Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 1

Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 1
28 SÍÐUR 221. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Gustav Ilusak í ræðustól.] — Mynd þessi var tekin á fundi miðstjórnar kommúnista' flokks Tékkóslóvakíu, er Al- exander Dubcek var vikið úr i forsætisnefnd flokksins. Nú skal hann einnig þvingaður' úr embætti þingforseta. | „Aðeins til mannúðor“ Stoklkhólimi, 8. olkt. — NTB. „Á MEÐAN styrjöldin í Víetnam stendur yfir mun Svíþjóð ein- ungis veita Norður-Víetnam að- stoð til mannúðarmála", hefur Dagens Nyheter eftir Torsten Nilsson, utanríkisráðherra Svia, í dag. „Aðeins sá hluti þeirrar 200 milljón sænskra króna að- stoðar, sem ríkisstjómin hyggst láta N-Víetnam í té til uppbygg- ingar og mannúðarmála, sem ætl aður er mannúðarmálefnum, verður sendur áður en styrjöld- inni er lokið“, sagði Nilsson. MÁL KENNEDYS FYRIR RÉTTI í GÆR Hœtta á, að réttarstöðu hans verði mismunað, segja lögfrœðingar hans Bostoon, 8. okt. — AP-NTB LÖGFRÆÐINGUR Edwards Kennedys öldungadeildar- þmgmanns fór þess á leit við hæstarétt í Massachusetts- fylki í dag, að dómstóllinn lýsti lög fylkisins um máls- rannsókn ósamrýmanlega stjómarskrá landsins og að Jarnies A. Boyle yrði úrskurð aður vanhæfur til þess að stjóma fyrirhugaðri rann- Gengiö milli bols og höfuðs frelsissinnum í Tékkóslóvakíif a Dubcek mun láta af embœtti þingforseta Verður Josef Pavel, fyrrum innanríkis- ráðherra senn dreginn fyrir rétt? Prag, 8. október. — NTB-AP 0 Alexander Dubcek, fyrr um leiðtogi kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu, hefur skrifað miðstjóm flokksins bréf og er það haft eftir áreiðanlegum heimildum í Prag, að í bréfi þessu hafi Dubcek beðizt lausnar sem forseti þjóðþings landsins. Er talið, að Dubcek hafi ver- Ovissa um örlög Har- olds og Elisabeth Sovézka utanríkisráðuneytið verst allra frétta — Þau geta átt yfir höfði sér allt að 7 ára fangelsi ið gefinn kostur á að segja af sér til þess að komast hjá þeirri auðmýkingu að verða vikið úr stöðu þingforseta, sem er eina miki'lvæga stað- an, sem hann gegnir enn. 0 Wilem Slagovic, ofursti, sem eitt sinn var varainnan- ríkisráðherra, ásakaði í dag fyrrverandi yfirmanm sinn, Josef Pavel, um að hafa stað- ið í tengslum við félagsskap, fjandsamlegan kommúnista- flokknum, fyrir innrásina 21. ágúst í fyrra. Ásakanir þessar gegn Pavel, sem var í hópi fremstu manna frelsisstefn- unnar, eru svo alvarlegar, að talið er, að Pavel eigi á hættu að verða fyrstur úr röðum fremstu endurbótasinna í Tékkóslóvakíu, sem dreginn verður fyrir rétt og dæmdur fyrir verk sín á tímabili frelsisisstefnunnar. 0 Þá hafa 9 blaðamenn verið reknir úr blaðamanna félagi Tékkóslóvakíu, þeirra á meðal Jiri Pelikan, fyrrum yfirmaður sjónvarps lands- ins og Kamil Winter, fyrrum Framhald á bls. 27 sókn á dauða Mary Jo Kop- echne. Fór lögfræðingurinn, Edward B. Hanify, þess á leit viið þá 5 dómara, sem dómstólinn sflripa, að þeir únsflcurðuðu, að réttar- stöðu Kennedys vaeri miistmunað, ef heimilað yrði, að rannsóflcnin færi fram samlkvæmt þeim réttar reglium, er gilda í lögsaignarum- dæmi Edgartown, en slysið átti sér stað innan þess. Au'k Hanifys voru fleiri lög- fræðingar mættir fyrir hönd Kennedys og (kröfðlust þeir þess, að reglunum um réttanrannsóflm ina yrði breytt þannig, að þeim giæfisit til þiesis tælkiiifærd að spyrja vitni allra þeirra spurninga, er þeir óslkuðu. Þá yrði að tak- marlka aðgang blaða að réttar- höldunum. Atf ihiáiltf'u Maissadhiuisettstfylfkis viair þvi toiMið tfraim, að namm- sóflanliin bærí að fara tflham cfyirir opnium