Morgunblaðið - 19.08.1969, Síða 25

Morgunblaðið - 19.08.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGÚST 1969 25 (utvarp) ♦ þrigjwdagur ♦ 19. ágúst. 7.H Morpunútvarp Veðurfregnir . Tónleifcar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðun Bragi Sveins- son les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (10). 9.30 Tilkjmn ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.90 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkjoiningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Edith Piaf, A1 Caiola, The Modernaires The Troll Kejrs, James Last, Craig Douglas og hljómsveitin 101 strengur. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: „La Serva Pad- rona“ (Ráðskonuriki) eftir Pergo lesi Fljrtjendur: Rosanna Carteri, só- pran, Nicola Rossi-Lemini, bassi, hljómsveit Scala-óperunnar í Mílanó leikur, Carlo Maria Gi- ullini stj. 17.00 Fréttir Stofutónlist a .Píanókvintett í F-moll eftir Cesar Franck. Janacek-kvart- ettinn ,Eva Bernathova leikur á píanó. b. Tríósónata í F-dúr fjrrir flautu ,fiðlu og sembal eftir Johann Gottlieb Graun. Félagar úr Kammerhljómsveit inni I Stuttgart leika. 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkjrnningar. 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand .mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað um hitaveitu í Hafnarfirði, hagn að af álverksmiðj unni, brottrekst- ur úr skóla o.fl. 20.00 Lög unga fóiksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind annast þáttinn. 20.50 Námskynning Sex nemendur úr bamaskóla tala saman um skólamál og sitt hvað fleira. Þorsteinn Helgson sér um þátt- inn. 21.10 Karlakórinn Fóstbræður syng ur Einsöngvarar: Erlingur Vigfús- son ,Eygló Viktorsdóttir og Krist inn Hallsson. Carl Billich leik- ur með á píanó. Jón Þórarins- son stj. a .Góða veizlu gjöra skal, ís- lenzkt þjóðlag í útsetn. Jóns Þórarinss. b .Ár vas alda, ísL þjóðlag í út- setn .Þórarins Jónssonar. c. Fimm lög eftir Gylfa Þ. Gísla son við Ijóð eftir Tómas Guð- mundsson, útsett af Jóni Þór- arinssyni . 21.30 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Jó- hann Björnsson og Bjarna Bjamason um störfin í fýrpláss- inu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar Erick Friedmann leikur fiðlulög eftir Tartini, Kreisler og Paga- nini .Brooks Smitk leikur með á píanó. 22.30 Á hljóðbergi „Stjúpmóðirin“ gamanþáttur frá BBC eftir Alan Simpson og Ray Galton .Með hlutverkin fara: Wil frid Brambell, Harry H. Corbett og Jan Neweh Leikstjóri er Duncan Wood. Bjöm Th .Björnsson sér um þátt inn. 23.10 Fréttir i stuttu máU Dagskrárlok • miðvikudagur t 20. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir . Tónleikar. 7.30 Fréttir .Tónleikar. 7.55 Bæn, 8.00 Morgunleikfimi . Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar .8.55 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna . Tónleikar. 9.15 Morgim- stund barnanna: Auðun Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H .Guðmundsson (11). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir .10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar . 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sit jnm Vignir Guðmundsson les sög- una „Af jörðu ertu kominn“ eft- ir Richard Vaughan (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkjmningar. Létt lög: Flytjendur: Kai Warner og hljómsveit, Nancy Sinatra, Noel Trevlac og hljómsveit, Gerd Blauberg, Heinz Roland, Jupp Schmitz og Friedrich Paasche, Rudi Schuricke o.fl. 16.15 Veðurfregnir a .Píanókonsert nr. 2 op. 102 eft- ir Sjostakovitsj. Leonard Bernstein leikur á pí anó og stjórnar Fílharmoníu- hljómsveitinni í New York. b. Vier Ernste Gesaenge eftir Brahms . Hermann Prey syngur við und irleik Martin Múlzer. 