Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 18
18 MOBjGUNBÍLAÐEÐ, MUÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1068
Karólína Amalia Guð-
laugsdóttir — Minning
Fædd 14. desember 1882.
Dáin 12. ágúst 1969.
Hún amdaðist 12. þ.m. í Land-
spítalareum, eftir 7 vikna legu
þar, 86 ára. Útför henmiar verð-
nr gerð í dag frá Fossvogskap-
ellu. Karólína var fædd að
Dagverða'rnesi í Dalasýslu 14.
des. 1882. Faðir hennar var þá
t
Móðir okkar,
Guðrún Sveinsdóttir
frá Smæmavöllum í Garði,
andaðist í sjúkrahúsimi í
Keflaivik summiudiagiinin 17.
ágúst.
Bom hinnar látnu.
t
Margrét Júniusdóttir,
fyrrum rjómabústýra,
amda'ðiet í Eorgarsjúknaihúsinu
snmraudaginm 17. ágúst.
Fyrir hömd vandamnamina,
Jón Adólf Guðjónsson.
t
Móðir ofckar
Sigríður Guðmundsdóttir,
Nökkvavogi 35,
amdaðist að kvöiidi 17. þ.m. á
Hellissemdi.
Fyrir hönd systkinanma,
Þórður Júlíusson.
t
Eiginimaður minm,
Jón Lýðsson,
andaðis* I Borgairspitalamim
aðfaramótit 17. ágúst.
Steinunn Guðmundsdóttir.
t
Maðurimn minm og faðir okk-
ar,
Jón Sölvason
frá Réttarholti, Skagaströnd,
amidaðisit í Héraðshæilimiu,
Blönduósii, 17. ágúst.
Þorbjörg Halldórsdóttir
og synir
t
Hjairtkær eiginimiaður minn,
faðir, temgdafaðir, afi og lamg-
afi,
Páll Pálsson,
Lágafeili í Sandgerði,
andaðist i sjúkrahúsi Kefla-
víkur 16. ágúst.
Fyrir mína hömd og ammiarra
a'ðstaxidenda,
Helga Pálsdóttír.
settur sýslumaður í Dalasýslu.
Foreldrar Karólímu voru Guð-
laugur Guðmundsson sýsluimað-
ur og kona hans Oliv Maria.
Árið 1891 var hanm skápaður
sýslumaður í Skaftafellssýslu og
sat á Kirkjubæjarklaustri. Sjá:
Lögfræðingatal. Af systkixmm
Karólimi er Kristín ein á lífi,
ekkja Magnúsar Pétunssoniar
bæjarlækmis. Karólína ólst upp
hjá foreldrum síniuim, en faðir
hennar var víðfönuil embættis-
maður. Karólíria hefur því á
umglings- og æskuárum sínum
verið orðin nokkuð viðförul, mið
að við þanm tíma. Hún hafðí
einnig hlotið mikla kynning af
t
Eigimimaður miim,
Friðrik Gunnar
Jóhannsson,
veitingamaður,
lézt 15. ágúst.
Jórunn Þórðardóttir.
t
Maðiurimm mimn,
Sigurður Einarsson
frá Vopnafirði,
verður jarðsumgirnn frá Foss-
vogskapelliu miðvilkudagimn
20. þm. ki. 13.30.
Sigriður Guðbjömsdóttír.
t
Útför fóstuTmóður minirbar,
Helgu Davíðsdóttur,
fer fram miðvifcudaginn 20.
ágúst kl 10.30 f.h. frá Foss-
vogskirkju.
Fyrir hömd vamdaanamna,
Elín Kristgeirsdóttír.
t
Faðir okfcar,
Amaldur Guðlaugsson,
Víðimýri 12, Akureyri,
amdaðfet að hieknili sínu 14.
þessia miámiaiðar.
Jarðarförim fer frama frá Ak-
ureyrarkirkju miðvikudagimm
20. ágúst kl 13.30.
