er við komum að, en síðan var vatni hleypt á og forðuðu starfsmerm sér þá hið hraðasta upp á bakkamn, eins og sést á myndinni. Uim Bjarnalækjarskurð eru nú látnir fara 100 rúmmetrar af vatni á sekúndu, sem er á- líka og vatnsmagn Sogsins. En það er gert til að láta Þjórsár vatnið grafa út Bjaxnalæk- inn og mynda þar sem þrengsta rás. Gretfur við það mjög undan bökikunum og 3 km neðan við Tröllkonuhllaup og á að bera burtu ís, botnaur og sfcolvatn. Er stórkostlegt að sjá allt þetta vatnsmagn ryðj- ast fram eftir þröngum skurð- inuim. Umtferð er alveg bönn- uð um svæðið nema stanflsmönn uim. Áin sjálf er í mismi'killi hæð við stíflluna þessa dagana, en reiknað er með að hún eigi að standa þar í 244% m ytfir sjó. Mbl. fékk þær upplýsingar á Búrfell, að vatnismagnið í Þjórs á væri ekfki miklu meira en venjulegt er á þessum tíma. Það hefur mælzt um 600 rúmm. á sefc., sem er heldur meira en í fyrra. Er við vorum þarna á ferð- inni, var verið að vinna að þvi að loka með bráðabirgðastíflu, þriðja áfanga eða síðasta skarð inu í stíifluna yifir ána. Það er sá hlutinn sem er neðan við trébrúna, sam þarna var gerð. Má nú heita að það sé búið og gefcfc sæmilega. Var mokað og ýtt báðuim megin frá með stór- um vinnuvélum. Er þetta bráða birgðastffla, en síðan á að dæla út og þurrfca upp svæðið og steypa endana á stffluna síð- an saman. Þessar framkvæmdir sjáist á meðfýlgandi myndum. Unnið að því að beizla síðasta álinn í Þjársá og tengja saman endana í Búrfellsstíflunni. hrynja fyllurnar. En vatnið fer áfram úr Bjamarlæfcjarskurði í Bjarnalæk og út í Þjórsá um Vatni hleypt gegnum botnlokumar úr Bjamalóni, en starfsmenn, sem voru að vinna í göng- unum koma sér upp á bakkann, undan vatnsflóðinu. Gunnar Sigurðsson yfirverkfræðingur Landsvirkjunar við stífl una. - FALLHLÍFASTÖKK Framhald af bls. 12 arstaði, en allir koma þei-r ó- brotnír niður. í síðaistia stökki mótetos virðist þó glys óum- flýjanlegt. Þegar Þórður Ei- ríksson var stokfcinn út úr flugvélinni, tókst homuim ekki að opna fallihlífina og varð að grípa til varafalllhlíf’ar, sem var spennt framau á hann og eingöngu fest um mittið. Opn- aðfist fallhlífin á síðustu Stundu og Þórður slapp ó- ákaddaður úr þessari raun. Hafði hianm það við orð á eftir á, að sér hefði fundizt sem verið væri að slíta haran í tvo parta á meðan hamn sveif til jarðair í varafallhlífinni. Þegar reiknuð var heildar- stigatala keppenda, kom það í ljós, að sigurvegari á mót- iniu var Eirílkur Kristinisson, Kom þetta ekki á óvart, því Eiríikur er kunniur fallhlífar- stökkvari, sem tekið hefur þátt í mótum í Noregi og Svi- þjóð. Eiríkur lærði fallhlífar stökk í Baindarkjumum og hef ur nú yfir 200 stöfck að bafci. Hefur hainn að undiamföinniu kennt og þjálflað felagia síina og keppirnaiuta í stökfclistinni. Sagðist Elirfkur vera von- glaðiur um að góðuir árangiur muni nást í þessari íþrótt hér á landi, þrátt fyriir að veðiur- Skilyrði séu sjaldnast góð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.