Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI 1Q.1DD AUGLYSINGAR SÍMI 22*4‘BD Sátta- iundur KLUKKAN 9 í gærkv&ldi boðaði B&ttasemjari fund með fulltrúum bakagerðaonamna og vinmuveit- einda. Harður biireiða- árekstur HARÐUR bifreiðaárekstur varð é mótum Hagamels og Fummels á ellefta tímiamum í gærmorgun. Lítilli fólksbifreið var ekið vest- uæ Hagamel etn antnarri niður Furumel og skulu þær samatn á gatmamótuinium. Skemmdutst báð ir bílarnir mikið, og ökumtaðutr litía fólksbílsitns meiddist eitt- Ihvað. Hanm var fluttiir í Slysa- varðstofumia. Fyrsto síldin söltuð á Eskifirði Læknadeildarmálið leyst — Einkunnatakmarkanir felldar niður og kennt eftir gömlu reglugerðinni, hin nýja kemur til framkvœmda að ári Eskifirði, 21. ágúst. GUÐRÚN Þonkelsdóttir kom hinigað til Eskifjarðar með 150 tunmur af síld, sem var ísuð í kössum. Síldinia hafði skipiðfeng ið á miðunium við Hjaltland. Er nú verið að salta síldina á söltumarstöðámni Auðbjöngu oig er það fynsta síldin sem hér er sölt uð í surniar. Lílklega fyrsta sölt- un á lamdinu á þessari vertíð. Síldim lítur mjög vel út. í næstu ferð munu skipverjar á Guðrúnu Þonkelisdóttur salta um borð og eru þeir að taika hér tumnur til þess. — Gunrnr. Vesturlands- vegur opnaður í næstu viku NÚ ER að miesrtu ldkið fsram- fcvæmdum við steypta kiaiflanin á Vesturfliamdsvegi, otfan við Ár- bæjarbrekiku, og er áfonmað að temigj'a þenimam hliu/ba við þjóð- vegaikertfið út úr borginmá í mæstu vilku. Ekki hetfur þó daigur ánm enm verið ákveðimm. Þetita er 900 metna ikatfli, og eru aikrein airmar fjórar. I fyrradag samþykkti læknadeild in að verða við tilmælum mennta málaráðherra um að beita ekki í haust þeim einkunnartakmörk- unum, er áður voru fyrirhugað- ar. Samkvæmt upplýsingum próf. Ólafs Bjamasonar er ekki fyrirhugað að breyta kennslunni eða prófkröfum frá þvi sem var á sl. vetri. Þetta verður síðasti veturinn, sem kennt verður eft- ir gömiu reglugerðinni, þvi í sam komulagi menntamálaráðherra og læknadeildar er gert ráð fyrir, að ný reglugerð komi til fram- kvæmda haustið 1970. Með henni verður húsakostur deildarinnar bættur og kennaralið aukið. í fréttatilkynmdmgu memmte- málairáð'umeytisinis og Háskólams seigir: Læknadeild Háisíkóla íslamds samþyklkti í gær, að verða við þeim tilmælum memmtamáliaráð- herma að beite efcki í bauist þeim einlkuinmiatakmörfcu ntuim, sem ákveðmar höfðu veráð, emdia er ekfci gemt ráð fyirir því, að fleiri stúdeintar miuni ininritast í lækma deild en aðstaðla er til að veita kenmislu í efniafræða. Mum nýr inmritumiarfrestur verða aug- lýstur, væmtanlega í neestu vitou. Menntam/álaráðheinra mum leggja til við forisete fslamds, að nú þegar verði gefin út reglu- gerð, sem uodinbúin hefur ver- ið umdamtflarim ár, um nýja náms billhöguin við lækmiadeild, og mum sú reglugerð bakia gáldi haustið 1970. FARSÆL LAUSN í samtali við Gylfa Þ. Gísla- son, menmtamálaráðlhemna sagð- ist hamm efcki hafa rnáklu við of- amigtreindia tilkyninimigu að bæta. Það væri sér sörnrn ámægjia, hve málið hefði leystst famsællega og mú lægi það næst fyrir að koma nýju negliugerðininii í framfcvæmd. Húrn