Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1S6Q
>
Listin er aðallega
fyrir Arkitekta
RABB VIÐ LEIf BRCIDFJÖRÐ
Leifur Breiðf jörð hjá einni myn da sinna.
MALMAR
Kaupi alten brotamál a-tlra
hæsta verði. Staðgreiðsle.
Arínco, Skúlagötu 55.
(Eystra portið).
Símar 12806 og 33821.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur alh múrbrot
og sprengingar, einníg gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Simonarsonar, sími 33544.
SVEFIMBEKKIR - SVEFNSTÓLAR
Einnig svefnbekkir án gafla
og skúffu á 2900,- kr.
G re ið s kjskilm á lar.
Nýja bóisturgerðin
Laugaveg 134, sími 16541.
TAKIÐ EFTIR
Breytum gömk»m kæliskáp-
um í frystiskápa. Kaupum
einm'tg vel með farna kæfi-
skápa. Fljót og góð þjón-
usta. Uppl. í s. 52073, 52734.
LlTIÐ NOTAÐ
Tremíer trommusett til sölu.
Sími 95-1322 á kvöldin
DiSILHREYFILL ÓSKAST
16—25 hestöfl, helzt með
skrúfu og öxli. TMiboð merkt
„Dísi'H 3904".
TIL SÖLU
Miðstöðvarketi'M með blés-
ara og blöndung, notuð
þvottavél HPT, selst mjög
ódýrt. Uppl. í síma 1964
Keflavík næstu daga.
ATVINNA
Bifvéliavirki eða réttimga-
maður getur fengið atvinnu
nú þegar.
Bílasprautun B. G.
Keflavrk, 9tmi 1950.
IBÚÐ TIL LEIGU
2ja herb. íbúð trl leigu í
M iðbæn um 1. sept. Uppl. í
síma 17149 á föstudagi.
RAÐSKONA óskast
á létt, fallegt heSmiii í Rvík
Aldur 36—40 ára, reglusöm
og þrifin. Tilboð sendrst Mbl.
fyrir 27. þ. m., merkt „Reglu-
semt 3753".
BlLDEKK TAPAÐIST
Sá sem faon bfldekk Við
Hv'itárbrú á survnudaginn,
gjöri svo vel og hringi í
síma 52720 eða 52510.
TIL SÖLU
Bimini 50 talstöð. Upplýs-
ingar i síma 13034 eftir kl. 6.
GLUGGATJÖLD !
TM sölu gluggatjöld ásamt
stores, amertsk uppsetrvirvg
Lengd 10 m, hæð 2,50, setet
ódýrt. Uppl. I síma 20653.
DRATTARVÉL til SÖLU
Yfirbyggð dráttarvél með
ámokstorstaeskjum til söhi.
setet ódýrt. Uppl. í síma
1730, Akranesi.
HEILIR LAMBASKROKKAR
1. og 2. verðftokkur:
1. flokkur 100,90 kr. kg,
2. flokkur 90,90 kr. kg.
Kjötmiðstöðfn, sírm 35020
Kjötb. Leugav. 32, s. 12222.
Leifur Breiðfjörð hefnr þessa
dagana sýningu á steindum gler-
myndum í húsi Breiðfjörðs Blikk
smiðju við Sigtún. Leifur er Reyk
vikingur, stundaði fyrst nám hér
lendis, en síðan i Edinborg, Eng
landi, Þýzkalandi og Frakklandi,
og hefur hann á sýningu sinni 46
steindar glermyndir og vinnu-
teikningar og tillöguuppdrætti..
Verðlag er frá sjö þúsund kr.
upp I þrjátiu þúsund, og er sjón
sögu ríkari.
— Selurðu mikið?
- Ég er búinn að selja tvær
myndir, og það er mesta furða,
hve margir koma að skoða sýn-
inguna á þessum árstíma.
— Það væri gaman að hafa sam
vinnu við arkitekt, og gera til
dæmis heila veggi í kirkjur eða
aðrar byggingar. Það er nú samt
oftast svo, að arkitektinn vinnur
sitt verk fyrst, og síðan kemur
til kasta listamannsins. Þessi list
er aðallega fyrir arkitekta, og
getur breytt arkitektúr geysilega,
bæði til batnaðar og hins verra.
Myndlist og húsagerðarlist eru
annars í kallfæri hvor við aðra,
þótt aðskildar séu. Arkitektinn
kýs að hafa sína list á sínum fót
stalli eða innan síns ramma, en
listamaðurinn vill einnig helzt
vera sem óháðastur öðrum.
— Skyldleiki steinds glers og
húsagerðar er raunverulega órjúf
anlegur. Ef arkitekt noter steint
gler við húsagerð sína, án þess að
þekkja möguleika þess eða tak-
markanir, eða þegar listamann
skortir virðingu eða tilfinningu
fyrir húsagerð, og notar hana að
eins fyrir hlutlausan ramma fyrir
það tjáningarvald, sem gluggi
hans býr yfir — hlýtur steinda
glerið lægra hlutskipti.