Börnin.
t
Eiginkoma mín og dóttir,
Þóra Möller,
Efstasundi 87,
verður j’airðsett frá Nesfcirkju
miðvilkiudaiginm 20. ágúst kl.
13.30. Blóm enu vimisamlega
afbeðin. Þeir, sem vildu minn-
ast hinmiar látreu, eru beðmir að
lata líkmiarstofmiamir njóta
þess.
Jón Þórhallsson,
Brynhildur og Ingólfur Möller.
helztu málefmim þjóðfélagsims
og framámömn.um þess, vegrna em
bættisstarfa föður sins, en störf
hans voru marghæf og frjó, og
ham-n lét víða til sin taka.
Karólína fékk góða heimilis-
menmtun. Á sýslumaimssetrin’u
voru heiimdliskennarar, sem
kenmdu sýsluimamirtsböirniuinum
bæðd til mutnns og hramda .Karó-
lína lærði sömg og að leika á
hljóðfæri. Hún og Guðlarug syst-
ir heninar fóru ungair að læra á
orgel og að æfa söng hjá séra
Ólafi Magniússyrvi í Sandfelli,
síðar I Arnarbæli, em hamn var
afburða söragimaður.
Kamólína hafðti mjög fallega
rithömd. Hún viar iiistahiöig á all-
an saium og hannyrðdr. Húm tal-
aði vel Norðuriamidiamálim ag
enáku og þýzku. Karólima og
GuðLaiug voru tvo vetur á Hús-
stjómarskóla í Reykjavík, og
hélt móðir þeirra heimili fyrir
þær, því að faðir þeima sat á
þimgi.
Árið 1904 var Guðlaugur sikip-
aður sýslumaður Eyj afjarðar-
sýslu og bæjarfógeti á Akureyri.
Ung fór Karólíma til Kaup-
mammiahafnar til frekana náms.
Meðam hún dvaldist þar, átti
Hammes Hafstein tal við föður
hennar og bað hann um að láta
hana læra símritun, sem hún svo
gerði. Húm var því ein fyrsta
lærðá sámamærin og vanrn eftir
heimkomuina við símann á Akiur-
t
Hjartams þafcfcir tíd aiWira nær
og fjær, fyrir aiuðsýnda samúð
og viimarhiug við anddét og
jairðairför móður akfcar,
Hólmfríðar Daníelsdóttur,
Vesturgötu 16,
og heiðruðu minmingu hennar
á margvísdegam hátt
Börnin.
t
Þökikum imnilega aiuðsýnda
samúð við andlát og jarðarför
Guðrúnar Ástu
Guðjónsdóttur.
Jónina Jónsdóttir,
Ásbjöm Guðjónsson,
Elín Guðjónsdóttir,
Hannes Guðjónsson,
Þorkell Guðjónsson.
t
Inniillegar þakkir fyrir auð-
sýnda vimáttu og samúð við
amdllát og jarðarför
Guðnýjar Soffíu
V alintínusdót t ur.
Magnús Eymundsson,
Inga Jóhannesdóttir,
Valintínus Valdimarsson,
Ólafur Ingi Baldvinsson,
Ámý Sigríður Baldvinsdóttir,
Inga Lóa Baldvinsdóttir,
Valintínus Guðmundur
Baldvinsson,
Þóra Magnea Magnúsdóttir.
eyri. Á Akureyri spnatt upp hón
fyrsta gróðumál ungmenmafé-
lagshreyfingariranar, sem varð
sá aflgjafi og vakning, að þjóð-
im hugvæddist og heimtaði frelsi
og eigim stjórm, og þessi vorhvöt
dugði þjóðLnm í göngu henraar
að Lögbengi. Á Akuneyri tófc
Karólíma þátt í starfi uragmenma-
félaganma.
