Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 17

Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR H9. ÁGÚST 1960 17 lS.U.S. Jb/ng/ð á i Blönduósi I Heimdallarfélagar ÞEIR Heimdallarfélagar, sem ' ' áhuga hafa á, að koma tii 20.1 þings S.U.S. eru hvattir tii | I þess að snúa sér til skrifstofu ( félagsins Valhöli við Suður-, götu, sími 11102, sem fyrst. Heimidalliur F.U.S. efndi til kynnisferðar í Álverksmiðjuna I Straumsvík laugardaginn 10. ág- úst sl. Vair þátttaka mjög góð því að Heimdallarfélagar og gestir þeirra voru um 180 tals- ins, enda þurfti að skipta hópn- um í fjóra minni hópa, sem síðan va; "ylgt um þeasa glæsileigu og tæknilega fullkomnu verk- smiðju. Eftir að hóparniir höfðu skoðiað verksmiðj’ubyggiinigar all- ar, þágu þeir kaffiveitingar á vegum ísal og var þar margt spjallað yfir kaffibollun- um. Samkvæmt upplýsing- Heimdallarfélagar og gestir þeirra fyrir framan hina glæsilegu Alverksmiðju. 180 manns í kynnisferð á vegum Heimdallar F. U. S. í álverksmiðjuna í Straumsvík — um Ragnars Halldórssonar for- stjóra fyrirtækisins munu nú vera starfandi þarroa um 350 manns, sem skiptast í vaktir, en eins og kunnugt er, þá er verk- smiðjan í gangi allan sólarhring- inn .Nú þegar eru starfrækt 20 ker og reiknað með, að smátt og smátt komist í gang 100 ker til viðbótar fyrir 1 okt. n.k. Einn- ig er þegar byrjað að byggja yf- ir 40 ker, sem verða tilbúin næsta sumar. Síðan er áætlun um, að byrjað verði að byggja yfir 120 ker, og myndu verða bafnar firaimlkvæmdir við þá byggingu 1971 og lokið á árinu 1972. Þegar rætt er um vega- lengdir á kerjaskálum kemur í ljós, að sá sem nú er verið að bæta við verður um 900 metrar á lengd. Annars er erfitt að gera sér grein fyrir öllum þeim háu tölum, sem upp eru gefnar, Og eins og þar stendur er sjón sögu ríkari, enda voru þátttakendur mjög ánægðir með ferðina og fyr irkomulag hennar. Forsvarsmenn Álverksmiðjunnar í Straumsvík. Talið frá vinstri: Sigurður Briem, verkfræðing- ur, Haraldur Haraldsson’ arkitekt, Bragi Erlendsson, verkfræðingur, og Ragnar Halldórsson, verkfræðingur, forstjóri ísal, sem hafði orð fyrir þeim. Aðalfundir Njarðar F.U.S., Siglufirði og Víkings F.U.S., Sauðárkróki Hinn 15. júlí s.l. var haldinn aðalfundur Njarðar F.U.S. Siglu- fii'ði og mættu þair þeir Páll Stefánsson, framkvæmdastjóri S.U.S. og Steingrímur Blöndal, enindreki Sjálfstæðisfkykiksiins. Fuindur þessi var ágætlega fjölsóttuir og eftir að Steimgrím- ur Blöndal hafði verið kosinn fundarstjóri og Guðmundur Stef án Jónsson, fundarritari, þá tók til máls Björn Jónasson formað- ur félagsins og flutti skýrslu um störf stjórnar Þá tók til máls Páll Stefánsson og flutti kveðju frá stjórn S.U.S. Síðan var gengið til stjórnar- kjörs og voru þeir sem eru á meðfylgjandi mynd kosnir fyrir næsta kjörtímabil og til vara voru kosnir Guðmundur St. Jónsson. Birgir Þormóðsson og Guðmundur Ingólfsson Að stjórnairkjöri loknu voru frjálslegar umræður, sem Stein- grímur Blöndal hóf. Voru síðan rædd félagsleg vandamál ungs fólks og skipulag og starfsemi Sjálfstæðisflokksins, og tóku margir þátt í frekar óformlegum umræðum, sem