Morgunblaðið - 19.08.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1©. ÁGÚST 1'9'69
19
um, en kona hans ásamt þrem el ztu börnum þeirra koma hingað
til íslands.
- EVERTON
Framhald af bls. 26
þar iað verfci og heimailiði'ð var
edrau tunidiir í háMleik. Fyrra miaæk
Evertans stooraði Marriissey.
Tottenham átiti miðiur góðan diag
@egn Liverpool, sem gat unmið
enin stæna eiftir giamigi leiiksims.
Huighes skioraði stnax á 4. míniúifju
og batovörðiurimm Lawler bætti
öðru við í síðaæi háfllfleilk. Himm
átjián áiria Ohairiláe Gaomge sk'oriaði
siglurmia'iikið fyrir Arsenal giegn
West Bromwich Albion. Hamm
sýmidi enm góðam leik og frétba-
menm enislkir segjia, a'ð hamm sé
siamiblamid úr Jknimy Gmeaves og
Bobby CihiairiLtan. Góð blamidia það!
Á City Gnoumd Nottingham þar
seim Forest átti í haggi við mieist-
amania Leeds, var elkikert mamk
slkonað í fynrd báltfleik, en í síðari
hállfleik sikonulðu Gáflias (víiti),
Oiairike, Lonrimer og Gnay fyrir
Leedis. Noklkuæ hamtoa var í upp-
haifi ieilksimis og var Oianke m.a.
„bótoaðiur" srtinax á 1. míraúitu. Með
þessiuim sdigri befur Leedis silegið
met Bumnflieys frá 1'921 — þrjátíu
leilkir í röð í 1. deild án taipis. —
Síðiasta tap LeedB-mammia var í
oítotóber sl. og tapaði liðið 'þá í
Burnley, 5:1! HSð sitóna tap Man-
chester United á Oid Tnaiffbrd
kiom þó eiinmia mest á óvairt á
lauigandiaigiinirx. Ron Davies slkor-
aði þrisivar fyrir Southampton.
Davies þessi, sem er sitór og
sitentour leiíkmiaður, kom himigað
til lands með Norwich City fyrir
niolkkinum á.num. Mikifl. harkia var
á Hilisibarouigh í Sheffield þar
sem áttust við beimiaimieiran Wedn-
esday og Wolverhamton Wand-
eres. Útfarmir ummiu leikiinm, 3:2,
og eitit -af mörlkiumium stoomað'i Mc
Oailiog, sem Sheflfiielld Wed. seldi
tifl Wolrves fyrir nöklkmum vitoum!
Douigian (Wol verihamptom) og
Eustuce (-'W&diniesday) var báðum
víisað af leilkiveilli eftiir stympimig-
ar. Dobinig skonaði sigurmartoið
fyrir Stoke City gegm West Ham
þegar aðteámis tvær mímiúitúr vomu
til ieikslioka. Robson stoomaði eimia
rnark Newcastle úæ vítaspyrniu
geigtn biknaimieisitumumium Man-
chester City. Derby County, siem
siignaði 2. deiid í fycrra, stemidiur
vel í ikeppmiinmi tiil 'þessia, eíkki
tapað ieik og femigíð aðeimis eitt
mamk á sig, en sfconað aðeimis tvö,
og það merikilagia er, að bæði
þasisi mörk befur miðvörðiurimm
McParllamid islkorað með sikalia,
Staðian í 1. og 2. deild er niú
þessi:
1. deUd:
Everton 3 3 0 0 5:1 6
Liveirpool 3 3 0 0 9:3 6
Wolves 3 3 0 0 8:4 6
Leeds 3 2 1 0 7:2 5
