Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 14

Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 14
14 MOROUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUB H9. ÁGÚST H969 Útgefandi H.f. Arvákuir, Reykjavík. Fjoamlcvæmdiaiatjóri Karaildur Sveinsaon. Hitsífcjóraí Sigurður Bjamiason írá Vigur. MattMas Jdhannesslen. Eyjólfur Kcxnráð Jónsson. Ritsitjómarfu’Iltrúi Þorbjöm GuStounjdsBon. Eréttaistjóri Björn Jólhamnsson!. Auglýsiógtaístjóiá Ami'Garðan Krigtinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 0. Sími 19-100. Auglýsingar Aðálstræti 6. Sími 22-4-80. Asikriftargjald kr. 150.00 á mánuði innanlands. í lausasiöiu ikr. 10.00 eintakið. UPPB YGGING ATVINNULÍFS 1\AG eftir dag og viku eftir ” viku má lesa í stjómar- andstöðublöðunum árásir á ríkisstjómina fyrir það, að atvinna sé nú minni en hún var fyrir tveimur árum, og ekki hafi enn tekizt með öllu að bægja frá því atvinnuleysi, sem gerði vart við sig á síð- asta ári, í kjölfar hinna gífur- legu efnahagsörðugleika, sem Íslendingar hafa átt við að stríða. í sambandi við þessar árás- ir verður ekki hjá því komizt að rifja það enn einu sinni upp, að á tveggja ára tímabili, frá 1966 ti'l 1968, minnkuðu gjaldeyristekjur landsmanna um helminig, en það er meira áfall á sviði utanríkisvið- skipta en dunið hefur yfir nokkra aðra þjóð á þessari öld, á friðartímum. En nú, þegar þessi áföll eru að mestu afstaðin, og fyllsta ástæða er til að ætla, að aftur birti yfir í íslenzku efnahags- og at- vinnulífi, er tilefni til að varpa fram þessari spurn- ingu: Á hvern veg annan hefði verið unnt að bregðast við þessum miklu erfiðleikum en gert hefur verið? Væri fróðlegt að heyra skýringar stjórnarandstæðinga á þeirra sjónarmiðum í því efni. Hvert mannsbam skilur, að þegar gjaldeyristekjur þjóð- arinnar minnka um helming, verður að gera allar viðhlít- andi ráðstafanir til þess að beina vinnuafli og fjármagni að framleiðsluatvinnuvegun- um til þess að auka tekjumar að nýju. En jafnframt verður að draga úr útgjöldum til margháttaðrar þjónustustarf- semi, sem að vísu er til þess fallin að bæta lífsafkomu manna, en getur ekki verið undirstaða efnahagslífsins. Einimitt þetta hafa stjómar- völd gert að undanfömu, og árangurinn hefur orðið sá, að f jármagn hefur á ný leitað til útfiutningsatvinnuveg-' anna, sjávarútvegs og iðnað- ar. Rekstrargmndvöllur þess- ara atvinnuvega er nú allur annar en hann var, jafnvel á mesta blómaskeiðinu, þvi að þá reyndist erfitt að fá menn til að skilja nauðsyn þess, að atvinnufyrirtækin skiluðu hagnaði, svo að þau gætu staðið undir áföl'lum, er á móti blési. Samhliða eflingu útflutn- ingsatvinjnuveganna hefur óhjákvæmilega orðið að draga úr þjónustustarfsemi og ýmsum innlendum út- L gjöldum. Þetta hefur óneit- anlega bitnað á byggingar- iðnaðinum, því að einstakl- ingarnir hafa ekki haft jafn mikið fé undir höndum og áð- ur til þess að ráðast í dýrar húsbyggingar og lánisfé hefur verið af skornum skammti, þar sem nauðsynlegt var að beina því að útflutningsat- vinnuvegunum. Þegar ein fjölskylda tapar verulegum hluta tekna sinna og verður að gera ráð fyrir að nokkum tíma taki að auka þær að nýju, rifar hún seglin og leggur ekki út í fjárfest- ingu á borð við það, sem gert er í mestu góðærum. Hún leggur fyrst meginkapp á að auka tekjumar, en ráðast síð- an í fjárfestinguna. Nákvæm- lega þetta hefur verið að ger- ast í íslenzku