Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1960
Úifcglefandi H.f. Árvafcur, Reykjavík.
Fxamfcvæmdastj óri Haraidur Sveinsaon.
■Ritstjórax Sigurður Bjaraaaon ícá Viguir.
Matthias Jdhaimeaslen.
Eyjólfur Konr áð Jónsaon.
BitsitjómarMltrúi Þorbjöm Guðtoundssoxu
Fréttastjúri Björn Jóthannsson.
AuglýsingaKtjóri Arni’ Garðar Kristínsson.
Eitstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6. Símá 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80.
Asifcriftargj'ald kr. 150.00 á miánuði innanlands.
í lausasiölu kr. 10.00 eintafcið.
„RUSSAR FARIÐ HEIM“
© UTANÚRHEIMI
Þanníg lítu sumar í'yrstu í>rþegaflugvélarnar út. Þetta er fyrsta flugvél, sem kom til íslands.
Farþegar með hitapoka —
Járnbrautarteinar vísuðu veginn
Fimmtíu ár frá stofnun IATA
Eftir Max Wilde
Á þessu ári eru 50 ár frá
stofnun Alþjóðasambands
flugfélaga-IATA. f samband-
inu eru nú 104 flugfélög, sem
flytja 240 milljónir farþega
og fljúga 300 milljarða far-
þega-kílómetra á ári.
Þegar sambandið var stofn
að, af sex flugfélögum í Bret-
landi, Þýzkalandi, Dan-
mörku, Svíþjóð og Noregi,
fluttu þessi félög aðeins 3.500
farþega og flugu um 9000 þús.
farþega-kílómetra á ári.
í fyrtstoumni ntotuðu fluigfé-
lögiin fyrst og fremist herfktg
vélair, sem br-eytt hafði verið
með farþegaflug fyrir auigum.
Má mefnia sem dæmi einia slíka
seirn aðeinis gat fluitt tvo far-
þega eða um 200 kg. í sum-
uim vélumuim sátiu farþe'garnir
í opiniuim fLugstjónniarklefa.
Áðuir en þeiir stigu upp í vél-
arraar voru þeim fetnigmár leð-
uirfnakfcar, fiuighjálmiar,
hanzfcar og gleraugu. Þegaæ
kialt var í veðri, voru hita-
pofcar llátrair fylgjia mieð. Eiras
og gefuæ að sikilja, fengu fiar
þegarnir ihvorki vott raé þurrt
í flugvéluinum, en eitt flugfé-
lagið seldi raestispiaiktoa á fluig
velliraum.
Ein af fynstu neglunum,
sem IATA setti var um það,
ihvað fanþegar mættu hafa
með sér í vélumium án þess að
greiða aufcagjiald. Haifa þær
haldizt óbneyttar síðan, að
öðru leytá em því, að bætt
hefur verið á listamin banraa-
mat og buirð)arrúmum fyrir
uragbömn. Elzti starfsmaðiur
IATA, sem nú er á lífi, sagðli
í viðtali við greiraarlhöfunid
fyrir Skömimu: „Milli 1920 og
30 var litið á alla sem ferð-
uðuát með flugvélum sem æv
intýnameran. Það var mjög
sjaldgæft að konur ferðuðust
með vélurauim og bönn sáuist
raaer aldrei um borð í þeim.
Þegar þessir „æviinitýnameiran“
ferðuðluist, höfðu þeir með sér
negnlhlífar, göraguistafi og
ferðateppi, og þess vegraa eru
þessir hlutir eraraþá á Skrárani
yfir fararagur ára auka-
gjialds.“
Starfsmaðlupinin sagði eran-
fnemur, að um borð í flug-
véiuiraum 'hefði farþaguiníuim
verið gefið sælgseti og bóm-
ull til þess að troða í eyrum.
Bómullin Ibafi verið raauðsyn
leg vagraa hávaðanis. Hamn
benti á, að þótt farþegairými
flestra flugvéla hefðu verið
yfirbyggð, heifði ekibert veitt
af teppuirauim. Oft hefði verdð
kalt í véiuraum, sérstalklega ef
mörg hreystimeinmi hefðu setið
við opmia glugga.
Fyrsta áætlumiarflugleiðim
var opniuð 5. febrúar 1919
amilli Berlíraar og Weimiar. Að
eiras þriemiur dögum síðar,
semidi Farman-flugfélagið
frarastoa flugvél sáraa, sem
niefiradist „Golíat", í áætluniar
fkiig milli Parísar og Londom
rraeð 11 fairþega og faramgur
þeirra. Og 13. júlí sama ár,
hófu tvö brezk flugfélög á-
ætluraarfiug á sörniu ieið.
