Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 19®9 11 Framtíðarbyggð Vestfjarða byggist á bættum samgðngum Spjallað við séra Stefán Eggerts- son prest á Þingeyri um flugmál Dýrfirðinga og fleirra Séra Stefán Eggertsson, prestur á Þingeyri við Dýrafjörð er einn þeirra klerka, sem ekki láta við sitja að hugsa um andlega vel- ferð sóknarbarna sinna og greiða fyrir samibandi þeirra við himnaföðurinn. H.ann lætur sér ekki síður annt um að vist þeirra hér á jörðu megi verða sem ánægjulegust og hefur árum sam an reynt eftir megni að stuðla að því, að samband þeirra við umheiminn og aðra landsmenn verði bætt. Og líkamlegs örygg- is þeirra leitast h,ann meðal ann ars við að gæta með hagnýtingu tækninnar. Séra Stefán er sem sé áhugamaður mikill um loft- skeyti og radiotækni og annast radioþjónustu bæði fyrir flug- vélar og báta. Það mál, sem Stefán hefur látið hvað mest til sín taka í sókninni, utan prests- starfsins, eru bættar flugsam- göngur og flugvallagerð. Á Þingeyri eru hin ákjósanlegustu skilyrði til flugs — þar hafa um árabil verið tvær flugbrautir, 500 og 600 metrar að lengd — og þar er nú í vinnslu flug- braut, sem fyrirhugað er að Fokker Friendship flugvélar Flugfélags tslands geti lent á. — Við ættum kantn/áki að byrj a á byrjuninni, séra Stefán og fá hjá þér að heyra, hvenær flug- hófsit til þesisa staðar? — Já, ég get sagt þér, hver hér leniti fhigvél fyrstur mianona — það var Bjönn Eirílksson, sem xuú rekur málmhúðumarverksitæði í Reykjavík, eftir því sem ég bezt veit — en hveinœr það var oákvæmleg'a þori ég ekki að fana með, það mun hafa verið eáinftivemitíma á fjórða tuig aldar innar. Fljótlega eftir það hófiu bæð'i Loftleiðir og Flugfélag íslands að fljúga hinigað sjófLugvélum og gerðu það alllemigi. Mest var flogið á Catalinia flugbátum en eininig á Gnuimman Goose. >e®s- ar vélar vonu upphaflega byggð ar til þess að fylgja síkipalest- um og gnainda kafbátum. Þær voru því tnaustar en 'hægfana og þumgar. Eiinis og við vitum er lít ið um það spurt í hemiaði hvað hlutirtnlir kosta og þessar vélar reyndust býsna dýnair í rekstri. Mun það hafa verið helzta ástæða þess, að þær vonu ekki lenigur 'niotaðar. — Nú gæti rnaður haldið, að sj óflugvélar hefðu verið heppi- legar fyrir dreifbýlisflug íslend inga? — Já, í fljótu bnagði mætti setla svo, en rekstnaröryggi er miklu meina með því að nota vél ar, sem lenida á landi, þó það á hinin bóginin kalli á dýr fluig- viaUamia'niniviir'ki. — Hveniær var hafizt hianda urn flugvallargerð hér við Þimg- eyni? — Það var haustið 1957, sem fyrst var genður hér sjúknafiuig völliur, — já, ég hef það hér skrifaði 20, september komu þeir Björn Pálsson og Haiulkuir Clas- sen, sem er fnaimkvæmdastjóri flugvallaninia utan Reykjaivik- u,r og Keflavílkuir til þesis að éfcveða stiaðinn og stnax næstu daga vair gerð 300 metra fluig- bnaiut. Ég minnist þess, að ýtu- kosbniaðuir var sánalítill, einiair sex þúsuind krómur. Hinisvegair þuinfti að flytja veganspotta og síma, og reyndist það dýnara. Alls hostaði flugbraiutim fullbú- im tuttugu þúsuinid kmóniur. Á þeninian vöU flaiuig Bjöm Hjúkrafliug og leiguflug í nofck- ur ár, en svo var bnautin lengo upp í 500 metna og þá hóf haimn fastar áætluniarferðiir. Um svip- að leyti var gerð 600 metra grias braut á Sandasandi, þar sem Bjönn ELníksson hafði lent og var hún hiugsuð sem vamavöliur. Sú bnaut hefur oft reynzt mjög vel og kemur þair tvenint til, hún er alltaf þurr, þar sem hiin er stuindum blaut o^g þuirug — og hún er snjóléttari. >essi bnaiut vair lýst hausbið 1963 og er, eftir því sem ég bezt veit, eini lýsti flugvö'llurinn á Vestfjöirðum. — Var