Morgunblaðið - 19.08.1969, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 1969
Úr Austur-Skagafirði
Steinunn Lárusdóttir
— Minningarorð
ÞAÐ rignir og það rignir segj-
um við núna. Ég minnist nú í
ervip aðeins tveggja samfelldra
þurrkdaga, en geri þó ráð fyrir
að sums staðar sé verra en hér.
Sumarið hefir einnkennzt af því
að mjög marga daga hefir verið
glampandi sól og ágætur þurrk-
ur fyrri part dags. en svo hafa
komið steypi skúrir, og það sem
ekki hefir gerzt í yfir 30 ár og
unga fóJkið þekkir ekki, að þrum
ur og eldingar hafa komið. Þetta
er svo óvanalegt að búfénaður
tryllist og börnin hlaupa inn í
hús og segjast aJdrei fara út aft-
ur!!
Þeir bændur, sem fyrstir byrj-
uðu heyskáp hafa náð inn tölu-
verðu af heyjum, aðrir sem ekki
byrjuðu fyrr en undir mánaða-
mót júlí-ágúst hafa þurrkað dá-
lítið, en Iitlu náð inn í hlöður.
Mest veldur þar um, að arfkm
er viða, og sums staðar virðist
hann vera á allt að einum þriðja
raektaðs lands. Heyin, sem tekin
hafa verið í sæti, eru þvi arfa
blandin og því óvarlegt að setja
mikið saman inn í hlöður. I
Austur-Fljótum og fram til dala
virðist betur hafa sprottið en nið
ur um Jáglendi og við sjóinn og
þar sést varla arfi. Geri ég ráð
fyrir að á þessum stöðum verði
mun betri heyskapur. Engar lik-
ur eru þó til, eins og nú horfix
að meðalheyskapur fáist, og
sums staðar horfir til vandræða.
Seint var sett niður í garða,
víða um miðjan júní og seinna,
enda var klaki í jörðu langt fram
í júní. Eins og er er þó sæmilegt
útlit með sprettu, og ef ekki
koma frost má búast við að eitt-
hvað fáist upp í haust. Berja-
spretta lýtur ekki iJla út, ef ekiki
koma frost. Er þegar farið að
tina kraekiber.
IIMFERB Á VEGITM
Mér er sagt af kunnugum að
aldrei hafi umferð á vegum ver-
ið eins mikil og nú. Þótt nokkuð
hafi rignt hefir verið frekar
hlýtt. Múlavegur og Strákagöng
og vegur til Sigluf jarðar eru nýir
i áætVunum ferðafóBcs, enda
mjög fallegt og sérkennilegt að
aka báðar þessar leiðir í góðu
veðri. Vegirnir á þessum leiðum
eru lí'ka taldir mjög sæmilegir.
SKEMMTANIR.
Ekki eru vandræði að fá sér
snúning eða sikemmta sér á ann-
an hátt, því nóg úrval er af
skemimtunum og keppast sam-
komuhúsin við að auglýsa og
reyna að ná sem flestum og sem
mestum fjármunum af fólkinu.
Fólk ekur líka eins, tveggja
og þriggja ktet. leiðir til að njóta
þessara dáseanda. Margir segja
þó, að dagamir á eftir séu mörg-
um erfiðir. Margt af eldra fóliki
lætur orð falla um að allt þetta
skemmtanaflóð sé þjóðinni dýrt,
þegar öll kurl komi til grafar.
Ég er auðvitað að verða gam-
all maður og fer aðeints á eina
eða tvær síkemmtanir á ári. Ég
fór nýlega á samkamu Sjálf-
stæðissnanna á Sauðárkrófci og
hafði auðvitað gaman af, því að
þar voru góð skemimtiatriði og
góðar ræður fiuttar. En hellu
hafði ég fyrir eyrum daginn eftir
af bölvuðum hávaðanum í hljóm
sveitinni. Þó eru þetta vist fræg-
ir og ágætir menn. Mér var ekki
nein leið að tala við þær ágætu
konur, sem ég vildi gjaman
ræða við.
Það stendur mikið til hér í
Skagafirði á næstu tfemiín. For-
setinn og frú hams eru að koma
í heknsókn. bistkupsvigsla á Hól-
um i Hialtadal o.fl.
