Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 7

Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 7
MORGUNBUUDIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1069 7 I>ann 21. sept. sl. voru gefin sam- an í hjónaband aí sr. Birni Jón6- syni, ungfrú Gu#rún Einarsdóttir og Valdemar Eliasson. Heimili ungu hjónanna er að Hringbraut 81, Keflavík. SKIPAFRÉTTIK Fimmtudagur 9. okteber !) H.F. EIMSKIPAFÉTAG ÍSLANDS — Bakkafoss fór frá Gdansk 7. okt. tl Gautaborgar og Rvikur. — Brúarfoss fer frá Súgandafirði i dag til Glcueester og Cambridgo. — Fjallfoss fer frá Keílavík í kvöld til Rvíkur. — Gullfoss fer frá Odense í dag til Kristiansand og Rvíkur. — Laxfoss fer frá Siglufirði i dag til Bayonne og Norfolk. — Reykjafoss fór írá Reykjavík í gær til Hamborgar, Rotterdam og Antwerpen. — Selfoss fór frá Norfolk 6. okt. til Rvíkur. — Skógafoss fór frá Ant- werpen í gær til Rotterdarr. Hamborgar og Rvíkur. — Tungufoss fór f i. Kotka 2. okt til Rvíkur. ,— Askja fór frá Rvík 7. okt til Hull og Felixsíowe. — Hofsjökull fór frá Klaipeda í gær til Jakobstad, Vasa, Kotka, GdUtaborgar og Khafr.ar. — Saggö fór frá Seyðisfirði í gær til Riga. — Rannö fór frá Þoriákshöfn , gær til Seyðisfjarðar, Nörrköping og Jakobstad. — Utan skrifstofutíma eru skipaíréttir lesnar í sjálfvirk- an símsvara 21466. SKIPADEILD S.í S. — Arntrfell er á Akureyri— Jökulíell íór 1. þ.m. írá Philadelphia til Rvíkur. — Dísarfell fór 7. þ.m. frá Svendborg til Hcrnafjarðer. — Litlaíell Josar á Bieiðafjarðarhöfnum. — Helgafell væntanlegt til Akureyrar 1 dag — Stapafell væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Mælifell væntanlegt til Lyonne, Frakklandi á morgun. — Mediterranean Sprinter er í London. — Pacific er á Þórshöfn, fer þaðan til llornafjarðar. — Ouean Sprinter er á Blönduósi. SKIPAÚTGER© RÍKISINS — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í 1. október voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Hjördís Gunnþónsdóttir og Sveinn Bjöms- son. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 41. Akureyri. Filman ljósm.st., sími 12807, Hafn- arstræti 99, 2. hæð, Akureyri. Mótor, 1. tbl. — September 1969. Ritstjóri og áb. maður, Guðmund- ur Karlsson, P.O. Box 35, Kópa- vogi, súni 83616. Efni: Goðsögur, sem rugla menn í rímiinu, „Eins og lifandi vera“, Gangsetning í köldu veðri, Bílar forsetans, Halt’er fast, Bílasali á alheimsmarkaði, augl. og fl. „HEIMILI OG SKÓLI" 28. árg. 3—4 hefti, 1969 er komið út Efni: Staða kcmunnar-móðurinnar í þjóðfélagimu, Um flokkavinmu og fleira. Um dvalar- heimili fyrir börn, Nemandinn í miðdepli, Það bezta, sem þér get- ið gefið barninu yðar, Hvað er smátt og hvað er stórt?, Kröfur framtíðarinnar tll kennarans, ís- lemzkir skólastjórar í Kungálv, Að gefnu tilefni, Uppeldismálaþing, Baekur og rit, skrítlur, o.fL Laugardaginn 20. september voru getfín saman í hjónaband í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Kristín Lúðvíksdóttir og Gunnar Guðmundsson. Heimili þerra verður I Göteborg. Ljósm.st Jóns. K. Sæm., Tjamar- götu 10B. Þakkar fyrir hjálpina Brezkur maður, John C. Vine, var í herliði Breta á ísJandi á stríðsárunum. Hann tók ástfóstri við landið og skrifaði tvær greinar urn dvöl sína hér í Lesbók Morgunblaðsins. Nú i sumar lót hann verða aí því að sjá ísland aftur, og steíndi að þvi að koma á alla þá staði sem hann dvaWist á sem hertnaður. Þegar hann kom til Akureyrar, veiktir.' hann og lézt þar úr hjarta bilun. Kona hans hefur skrifað blaðinu og beðið fyrir sérstakar þakkir til sjúkrahússins á Akureyri, Karis Friðrikssonar, Akureyri, Frú Cook, vararæðismanns á Akureyri og Brians Holt í brezka sendiráðkm. Þann 20. ág. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séía Felix Ólafssyni, ungfrú Kolbrún Hjaltadóttir og Oddur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Háaleitis- braut 121. Studió Guðmundar, Garðastræti 2. 