Morgunblaðið - 19.08.1969, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1-9. ÁGÚST 1(969
13
T unglfararnir:
Vnr fngnnð í Houston í gær
— gremja meðal eiginkvenna geim-
starfsmanna sem ekki fengu boðskort \
í veizluna
Houston, Texas, 16. ágúst AP
TUNGLFARARNIR Anm-
stronig, Ald'rim og Collins fóiru
í daig uim „geknborgina"
Houston í Texas, og með þeiim
voru í fyllkiinigiu 26 aðriæ
þekktir geimfarar. Gífurlegur
maininfjölidi hafði safnazit saim-
am á ölil’um þeirn götum, sem
geimfaramir fónu um, og var
fögnuiðiur mianmia milkilll. í fair-
arbroddi fóru lúðrasveitir og
yfiir sveimiuðu fliulgrvélar úr
krftvarðHði Texais. I kvöld,
Laiugardag, áttu geimÆainamir
síðam að sitja dýrlegam fagnað
í gfiæsileg'asita veitimigialhiúsi
borgarinnar og leiikarimm
Franik Sinatra verðtur þar
veizliuistjóri
Miklurn erfiðteikium hefur
verið bumdið að veita öllium
þeim aðgang að veiziiummi í
kvöid, sem þanigað töldu sig
eiga erindi og víða létu menn
ósipairt í ljós óáinægju, ef þeir
höfðu or(ðið útumdam og ekiki
femigið boðskort. Votu það
einikium eigimikonur geimisitarfs
mianna, sem þóttust illia srviíkm-
ar og miissa af góðum gleð-
skap.
5-6 herbergjo íbúð óshost
Vi! taka á leigu 5—6 herbergja íbúð i Austur- eða Vesturborg
frá 1. september eða 1. oktcber n.k. Leigusamningur til lang-
frama er æskilegur.
Tilboð merkt: „Ibúð 3543" óskast send á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 23. ágúst n.k.
VEFARAR ÓSKAST
Okkur vantar strax tvo vefara, helzt vana. — Upplýsingar I
síma 66300.
Alafoss h.f.
Veðskuldabrél
Hef kaupanda að ríkistryggðum og fasteignatryggðum veð-
skuldabréfum.
AGNAR GÚSTAFSSON, HRL.,
Austurstræti 14.
Seljum mjög ódýrt
STRIGASKÓ. Skóverzlun P. Andréssonar,
GÚMMtSTlGVÉL. Laugavegi 17, Framnesvegi 2,
BAÐSKÓ. Laugavegi 96, við hliðina á
Stjörnubíói.
Farið í norrænan
lýðháskóla i Danniörku
6 mán. namskeíð frá 3. nóv. Frjáls kennsla. Góðir íslenzkir siðir.
Nemendur frá ölium Norðurlöndunum. Hægt að fá styrk.
Fallegt umhverfi við Litlabeltið.
Skrifið til rektor Poul Engberg.
SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE,
7000 Fredricia, — Danmark.
OK hf. — SteypustöÖ
Fyrsta steypustöð landsins, sem útbúin er hinum viðurkenndu
Gyramixer-þvingunarblandara. er hrærir steypuna í stöðinni og
eykur þar með gæði hennar að miklum mun.
Hægt er að afgreiða hræröa steypu á venjulegan vörubílspall,
eða annað flutningatæki.
Höfum 1. flokks byggingakrana fyrir smærri og stærri verk.
Eingöngu er steypt úr viðurkenndum efnum úr Njarðvíkum.
Reynið viðskiptin — fljót og góð afgreiðsla.
OK H.F., STEYPUSTÖÐ, Dalshrauni 13—15, Hafnarfirði.
Sími 52812. Skrifstofa Bolholti 4, sími 83840.
Argentínustjórn
sleppir pólitísb-
um föngum
Buenos Aires, 16. ágúst. AP.
HERFORINGJASTJÓRNIN í
Argentínu hefur látið lausa 59
pólitísika fanga, sem voru hand-
teknir 30. júní 91. etr neyðar-
ástandi var lýst yfir í landinu
vegna óeirða. Þar á meðal eru
nakikrir fornir hollvinir einræðis
herrans Juan Perons, fáeinir
verkalýðsleiðtogar og ritstjóri
viinstri sinnaðs blaðs í Argentínu.
AP-fréttastofan segir að enn
séu í haldi að minnsta kosti 108
menn. sem voru handteíknir um
svipað leyti.
Knútur Bruun hdl
o
Lögmannsskrifstofa
Grettisgöfu 8 II. h.
Simi 24940,
RACMAR JÓNSSON
Lögfraeðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Sími 17752.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
hæstaráttarlögmaður
skjalaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
simar 10332 og 35673.
(flustnvernd —
heyrnnrskjól
STURLAUGURJÓNSSON & CO.
Vesturgö*u 16, Reykjavík.
Símar 13280 og 14680.
Stahlfix-gluggakítti
FYRIR TVÖFALT GLER í MÁLM- OG
VIÐARGLUGGA.
HEFIR VERIÐ NOTAÐ UNDANFARIN ÁR
í FLESTAR STÓRBYGGINGAR í REYKJA-
VÍK.
í 5 — 10 — 25 kg. dunkum.
Grátt og teakbrúnt.
PLAST-rúðuklossar, 3 gerðir.
SKRÚFUR fyrir glerlista, galv. og messing.
KITTISBYSSUR -— kíttisspaðar.
PLASTKÍTTI og þankítti til þéttingar
á steini, tré og járni.
PLASTTJARA á þök, rennur og grunna.
ÞÉTTILISTAR fyrir glugga og hurðir.
ÞAKSAUMUR, pappasaumur, stiftasaumur,
galv. og venjulegur.
Pínotex — „Ædelstresolía" — teakolía
Verzlun O. ELLINGSEN
Gistihúsið Hvolsvelli
- SfMf 99-5Í87 -
Fjölbreytt og góð þjónusta á staðnum.
— Velkomin i Hvolsvöll —