Flugfélögin á Norðurlönd-
um hófu starfsamd skua
mokkru síðar á áriinu og um
lílkt leyti flaug baradaríisikt fé
iag póstflug miilli WaShinig-
ton og New York, og Cleve-
land og Ohioago.
Flugmieiraniirnir flugu eim-
gömgu eftir fcenin'ileitum á
jörðu miðri, t.d. með strönd-
uim, eða þeir fylgdu jám-
brautairteiiniuim. Á mörguim
jánníbnautanstöðvum voru
raöfmim þeinra máluð á þökin
tdíl að leiðbeina Augtnöntniun-
uim. Flugvélarraar voru efcfci
búniar radíóseniditækjum, em
helztu tæki um borð voru
áttaviti, hraðamœlir, virad-
hraðamæMr og beinzíinim'æl'ir.
Stumidum var stórum til-
kyraniiragaspjöldum komið fyr-
ir á leið fluigvélaninia til þess
að forða flugmönimunium frá
því að fljúga iirvn á svæði,
þar seim rígradi mitoið eða
stormiur geisaði. Sa-ga er sögð
af fluigrraaninli eiraum, sem vanð
að lenda 33 siininum á leið
sinrnli vegraa v slæirras skyggniis
og óhagstæðs veðurs. Var
hanm tvo daga að kamiaist 350
km. leið.
(Observer — öll réttindi
áskilin)
17'ólkið í Tékkóslóvakíu sýndi
hug sinn tii imnrásarafl-
anna og leppa þeirra með
skýrum hætti í gær og fyrra-
dag er tugþúsundir Tékka og
Slóvaka söfnuðust saman á
hinu sögufræga Wenceslas-
torgi í Prag og hrópuðu:
„Gestapo, Gestapo", „Rússar
farið heim“. Það er eftirtekt-
arvert, að þrátt fyrir stöðug-
ar aðvaranir yfirvalda og
raunar beinar hótanir komu
50 þúsund manns saman til
fundar í Prag á eins árs af-
mæli innrásarinnar í Tékkó-
slóvakíu.
Þessir atburðir sýna okkur
fyrst og fremst það, að þótt
ofbeldisöflunum hafi tekizt
að hrekja frjálslynda forustu-
menn frá völdum og koma á
strangri ritskoðun og annarri
frelsisskerðingu, hefur þeim
ekki tekizt að kæfa frelsisþrá
hins almenna borgara í
Tékkóslóvakíu. Maðurinm á
götunni vill frelsi — þessi
sjálfsögðu mannréttindi, sem
kommúnisminn þolir ekki —
og hann lætur þá kröfu sína
koma fram með einhverjum
hætti.
Það var reisn yfir þjóðum
Tékkóslóvakíu þennan dag
eins og raunar jafnan, ekki
sízt þegar veita þarf viðnám
ofbeldisöflum, brúnum eða
rauðum. Og fordæmi Tékka
og Slóvaka mætti verða ýms-
um öðrum til eftirbreytni.
Kommúnistar hér á landi,
sem hafa grátið örlög Tékkó-
slóvaka þurrum tárum, ættu
að sjá sóma sinn í því að hafa
sig hæga, en lýðræðissinnuð
öfl í þessu lamdi, sem hafa
ekki þurft að hafa mikið fyr-
ir sínu frelsi, skyldu minnast
þess, að í Tékkóslóvakíu er
stolt fólk sem berst fyrir
frelsi sínu með einstakri
reisn og lætur ekki kommún-
ista kúga sig.
JARÐELDARANN-
SÓKNASTÖÐ
Á ÍSLANDI
L næstunni verður haldinn
hér í Reykjavík fundur
fulltrúa frá öHum Norður-
löndunum, þar sem rætt verð
ur um fyrirhugaða norræna
jarðeldarannsóknastöð hér á
landi. En Norðurlandaráð hef
ur mælt með því við ríkis-
stjórnir Norðurlanda að slíkri
rannsóknastöð verði komið
hér á fót. Aðdragandi þessa
máls er sá, að íslenzkir og er-
lendir jarðfræðingar hafa
hreyft því á ráðstefnum sín-
um, að æskilegt væri að koma
upp jarðeldarannsóknastöð
hér á landi. Hafa öli skilyrði
til þess verið taiin sérstak-
lega góð. Einn af forstjórum
UNESCO hefur komið hingað
og ræddi þá m.a. við jarð-
fræðingana dr. Sigurð Þórar-
insson og Guðmund Sig-
valdason. Var hugmynd
hans að koma hér
upp slíkri rannsóknastöð,
sem UNESCO ætti einhverja
aðild að og gæti styrkt vís-
indamannaefni frá öðrum
löndum til rannsókna við. Á
sameiginlegum fundi jarð-
fræðinga og jarðeðlisfræð-
inga í Ottawa í september
1965 var einnig rætt um
nauðsyn þe-ss að koma upp
nokkrum nýjum jarðelda-
rannsóknastöðvum, m.a. í
Mið-Ameríku og á íslandi.
