Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 3
MORGUNB'LAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1S6Ö 3 Flest blöð í Danmörku andvíg beinum ríkisstyrk Spjallað við Terkel M. Terkelsen, aðal- ritstjóra Berlingske Tidende TERKEL M. Terkelsen, aðal- ritstjóri Kaupmannahafnar- blaðsins Berlingske Tidende, dvelst hér á landi þessa daga. Hann hefur oft komið til ís- lands og hann á hér fjölmarga vini og kunningja. Morgunblaðið hefur hitt Terlkelsen stuttlega að máli og kvaðst hann dvelja á fslandi í orloíi í 9 daga að þessu sdnni. — Mikluim hluta tímanis ver ég við árnar y'kikar, því ég heÆ mikla ánægju að renna íyrir íslenkka laxinn, sagði Teríkel- sen. — Hið fagra landslag eykur erun á ánægjuna. Litbrigði ís- lenzkrar náttúru eru slílk, að það er engin furða þótt Is- lendingar haifi eignazt fjöl- marga, frábsera listmálara. — A hiniuim mörgu ferðum mínum til íslands hef ég kynnzt fjölda manms og ég hef mikimn áhuga á íislenzík- um málefnuim. Núna fór t.d. minn gamii vinur, Bjarni Benediiktsson, forsætisráð- henra, með mig. í gönguiferð á Þingvöllum, en hann er mikill göngugarpur og hann hefur mikla ánægju af gönguferð- um. — Það er ætíð fróðlegt að koma til íslands, en breyting- arnar eru svo örar hér í Reykjavík, að maður þekkir borgina varla aftuir, þótt að- eins önfá ár séu liðin firá síð- ustu heimsókninni. — Hvernig er ástandið í dön>skuim blaðaheimi um þess ar mundir? — Svo ég >snúi mér fyrst að mínu blaði, Berlingske Tid- ende, þá genguir allt vel hjá því. Blaðið var stofnað árið 1749 og er það enn í eigu ætt- ingja stofnandainis. Berlingske Tidende kemur út í 160 þús- und ein.tökum á sunniudögum. — Útgáfufyrirtækið á einn- ig Bierlingslke Aftenavis, sem kemur út í 15 þúsund eintök- uim á dag, en nú höfum við gert tilraun með helgarútgáfu af Berlingake Aftemavis og er upplag hennar 35 þúsimd ein- tölk. Við binduim miklár vonir við þá útgáfu. Berlingsfcie Aft- emaviis er gott blað, sem lesend ur 'kunna vel að meta, etn því miður eru þeir of fáir. — I»o(ks gefur útgáfan út B.T., sem fcemur út í 190 þús- und eintökum. Ö'll þessi blöð lúta sömu framfcvæmdastjórn, en hvert þeirra 'hefur sjálf- stæða ritstjórn. — Danir hafa ekki farið varhluta af blaðadauðanum og frá styrjaldarlokum hefur — Fyrir nok'krum árium skip aði forsætisráðherrann nefnd til að kanna með hvaða hætti væri unnt að efla bláðaútgáfu í Dammörku. Neflndin hefur nú lokið störfum og sikilar hún áliti næstu daga. — Það er þegair Ijóst, að niefndin mun ekki leggja til að biöðiin hljóti beina ríkis- styrki, enda eru flest blöð í Danmörku á einu máli um að Terksl M. Terkelsen, ritstjóri. blöðuim í Danmörkiu fækkað um heliming. Ég held, að blaðadauðinm hjá okkur sé að mastu úr sögunini. Þau blöð, seim til eru í dag, eiga að hafa grundvöll til að koma út á- fram. Að sjállfsögðu eru þó til lítil blöð úti á landsbyggð- inni, sem eiga í eríiðleilkum, einlkum vegna lélegs tækni- búnaðair, en vonandi telkst þeim að 'komast yfir erfiðleik ana. það sé ekki rétta leiðin. Það myndi þýða að blöðin yrðu eklki lengur óháð. — í tillöguim