75 á; a er i dag Vigfús Þorgils- son, Irésfiður, Vi astíg 6A, Hafn- arfiiði. Hann ve ður að heiman í dag. I 20. sep ember voru giefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin Anina Jóna Lárusdóttir og Jón Georgsson. Heimili þeirra ve ður á Sauðárkróki. Filman ljósm.st., sími 12807 Hafn arst æti 99, 2. hæð, Akureyri. Nýlega voi u gefin saman í hjóna band ungfrú Lena H einsdóttir og öm Tyrfingsson. He imili þeirra er . ð Langpg ði 14. R. Gakktu ei fram hjá Garðshorni gteði er þar að finna Ljóðaguð að gullkorni gætir leika sinna. ■JarnJ Eggertsson. Qí-g til Hornafjarðar og Djúpavogs. — Herðubreið er á Austurlandshöfn iim á suðurleið. — Baldur er á Vestfjarðaiiöfnum á suðurleið. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. — Millilandaflug — Gullíaxi fór til Oslo og Khafnar kl. 08.30 i dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 16.55 frá Khöfn. Vélin fer til Glasgow og Khaínar kl. 06.30 í fyrramál- ið. — Innanlands-flug. — I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2ferðir) til Vestmanuaeyja, Patreksfiarðar, Ísaíjarðar, og Sauðárkróks. Á morg un föstudag er áæitlað að fljúga til Akureyrax (2 íerðir) til Vestmacna- eyja, ísafjarðar, Egilsstaða. LJÖSASTOFA BROTAMALMUR Hvítaibaimdsiiinis á Fomiheiga 8 er opmuð. Uppl f sfena 21584. Kaupi alten brotamálm teng- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SIMCA KEFLAVlK — NJARÐVlK Tií söki sveiifambús, (btokik) og sveifeiráis í Simca Arteine Uppl. eftfiir kL 19,20 f ®íma 84348. Ungur regtUsamur maður óskar að taika á leigu 1. berb. sem fyrst. Uppl í síma 1748 frá kil. 5—7 e. h. SKÓLABUXUR A TELPUR UNGUR MAÐUR aflar stænðiir, gett verð. Verzlun G. H "ísateig 47. utan atf tendi óskair etfrir vinnu. Mairgt kermir tB greina. UppL í síma 18778. ÍBÚÐ ÖSKAST 2ja eða 3ja beirb. fbúð ósk- aist tSI teigiu strax á góðum stað f Rv4k_ Fyrirframgr. ef ósikað er. Uppl f sfma 52525. EKTA LOÐHÚFUR fyrir tielpur. Ódýrair terelyne- buxur i drengja- og táminge- stærðum. Póstsendum. — Kleppsveg 68, 3. hæð t. v. Sími 30138. ÚSKA EFTIR AMERlSKUM BlL eHdrt er> 1940. Má vere i iétegu ástandi og vera stað- setrur hvar á tendtirvu sem er. Tifb. sendvst Mtoi fynir 31. þ. m. meoktf: „Bí» 3782". TIL LEIGU Hentugt húsnaeði í Miðbæn- um fyrir teekniingastfiofur, 4 stfofur með heitu og köklu vatfnii. TMboð sendist Mtot. merkf. „Miðbær 3781", TIL LEIGU HERBERGI er risftvúð f Hatfnarftrð*. 4 bertiergi og eldbús og beð. Tito. sendvst Mbt merktf: „Risibúð 3780". Vantfar gotfrt herbeigi fymr úrt- lencfing, sem er ekrki mikfð tftetfma. Hringið f sáme 23546 mi« ki 5—7. RÖSK STÚLKA STÚLKA ÓSKAST ósikaistf báltfan deginn. Þarf belzt að k’unne á sjáHvK’ka Pæsap prjónevél. UppL í sima 84345 eftiir ki. 7. á fámennt heimiilli í þorpi útf á tendi. Þa>rf að getfa ann- azt heimirkið að mestu leyri. Upp*. f síma 18026. KEFLAViK 18 ARA PILTUR T4 leigu er eimbýlins'bús með búsgögnum. Upp4. f sfrna 92-1510. óskar etftir að komastf f iön- rrám. — Margtf kemur tí greina. UppL f sima 34854. ORGEL TIL SÖLU Simi 21834. RAFALL 32 voha, 6 kg.vatftfa, til söfu. Ermfremur skirúfa 240 best- aifla G.M. UppL í síma 1435, Keftevík. Dráttorbraut í Hafnartirði Hafnarfjarðarbær vill kanna möguleika á því að hefja á næsta ári byggingu dráttarbrautar við Hafnarfjarðanhöfn. Miðað hefur verið við, að dráttarbrautin verði í fyrstu fyrir allt að 5(X) tonna þung skip og verði staðsett innanvert við svonefndan Suðurgarð. Hentugt landrými fyrir verkstæðishús og annað athafnasvæði mun verða við dráttarbrautina. Ráð- gert er að leigja dráttarbrautina til lengri tíma hæfum aðila, sem taka vill hana til rekstrar. Þeir, sem áhuga hafa á þvi að taka dráttarbrautina á leigu, eru beðnir um að tilkynna undirrituðum nöfn sín skriflega, eigi síðar en 14. október naistkomandi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Hafnarstjóri Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði. Athugið vöruverðið HAFRAMJÖL 25 kg. kr. 320 pr. kg. 12.80. HVEITI 25 kg. 345 pr. kg. 13.80. STRAUSYKUR 50 kg. kr. 699 pr. kg. 13.98. STRAUSYKUR 10 kg. kr. 146 pr. kg. 14.60. RÚGMJÖL 60 kg. kr. 771 pr. kg. 12.85. DIXAINI 3 kg. kr. 319. C 11 3 kg. kr. 204. Ný sending af EPLUM og APPELSlNUM. Opið til bl. 10 í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.