Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 106» 15 Otto Schopkq: Framtíðarviðfangsefni iðnaöarins UNDANFARIN 2 til 3 ár hafa að mörgiu leyti verið afar óhagstæð íslenzikum þjóðarbúákap og hef- ur það óhjálkvæmilega haft mik- il áhrif á allan 'hugsunarihátt manna og viðhorf til íslenzks at- vinnulífs og fraimtíðar þess. Nú hafa menn rekið sig harlkalegar á en ndklkru sinni áður, hvensu fallvalt það er að eiga allt sitt imdir einhsefum atvinnuvegum, og sú slkoðun fær stöðiugt meira fylgi, að nauðsynliegt sé að renna fleiri stoðum undir at- vinnuliílf þjóðarinnar, Á sama tírna láta úrtölumenn sitt ekiki eftir liggja og halda því mjög á lofti, að hér sé allt á von arvöl og landið lítt tfýsilegt til búsetu. Kenna þeiir ýmist um óblíðum náttúruöflum eða ríkj- andi stjórnarfari eða óstjórn. En þótt á móti blási um hríð er ástæðulaust að láta hugfallast. Þjóðin hetfur áður lifað aif milklar þrengingair, miklu stórlkostlegri en þær, sam við höfum (kynnzt, og var hún þó á þeim tímum þess miklu vainimiegnugri en nú að standa af sér harðindin. Nú timatæi'kni gerir oikikur kleift að vinna bug á flestum þeim ertfið- leikum, sem við eigum -nú við að etja, og þesis vegna ætti ofkíkur að vera óhætt að vera bjartsýn og trúa því, að allt muni aftur snúast til betri vegar. Fy-rir nolklkrum árum voru gerðar spár um áætlaðan mann- fjölda hér á landi fram til næstu aldamóta. Var þá reiknað með að árið 2000 yrðu íslendingar orðnir um 400 þúsund tal-sins. Síðan hefur tfólksfjölgunarþróun- in beinzt noifckuð inn á aðrar brautir, þannig að liklega reyn- ast þessar tölur of háar, en engu að 'síður má gera ráð tfyrir að fólksfjöldinn hér á landi muni tvöfalda-st á næstu 35 till 40 árum. Ef góðæri það, sem rálkti hér á landi á fyrri helmi-ng sjöunda áratugsins, hetfði haldizt áfram óbreytt, ylli það m-önnum sjálí- sagt engum áhyggjum hvað gera ætti við allan þentnan mann- fjölda, hvar hann ætti að leáta sér verk-efna við arðbær störtf. En sú ikreppa, sem mönnurn er nú svo tíðrætt urn, hefur leitt til þesis að m-enn láta í ljós vaxandi áhyggjur út af því hvað eigi að gera við þá mikllu fó-llkigfjölguin, seim hér virðist munu eiga sér stað. Það er athyglisvert etf litfii-ð er á sikýrslur Hagstofunnar um at- vinn-uvega-floiklk'un landsmanna og vinnuatflsnotlkun í landinu í heild, að á árinu 1967 dróst heild arviinnuaflsnotikun í landinu sam an um 0,5% eða sem svarar til ca 450 manmára. Þetta gerðist á sama tíma og fjölgun vinnufærra manna naim eemnilega etóki minna en 2000 mannis. Þessi minnikun á að sjállfsögðu að ndkkru lleyti rætur sána-r að rdkja til styttri vimnutímia, þann ig að því Ifór fjarri að allt þetta ár gengju milli 2 og 3 þúsund manms atvinnulaus. Töl'ur fy-r- ir árið 1968 liggja enn eíkki fyrir, þannig að elklki er hægt að segja Um hver þróunin hefiur orðið á því ári, en margt bendir til þess að heildarvin-nuaflsnotlkun lands manna á því ári hafi elklki aulk- izt eims mikið og nam nettóaulkn ingu vinnufærra manna. Það þýðir með öðrum orðum, að vinnutími ihefur stytzt, yifirvánnia fallið nið'ur og eins að sumir starfandi menn hafa búið við at- vinniuleys'i hlluta úr árinu. Allt þetta gefur mönnum vísbendingu um að nauðsynlegt er að hyggja vel að þróun atvinnuvegainna í framtíðinni. Fyrir 2 árum kynnti Efnahags- stotfnunin spár sem hún hafði gert, um áætlaða atvinnuvega- 'Sikiptingu þjóðarinnar tfram til ársinis 1985. Megin niðursta%i þeirrar athug-unar va-r sú, að nakkur fækkun mundi eiga sér stað í landbúnaði, engin fjölgun vinnufærra manna í sjávarút- vegi, en aðalaukningin yrði