blaðanefndar- innar mun verða llagt til, að ríkið greiði fyrir þjónustu, seim blöðin veita því í dag endurgjaldslaust. Verður lagt til að rílkið auglýsi mieira ýmis konar stjórnarráðstafanir. Þá er ge>rt ráð fyrir, að rílkið og blöðin stofni sameiginlega lánasjóð, sem láni til endur- nýjunar og uþpbyggingar blaða, m.a. til kaupa á nýjum tækjabúnaði. Slíkur sjóður verðlur væntanlega mikilvæg- ur fyrir minni blöðin, sem efcfci hafa bolmagn til að fjór- festa í 'hinum nýtízku, en rán- dýru tækjum og vélurn. — Blöðin í Danmörku hafa miklar áhyggjur aif vaxandi kostnaði við útgáfu, m.a. launakostnaði. Himis. vegar stælkka upplög blaðanna lítið. — Við erum ektki þeirrar skoðunar, að sjónvarpið hatfi dregið að ráði úr sölu blað- anna og tekjumöguleikum þeirra. Sjónvarp og útvarp í Danimörfcu hafa ekki auglýs- ingar. Hvort þetta breytist í framtíðinni er efcíki vitað enn þá. Hvorfci Norðmienn né Sví- ar lieyfa auglýsingar í sjón- varpi eða útvarpi. Löndin þrjú munu ákveða sameiginflega, hvort þesisu verður breytt. — Flestir blaðamenn í Dan mörku eru þeirrar skoðumar, að blöðin 'hafi fengið nýtt hlut verk mieð tillkomu sjónvarps. Blöðin eru ekki lengur fyrst með fréttirnar, en þau geta hins vegar ákýrt málin betur fyrir lesendum. Það eru blöðin sem segja akmemnimgi, hvað er að gerast í heiminum og hvers vegna. Það gerir sjónvarpið ekíki. — Er noklkurra breytinga að vænta í dönskum stjórn- málum á næstumni? — Nei, ég býst elklki við því. Ríkigstjórn borgaraflofcfcamna, Det Konservative foilkeparti, Venstre og Radicale venstre, 'hefur haldið vel saman. Að vísu eru ágreiningsmál innan stjórnarinnar, en í heild hefur samstarif þesisara flolkka verið ágætt. Ég held, að ríkisstjórn in >sitji út kjörtímabilið, eða rúmlega tvö ár enn. — Á sviði utam-ílki'Smála rík ir nú kyrrð. Mifcill meirihluti þjóðarinnar og nær allir stjórn mélaflolkkarnir vilja, að Dain- miörik verði áfram í At'lantis- haflsibandalaginu, að óbreytt- um aðstæðum að minnsta kosti. — Finmist yður sarnbúð ís- lands og Danmerfcur góð? — Ég hef þá sfcoðun og fneymEÍIu iað sambúð íslamds og Danmerfcur batni með áxi hverju. Ég held, að íslending ar sfcilji Dani betur nú en áður og Danir íslendinga. Auðvit- að hafa koimið upp deilumál milli landanna, t.d. handrita- málið, sem nú bíður dóms Hæstaréttar Danmerfcur. Hver sem úrslitin verða þá mega þau efcki spilila sambúð land- anna, sem er til fyrinmyndar. <§> KARNABÆR TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS, TÝSGÖTU 1. SÍMI 12330. ER AD KOMA SUMAR ?! OPU TIL KLUKMN 4 E.H. Á MORGUN „Ég hef heyrt að á laugar- daginn annan i kemur (30. ágúst), hefjist hin áriega sumarsala Karnabæjar og þá á að vera opið til hvorki meira né minna en kl. 6 e.h. Ofsa töff, maður". HERRADEILD ★ STAKARBUXUR — NÝTT ★ STAKIR JAKKAR ★ SlÐAR MARRIOT- PEYSUR KOMNAR AFTUR ★ SKYRTUR — BINDA- SETT — KLÚTAR O. M. FL. POSTSENDUM UM LAND ALLT DOMUDEILD ★ NÝ SENDING JOTTA CRAIG BLÚSSUR ★ NÝ SENDING. LADY MANHATTAN BLÚSSUR ★ NÝ SENDING. PEYSUR — RENNILÁS, HNEPPTAR, HEiLAR O. M. FL. STAKSTEIMAR Uggur og ótti Tíminn birti