Covemitry 3 1 2 0 4:2 4
Newoasrtflie 3 2 0 1 4:2 4
Weist Ham 3 2 0 1 4:2 4
Derby Coumity 3 1 2 0 2:1 4
Oriystal PaiLacie 3 1 1 1 5:4 3
Arseraal 3 1 1 1 1:1 3
Burraely 3 1 1 1 3:4 3
Stotoe 3 1 1 1 3:4 3
Manch. City 3 1 0 2 6:5 2
Southaimpton 3 1 0 2 5:5 2
Tottemfaam 3 1 0 2 5:5 2
West Brom. 3 1 0 2 3:4 2
Ohelsea 3 1 0 2 2:6 2
Nottimigham F. 3 0 2 1 1:4 2
Marach. United 3 0 1 2 3:8 1
Ipswicih 3 0 1 2 0:2 1
Sunderllairad 3 0 1 2 0:5 1
SheffieM Wed. 3 0 0 3 4:10 0
2. deild:
Sheffieflid Utd. 3 3 0 0 10:1 6
HuddiersfieM 2 2 0 0 4:1 4
Norwich 3 2 0 1 4:2 4
Oardilflf 3 1 2 0 3:2 4
Huflil Ciitiy 3 2 0 1 3:3 4
Middleisbro 3 2 0 1 5:5 4
Q.P.R. 2 1 1 0 3:0 3
Blackiburin 2 1 1 0 2:0 3
Bolton 2 1 1 0 4:1 3
Cfaanlton 3 1 1 1 3:4 3
Leicester 2 1 0 1 4:3 2
Oxflord 2 1 0 1 4:3 2
Bfliaekpool 2 1 0 1 3:4 2
Swimidon 3 0 2 1 4:6 2
Brisito! City 2 1 0 1 1:2 2
Gairflisle 2 0 1 1 4:5 1
Pireisiton 2 0 1 1 1:2 1
Millwiall 3 0 1 2 3:8 1
Waitiford 2 0 1 1 0:1 1
Birmiinigftiiam 2 0 0 2 2:6 0
Portamouth 2 0 0 2 2:7 0
Aston Villa 2 0 0 2 0:3 0
- GOLF
Framhald af hls. 26
5. Viflhj'áimiur Ámraasion GR,
367 högg
Hermianm Magmiússioin
367 högg.
I 2. floikki var hörtoubarátba á
síðasita degi. Bjömgivim Hókn
Keili, hafðii hafit fórysbu 3 fyrsibu
diagamia, em Páil Asgeir Tryggva-
som GR, sótti siböðuigt á. Á lotoa-
degi neynidist Páll harðari emida
toeppniisvaniaírl Vamin hanm 5 högg
á þeim hrinig og signaði með 2.
hiögga fomstooti. Hamm reymidist
fylllileiga jafn stertour L fioikks
monmiuim.
Úrslit:
1. PáR Ásgeiir Tryglgvasiom GR,
357 höglg
2. Bjöngvin Hólrn Keili,
359 högg
3. Sveimm Gísfliasiom Keili,
366 högg
4. Bingir Björniasan Ke£i,
368 högg.
Öidiumigatoeppniimmi laiuk eftir
geyisilhairða baráttu milllli Óla B.
Jómisisiom ag Sveims Björmssoniar.
Háðu þeir þrjiár aiutoaikieppinir um
úmslitin og lotos sigraði Óli B.
árasison Nesfldiúbbi með 1 höggi.
Fraimtovæmd lanidsmótsiims hjá
gollfikiúbbi Reykjiarvíkiur tótosit
mieð ágætum. Mótsstjóri var Óiaf
ur Friðrikssom, em dygga og góða
aðsboðlairmemm haifiði hamm þar
sem vomu Guðlauigur Gísiiason,
Guðmumidiur Vigmiir Jósieiflssion o.fl.
Bkki má gleyma koniumium sem
sáu um veitimigar af mikiili
prýði. í heiflid fór mótið mjög vei
fnam og hinm mikli fjöldá kepp-
enidia og áho.rfenidia sýniir ört vax-
aradi vimisæMiir gofllfisáms.
- VALSMENN
Framhald af bls. 26
fæini af um eða yfir 20 m fæii.
Skotið hæfði í mieiðra hormi út við
stömig, em átti sér ianigam aðdinag-
arnidia og Páll var þar tii vamn-
ar — em eimmig iþetta Skiot fór um
henidiur hamis og í raetilð.
