Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 5

Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 5
MORGUT?BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 19619 5 „Sjávarútvegurinn á að styrkja veiðitilraunir á spærlingi" — Halkíon aftur á spœrlingsveiðar HALKÍON frá Vestmannaeyj- um fékk alls um 1000 tonn af spærlingi á tilraunaveiðum í sumar og 100 tonn af bolfiski. Fyrri hluta tímabilsins í sum- ar var báturinn styrktur á vegum Hafrannsóknastofnun- arinnar til veiðanna, en síð- ari hluta tímabilsins kostuðu eigendur bátsins úthaldið al- gjörlsga sjálfir. Ilér er um að ræða tilraunir með veiðar, sem ef til vill eiga eftir að hafa stórkostlega þýðingu fyr- ir sjávarútveg landsmanna og þá fyrst og fremst vegna nýrra möguleika síldarflotans og hráefnis fyrir fiskimjölverk- smiðjumar. Halkíon er nú að hefja spærlingsveiðar aftur og verð- ur Gísli Eyjólfsson skipstjóri á bátnum. Margir sjómenn og útgerðarmenn hafa fylgzt með þessum spærlingstilraun- um Eyjamanna af miklum áhuga og margir skipstjórar telja að rannsaka þurfi mögu leika á spærlingsveiðum til hlítar á vegum viðeigandi rannsóknastofnana í sjávar- útvegi. f tilefni þessa spjölluðum við stuttlega við Sigurgeir Ólafsson skipstjóra í Vest- mannaeyjum um spærlings- veiðamar og möguleika í sam bandi við þær, en Sigurgeir var skipsjóri á Halkíon hluta af veiðitímabilinu í sumar, en nú hafa spærlingsveiðar Halkíons legið niðri í tvo mánuði. „Það er allis etaki forsvar- Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri. anleg.t“, sagði Sigurgeir, „að útgerðarimennirnir, seim standa tfyrir þessum tiHraun- um þurfi að talka alla áíhættu sjálfir af veiöitilraununum. Þama er um að ræða brautryðjendaistarf og algjör- lega frumathugun hér við land og því ómögulegt að ráða fram í hverja þýðingu spæir- ingveiðarnar geta hatft fyir- ir otktkar sjávarútveg og þá sér staklega bátana, sem eru ytf- ir 150 tomm að stærð. Mér hetfði fundizt að eíkfki einn ein asti dagur tfrá því í maí sl. hefði mátt falla úr í þessum tilraunum að minnsta kosti til áramóta". „Er spænlingur vís á öllum þesgum tíma?,“ „Bjarni Sæmundsson segir það að í sínum ritum, að spærlingurinn hvenfi frá lamdimu við isólstöður, en við höfum sannanir fyríir þvi að það gerir hann eklki. Það lóð- ar á mörgum svæðum á spær- lingnum um þessar mundir, samlkvæmt upplýsingium margra skipstjóra í Eyjum“. „Veiztu til að tfleiri bátar ætli að reyna þessar veiðar?“ „Ég veit um marga, sem hafa áhuga, en flestir vilja sjá hverju fram vindur hjá Halkíonsmöninum. Mér fiininst að fislkimálasjóður, Lands- samband íslenZkra útvegsi- manna og tforsvarmenn í sjáv- útvegi eigi að sjá til þess að Halkíonsmönnum verði veitt- ur styrfkur til þesis að halda veiðitilraununum áfram. Sjáv arútvegurimm á að styrkja veiðitiiraunir á spærlingi. Það brautryðjendastarf sem hefur verdð unnið lotfair góðu og það er etaki lítið atriði að geta brúað bilið á milOi ver- tíða fyrir þessa báta þar sem síldin hetfur svikið svo illilega og spærlingur er betra