Þar sem gler er bæði liteð og
gagnsætt, getur það gerbreytt állri
byggingunni, einnig getur það bætt
eða eyðilagt innra rými.
— Steindar glermyndir eru um
hverfislist, sem umlykur áhorf-
andann og skapa þær andrúms-
loft, sem augað grípur. Eru hula
tilfinniniga, sem áhorfandinn hrífst
í.
— Það er ærið umhugsunarefni,
hvernig birtan leikur á glerið.
Hér á laradi, er birtan afar
köld, og ber því að taka mikið
tillrt til hennar. Ekki sizt, eí
gluggar eru gerðir erlendis, þar
sem birtan er allt önnur. Það get
ur vel komið fyrir, að gluggar
séu gerðir erlendis, án þess að
framleiðandinn hafi nokkumtíma
augum litið umhverfi það, eða
þirtu, sem þeir eiga að vera í, og
þá geta hent óhöpp, svo sem eins
og að birta inni í viðkomandi hús
um verði of lítil. Til dæmis ekki
hægt að lesa á sálmabók í kirkju,
eða eitthvað þess háttar.
— Listgrein þessi skiptist aðal
lega í tvennt, myndlist, og listiðn-
að. Er í síðara dæminu gerð um-
gerð, sem svo er fyllt í eftir
pöratun.
— Hvar aíflaiðu þér efnis í
myndir þínar?
— Blýið get ég mótað sjálfur,
en allt gler verð ég að flytja inn.
Og því dekkra sem það er því
dýrara er það. Það er allt blásið
í glerblástursröri, og er það mis
jafnlega dýrt. Steindar gler-
myndir eru aevaforn listgrein, sem
álitið er að komi frá Austurlönd-
um nær. Árið 300 fyrir Krist finna
Egyptar upp glerblásturspípu,
sem er notuð enn í dag. Fyrstu
glermyndir í Evrópu koma fram
í kirkju í Augsburg um miðja 11.
öld.
— Dómkirkjan í Chartes er stór-
fenglegt dæmi um steinda gler-
glugga. Þá gátu menn ekki búið
til stórar rúður, og eru því glugg
arnir gerðir úr ótal smárúðum.
Á tuttugustu öldinni hefst end-
urkoma hinnar horfnu listgreinar,
og eru steindar glermyndir not-
aðar í ríkum mæli víða erlendis
í opinberar byggirvgar, sam-
komustaði og einkaheimili.
— Hefurðu gert fleira en að
læra og vinna að list þinnL og
ætlarðu að halda þessu áfram?
— Ég hef kennt í Myndlista-
og handíðaskólanum við fram-
haldsdeildir, og er ætlunin, að
ég geri það annað hvert ár. Hafa
nemendur sýnt geysilegan áhuga
á þessari listgrein.
— Ég held auðvitað áfram list
minni, eins og ég mögulega get.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Axel Blöndal fjv. frá 18. ágúst til
18. september. Stg. Árni Guð-
mundsson.
Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 21
júlí. Oákveðið. Stg. heimllislækn-
is: Ólafur J. Jónsson, Garðastræti
13.
Björn Júlíusson fjv. til 1. sept.
Bjarni Konráðsson, fjarverandi til
20. sept.
Bjöm Þórðarson fjv.ttfl 29. ágúst
Björn önundarson til 27. ágúst, stg.
Þorgeir Jónsson og Guðsteinn
Þengilsson.
Eyþór Guniiarsson fjv. óákveðið.
Geir H. Þorsteinsson til 25.8, stg,
Valur Júliusson.
Gunnar Benediktsson, tannlæknir
■Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept
Gunnlaugur Snædal frá 19.8—5.9.
Gunnar Þormar tannlæknir fjarv.
til 10 september Staðgengill: Hauk
ur Sveinsson, Klapparstíg 27
Guðmundur Eyjólfsson til 1.9.
Guðmundur Benediktsson fjv.frí
14.7-25.8 Stg. Bergþór Smári
Halldór Hansen eldri fjarverandi
til ágústloka staðgengill Karl Sig-
urður Jónasson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi frá
78.9.—3.9. Stg. Ólafur Jónsson.
Haukur Filippusson, tannlæknir,
Allir fsraelsniðjar skuiu réttiætast fyrir Drottin og miklast af honum
(Jes. 45, 25),
í dag er föstuðagur 22 ágúst. Er það 234. dagur ársins 1969. Symphóríanus-
messa*. Tungl iægst á loftt. Ardegisháílæði er klukkan 11,46. Eftlr lifa 131
dagur.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin aUan sólarhringinn. Sími 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og næturvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 16.—22. ágúst er
1 Apóteki Austurhæjar og Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknar í Kefiavík. — 19. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 20. og 21. ágúst
Kjartan Ólafsson; 22., 23. og 24. ágúst Arnbjörn Ólafsson; 25. ágúst Guðjón
Klemenzson.