þjóðlífi. Bæði hafa einstaklingarnir orðið að fara sér hægar í fjárfestingu til eigin nota, eins og t.d. íbúðarbyggingar, og á sama hátt hefur þjóðfélagið í heild orðið að draga úr fjárfestingu til þjónustu, en leggja kapp á að auka tekjumar. Þau stjómarvöld, sem ekki hefðu farið að á þann veg, sem íslenzka ríkisstjórnin hef ur gert, hefðu bmgðizt mikil- vægustu þjóðarbagsmunum. Ef ekki hefðu verið gerðar ráðstafanir til að efla útflutn- ingsatvinnuvegina, hefði stefnt í beinan voða. Þessar aðgerðir hafa líka borið vem- legan árangur, og hagur þjóð- arinnar fer batnandi, þótt vissulega væri mikil þörf á því, að nokkur síld veiddist, því að umtalsverður síldarafli munidi mjög létta róðurinm. Hitt er svo annað mál, að strax og sýnt er, að þær að- gerðir til að rétta við þjóðar- hag, sem unnið hefur verið að nú að undanfömu, muni bera fullan árangur, er unnt að auka íbúðabyggingar að nýju og ýmiss konar aðrar þjón- ustustarfsemi, sem hefur dregizt saman síðustu mánuð- ina, á meðan þjóðin var að ná fótfestu að nýju í baráttunni við gjaldeyriserfiðleikana. Það er mat Morgunblaðs- ins, að þegar stj ómmálasagan verður skrifuð á sínum tíma, verði dómurinn sá, að núver- andi ríkisstjóm hafi staðið sig bezt, þegar erfiðleikamir hafi verið mestir og að betur hafi til tekizt að greiða fram úr þeim mi'kla vanda, sem víð höfum staðið frammi fyrir, en nokkur hefði getað búizt við fyrirfram. Blaður stjómar- ííz mm ~v'oouw'00«W«SS5}a í SAMBANDI við edOiíffiiarráð- sbefniunia í París, sem átti að feoma á firiði milli Norðiur- og Suð'uir-Víetíiama, heyriist œft neifnit nafnið Nguyen Thi Biinh. Hún er antanirfkisráðhenra bylt ing'airstjónnair S-Víetiniam og form. saminingainieifhdjar lands sínis á hinium aðiglerðalitla friðarfuindi. En þó hún sé — ásamit Inidir a Gaindhi og Golda Meir — sú kona, sem hæst igniæfir í heimisstjórnmiáliuinium, er flest á hu'ldu um pemsón- una sjáilfa, og áleitoustu blaðamönmium hefur efcki tek- izt að „rekja úr hernini gatrn- inn'ar“ og fá hania til að segja frá sj'áfllfri sér. Þeiss vegna flsallla þeir hania „ináðgát!Uinia“. — Það sem hér fer á eiftir um „rá®gátuinia“ er halft eiftár frönsfeu blaöakoniuinini Suz- ainne Abbot. — Frú Binh lifir og Sbaæfar bafe við elæðu duflræniu og sjálfsmótsagnia — stjórnvitr- imigar og sniuiðramar í París hatfa áranlgunslaiuist reynt að 'gamiga úr Skuigga um hver húm eiginllega aé. Er hún fynrver- andi Skæruliði eða leifeimn Nguyen Thi Binh. HVER ER FRÚ stjómnmiáliamaiður? Hvemig er a'ðstaiða hemmiar við sammimga- borðið í París. Er maður hemniar lifandi eða er hún efefeja? Enginm veit neiitt með vissu um hama. Og frú Bimfo er aills ’ akfei viiljug að svara spurtnimigum. Húin er fuilltrúi byltimigarflofeksins í Suðiur- Víetmam og fovifear efeki frá „]iíniumini“. Ýmsir vestrænir stjómmláliamenn haifa reyint að tafea hamia taflfi. og þimiga við hama utarn fumda. En emgum þeiinra hiefur orðið neitt ágemigt. ÆTLAÐI AÐ VERÐA LÆKNIR Hún er öðriurvísi en allt ammað kvenifóllk. Notiar ekki andlitsiflairðav vindur bárið í hmút í hmiakfeamfum. Gengux í þjóðbúmdmgi lands Síims: svört- um brófeum og purpunalitum síðfejól. Það eiraa vestræma í búiningi hemmar eiru la/kfeskór og sniðlaius úlpa. Prú Binlh hetfiur enigan gift- inigairhriing, en þegar hún tal- ar um manninm siirun tiefeur húm um bauigfimguiránn um leið. Hún á tivö bönni, sem hún hafiur ekfei séð í miarga