SJÓSÓKN.
Fyrri hluta sumars var góður
þorslkafli á trollbáta. en hefir nú
minnkað og dragnótaveiði er nú
einnig treg. Einn handfærabátur
rær frá Hofsósi og hefir hann
aflað mjög sæmilega. Þriðjudag-
inn 12. þ.m. var sjósettur frá
Stálvík syðra nýr bátur, eem
Hofsósingar og nærliggjandi
sveitir létu byggja. Einnig er
nú tekið til starfa hlutafélag um
frystihús á Hofsósi. Er ráðinn
frairtkvæmdastjóri fyrir bæði
þessi fyrirtæki, Pétur Jóihanns-
son frá Glæsibæ í Fellsthreppi.
Nokkur silungsveiði og um-
ferð silungs mfun hafa verið í
sjó í sumar, en silungsveiði í
vötnum hefir verið minmi. í
Höfðavátni veiðist ekfci mikið
meðan bjart er, en það sem fæist
eru 2-8 punda bleikjur. Marfló
og annað lostæti fyrir silung er
í vatninu og vill hann þvi ógjarn
an líta við agni stangarveiði-
manna.
Heilsufar hefir verið mjög
sæmilegt enda má enginn vera
að þvi, nema í neyðartilfellum, að
verða veikur. Þeir, sem svart-
sýnir eru, bölva dýrtíðinni, veðr
áttunni og ýmsu, sem öðruvísi
ætti að vera og vilja gjarnan
kenna stjórninni um allt öng-
þveitið, en hafa þó enga trú á að
Pétur eða Páll úx öðram flofck-
um myndu stjórna betur eða
gera svo vel að öllum lílkaði.
Bæ, 11. ágúst 1969
■— Bjöm.
FRÚ Steinunn Lárusdóttir and
aðist í Borgarsjúkrahúsinu að-
faranótt 12. þ.m., aðeins 54 ára
að aldri. Hún var Rangæiragur,
fsedd að Fitjatmýri undir Eyja-
fjöllum 17. sept. 1914, dóttir Lár
usar bónda Björnssonar og Sig-
ríðar Bergsteinsdóttur, Steinunn
ólst upp í föðurgarði til tvítugs
aldurs. Hún var glæsileg kona,
fékk snemima að kynnast harðri
lífsbaráttu, en hún var þróttmi'k
il og bauð jafnan erfiðleikunuim
byrgin.
Systkini Steinurmar voru sex:
Björn bóndi að Fitjamýri, Vil-
hjálmur verfcamaður í Reýkja-
vík, Ólafur Pálsson jámsmiður í
Reýkjavík . fóstursonur foreldr-
anna, Anha ekkja, var gift Lár-
usi Hjálmarssyni sjóimanni, Vig
dís ekkja, var gift Þorkeli Guð-
mundssyni og Guðrún María, dá-
in, en eiginmaður henroar var
Kjartan Bjömsson sjómaður.
Það kom fljótt í ljós í fari
Steinunnar, að hún vildi hjálpa
og gleðja þá, sem voru olnboga
börn lífsins eða áttu á eirrn eða
annan hátt við vanheilsu að
stríða.
Þegar hún fluttist til Reýkja-
víkur 1940, varð hún fyrst vöku
kona á sjúkrahúsi, en átta árum
siðar hóf hún störf hjá Körfu-
gerðinni. Þeir, sem kynmtust
henni þar, miraiast þeas, hve hún
var dugleg, fljótvirik og vand-
virk. Þar vann hún í eitt og háift
ár.
Árið 1950 hófst sá þáttur í lífi
hennar, sem henni var kærastur.
Hún kynntist Ólafi Ögmundsisyni
húsasmið. Þau felldu hugi saman
og gengu í hjónaband 17. febr.
1950.
Ætíð síðan var hún maraai sín
um ástúðleg eiginikona. Þá kom
í ljös> hverisu góð og mikilhæf
kona hún var, enda veitti hún
honum mikilsverðan stuðning í
lífi hans. Hún skapaði honum
aðlaðandi heimili. Þangað var
alltaf ánægjulegt að fcoma, og
hinir mörgu vinir þeirra geyma
minningu um margax yndisstund
ir hjá þessum gestrisnu og glað
lyndu hjónum.