Lotoamiank Vaflis skona.ði srvo
B'eoigsveiran. Reyniir lék upp
hsagri væmig,, gaf ininiunidir markið
þar sem Inigvaæ vaæ, og virtist
sumum hainm ranigstæður. Imigvar
var í liotouðu færi em semidi fyrir
markið yfir á viirastni toantimm,
þar siem nýiáðiinm Þórir Jórasson
sá ieiðiraa fl'jótt, remmidi fyrir mitt
mar'k til Bengsveins sem átti aiuð-
veflit með að sikoina,
Þnátt fyrir þessa þnennimigiu
m'aitoa höfðu Vesbmiainmiaeyimigar
l'irtfliu eða engu minna sótt en Vals
rnenn. Bn Valsmenm föginiuðu
góðri nýtingu tæikifæira sinmia
vagmia furns Eyjaivarmiariininar, en
á móti Vestmiammiaeyiingum var
tekið mieð festu og ákveðná hin-
um mieigim. Þetta réði baggamum-
inn í leiknum.
I síðari háifiaik hertu Vest-
mannaeyiingar enn sókrn sína og
áttu l'angar iotiur að martoi Vals,
einltoum er á leið. Sikail þá oft
hiur'ð nærri hæiiuim, en eimia mairk
ið stoonaði Haligrímuæ „gullll-
sitoalli" á 22. míniúbu, Liitfliu síð'ar
var Vitotor miðvörðuir kiamimm
mieð í eina sótonairpressiumia og átti
flastam stoaiia að mairfci. Staafll
knötturinm í jörðu og uipp í þver-
isllá — en viidi ekki innifyrir.
Litlu síðar komist Ingvar í gott
og opið fseri við miark Eyja-
mianna, en var of seinn og Vest-
mianmaeyingar femgu bjargað.
Lið Valismiammia átiti ágæta
spretti. Framlínan sýndi sitt fag-
■uiris'ta í byrjium, hraða og gó'ðan
samieik. En þá var iíka vöm
Eyjiaimianna næstia léttvæg. Mimmia
varð úr þá er vömin þébtist. At-
hyigli vatoti einlkum nýlilðinm Þór-
ir Jónsson hjá Val. Þar er gott
efni á ferð þó uingur sé.
Hjá Vesitimamnaeyiingum rieynd
ist ýmistegt þyngra en oft áður,
en duigmestur var Óstoar Valtýs-
son. — A. St.
- ÍSL. FISKURINN
Framhald af bls. 3
inn og þetta sé bezti fisíkur,
sem völ sé á“, segir hr. Salt.
GÓÐUR ÁRANGUR Á ERF-
IÐUM MARKAÐI
Fyrstu „Fish and Chips“-
veitingastaðina lét Salt reisa
í Sausalito í nánd við San
Francisco. Þar hófst sem sagt
þetta brezlka fyrirbæri, sem
síðan befur farið sem eldur
um sinu urni öll Biandaríkin.
Á einungis fjórum árum hef-
ur Salt sett á stofn um 120
slitoa veitingastaði, flesta í
Kaliformíu. Og Haddon Salt
segir: „Bandarikjamenm eru
vanir góðum mat, sérstalklega
•kjötmeti. Fislkmenn eru þeir
eíkfci miklir, til dæmis get ég
nefnt að ársneyzla Banda-
ríikjaimanns á fisfki mun að
meðaltali vera 10 pund, en
Englendingur borðar 10 sinn
um tmeira fisikmeti á ári. Og
hvergi er samlkeppnin á sviði
matvæla meiri en einmitt í
Kalifomíu — þar er einmitt
að finna erfiðasta martoaðinn
í öllum Bandaríkjiunum — en
samt sem áður heifur ofldkur
orðið svo vel ágengt, sem
raun ber vitni, og þykjum við
eitt mest vaxandi fyrirtækið
á matvælasviðinu þar í landi.
Möguleikarnir eru ótrúlegir".
180 VEITINGASTAÐIR
RÍSA Á 12 MÁNUÐUM.
