Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 10
10 MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTU DAGU'R 9. OKTÓBER 1069 15 drengir verða íTialda- nesi í vetur — en enn vanfar 200 vangefna hœlisvist barnaheimilið í Tjaldanesi formlega vígt FYRIR hálfu sjöunða ári komu saman nokkrir menn, sem höfðu áhuga á málefnum vangefinna, til þess að ræða á hvern hátt þeir gætu bezt hjálpað vangefnum börnum. Áður en fundi lauk höfðu þeir stofnað formlegan félagsskap og lagt fram 1800 krónur. — Þessar 1800 krónur eru upp- hafið að Bamaheimili vangef inna í Tjaldanesi í Mosfells- sveit, en í vetur munu dvelj- ast þar 15 drengir og h-efur heimilið þá náð þeirri stærð, sem upphaflega var ætlað. Fór eiginleg vigsla heimilisins fram í gær að viðstöddum fjölda gesta. En þótt húsakost ur heimiiisins sé nú orðinn sá sem upphaflega var gert ráð fyrir, er margt eftir ógert og margar skuldir ógreiddar. — Því hefur stjóm heimilisins ákveðið að efna til happdrætt is og er aðalvinningurinn íbúð í Reykjavík. Bairnalheimilið stendur á eigruarlandi í TjaMawesii í Mosfellsdal, uim 20 km frá Reykjavík og hefur það jarð hitaréttindi og fleiri ákjósan- leg sikilyrði. Á heiimiliniu dvelj ast nú 10 drengir á aldrinum 8—16 ána oig eru þeir víðs veg ar að af landinu. Þar sem húsa kostur hefur nú verið auikinn verður í vetur hægt að fjölga þeim í 15. Jafnframt því að vera heimili drengjanna er Tjaldanes skóli og fær hver drengur þar kennslu, sem hæf ir þrosika hans og miðar hún að því að gera hann sem á- nægðastan og bezt sjálf- bjarga síðar á lífsleiðinni. Strax og fyrsta byggingin í Tjaldainies sfcófld ag fær hver 1965 tófc heimilið til starfa en í þeirtri byggingu eru nú vist arverur drengjanna, setustof ur, eldhús o. fl. Tveknur árum síðar var næsta bygging reist en þar eru nú fcennislustofa, herbergi fyrir starfsfólfc, sfcrif stofa forstöðumanns, föndur herbergi o.fl. Þriðja húsið var flutt frá Reyfcjavífc fyrir nokíkru og gert upp á staðnum og þar er nú íbúð forstöðu- manns. Nýr fonstöðumaður, Birgir Finnsson, hefur verið ráðinn að Tjaldaniesd og flutt ist hann þangað með fjöl- skyldu sína fyrir naklkirum dögum. Gestum voru sýndar bygg ingamar í Tjaldanesi í gæir, og það sem athygli valkti var það, hve alll't eir hlýlegt ag heimilislegt og fjarri því að bera svip ópersónulegrar stofn unar. Drengirnir voru fúsir að sýna herbergin sín, en annars sátu þeir og sungu við gítar undirleilk einnar starfsstúlfc- unnar meðan gestir skoðuðu staðinn. Friðfinnur Ólafsson hafði orð fyrir stjórn barnaheimilis ins og flutti þafcfcir öllum þeim einstaklingum og félaga samtöfcum, sem stutt hefðu þessa starfsemi með fjárfram lagi og á annan hátt. Án þess stuðhiinigs væiri baimiaheimiiilið í Tjaldanesi efclki það, sem það er nú. Kostnaðurinn við fram kvæmdirnar er orðinn um 7 millj. krónur en enn er margt ógreitt og ógert. T.d. er eftir að ganga frá leifctækjum og Friðfinnur Ólafsson ávarpaði gesti fyrir hönd stjómar baraa heimilisins. Á myndinni sjást m.a. Eggert G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra; Jón Sigurðsson, borgarlæknir og Sigurð- ur Sigurðss on, landlæknir. öðru utanhúsis og brýn nauð syn er á að byggðir verði vinnuslkálar, þar sem aðstaða verður til þeas að stunda verk lega kennslu við hæfi drengj- Barnaheimili vangefinna í Tjaldanesi. Lengst til vinstri er íbúð