Árið 1908, þ. 6. febr., giftíst
Karólíma úr föðurtiúsá Jó-
hanraesi Jósefssyni giínruufcappa
og síðar eigamda og Hótelstjóra
á Hótel Borg. Á Akureyrd sáu
þau um rekstur og vedtingiar í
Góðtemplamaíhúsinu. Jóhanm-
es for síðar ásamt konu simmi til
útlamda, í sína frægu íþróttavik-
ing, og var hún hans traiusti
samfélagi og hægri hömd í öllu
á lömgum og víðförkum leiðwn.
Börm þeirra voru Guðlaug
Apollomia, fædd á Akureyri 2.
des. 1908, lézt á Akuireyri sum-
arið 1911, Kristín Hekla, fædd í
Lomdon 2. des. 1910 (skírð í
Kaiupmararaahöfn), andaðist í
Reykjavík 2. júli í sunwr, Daisy
Saga, fædd í Lodz í Póllandi 25.
okit. 1912 (sfcárð í Bmoakiyn,
New Yorfc), giftist Lárusi G.
Lúðvfcssyni 12. júlí 1941. BÖTm
þeirra: Hildur, fædd 6. ágúst
1942, búsett í Kauprraanmalhöfn,
Karólína, fædd 12. marz 1944,
gift Clive Percival í London, og
edga þaai eitt bam, Stephem Wil
iam Lámus, fæddur 26. marz
1968, Lúðvíg Lárusson, faeddur
22. apríl 1947. Öll héfa börn
Daisyar fæðst í Reykjavík og
bafla öðliazt stúdenitsmenmtum.
Þau Karólínia og Jóthamnes
fóru um öl Norðurlönd og víða
um Evrópu og tíl Bandaríkjamma
og Kamada við mikla frægð. Á
vetnum hélt frú Karólúna heimili
í ákveðmum borgum, þaæ sem
dætiur þeirra voru í skólum, því
þau vildu vedta þeim háa skóla-
mienmtun.
Árið 1919 komu þau heim til
íslands og voru í Reykjavík og
ferðuðust til Afcumeyrar. Þau
dvöldust hér í fimm vikur.
Árið 1927 komu þau alkomin
hedm, og hófst þá undirbú ningur
að því að reisa Hótel Borg, em
sú bygging hófst í árebyrjun
1928 og hótelið opraað í ársbyrj-
un 1930. — Það kom sér vel,
þegar frú Karól írua tók við
stjóm á Hótel Borg, að hún
hafði viða faríð erlemdis og
kymnzt hótellífi og breytílegum
menmingair- og þjóðfélagdháttum
margra þjóðlanda. Á Ieiðum sím
um um lönd og álfur hafði hún
halddð jaflnam til á beztu hótel-
um ólikra lamda og borga.
Eftir að byggimg Borgar var
hafim, sá hinn frábæri dugruað-
armaður Jóhammes um smíði húss
ins, og var húsiS tefcið til raotk-
t
Hj airtams þaikkdT til ailra, sem
sýndu rraér vináttu og samnúð
við amiddlát og jarðarför mammis
ins míns,
Jóns Halldórssonar,
Suðurgötu 30, Hafnarfirði.
Sigríður Ólafsdóttir.
t
Þökkium auðsýnda samúð Og
hknttekmingiu við amdlát og
jan'ðarför sysitur okfcar,
Sigríðar Gissurardóttur.
Ingibjörg Gissurardóttir,
Hindrétta Gissurardóttir,
Þóroddur Gissurarson,
Gísli Gissurarson,
Guðbjörg Gissurardóttir,
Auðbjörg Gissurardóttir,
Ingibjörg Ágústa GLssurard.,
Sigrún Gissuarardóttir,
Þórdis Gissurardóttir.
ar fyrr em ætlað vair, einusragis
fyrir hans dugnað. Á meðam fór
frú Karólína ti útlanda og
vanm að kaupum á öllum tækj-
um og húsimuraum í hótelið. Húm
kyrmti sér og vamm á stóru hó-
teli í Kaupmararaaihöfn öl hótel-
störf. Húm sagði: „Hvemná/g get
ég sagt öðrum að vinrn verk,
sem ég veit ekki, hvernig á að
viraraa?"