hrá- efnd fyrir fisikimjölsverlksmiðj ur en sild“. „Hvar hetfur helzt orðið vart við spærling í surnar?" „Spærlings hefur orðið vart á öllu Suðurlamds- svæðinu meira og minma og gkipstjórar sem eru á togveið- um umhvenfis Vestmamnaeyj- ar segja, að um þessar mundir séu mun mieiri spærlingslóðn- ingar helldur en í sumar og vitað er um báta sem hafa lóð að á spærlingi marga tíma stím“. á. j. Leiðbeiningamerki fyrir ferðafólk LIONSKLÚBBURINN Freyr í Reykjavík hefir undanfarið sett upp nokkur skilti við vegina. Er skiltunum ætlað að vera til leið- beinAnigar fyrir ferðatfólk hvað sé helzt að sjá n.álægt ökuleiðum. Fyrst voru sett upp nokkur skilti við árnar á leiðinni upp i Kjós, og er þeim ætlað að verða til leiðbeiningar og gamans fyr- k ferðafól’k. Fleiri sldk skilti verða væntanlega sett upp seinna. Um miðjan septemher fór hóp ur frá Lionsklúbbmum Frey inn í Landmammalauigar, og á leið- inini þangað voru sett upp 8 skilti til lieiðbeiningar um öku- æiðir. Hér á myndinni er verið að setja upp eitt þessara skilta við slóðina til Hrafntimnu&kers hjá Sátubarni. Á myndimni sjást tal- ið írá vinstri: Hermanm Kjart- amsson, Hinrik Thoriarenseni, Pét- ur Filipusson (standandi á bak við), Þorgeir Örlygssom og Ör- lyguir Hálfdánason (með skófl- ur), Jón R. Sigurjónsson og Ein- ar Þ. Guðjohinsen (við stailtið). Skiltim eru sett upp með sam- þyktai Vegag.e r ðar inm-air og eru í samræmi við alþjóðareglur, blá með gulum stötfum úr emdurskims efni. — Myndina tók Ármi Kjart- ansson. Læfur of flokksforustu Stoklkhólmi, 26. sept. — NTB SVEN WEDEN, formaður frjálls- lynda flökksinis í Svíþjóð (Folta partiet), skrifaði flotatasstjóm- inni bréf í dag þar sem hann seg ir atf sér floktasforustu vegna van heilisu. Weden segir í bréfi sínu að mörg undantfarin ár hafi hann verið undir læknishendi vegna lungnasjúkdóms, og vegna þeirra veikinda og ráðlegginga lætana sinna óski hann nú eftir að verða leystur frá formannsembætti í flotaknum. Ektai er ákveðið hver tetaur við flokksforustunni, en Mtalegt talið að það verði annað hvort frú Cecilia Nettelbrandt, sem verið hefur varaformaður flokksins, eða Gunnar Helen landshöfðingi. HANSA VEGGHÚSGÖGN HANSA VEIZLUBAKKAR HANSA RfMLATJÖLD HANSA KAPPAR <H) VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ MARGAR BREIDDIR OG VIÐAR- TEGUNDIR EINFALDAR OG TVÖFALDAR BRAUTIR SELT HJÁ HÚSGAGNAVERZLUNUM OG UMBOÐSMÖNNUM UM LAND ALLT. VERZLUN OG VERKSMIÐJA GRETTISGÖTU 16—18 SÍMI 25252. Góður stofuflygill óskast til kaups. Staðgreiðsla. Tilboð merkt: „C — 3598“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 15. okt. n.k. Keflavík — Keflavík Ný hárgreiðslu- og snyrtistofa opnar FÖSTUDAG 10. OKTÓBER. Handsnyrting Permanett Andlitssnyrting Klipping Nudd Litun. INGA ÁRNADÓTTIR, Suðurgötu 44, sími 2628. Hofnfirðingar — Hnf nfirðingnr Nýkomið úrval af efnum í buxur- og buxnadragtir. Eirinig skólaúlpur og peysur. Nærfatnaður ! úrvali á alla fjölskylduna. Skemman Reykjavíkurvegi 5. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.