forstöðumanns, þá kennslu- hús og íbúðir starfsfólks en í húsinu lengst til hægri eru vistarverur drengjanna, setustofur o. fl. 1 baksýn er Mosfellskirkja, anna. Þess vegna heifuir stjórn barnaheimilisinis álkveðið að efna til happdrættiis og verða miðar seldir uim alllt land. Að alvinningurinn er 3ja her- bergja íbúð í Reyfcjavík en meðal annarra vinninga eru utaniferðir. Framlkvæmdastjóri happdrættisins er Reynd.r Ár- mannisson og veitir hann nán airi upþlýsinigar í símia 33009 og 22088. Friðifinnur Ólafsson vafcti á því athygli að þótt þarna væri nú risið heimili fyrir 15 van- gefna drengi þá væri það efcfci nema lítill áfangi á langri lieið því að enn væru um 200, sc hefðu þörf fyriir vist og kenmslu á sliiku heimiili. Því væri ærið verkefni framund an fyrir þjóðfélagið og alla þá, sem vilja hjálpa vangefn um til aufcins þroislka og betra líís. Borgarstjórnin ályktar: Svæðið frá Elliðavatni til Krísuvíkurbergs friðað Samgönguframkvœmdum í Breiðholts- hverfi verður hraðað. Nýjar fram- kvœmdir við Reykjaneshraut „Borgarstjóm Reykjavíkur Ieggur áherzlu á, að land- svæðið frá Elliðavatni suður til Krísuvíkurbergs verði i fram- tíðinni gert að almenningssvæði (fólkvangi) í beinum tengslum við Heiðmörk og Elliðaárdal.“ Þannig segir m.a. í tillögu, sem samþykkt var með samhljóða at- kvæðum í borgarstjóminni í fyrradag. Borgin mun beita sér fyrir, að ítarleg könnun verði gerð á þessu landsvæði í sam- starfi við önnur sveitarfélög. Reykjavíkurborg mun beita sér fyrir því, að sem allra fyrst verði hafizt handa um framkvæmdir við Reykjanes- brgut, og að Blesugrófar- og Skeiðvallarvegur verði malbik- aðir. Breiðholtshverfið kæmist þar með í betra vegasamband Við aðra borgarhluta. Helztu göt ur í þeimi hluta hverfisins, sem byggður er verða malbikaðar á næsta sumri. ic Þetta kom m.a. fram við um- ræður um útivistarsvæði og samgöngumál í Breiðholtshverfi á borgarstjómarfundi á fimmtu- dag. Mbl. hefur þegar skýrt frá umræðunum um atvinnu- og íbúðabyggingamál. í uimiræðiuim uim tillögu uim úti Vistarsvæði tók Gunnar Helgason borigarfulltirúi til máls. Gunniair lagði áberzlu á, að bargaryfir- völd hefðu reynt að mæta eftir megni þörfum borgarbúa tii úiti- vistar með friðun Hteiðimerikuir og Elliðarársvæðisins. Þá hefðu ýimi.s svæði í borginni verði ætl- uð til útivistar, og teldi bann að vel hefði verið séð fyrir þessu atriði í aðalsfcipulagi borgairin'nar. Ljóst væri, að með aulbnum fólfcs fjölda væri nauðsynlegt að stækka þessi svæði. Sú hætta væri einnig fyrir hendi, að land- svæði uimhverfis þéttbýli væru stónlega skemmd af mianniavöld- um. Gunnar kvaðst efnislegia sammála tillögu framisókin.ar- manna um friðun svæðisins frá Elliðavatni til Krísuvíkuirbergs. Náttúra þess væiri mjög fjöl- breytt, bæði að jairðmyndun og góðri. Þar væri sérke.nmilegt jarð hitasvæði, vötn og syðst væri sjávarbjarg með miklu fuglalífi. Gunnar sagði síðan: JARÐHITI OG FRIÐUN „Ég mundi ekki vil'ja gera til- lögu um friðun svo stórs svæðis nemia að undangenginni ná- kvæmri könnuin, þar sem litið væri á allar hliðair málsins og allair aðstæður metnair, þörf frið unarinnar frá gróðuirfarslegu sjónarmiði, nauðsyn þéttbýlisiins og hagsmuuir þeirra möngu, sem vissuiega hafa enrnþá búfé á þessu svæði og það miargiir á lög býlum.