forustujgrein um Tékkóslóvakíumálið í gær og sagðj m. a. : „Fyrir rúmu ári, virtust horf- ur mjög batnandi í öryggis- og friðarmálum Evrópu. Margir voru famir að gera sér vonir um, að sá tími nálgaðist óðum, að ekki væri framar þörf sér- stakra varnarbandalaga. Þessi mynd breyttist hins vegar skyndilega á einni nóttu. Að- faranótt hins 21. ágúst 1698 réð- ust rússneskar hersveitir inn í Tékkóslóvakíu og hafa verið að búa þar um sig síðan. Hinn rússneski her eða þeir sem hon- um stjóma, hafa síðan unmið markvisst að því pð treysta rússnesk yfirráð í landinu. Stór- lefga hefur verið dregið úr mál- frelsi og ritfrelsi og mörgu öðru frjálsræði. Þessir atburðir hafa oirðið til þess að auka aftur ugg og ótta í Evrópu. Margir þeirra, sem töldu Atlantshafsbandalagið ekki nauðsynlegt lengur, hafa af aug- ljósum orsökum skipt um skoð- un. Meðan hinn rússneski her dvelst í Tékkóslóvakíu, verður örðugt að brúa bilið milli aust- urs og vesturs i Evrópu. Til að skýra þetta betur, má vel gera sér í hugarlund, hvemig Rússar myndu bregðast við, ef Banda- ríkjamenn flyttu fjölmennt her- lið til Noregs gegn vilja norsku stjórnarinnar og norsku þjóðar- innar og það tæki sér stöðu ná- lægt rússnesku landamærunum. Rússar myndu vafalaust bregð- ast við á þann veg að þeir efldu og treystu varnir sínar og yrðu enn tortryggnari og óttafyllri eftir en áður.“ Mótmælaalda Og síðan segir Tíminn: „Það er því mikil og rík á- stæða til’að harma þann atburð, sem gerðist fyrir réttu ári og gerbreytti horfum í öryggismál- um Evrópu. Mest er þó ástæða til að harma hann vegna tékkn- esku þjóðarinnar, sem hafði svo eindregið sýnt í verki, að hún vildi aukið frelsi, en býr nú við vaxandi ofríki innrásarmanna. Innrás Rússa hefur réttilqga verið fordæmd um allan heim. Áreiðanlega hefur sú mótmæla- alda, sem hún vakti, orðið til þess, að þeir hafa sýnt meiri varkárni en ella. Því þarf að halda þessum mótmælum áfram. Alveg sérstaklega þarf að mót- mæla þeinrj kenningu, sem beitt er til að réttlæta innrásina, en hún er sú að Rússar hafi van- treyst tékknesku stjóminni. Ef þessi kenning fengi að festa rætur, gæti stórveldi hlutazt til um mál smáþjóðar hvenaar, sem því þóknaðist. Frelsi og réttlæti smáþjóðanna væri þá alveg úr sögunni.“ Tékkóslóvakíska þjóðin Og loks segir blaðið: „Mótmælum gegn innrásinni ber því að halda áfram. Hitt er hins vegar ekkj til hags, að þau leiði til þess, að tekin sé upp einangrunarstefna gajgnvart Rúss um og dregið úr samskiptum við þá. Það hafa vestrænu ríkin heldur ekki gert. Það verður að gera sér ljóst, að framferði Rússa er sprottið af ótta — ótta við veikleika hins kommúnistíska valdakerfis, sem ekki muni þola aukna gagnrýni og frelsi, og ótta við Þjóðverja, sem er sprottinn af sögulegum rótum. Ef þessi ótti Rússa ykist, myndu þeir aðeins herða tökin í Tékkóslóvakiu. Því hafa vestrænu ríkin vafalaust valið rétta leið, með þvi að halda áflram öllum dyrum opnum til samkomulags, jafnhliða þvi, sem þau hafa talið rétt að auka að nýju samstöðu sina og varð- gæzlu.“ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.