vaeri ein mifcilvægasta Þegar hinn langþráði þurrkur kom á Suðurlandi, létu bænd- ur ekki á sér standa. Hvar vetna mátti sjá fólk í heyi langt fram á nótt. Þessa mynd tók Ijósmyndari Mbl. ÓI. K. Mag. kl. 10 í fyrrakvöld. og gagmgeraisba breyting, sem gerð hetfði venið á hásfcóladeild (hérlandis. Ólafur Bjamruasom for seti lækmiadeildar tjáði blaðimu, að eirns og sakir stæðu væri ekfci gert ráð fyrir neinium breytimg- um á kem'nislu eða prófkröfum fná því sem verið hefði sl. vet- uir. Þær aulkmiu einlku'niniairkiröfur, sem gerðar voru í deildinmi siL vor, muindu gilda áfnam óbreytt- ar. Næsti vebutr yrði notaður tál undirbúindmigs nýja kerfimu og Framhald á hls. 19 Er hér af tilviljun, eða einhverj- um finnst ég megj missast Loftleiðir kaupa Air Bahama sagði Gilehrist sendiherra í Dublín LOFTLEIÐIR hafa keypt flug- félagið International Air Bahama, en áskilið er í samningum að stjómin á Bahama veiti sam- þykki. En samkvæmt flugréttimdum Air Bahama á flugi yfir Atlants Ihafið, getur stjórnim tekið leyfið aftur ef skipt er um eigemdur. Kristjám Guðlaugsson, stjómar- formiaður Loftledða sagðö. Mbl. í gær, að Loftleiðamemm vseru vomgóðir um að þessi réttimdi Ihaldist. Þess vegna kaupum við, sagði hanin. Em aminiars er ekkert öruggt. Air Balhama leigir Boeimg 707 þotu, sem er í förum nú og ganiga Loftleiðir inm í leiguma. Sagði Kristjám að toaupin breyttu engu um reksturiinn fynst um sinn og flugferðdr yirðu óbreyttar, 3 ferð ir fram og afbur mild Nassau og Luxemburgar í viku hverri. En aðrir möguleilkar yrðu atfhugað- ir í framtíðimmi, ef Loftleiðir halda réttimdum. Kaupverðið á Air Bahama er nokkuð flókið mál. Seljamdi fær hluita af neittóíhagTiBði af fluginu, og er því salam nokkurs komar vonarpenimigur fyrir seljamda, þótt sammihigar séu slkýrir. SIR Andrew G. Gildhrist, sem var sendiherra Breta á ís- ' landi 1956 til 1959, er nú sendi i herra Breta í Dublin. Stendur hann því enn einu siinni í orra hríðinni. Sem kuinnugt er var Gilc- hrist einmitt á íslandi á dög- um „þorsfkastríðsins", þegar mótmæli voru uppi höfð við brezka sendiráðið og brezkur blaðamaður sagði, að sendi- herramn hefði leikið á píanó inni á meðan gauragangurinn var úti. Eftir það var hanm sendur sem sendiherra til Indónesíu 1963, beint í upp- reisnina, sem þar vax. Vam- aði hann þá óeirðaeeggjum vegarins, er þeir ætluðu að brjóta upp sfcjalageymslu sendiráðsinis og hlaut heiðurs- memki fyrir. Og mú vax hann gerðiur sendiherra í frlandi 1967 og beinast mótmæli enn einu sinni að sendiráði hams. Segir b'laðið Timies að hanrn sé eini 'sendiherrann í brezku utanríkisþjónustunni, sem fylgi þrír lífverðir. Mbl. hringdi til Gildhrist sendiherra í sendiráð hanis í Dublin og spurði hvernig væri við sendiráðið núna. Hann svaraði: — Það er allt rólegt! Við áttum í erfiðleikum í nofckra daga, en við vonum að það sé liðið hjá nú. — Að þetta sé búið? — Það er ennþá spenna norður frá. En við vonum að það vemsta sé liðið hjá. ' — Hvemig er það, semdi- herra, þér eruð alltaif sendur Framhald á hls. 27 Gilchrist sendiherra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.