món- uði. Hún var 18 áira þagar síð- ari heimsistyrjöldininii lau'k. Japamar voru siigiraðfir og refen ir frá Víetmam. „Ég var bráðheppin", segir hún. „Ég var vel merantuð og h-afði lært frön-dk.u. Mig lang- aði til að verða læfcnir og hj-álpa fátæfea fólkirau heima. En við áttum efefcent tíJL For- eldnair mínir gátu efldfei heitið rífe fyrr stríðið, en faðir minn hafði verið í góðri opimlberri stöðiu. Eftir stríðið höfðu enigir úr mifelu að spiia. En við höfð- um aragar áhyggjur atf því, vegraa þess að við vissuim að 'landið mundi verða frjáist og enigiran þurfa að sveflita. Svo komu Frafckamrair, og faðir minn var hamdtekimn hvað efitir airaraað". Fjölskyldan varð að flýja, og Binh varð ein eftir í Sai- gon. Húni varð niú að leggja laeikniaislkólahuigmymidina á hilll- uma og gerði-st kienmiairi. „Ég fékk aðeims illa laun- aða bamraalklemiraar'aistöðu. En ég i-as og lærði á kvöldim og von- aði að mér yrði eitithvað tii“. PYNTINGAR Næstu sex árdin tók frú Binh þátt í kröfuigönigum og mótmælum gegn Frökkum. Hún var orðinn 24 ára er Frakfcar hamdtófeu haina og dæmdu haraa í fjögumra ára fangelsi. „Þó að ég sýradi Víetnam hollustu, lá við að ég færi að hata míraa eigim þjóð. Það voru til Víetraamiar, sem létu hafa sig til að pyndia fólk fyr- ir Frafefca, til þesis að fá peira- iraga fyrir það“. Svo kom Dien Bien Phu og FraHdkarrair uirðu að hatfa sig á burt frá Víetmam. Þegiar frú Binh v-ar ilátin laius voru bræð ur heran-ar og systur hortfin — hún hefuir efeki séð 'þau síðan. „Þairanig laiuk fjölskyldulítfi öfekiair", eegir hún. Árið 1954 giftist hún „matrani sem ég hatfði þekfet l-erígi. Árið sem við kyirant- u-m-st var eiraa árið, sem við höfurn eiginflega verið sanraan. Ég hef aldrei átt heimili með manini miínuim og bömum“, segir hún. Tíminin ieið og frú Bfinh og fólk heraraar varð sífelilit ó- áraægðara með stjónnimiála)- ástiaradið í laoradinu. Og iraú fór hún að 'h-aifa sig í frarrami á ný — hún sfcjórtniaði toröfugöngu igegn Diem forseta ag frú Nhiu, isystur hans. Lokls v-afoð hún að flýja tfrá Saigon út í sveit. Þar ei-gniaðist hún eon og fjórum árum síðar dótbur. Framhald á bls. 16 andstæðinga um, að það sé sök ríkisstjórnarinnar, að ekki sé eins mikið fjármagn til ráðstöfunar í mnrgháttuð- um tilgangi og á mesta vel- gengnistímanum, er hins veg- ar ekki svaravert. FISKIRÆKT Á HUGI á fiskirækt í ám og vötnum eykst stöðugt hér á landi. Einstaklin-gar, samtök þeirra og opinberir aðilar hafa komið fiskiræktarstöðv- um á fót. Ávöxtinn af starfi þeirra má þegar sjá í mörg- um íslenzkum vötnum og ám. Margir hafa af því miklar áhyggjur, að úthafsveiði lax- ins kunni að sp-illa fyrir laxa- gengd í okkar ár. Danir ganga þjóða lengst í úthafsveiði á laxi bæði norður af Dan- mörku og við Græruland. Rætt hefur verið um, að settar skyldu alþjóðlegar reglur um úthafsveiði á laxi til verndar stofnum hans. Ýmsdr spá því, að það verði nokkuð harð- 'sótt að fá slíkar reglur sam- þykktar. Einkum vegna þess, að hjá fæstum iðnaðarþjóð- anna ganga laxar í ár og fljót. Þar hafa úrgangsefni og óþrifnaður spillt öllu vatna- lífi. ísland er eitt af örfáum Evrópúlöndum, þar sem enn- þá er unnt að veiða fisk í ám, sem óspilltar eru af umhverf- inu. Hér er því góður grund- völlur til fiskiræktar. Að hernii er bæði gagn og ánægja, sem hvorki má spiilla með rányrkju né óþrifnaði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.