Hinir góðu eiginleikar Stein-
unnar, umhyggja og fórnfýsi
komu bezt í Ijós í veikindum
Birgis, sonar Ólafis frá fyrra
hjónabandi, þá sást sannarlega,
að Steinunn var vinux í raun.
Hún geklk bonum algjörlega í
móðurstað. Birgir var 7 ára, þeg
ar þau gengu í hjónaband, en
þessi efnispiltur fétek heilablóð-
fall og dó 18 ára.
Árið 1952 getek Steinurvn í
þjónustu Blindravinafélags ís-
lands sem leiðbeinandi og verk-
stjóri í tvö ár. Um tíma bjuggu
þau hjónin í húsi Blindravina-
félagsins í Ingólfsstræti og síðar
að Bjarkargötu 8. Steinimn sá
um matseld fyrir sumt af þessu
blinda fólki, sem hún hafði
kynnzt, enda vissi það, að hjá
henni átti það alltaf öruggt at-
hvarf. Steinunn starfaði síðar
alltaf meira og minna hjá félag-
inu og fylgdist atf heifum huga
með startfseminni, þótt hún ynni
jafnframt á öðrum sföðum, svo
sem Uilarverilosmiðjunm Fram-
tíðSrmi, Ötgehð Egils Sfcallagríms-
scmar og Þvottahúsi SuncBialIar
innar.
Fómfýsi, umhyggja og dugn-að
ur þessarar góðu konu lifir í
endurminningum blinda fólks-
ins í bor'ginni.
Við fráfall hennar er hanmur
að morgum kveðinn, sérstaklega
eigimmanni. Hún var enn á góð
wm aldri, er hún lézt og til
hinztu stúndar ung í anda. Hún
treysiti Drottni, vildi vinna að
eflingu Guðsríkis og sýndi það í
verki.
Með þökik fyrir ánægjulega
saimfylgd og vel unnin störf kveð
ég góða fconu og öllum ástvinum
hennar sendi ég innilegar sam-
úðarkveðjur.
Sverrir Sverrisson.
S. Helgason hf.
SÍMl 36177
Súðarvogi 20
Nauðungaruppboð
sem augtýst var í 67., 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1968
á hl í Hraunbæ 60, talin eign Þórðar L. Björnssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar, á eigninni sjálfri, föstudag 22.
ágúst 1969, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglyst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1969
á h>. í Rauðalaek 22. þingl. eign Haralds Ágústssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar, á eigninni sjálfri, föstudag 22.
ágúst, kl 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtiogablaðs 1968,
á Ránargötu 12, þingl. eign Helga Oddssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðm. Ingva Sigurðssonar
hrl., Kristíns Einarssonar hdi. og Sveins M. Valdimarssonar
hrt., á eigninni sjálfri, föstudag 22. ágúst 1969, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1969,
á bl. í Átftamýri 40, þingl. eign Sigríðar Ásgeirsdóttur, fer fram
eftir kröfu Hafþórs Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri,
föstudag 22. ágúst 1969, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 og 2.
tbl. 1969 á Selásdal, SuðurlandsbrauL þingl. eign Gunnars
Jenssonar, fer fram eftir kröfu Ág. Fjeldsted hrl. og Gjakl-
heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, föstudag 22. ágúst
1969, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Netamann á togbát
Netamann vantar á m.s Lóm KE 101. Báturinn er með kælda
lest og fer í siglingar.
Upplýsingar í síma 2190 í Keflavík og 21894 í Reykjavík eftir
klukkan 7 eftir hádegi.
HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
DANNY y... IT'S WENDY,. AND
I...CSNIFF)...t NEED HELP,
BIG BROTHER...SOMETHINS
TERRIBLE HAS HAPPENED
TO LEE ROY a
— Hr. Raven, br. Daniel Ravenl Vin-
samlegast komið að upplýsingamiðstöð
Trans-Orient.
— Það er ég, ungfrú.
— Símirm til yðar, herra. Klefi nr. 1.
— Það er landssíminn til yðar frá
Washington, br. Raven. Andartak og þér
fáið samband:
— Danrty? Þetta er Wendy...og ég
þarfnast hjálpar, stóri bróðir. Það hefur
hræðilegur hlutur komið fyrir Lee Roy!