Keflavíkurapótek er «pið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag ki. 17 og stend-
ur tfl kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til fcl. 8 á
nr.ánudagsmorgni sfmi 21230.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá ki. 8—17 alla virka
tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sí-ni 16195. —
t>ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar. Að
öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Tossvogi. Heimsóknartimi er daglega kl. 15:00—16 00 og
19:00-—19:30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heímsóknartfmi er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
4aga ki. 1—3.
tæknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppt. Upplýsingar i lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturlæknar i Keflavík; 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. 8,
16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjöm Ólafsson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
tímí prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í sfma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveit , Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og
helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Isiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3,
uppi, alia mánudaga kl. s.—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðverndarféiags Éslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin í Reykj.ivík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimiiinu
Tjarnargötu 3C á mið’ .kudögum ki. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h.. á
föstudögum kl. 9 e.h ) safnaðarheimilr.u Langhoitskirkju á laugardögum kl.
2 eh. í safnaðarheimiit Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu f.C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
daea. Sími 16373. AA-f.amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
it fimmtudaga ki. 8.30 e.h. í húsi KFUM.
Ilafnarfjarðardeild ki. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppi.
Skólavörðustíg 2, fjv. til 1. sept.
Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág.
til septemberloka.
Jón Hannesson frá 6.8—4.9. Stg.
Þorgeir Gestsson.
Jónas Thorarensen tannlæknir,
Skólavörðustíg 2, fjv. til 27. ág.
Jón S. Snæbjörnsson tannlæknir,
Skipholti 17 A, fjarverandi —31
ágúst.
Kristján Hannesson læknir er
fjarverandi til ágústloka.
Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag.
Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs-
son.
Ingólfs apóteki. sími 12636.
Kristján Sveinsson. augnlæknir,
til 31. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen,
augnlæknir, Austurstræti 7.
Ómar Konráðsson tannlæknir
fjarverandi til 10. sept.
Ragnar Sigurðsson fjv. frá 1. ágúst
til 25. ágúst.
Stefán Bogason fjv. frá 5. ágúst
til 5. september. Stg. Jón Hjaltalín
Gunnlaugsson.
Stefán P. Bjömsson fjv. frá 1,7—
1,9, Stg, Karl S Jónasson.
Stefán Ólafsson læknir. Fjarver-
andi frá 11. ágúst til 1. október.
Úlfur Ragnarsson frá 11.8—22.8.
Stg. Ragnar Arinbjamar.
Pétur Traustason —23.8
Sá, sem getur, framkvæmir. Sá,
sem ekkert getur, kennir.
B. Shaw
*
Cjenýik
*
Nr. 112 — 19. ágúst 1969
Kaup Sala
1 Bandar. dollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
87,90 88,10
209,70 210,20
81,50 81,70
1.168,00 1.170,68
100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90
100 Sænskar kr
100 Finnsk mörk
100 Franskir fr.
100 Belg. frankar
100 Svissn. fr.
100 Gyllini
100 Tékkn.
100 V-þýzk
100 Lírur
100 Austurr.
100 Pesetar
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 87,90
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 210.95
krónur
mörk
sch.
1.700,44 1.704,30
2.092,85 2.097,63
1 585,70 1.589,30
175,00 175,40
2.041,90 2.046,56
2.429,85 2.435,35
1.220.70 1.223,70
2.207,40 2.212,44
13.97 14,01
340,40 341,18
126,27 126,55
100,14
88,10
211,45
Minningarspjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum: Vesturbæjarapóteki, Mel-
haga 20—22, Blómaverzluninni Blóm
inu Eymundssonarkjallara, Austur-
stræti, Skartgripaverzlun Jóhannes
ar Norðfjörð, Laugavegi 5 og
Hverfisgötu 49, Alaska Miklatorgi,
Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Háa-
leitisapóteki, Háaleitisbraut 68,
Garðsapóteki, Sogavegi 108.
Arsenik er eitur skætt,
enginn kann að meta það,
það er hvorki súrt né sætrt,
Svíar mega éta það.
Br. Bj.
Höggmyndir
úr Sfeini
Margot Bo Larsson með eina
mynda sinna.
Sýning á höggmyndum úr steini
Mangot Bo Larsson hefur sýn-
ingu á höggmyndum úr steini að
Laugavegi 21. Verður sýningin op-
in til 24. ágúst. Hún nam málara-
list í Stokkhólmi, París og Kaíró.
í Persíu málaði hún þakhvelfingu
hótels við Kaspíahafið fyrir keis-
arann.
í Túnis tók hún að vinna úr leir,
og hefur haft margar sýningar í
Svíþjóð á höggmyndum úr brennd
um leir, terracotita. Hún hefur um
skeið gert höggmyndir úr steini, og
á sýningunni gefur að líta verk
hennar úr íslenzkum steinum.