Ég sem þetta rita vam,n um
nokfeum tíma á Hótel Borg. Ég
hef margs góðs að minraast frá
þeim húsbændnm mínum. Síð’air
slitu þau samvistir.
Þó að frú Karólína hefði hlot
ið heiirasborgaramemmtum, var
hún hlédræg og vamn störf sím
án þess að láta bera á sér. Húm
veittí. hjálp til fólks og gjafiæ tól
góðina málefna í kyrrþey. Hún
kostaðd líka syst.urdóttuir sína,
Karólínu Pétursdóttur, til náms
í K ven,n aSkólan n.
Frú Karólíma varð fyrir þeírri
djúpu sorg að missa Kristínu
Heklu dóttur sína þ .2. júlí sl.,
er hún lá sjálf á spítala. Þær
vraru mjög samrýmdar og áttu
heimili samam að Fornhaga 17 í
Reykjaivík. Þá enm sýndi frú
Karólíraa sitt mikla sálarþrek og
stillimgu.
Frú Karólina var fríð korua og
fyrirmiannleg, og ógleymanleg
þedm seon kyrantust henmd, og sér
lei’ki he'nmar var inmsœr og maæg
hæft persóougervi henmiar.
Lífsstaða og störf hennar
sýna, að hún hefur búið yfir
miklum starfsvilja og mamm-
kostaþreki. Og það myndi efla
velferð þjóðarin.nar, ef hún ætti
fleiri slífcar konur, því að bauta
steinn henmar er óbrratgjam. Ég
þakka frú Karólírau fyrir kyn.n-
imguna rag hlýleika hennar tdl
mín. Ég votta eftirlifandi ætt-
ingjuim og vamdamönnuim míraa
dýpstu samúð. Guð blessi mimn-
ingu henmar.
Lárus Salómonsson.
Fullu nafni hét hún Karólína
Amalia, fædd 14. desember 1882
að Dagverðarnesi, dóttir Guð-
laugs Guðmundssonar, sýslu
manns og síðar bæjarfógeta á
Akureyri. En Guðlaugur var
þjóðkunnur bæði sem yfirvald
og þingskörungur
Hún giftist Jóhannesi Jósef.s-
symi, glímufcappa, og fylgdi hon-
um í hans víking, þegar hann
ferðaðist víða um lönd, til þess
að vekja athygli á landi sínu og
þjóð
Þegar þau hjón komu úr þess-
ari sögulegu för hafði um sinn
verið tekið að urtdurbúa þúgumd
ára hátíð Alþingis. En ekki mátti
það seinna vera að nefnd sú er
undirbjó þessa sögulegu hátíð,
gjörði sér grein fyrir því, að
landið ætti ekki viðhlýtandi
gistihús handa stórmenni því sem
bjðða skyldi af öðrum þjóðlönid-
utn, tffl þess að veira gesitir þjóð-
arinnar á þessari hátíð. Þá er
það sem þau hjónin, Jóhannes og
Karólína bjóðast til að reisa
Hótel Borg. Var þetta boð þeirra
Framhald á bls
AWðaríþaikfcir til ykfciar ailflra,
sem gdöddiuð mig á áttræðis-
aflmæii rraíirau 9. ágúst mieð
hekrasófcmium, gjöfum og
Skeytum,
Guð blesisi yfcfcur.
Ingimundur Brandsson,
Yzta-BælL
Míraar inmilegiustiu þaikkir til
ykkiar ailiira, sem gflödduð mig
með blórraum og skieytum á
níræðisaflmæli minu 29. júlí.
Guð blessi ykfcur öðl.
Guðrún Steinþórsdóttir,
frá Brekku, DýrafirffL