Morgunblaðið - 22.08.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1060
25
(útvarp
• föstudagur ©
22. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.15
Morgunstund bamanna: Auðun
Bragi Sveinsson les Vippasögur
eftir Jón H. Guðmundsson (13).
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
11.10 Lög unga fólksins (endur-
tekinn þáttur — J.St.G.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku
13.30 Við vinnuna
Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Vignir Guðmundsson les söguna
„Af jörðu ertu korninn" eftir
Richard Vaughan (18).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Flytjendur: Hljómsveit Andre
Kostelanetz. Burl Ives og barna-
kór, Eccelsior-kvartettinn, Los
Indios, Tabajaras, Mantovani og
bljómsveit hans.
16.15 Veðurfregnir
fslenzk tónlist
a. Haustlitir eftir Þorkel Sigur-
björnsson. Flytjendur: Einar
Grétar Sveinbjörnsson, fiðla,
Averill Williams, flauta, Gunn
ar Egilsson, klarinetta, Sigurð
ur Markússon, fagott, Gísli
Magnússon, píanó, Jóhannes
Eggertsson, slagverk, Sigur-
veig Hjaltested syngur. Þor-
kell Sigurbjörnsson stj.
b. Kadensar, kvintett fyrir
hörpu, óbó, klarinettu, bassa-
klarinettu og fagott eftir Leif
Þórarinsson. Bandarískir hljóð
færaleikarar flytja undir stj
Gunther Schuller.
c. Óró nr. 2 eftir Leif Þórarins-
son.
Fromm Chamber Players
leika, Gunther Schuller stj.
d. Inoizations eftir Magnús Bl.
Jóhannesson.
Haukur Guðlaugsson leikur á
orgel Kristskirkju í Reykja-
vík
e. Samstirni eftir Magnús Blönd
al Jóhannesson.
Elektrónísk hljóðtækni og
raddir: Þuríður Pálsdóttir og
Kristín Anna Þórarinsdóttir.
17.00 Fréttir
Klassisk tónlist
a. Sinfónía nr. 5 op. 50 eftir Carl
Nielsen.
Fílharmoníusveit New York
leikur, Leonard Bernstein stj.
b. Pieces Breves, op. 84 eftir
Fauré.
Evelyne Crechet leikur ápíanó.
17.55 Óperettulög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Magnús Þórð
arson fjalla um erlend málefni.
20.00 Óperutónlist
Þættir úr „Grimudansleiknum"
eftir Verdi
Cario Bergonzi, Giuletta Fimion-
ato, Birgit Nilsson o.fl. syngja
með kór og hljómsveit Tónlistar
skólans í Róm, Georg Solti stj.
20.35 Fréttir frá furðuheimum
Sveinn Sigurðsson ritstjóri flytur
erindi.
20.55 Aldarhreimur
Þáttur með tónlist og tali í um-
sjá Björns Baldurssonar og Þórð
ar Gunnarssonar.
21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál
Lúkasar“ eftir Ignazio Silone
Jón Óskar rithöfundur les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Ævi Hitlers“ eftir
Konrad Heidcn
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing
ur les (6).
22.35 Kvöldhljómleikar
Fiðlukonsert í A-dúr op. 101 eft-
ir Max Reger. Hedi Gigler leik-
ur með hljómsveit Regerhátíðar-
innar í Recklingshausen 1966. Stj.
Hubert Teichert.
23.20 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlt
• laugardagur
23. ágúst
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunlelkfimi. Tónleikar. 8J0
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátt-
ur úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.15 Morgunstund bam-
anna: Auðun Bragi Sveinsson
les Vippasögur eftir Jón H. Guð
mundsson (11). 9.30 Tilkynrting-
ar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég
heyra: Sveinn Torfi Sveinsson
verkfræðingur velur sér hljóm-
plötur. 11.20 Harmonikulög.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynn-
ir.
15.00 Fréttir
15.15 Laugardagssyrpa
í umsjá Hallgríms Snorrasonar.
16.15 Veðurfregnir
Tónleikar.
17.00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grimsson kynna nýjustu dægurlög-
in.
17.50 Söngvar i léttum tón
The Family Four og The Four
Xads syngja þjóðlög og lög eftir
ýmsa ameríska höfunda.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt lif
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Djassþáttur
í umsjá Ólafs Stephensens.
20.30 Leikrit: „Því miður, frú“, eft
ir Jökul Jakobsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Pei-sónur og leikendur:
Maður: Þorsteinn ö. Stephensen
Kona: Helga Valtýsdóttir
(Áður útvarpað 18.6. 1966).
21.00 Létt tónlist á siðkvöldi frá
brezka útvarpinu
21.30 „Gíbraltar“
Magnús Á. Árnason segir frá.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
© föstudagur ©
22. ÁGÚST 1969
20.00 Fréttir
20.35 Nánir ættingjar
Síðasta myndin í flokknum
„Svona erum við“ fjallar um ap-
ana og „mannlega“ hegðun
þeirra. Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
21.00 Grin úr gömlum myndum
Kynnir Bob Monkhouse.
21.25 Harðjaxlinn
Ætlið þér að vera lengur?
Aðalhlutverkið leikur Patrick
McGoohan.
22.15 Erlend málefni
22.35 Enska knattspyraan
Sýndur verður leikur Notting-
ham Forest og Leeds United,
sem leikinn var laugardaginn 16.
ágúst.
23.20 Dagskrárlok
BLÓMMM
SUMARVERÐ
Miklatorgi, sími 22822
Sigtúni, sími 36770
Hafnarfj.vegi, sími 42260.
ólahótelin á vegiun\^
Ferðeuk rifstofu rik isins
bjóSayour. velkomin í sumar
á eftirtöldum stöðum:
1 VARMALAND
í BORGARFIRÐI
2 REYKJASKÓLA
HRÚTAFIRÐI
3 MENNTASKÓLANUM
AKUREYRI
4 EIÐASKOLA
5 MENNTASKOLANUM
LAUGARVATNI
6 SKÓGASKÓLA
7 SJÓMANNASKÓLAN-
UM REYKJAVÍK
Alls staðar er framreiddur
hinn vinsalt
morgunverðiir
Vönduð 5 herbergja íbnð
rúmgóð og sólrík með svölum móti suðri, er til leigu á sér-
lega góðum stað í Austurborginni.
Tilboð merkt: „Sólrík 3546" sendist Morgunblaðinu fyrir há-
degi laugardaginn 23. þ. m.
Trésmiðir óskast
Óska eftir að r'áða trésmiðaflokk til uppsláttar á einbýlishúsi,
einnig nokkra trésmiði til innanhússsmiði.
Upplýsingar í símum 21035 og 41314.
Nokkrar
fallegar lóðir
í skóglendi Norðurkots í Grímsneshreppi, til sðlu.
Upplýsingar gefur Ólafur Jóhannesson, Grundarstíg 2, sími
18692.
Matreiðslunemi óskast
HAFNARBÚÐIR
SOMVYL DÚKURINN
KOMINN, ALLIR LITIR
LAUGAVEGI 89
Nýkomin tékknesk herraföt
með vesti
Verð 5300,oo krónur
KOMID OG SKODID
QW.
untn
cAfaugavcg 3?
Opið til kl. 4 e.h. laugardag