Flugfélagið þá löngu hætt áætlunarflugi himgað? — FJugfélagið hélt uppi ferð um hinigað eitthvað fram yf- ir 1960 og minndst ég þeiss, að hver einiasti maðuir á staðnum flaggaði, þegar Catalina kom himgað siðustu ferðinia og sýndi það nioklkuð hvers menin mátu þassa starfsemi. Ég held óhætt að fullyrða að Flugfélagið hafi rekið flugið af miklum duiginiaði. sera Stefán Eggertsson. um tökum, það tekur of mikið frá aðalstárfiniu. En ég hef þá trú, að nadiosamband sé afar beppilegt dreifbýliniu hér á laradi. Með talstöð er hægt að hafa sambarad um hálft og heilt landið og miðað við kostraað tel ég ekki völ á öllu ódýnari að- ferð til að koma Skilaboðuim og sjá fyriir ýmiss kornair öryggi. Og — Að því marki, að við hðf- um opraa stöðirua, þegar við er- um heimia og á fótum, en ’hún er efcfci opin allan sólarihriniginn. Við höfum ekki tireyst oikkur að hafa með hönduim slíkia vörzlu enda sáiraraum við þesisani þjón- ustu sem sjálfboðaviraniu og erum ekki það möirg á hieimilirau að gott sé að koma við óslitinnd vörzlu. — En við áttum eftir að minn ast á flugvöllinm nýja. — Já, því miður er ekkert uirundð við hanin í sumiair, en við þenroam völl binidum við Okkar bielztu vonúr 'uim saimgönigubætur. Biras og þú e.t.v. veizt er þessi völluir ékki iinndfalinn í hinni svo raefndu Vestfjarðaáætlun. Þair er ekki gert ráð fyrir nema tveim uir fluigvölum á Vestfjörðum, á ísafirði og Patreksifirði. Bn það hefur sýnft sig að þeir niægja ekki — fjöldi .mararaa á Vestfjörð um getuir hvorugan staðirm not að vegraa saim'göraguerfiðleika. TU dæmis er leiðdn fná Þinigeyri til ísafjarðar lokuð mikinn hluta ársiras. Það er 90 km vegalengd og tekur ferðin með viðkomu á Flateyri um þrjár kJuktoustund- iir. Nú er ekki þar með sagt að ég sé að lasta Vestfjarðaáæthun inia, síður en svo, ég tel baraa mdkilvæga og sérstaklega skyn- samlegt að byrjia á samigönigu- bótum, því að samigönigurraar grípa allsstaðar iran í — bæði Það þuirfti mikið að garaga á til þess að þeir ekki kæmiu. Síðan ihélt Bjötm Pálsson uppi áætlun- arflugd 'hiragað eftir beztu getu til vorsins 1968 og eru Dýrfirð- iragar boraum afar þakklátir fyr- ir hams starf — og þá ekiki sdð- ur sjúknaflugið, sem hanin hetfur oft sirant yið mjög slæm skilyrði. En það hefuir sýn't sig, að eik'ki er hægt að halda uppi til fram- búðar reglulegri starfsemi með svo litl'um vélum, sem Björn hlafði. — Mér er sagt, séra Stefán, að þú sárt aMcaplega mikiU á'huigia- maður uim radiotækind og þess háttar og hafir með höndum slíka þjóraustu bæði fyrir flug- vélar og báta? — Já það er raú víst rétt. Ég bef frá barnæskiu baft mikinn áhuga í þessa átt — leit jafn- an tii slikira tækja með Jotniinigu á æskuiáiru'nom fyrir moirðan. Og þair sem ég bafði raú reynt að bafa álhrif í þá átt, að flug kæm- ist hér í viðumanidi horf, gat ég efcfki dkonazt undan því að sdninia radioþj’óniustuinini þegar til kom. Var lokið við uppsietrairagu fJuig- radiosinis í júlí 1958, en radio- þjóraustunia hefur koraa mín aran azt ekki siður en ég. Að sinna herond svo vel væri hefðd verið of bindandi fyrir mdg og gripið of mifcið inin í mitt aðalstarf. Það er niú svoraa, maður má gæta sín að láta efcfcd áhuga- málin, eða réttara sagt, tóm- stunidagaimanið grípa sdg of föst A Þingeyrarflugvelli. á stöðum edras og Vestfjörðum, þar seirn menin sturada sjó- merarasku í miður góðum veðnum hlýtur radiosaimbandið að vera mikilvægt. — Hefurðu stöðuigt sa.mband við bátaraa? atvininiulif og meinindngarlíf fólfcis iras, svo að augljóst virðist að eigi að haldast byggð hér um slóðir, verði að leggja áherzlu á bættar samgöngur, ella er eins gott að loka búð og