dyrum m. a. söflaum þess, flwie igleyisátleguir álhiuigd væri fyxir bemldfl á þteisisu miáilfl. Bkflri heflur vtardlð áflsveðinn diaiguir fyrir byrjium réttaimatnin- sólkiniairimmiair og elklkfl eir ummlt að gera séir gmeiin tfyirir, Ihversu lanlgiam itflma íhæisltiiréltltiur fyllkiis- imis mnlumii þuirtfa til þess að útf- lölljlá miáfliið. Kína-Sovét: Viðræður hefjast í Peking 20. október Talið að fleira verði rœtf en landa- mœraárekstrarnir BELGRAD 8. dktóíber, NTB. Þrátt fyrir að í Moskvu riki al- gjör þögn eftir tilkynningu Pek- ingstjómarinnar frá í gær þess efnis að fyrir dyrum standi við- ræður milli rikjanna tveggja um landamæraerjur þeirra, gátu Júgóslavar grednt frá því í dag að viðræðurnar myndu hefjast í Peking þann 20. október nik. Bera júgóslavnesku útvarps- stöðvarnar í Belgrad og Zagreb „áreiðanlegar sovézkar heimild- ir“ fyrir fregnum sínum þar að lútandL Moslkviuifiréttaritairi Zaigmefb-út- vairpisiiins, Boris Hrziilc, siaigði í Framhald á hls. 27 Gífurlegar öeiröir í Montreal Manndráp og gripdeildir er lögreglan gerði verkfall Mosfloviu, 8. oikitábetr NTB ENN hvilir alger hnla yflr því í Moskvu í dag, hvað gert hafði verið við Norðmanninn Harold Bristol og sænsku stúlkuna Elisa- beth Lie, sem handtekin vorn síðdegis á mánudag, er þau dreifðu flugritum í „GUM“, stærsta verzlunarhúsi Moskvu- borgar. Þar kröfðust þau þess, að hershöfðinginn Pjotr Grigor- enko, er liandtekinn hefur verið fyrir andstöðu sína við sovézk yfirvöld, yrði látinn laus. Semdiráð Svíþjóðair og Noreigs í Modkvu bámu að mýjiu firam fyr- imspumnir í daig tiil sovézlkira yfir- vaflda um örlllöig þeirnra Harrolds og BLiisalbet, en ám áinamlgiuins. — í upplýsmigiaideifld nordka utamrilkis xláðumeyttisims fékksfl edriki ammað svar em að „mammisóflan héMi átfraim“. ALmiemminigur í Sovétríikjumum befur eflriri heldur femigið að vita mleitt um þenmiam atburð, hvort helduir er í sjónrvarpi, últvarpi eða blöðum. Sændka semdiráðið í Moskvu, sem getur stuðzt við ræðismamms samininig, er Svíþjóð hetfur gert við Sovéíiríkin, minruti í daig á ti’ltoæflii þau, sem sendiráðið hetfði borið tfram í igær til sovézka ut- ainr'íkisiráðúinieytisinis. Þar var þess kraifizt, að veitt yrðd vit- medkja um, Ihivað gerzt hetfðfl, em í ræðidmiammssaminimignum við Sovétrílkin er álkvæði, þar sem teikið er tfram, að hvor aðifli skulli Háta hinm viltia þegar í stað, er ’hiaindtökiur ediga sér stað á rikis- Framhald á bls. 27 Montreal, 8. ofct. NTB—AP LÖGREGLU- og slökkviliðsmenn í Montreal fengu í dag fyrir- mæli um að snúa aftur til vinnu sinnar eftir að verkfall þeirra hafði valdið gífurlegum óeirð- um og gripdeildumi í borginnl. A.m.k. tvéir menn biðu bana í óeirðunum og fjöldi manna slas aðist. Fengu þeir 6000 löigreglu- og slöflckvifliðismenm, sem gengu úr starfi í gær til þess að leggja álherzlu á krötfur sínar um bætt kjör, í dag fyrirmæli frá yfk- miönnpm stéttarféflaga sinma um að hlflta skipun fylfcisstjórn arinn- ar í Qulstfl>eck, sem notfærði sér rétt sinm til þess að skipa mönn- um að hef jia störf á ný, ógni verk f all þeirra löigum og regflu. Fyrirmælim frá stéttaríélögum lögregflu- og slökkviliðlsmanma komu á sama tima og liðssveitir úr kamadíska hernum bjuggust til þess að halda inmreið sína í þessa stærstu Ax>rg Kanada og koma þar á kyrrð og spekt. Höfðu fliáværar raddlir óskað eft ir því að herinn skærist í leik- inn eftir að verktfallið hafði fleitt til miflriilla óc-irða og gripdeilda i ttorginni í gærkvöldi og nótt. Tveir menn voru skotnir til bana og fjöldi særðist í nótt er Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.