voru fjörugar og skemmtilegar. AðALFUNDUR VÍKINGS F.U.S. SAUÐÁRKRÓKI Aðalfundur F.U.S. Víkings á Sauðárkróki var haldinn hinn 11. júlí s.l. Tveir gestir voru mættir á fundinum þeir Páll Stefánsson framkvæmdastjóri S.U.S. og Steingrímur Blöndal erindreki Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra. Fundur þessi var fjölsóttur Fráfarandi formaður Knútur Aadroegárd flutti skýrslu stjórn- ar. Allmikil starfsemi hafði ver- ið á árinu, almennir fundir um einstök mál, þátttaka í starfi annarra Sjálfstæðisfélaiga á Saiuð árkróki svo og almennt félagslíf. Að skýrslu sinni lokinni gat for- maður þess að fyrir fundi þess- um lægi tillaga um það að sam- eina félög ungra Sjálfstæðis- manna á Sauðárkróki og í Skaga firði. Allmiklar umræður urðu um þessa tillögu og menn mjög ein- huga um að þar sem erfitt hefði reynisit að hialda uppi öflugu félagslífi í F.U.S., Skagafirði væri sjálfsagt að kanna hvort ekki væri heppilegt fyrir bæði félögin að sameinast. Var tillaga þessi samþykkt samhljóða, síðan settur fundur að nýju og fundar stjóri kjörinn Haukur Bjöirnsson bóndi Bæ. Fyrir fundinum lá til- laga að lögum fyrir hið nýja fé- lag, sem nefnd úr báðum hinna eldri félaga hafði staðað að. Var þetta lagauppkast samþykkt, en samkvæmt 1. grein þess heit- ir félagið Víkingur F.U.S. í Skagafirði og á Sauðárkróki. I stjórn félagsdns voru kjörnir, Knútur Aadmeg&rd Sauðárkróki formaður, Pálmi Rögnvald- son Marbæli, varaformað- ur, Sveinn Árnason Víðimel rit- ari, Kári Jónsson Haganesi gjaldkeri og meðstjórnendur Vil hjálmur Egilsson Sauðárkróki og Sigurður Jónsson Sauðár- króki. í varastjórn voru kjörnir, Haukur Björnsson Bæ, Ásgrím- ur Guðmundsson Þorbjargarstöð Stjóm Njarðar F.U.S., Siglufirði. Talið frá hægri: Bjöm Jónas- son, formaður. Gunnar Blöndal, spjaldskrárritari, Guðfinna Ingi- marsdóttir, ritari. Jónas Valtýs-son, varaformaður. Höskuldur kárason, gjaldkeri. SÍÐAN RITSTJÓRAR: PÁLL STEFÁNSSON OG STEINAR J. LÚÐVÍKSSON S.U.S. -Jb/ng á [ \Blönduósi 5. — 7. \ september n.k. EINS og þegar hefur komið I fram í fré'tum verður 20. þing S.U.S. haldið dagana 5—1. , september n.k. á Blönduósi. Félög ungra Sjálfstæðis- manna eru þegar byrjuð að | kjósa þingfulltrúa, en þeir ung ir Sjálfstæðismenn, sem áhuga hafa á, að sækja þingið, eru \ vinsamlegast beðnir um að láta stjórnir viðkomandi fé- ! laga vita. Þar sem ekkert fé- Iag ungra manna er starfandi er þeim bent á að tala við | skrifstafu S.U.S. Skrifsfofa S.U.S., ValhöllJ j v/Suðurgötu, Reykjavík, símé\ 17103 gefur fúslega allar nán- 1 ari uppiýsingar. um, Jón Ormur Halldórsson Sauðárkróki, Jón Ormar Orms- son Sauðárkróki, og Guðmund- ur Ingólfsson Sauðárkróki. Þá var kosið í nefndir, en for- menn hinna ýmsu nefnda eru: Stjórmmálanefnd: Jón Orm- ar Ormsson Sauðárkróki, fræðslu og kynningarnefnd Sig- urður Jónsson Sauðárkróki og skemmti og fjáröflunarnefnd Kári Jónsson Haganesi. Að loknu kjöri voru almennar umræður um málefni félagsins og S.U.S. og tóku margir til máls. Að lokum ávörpuðu gestir fund- inn og óskuðu félaginu allra heilla. Var síðan fundi slitið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.