“ í þessu 9ambandi benti Gunn5 ar á, að láfclega þynfti að nýta jarðlhitasvæðið í Kríisuvífc í almiannaþágu í náinni framtð. Slíkt ylli óhjáfcvæmilegia jarð- raski og maninvirkjagerð þar í grenndiinni. Hið sama gæti einn- ig átt við á fleiri stöðum á svæð iniu, þótt vissulega væri mö.gu- leiki á að friða þá fyirir ágan.gi búfjár og ónauðsynlegum f.nam- kvæmdum. Þá drap Gunnar á það, að viss ir staðir, sem uipp voru taldir í áðunnefndri tilllögu væru þegar friðaðir svo sem: Hjallar, Löngu bnekkur, Vífdlsstaðalhlið (inn.an Heiðmierkurgirðimgarininar) og hiuiti UndirhMðar. Að loikum iagði Gunn.ar He.lgasom fram eft- irfarandi breytiingairtillögu, sem var samþykkt með aamhljóða at- kvæðum: Borganstjórn Reykjiayíkur legg ur áherzlu á að landsvæðið frá Elliðavatni suður til Krísuvík- uirbergs verði í framtíðinni gert að aTmenningssvæði (fól'kvangi) í beinum tengsluim við Heiðmörfc og Elliðaárdial. Borgairstjórn samþykkir því a@ beita sér fyrir í saimstarfi við önniur sveitafélög við sunnanverð an Faxaflióa og náttúruvenndar- ráð, að gerð verði ítarleg kön-n- un á þessu landsvæði með það fyrir augum, að það ve-rði frið- lýst útivistarsvæði fyrir aimenn ing skv. 1. og 8. greiin laga um náttúruvernd frá 1956. SAMGÖNGUR VIÐ BREIÐHOLT Þá kam til umræðiu tillaiga um samgön.gumál í Breiðholtslhverfi. Magnús L. Sveinsson v.ar í fyrir- svari fyrir meirihlutann um mál- ið. Magnús taldi, að nú væiri starfað af fullum 'kraifti við fraimfcvæmd ýmissa þeirra at- riða, sem væru brýnuist fyrir samigöngur og lýsingu í hiverf- inu.. Það væri mjög knýjandi að ljúka þessum framkvæmdum, sem allra fyrst, enda mifcið hags miunamál íbúanna. 9em ailr.a fyrst þyrfti að ráð- ast í framikvæmdiir við Reykj.a- nesbraut. í Blesugró-f kæmu nofcfc u.r mannvirki í veg fyrir, að hægt væri að leggjia þar varan- legt silitlag, en við aðr.a hluta vegarins yrði að hefjast handa sem bráðast. Þá taldi Magn- ús, að i^>rgi.n ætti að malbika Blesugrófarveg og Sfceiðviallar- veg, svo Brei-ðhol'tishiverfið kæm- ist í „mal'bifcað 9amibaind“ við aðra bargarhluta. Reýkjanes- brautin væri hins vfegar þjóð- vegur og í verkáhrinig Veg.agerð- arinn.ar, og réði borgin því ekfci hvenæir hafizt yrði handa við lagninguina. Það haggaði au-ðvit að ekfci því, að borgarstjórnin hygðist vinda bráðan bug að því að kama Breiðholtshverfinu í betra vegasamband. Myndi borg in stefna að því að haf-a sama hátt á við þann hluta Reykj-a- nesibriautarin-nar, sem eftir væri, og hinn fyrri, þ.e.a.s. að Reykja- vílkurborg leiti eftir lánium til vegarins, sem síðan yrðu endur- greidd úr ríkiasjóði. Variðandi að- algötur í þeim hiuta Breiðholts- hveirfisins, sem þegar er byggð- ur, sagði Magnús, að gert væri ráð fyrir að eftirtaldar götur yrðu malmibaðar næsta sumar: Arnarbakfci, Víkurbakki, Núpa- bakki og Álfabafcki. Þessar göt- ur liggja umihverfis og að aðal- íbúðarihverfunum. Að lokum lagði Magnús L. Sveinssion til, að tiilögu framisóton anmianna í málinu yrði vÍ9að til meðferðar borgarráðs. Var það samiþýkfct. Peningamenn Sá sem getur lánað 2 milljónir kr. til 3ja ára (Ath.: 500.000 strax, rest eftir sarnkomulagi) gegn veði í fasteign (verðmæti um 15—20 milljónir) fær afsal fyrir 10 hekturum lands á stór Reykjavíkursvaoðinu að verðmæti um 2 milljónir kr. í dag. Tilboð sendist Mbl. strax, ekki síðar en laugardaginn 11. októ- ber merkt: „2 milljónir”.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.