Haddon Salt stefnir enn
hærra. Fyrir notokru samein-
aðist H. Salt fyrirtækiiniu
Kentudky Fried Chioken, sem
er stærsta fyrirtæki sinnar
tegundar í Bandarilkjunum og
eru þau gífurlega mörg. Mark
aðs- og auglýsingastjóri þesis
fyrirtækis, Anthony M. Lav-
ely, var einmitt staddur á
blaðaimannafundinum í gær
með Haddon Salt. Salt segist
hafa lagt til að íkoma upp
„Fish and Chipis“-veitinga-
stöðum sem önast. „Þetta var
ökkar beggja hagur“, segir
salt, „og á næstu 12 mánuð-
um ráðgerum við að stofn-
setja 180 veitingastaði, en upp
frá því 500 á ári“.
KAUPIR ALLAN FISK FRÁ
SH
Fyrsta árið, sem fyrdirtæki
Salt stanfaði vestra, keypti
hann allan sinn fisk frá Karaa-
da, en eftir það hefur hann
keypt allan fisflc - frá Cold-
water Seafood Corporation,
fyrirtæki Söluimiðstöðvar
hraðfrystihúsa í Bandaríkjun
um. Salt fullyrðir, að íslenzki
fiskurinn sé sá gæðabezti, sem
völ sé á. „Og eins og ég gat
um áður, þá eru Bandaríkja
menn mjög vandlátir á mat,
vilja aðeins hið bezta fáan-
lega og því má aldrei bjóða
Bandarílkjaimönnum vondan
mat. Þá koma þeir ekfld aft
ur á veitingastaðinn og láta
það aulk þess spyrjast", segir
Salt.
Salt var að því spurður,
hvort hann heifði verið ánægð
ur með íslenzku frystihúsin,
sem hann 'hefði slkoðað; hvoæt
hreinlæti og verkunaraðferð-
ir stæðust ströngustu kröfur.
„Ég er aldrei fyllilega ánægð
ur“, var svar hans, „það þýð-
ir skref aftur á bak en etoki
áfram. í matvælaiðnaði eru
kröfurnar aldrei nógu strang-
ar“.
i,F1SH AND CHIPS-STAÐIR
COLDWATER OG
SAMKEPPNIN
Að síðustu var hann spurð-
ur að því, hvort fyrirtæki
hans kynni ektoi að endur-
slkoða fisiklkaup sín af Cold-
water Corp., ef það fyrirtæfld
færi í stórum stíl að stofn-
setja sjálft „FiSh and Clhips“-
veitingastaði í Bandaríkjun-
um, en einn slíkur veitingar-
staður er þegar risinn á veg-
um fyrirtækisins. Salt sagði,
að svo gætd vissiulega fairið,
ef fyrirtækið færi út í beina
saimkeppni við fyrirtæki sitt,
- ANDERS
Framhald a( bls. 28
Norðlurfllaindla var sú, að hcmfuim
haifði veirið boðið að flooma tiil
'íisllairadls til laxrveiðia. Þagar hanm
divaildlisit hér í fllugtoemum og í
heimsóikiniuim símuim 110615 og 1©67
gáfluist honum tæltoilíæri tdl lax-
veiiðá hér á lainidli.
Wifllliaim Aniders vaæ í vaira-
álhlötfln fyrir tunigHferð Apoilllo 11.
Þegar þeinri ferð var lókið saigði
en kvaðst annars vita, að for-
ráðamenn SH gerðu sér grein
fyrir, að hlutvertoin væru mis
munandi innan hverrar grein-
ar; fiskimennirnir öfluðu
fisksinis, SH væri að vertoa og
útvega fistohráefm, og þeirra
væri svo að selja til neyt-
andianis.
Forsvarsmenn SIH voru
staddir á þessuim fundi, þ.á.m.
Þorsteinn Gislason, fram-
kvæmdastjóri Coldwater, og
hafði hann svör á reiðum
höndum. Hann sagði, að fyr-
irtæki Haddon Salts væri
umsvifamesti einstalklingur-
inn, er Coldwater sfldpti við,
en jafnframt væri þess að
geta, að Coldwater seldi til
um 95% þeirra, sem fengjust
við retostur „Fish and Chips“-
veitingastaða. Kröfur þessara
fyrirtækja væru oft mismun-
andi, og bezta leiðin fyrir
CoMwater til að kynnast því,
hvers konar fidkur væri bezt
ur til þessara nota, væri að
kyininiasit því af eigin raun og
einn veitingastaður dkapiaði
vart mikla samkeppni.