hætta að höndla einis og þar stendiur. Fyrir velvilja ráðama'Mna í flugmédum var byrjað á þessari flugbraut 1967. Ólafur Pálsson venkfiræðdnigur, kom 24. júlí og bynjaði mæliragar fyrir 110 metna lairagri braut og 50 metra hreiðri — og nokkrum dögum síðlar var byrjað að vinmia. Full búin verð'ur þessi braut raægi- lega lörag til þess að Fokker Friendislhip vélar geti lent á heinini. Hún er nú orðin 720 metr ar og ég vonta að raæsta sumar vetrði hægt að halda áfra.m af fulluim krafti. — Hvað kostar slík braut fuill gerð? — Um það hef ég ekki tölur, en það sem þegar er búið, kost ar eitthvað milli 600 og 700 þús- urad króraur. Til sam'amburðar má geta þess, að hér skasmimt firá er verið að viraraa smá vegar- kafla, sem kosbar um 9.5 málljóin ir, — riauraar ákaflega mikilsverð ain veg, sem á eftir að veirða til mikilla bóta. Þessar tölur getfa e.t.v. nokkra huigmynd um kostn að við samgömgubætur yfirleitt. f ár rrauin fjárfestirag til allra flugmála á landirau raema um 21 milljón króraa og sikiptist sú upphæð í þrerant, þriðjumgur fér t'il Reykjavfkur, þriðjumgur tál Keflavíkur og þriðjunigur til amimartra staða á landimu. Ég vil geta þess, að nýi flug- völlurimn 'hérraa er kostaðair af flugmáiasitjórn að öðru leyti en því, að Þimigeyrarhreppur keypti landið og lagði til. Hefur sama- starf okkar við flugmáJastjórn verið mjög gott og fyrdr það er- um við mjög þakklátir. — Hver muindi vera flugþörf Dý'rfirðiraga ár hvert? •— Hairaa má marka mokkuð af f>Juim frá 1967, — síðasba árið, sem regluibundið flug var hingað. Þá fóru uim völlinin um edtt þúsuind farþeigar en lendin.gar vora 158 talsinis. — Við ætbuim karanski að ljúka pessu saimtali okkar, sóra Stefán með því að þú sagðir mér eitt- hvað lítillega um hag fólksiras hér á Þi -igayri? — Já, um hainin má í sem stytztu máli segja, að atvinraa hefur verið góð hér í sumar, gerðir hatfa verið út tveir stór- íi bátar og tíu miirand bátar og ti'iUuir. Þair hafa fært okkur grálúðuraa, þetta nýj<a gull, sem flýtur hó.- að strönduim. E.n það er með útvegiinn og vinraslu sjáv arafurða hér — eins og allt amin nð líf fólksims, það er efcki svo lítið háð samgöngunum. Hvort sem -ráða þarf manm á bát eða til viininis'iu, keramaria eða læfcni, allir spyrja fyrst og fremstf, hvanmg samgömgum sé hátbað við raæsbu byggðir og Reykjavik, — svo ekki sé talað um vöru- flutniniga og varaihJutd í vélar og þasis 'háttar. Allt er þetta háð samigönigum og því bimdum við Vestfirðinigar miklar vonir við þær ráðstafamir, sem nú eiru fyr iribuigaðar til samgömgubóta, bæði á landi, legi og í lofti. mbj. Áttrœð í dag: Margrét Kristjánsdóttir í kvöldsims mildu birtu sátt þu situr og sérð i anda löngu horfin ár. Þar bjairmar yfir bjartra vona lítur þar blilkar ský með eldheit móður tár. Því Guð einn veit hve sárt á sorgarstundu er sævardjúpin huldu ástvin þinn að kveðja bönn þín sjö með mætri mundu og móðurikossi á brá og vota fcinn. Þú varst, sem hetja mæltir milduim orðum, en misfcun Drottiras gaf þér von og þrótt. En sorgar hjörin sárt, sem Maríu forðum, hanrn sálu þína niísti dag og nótt. Með eina dóttur eftir þér við síðu þú átfr.am hélzt um grýtta þyrni braut. Em hópinn allan bæði í blíðu og stríðu þér blessun Drottins fólst í gleði og þraut. Ó móðir kær, við komum öll í anda og eigum með þér blíða rökfkur stund. Við eygjum með þér bja-nma ljóssins landa og lífsins fjöll — með góðum endurfund. Við þöfc/kum allt frá löragu liðnum dögum og léttum kossum snertum vanga og brár. Við hvíslum að þér mildum ljúflings ljóðum 2 ljómi kvöldsins signir bros og tár. Dóttir. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.