Var áherzla lögð á það, að
tryggja slíkum stöðvum fjár-
hagslegan grundvöll með því
að fá nokkur lönd, er hefðu
náin mennmgarsamskipti sín
á milli til að standa saman
um hverja slíka stöð og rekst
ur hennar.
Eftir þetta taka þeir Guð-
mundur Sigvaldason og dr.
Sigurður Þórarinsson að
þreifa fyrir sér á Norður-
löndum um undirtektir að
þeirri hugmynd, að öll Norð-
urlöndin tækju sig saman
um stofnun og rekstur al-
þjóðlegrar jarðeldastöðvar á
íslandi í samvinnu við
UNESCO. Var þessari hug-
mynd sérstaklega vel tekið.
Niðurstaðan varð svo sú, að
fulltrúar íslands í Norður-
landaráði tóku málið upp þar,
með þeim árangri, sem fyrr
getur, að tillaga um áskorun
á ríkisstjórnir Norðurlanda
um að beita sér fyrir jarð-
eldarannsóknastöð á íslandi
var samþykkt. Síðan hafa
menntamálaráðherrar Norð-
urlanda rætt þetta mál, og
það einnig þar fengið hiniar
beztu undirtektir.
LYFTISTÖNG
ÍSLENZKRA
JARÐFRÆÐA
¥ erindi, sem dr. Sigurður
* Þórarinsson flutti í fyrra
og Morgunblaðið birti s.l.
þriðjudag, voru þessu máli
gerð ítarleg skil. Þar er lögð
áherzla á að það hafi fengið
mjög góðar undirtektir, bæði
á Norðurlöndum og á alþjóða
vettvangi, en talið að næsta
útspil í þessu máili sé okkar.
„Það stendur því upp á okk-
ur að láta meira frá okkur
heyra í þessu máii, og koma
með nánari tillögur og ein-
hverja kost na ðaráætlun' ‘, seg
ir dr. Sigurður. Hann vekur
einnig athygli á því að vafa-
laust sé að ranmsóknastöð,
slík sem hér hefur verið rædd
gæti orðið lyftistöng íslenzk-
um jarðfræðum og komið í
okkar hendur stjórn og skipu
lagningu þeirra alþjóðlegu
jarðfræðirannsókna, einkum
bergfræði- og jarðeðlisfræði-
legra, sem raunverulega eru
frarmkvæmdar hér á lamdi ár
hvert og í vaxandi mæli, án
þess að við, sem stendur ráð-
um þar nægilega miklu um.
Hann telur einnig mikinn
styrk að því að hafa norrænu
bræðraþjóðimar að bakhjarii.
Það er mikill misskilning-
ur, sem korniið hefur fram, að
með alþjóðlegri eða norrænni
jarðeldarannsóknastöð á ís-
landi væri að einhverju leyti
verið að draga úr forystu Is-
lendinga í þessum málum.
Þvert á móti yrði hún aukin
og íslenzkum jarðfræðingum
skapaðist ný og betri aðstaða.
Jafnframt yrði ranmsóknastöð
inni tryggður fjárhagslegur
grundvöllur, sem óhætt er að
fu'llyrða að Islendingar einir
ættu erfitt með að skapa.
Þegar á allt þetta er litið,
væri það mikil skammsýni að
ætla sér að bregða fæti fyrir
þetta nytjamál. Það hefur
verið vel undirbúið af ís-
lenzkum jarðfræðingum, það
hefur hlotið ágætar undir-
tektir erlendra sérfræðimga á
þessu sviði, og bæði Norður-
landaráð, menntamálaráðherr
ar Norðurlanda og ríkis-
stjórnir hafa tekið jákvæða
afstöðu ti'l að hrinda því í
framkvæmd.