„Okikar höfuðhlutverto er og
verður ætíð verflom og útveg-
un góðs hráefnis", sagði Þor-
steinn. Það kom og fram, að
áætlað er að Salt kaupi um
3 þúsund lestir á þessu ári.
Vinnuskúr
brnnn
UM kl. 19.30 í gærkvöldd var
silöktoviliðið kvatt að Grundar-
gerðli, þar sem kvitonað hafði í
vinnuskúr. Eyðilagðlist vinniuskúr
iinin af eldinum.
Drengur fyrir bíl
LAUST fyrir klukkan 20 í gær-
kvöldi varð drengur á reiiðhjóli
fyrir bifreið við Hamiarsgerði.
Var hann fluttur á Slysavarð-
stofuiraa, en var ekki talinn al-
varlega meiddur. Drenigurinn
hatfðli hjólað út á götuina úr stæði
við bílakúr.
hamm sibarfi siírau lauau hjá Geim-
flerðaisrtiafniumánni og saigSði sig úr
flutglheæiniumi ittírt að tafloa við
starfli fraimltovæmidastjióna Nlation-
afl. Aeromiaiutics and Spaoe Coums-
il, sam er ráðgefaradi stafnium
fymir foreiata Bamdaríkjiairaraa «m
átefniu og áætiairair á sviði geim-
ferða, geimirainmsótonia og fllug-
máila. Tetour hanin við þessu nýja
stiarfi 1. septemiber. Anders fer
frá ísllandi 25. eða 26. ágúst.
— 12 dra telpa
Framhald af bls. 28
á dnáttarvélimmá hjá bróður sím-
um, 14 ára sem var að draga
hey iran af túni. HliðarhalM var
á túninu og hvolfdi dráttarvél-
inini skyndilega, þaninig að stúlk
an lerabi undir hennd. Bróðirhenn
ar slapp aftur á móti.
Óttazt var að stúltoain hefði
hlotið mikil innvortis meiðsli,
og var hún þegar flutt til Sauð-
árkrótos og síðan með flugvél til
Reykjiavítour. Við raminsókn hef-
ur komið í ljós að meiðsii henn-
ar eru mikiu minni en búizt
hafði veráð við. — Jón,
- MEISTARAMÓT
Framhald af hls. 26
Þriðji varð Eiríkur Þorsteinisson
KR, á 34:37,6 min.
Sveit KR sigraði önuigglegia í
4x800 metra boðhlaupi á 8:16,2
mín. Öninur varð sveit UMSK á
8:34,8 mín. og þriðja sveit lR á
8:48,6 mín. í sveit KR vore Eirík
ur Þorsteansson, Haukur Sveinis-
son, Þórairiran Raig'raatrsson og Hall
dór Guðbjörrasson.
Val’björn Þorlátossom, Á, varð
meistari í tug'þraiut og hlaiut 6807
sbig. Aniraar varð hinn efnálegi
ÍR-ingur Elias Sx’eimisson með
5973 stig, sem er hamis lamig bezti
árainiguir. Þrið'ji varð Páll Dag-
bjarVsson, HSÞ með 5272 stig.
Fjórði vairð Jón Be'nónýssan, HSÞ
með 4718 sti'g.
Afreto í eirastökum gireinium,
töMum í þessari röð: 100 m hlaup,
laragstökk, kúluvarp, hástötok, 400
tn hlaup, 110 m grindahlaup,
fcrimglukaist, stamgaistökk, spjót-
kaist og 1500 mietra hlaup:
Valbjörn: 11,5 — 6,48 — 12,64
— 1,75 — 53,0 — 15,5 — 39,50 —
4,02 — 53,90 — 5:24,2.
Elíais: 11,8 — 5,95 — 11,26 —
1,80 — 54,5 — 17,5 — 31,50 —
3,50 — 51,22 —- 5:51,3.
Páll: 12,5 — 5,73 — 12,51 —
1,65 — 55,7 — 16,6 — 37,08 —
2,90 — 27,53 — 5:03,0.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11. - Sími 19406.