17.00 Fréttir Norræn tónlist a .Sónata í A-moll og Sónatína í C-moll eftir Friedrich Kuhl- au . Eyvind Möller leikur á píanó. b .Tríó nr. 3 í D-moll fyrir p£- anó, fiðlu og celló eftir Franz Berwald. Berwald tríóið leik- ur. 17.55 Harmonikulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á llðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 19.50 „Ivan grimmi“, svita eftir Rimsky-korsakoff Sinfóníuhljómsveitin í Lundún- um leikur ,Anatole Fiston stj. 20.10 Sumarvaka a. Maðurinn, sem ekkl vildi trúa á Bismarck Sigurður Haralz rithöfundur fljrtur síðari hluta frásögu sinn ar af Ingvari ísdal. b .Islenzk tónlist lög eftir Sigursvein D. Krist- insson , Guðrún Tómasdóttlr syugur . Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vign- ir Albertsson á píanó. c .Gunnlaugur Þorsteinsson lækn lr Jóhannes Davíðsson í Hjarð- ardal fljrtur erindi. Útvarpssagan: „Lcyndarmál 21.30 Oskilohestur í Ölfushreppi 1. Leirljós hestur, fullorðinn, mark sílt og biti framan hægra. 2. Rauðvindóttur hestur, mark tvö stig aftan hægra, sneytt og biti framan vinstrL Hreppstjóri Ölfushrepps. Oskum eftir að ráða rennismiði og hjálparmenn. stAliðjan, Kópavogi, shni 42370. Lúkasar" eftir Ignazio Sitone Jón Óskar les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Hciden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (4). 22.35 Á elieftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi . 23.20 Fréttir i stuttu máU Dagskrárlok Til sölu stór Dodge-sendiferðabifreið. árgerð '51, tankar af olíubílum, bílvélar, miðstöðvarofnar o. fl. Upplýsingar í síma 52581 og 51581. ♦ þriðjudagur t 19 ÁGÚST 1969 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Á flótta Stjúpmóðirin. 21.50 fþróttir Landskeppni í knattspymu milli Finna og Islendinga, sem háð var í Finnlandi í júlí. 23.30 Dagskrárlok • miðvikudagur • 20. ÁGÚST 1969 20.00 Fréttir 20.30 Hrói Höttur Garpurinn. 20.55 Dönsk grafik Þetta er fyrsta myndin af fjór- um ,sem greinir frá þróun svart- listar í Danmörku. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.10 Orð okkar eru áminning (Wir Wunderkinder) Þýzk kvikmynd gerð árið 1958 og byggð á skáldsögu eftir Hugo Hartung . Leikstjóri Kurt Hoff- man. Aðalhlutverk: Johanna von Koczian, Hans Jörg Felmy, Vera Frydtberg og Robert Graf. Myndin fjallar um ýmis undur og stórmerki, sem þýzka þjóðin hefur lifað á þessari öld. Hún rekur sögu tveggja skóla- bræðra, þeirra Brunos Tiches og Hans Bœckels, og lýsir ólíkum viðbrögðum þeirra við atburðum aldarinnar. 22.45 Dagskrárlok TU sölu er glæsileg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð á einum bezta stað í suðurbænum í Hafnarfirði. Ibúðin er nálægt verzlun og strætisvagnastöð. Víðsýni er óvenju mikið. Upplýsingar gefnar í síma 50134. Einb Ýlisf iús á Ar JIIUI narr IUO IPQÍ tíl Qíilll Tii sölu nær fullbyggt einbýlishús í Arnar- nesi. Húsið er samtals 280 fermetrar að flat- armáli auk tvöfalds bílskúrs.Skipti á ein- býlishúsi eða raðhúsi í Reykjavík æskileg, en önnur eignaskipti koma og til greina. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Stefán Hirst héraðsdómslögmaður, Austurstræti 18, 4. hæð. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur, Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.