í iðn aði og þjónustugreinum. Þetta hefur bei-nt atlhygli manna að nauðsyn þess, að renna fleiri og öflugri stoðurn undir iðnþróun- ina og mönnurn vi-rðist vera að verða æ ljósara hvaða hlutverk iðnaðinum er ætlað að gegna í framtíðinni. Islenzlkt þjóð'félag er að upp- runa bændaþjóðlfélag. Nútíma at- vinnuvegir hófust eklki hér á landi fyrr en um síðu-stu aldamót og iðnþróun hófst eklki að mahki fy-rr en á -fjórða tug aldariinnar. Það þarf eklki að eyða mörgum orðum í að færa rök að því, að ísland hentar eklki sem landbún- aðarþjóðfélag og ef þjóðin ætlar að tryggja sér sambærileg lítfs- kjör við það sem bezt gerist hjá öðrum þjóðuim, þá verður hún að stunda aðrar atvinnugreinar, þar sem hún hefur betri skilyrði til að ná viðunandi árangri. Auð ug fis'kimið í Ikringum landið gerðu það að verlkum að hér óx fljótlega upp öflugur sjávarút- vegur og því ve-rður -elklki neitað að hann hef-ur átt d-rýgstain þátt í því að færa þjóðin-ni þau góðu Ilifslkjör, s-em hún heifur búið við tfram til þessai. En svipiul er sjáv- aratfli se-giir máltælkið, og fyrir því hatfa íslliendingar svo sannar- lega tfengið að finna á u ndaníöirn um árum. Það hefur átt sirnn þátt í því að beina athygli manna að nauðsyn þesis, að hér vaxi upp fleiri undirstöðuatvinnug-reinar, sem þjóðin getur byggt vellmeg- un sína á í framtíðlmni. Enda þótt liðnar séu rúmlega tvær aldir slíðan fynsita verulega átaikið var gert til að hetfja iðnað til vegs á íslandi, eru elklki nerna um 4 áratugir síðan íslenzlkur iðnaður liiði sitt fyrista vaxtar- slkeið, seim umtalsvert er. Það vaxtarslkeið, sem hér er átt við, átti að sumu leyti rætur sínar að rékja til heimslkreppuninar milklu, iseim hófst um 1930 og þeinrair efinahagsstefnu, sem þá var tekin upp hér á landi. Inn- flutningsbönn og gjaldeyriis- slkömmtu-n leiddu til þess að far ið var að tfullnægja etftirspum eftir margis konar iðnaðarvörum, sem áður höfðu verið inmifluttar, með innlendri framíleiðslu, sem á þeim tírna naut þess hagræðis að sitja ein að innlendum marlk- a-ði. Á þeim tíma uxu upp marg- ar greina-r vebksm-iðj uiðn-aða-r, sem í dag veita þúsunduim manna atvinnu. Því ber dkki að n-eita, að sumar þær iðngreinar, sem þá uxu upp og -síðar haifa fest rætur í íslenzlku þjóðfélagi, geta vart taflizt þjóðhagslega hag kvæmar, þ.e.a.s. þær eru því að- eins arðbærar að þær njóti toll- verndar eða annars konar vernd ar atf hálfu hins opinbera. Enda þótt þetta eigi aðeins við um lít- i-nn hluta þess iðn-aðar, sem hér h-etfur vaxið upp, hefur sú skoð- un -fengið byr undir báða vængi næstum allur iðnaður á íslandi búi við verulega tollvernd og sé að því marki eklki þjóðhagslega hagkvæmur. Þetta hetfur óhjá- kvæmilega leitt til þess, að iðn- aðurinn hefur yfirleitt dklki not- ið þeirrar samúðar, sem nauð- synleg -h-efur verið til þess að g-era honum kleift að þrítfast í landinu með eðlilegu móti. Það er ekki fyrr en í harðbalkfkann slær og gjaldeyrisöflunin hefur minrJkað verulega og atvinnu- ley-si er islko-lllið á, að mön-num verður það ljóst, að iðnaðarins bíð-uir rnikið hlutverik í þjóðar- búrlkapnum. Fram á síðustu ár hafa sjávar- útvegur og landbúnaður verið, ef svo rná að orði komast, hinar einu löggi'ltu útflutningsatvinnu- greinar landsmanna, iðnaðurinn hefiuir eklki átt upp á pallbotrðið með þeiim. Þannig hefur gen-gis- s'kráningin eingöngu verið látin ákvarðast af hagsmunum sjávar útvegsins og landbúnaði hetf- ur verið gert klei'ft að tflýtja út umfraimiframleiðslu siíina með stónkostlegum verðuppibótum úr ríkissjóði. Um leið hafa iðnigrein ar, sem þjóna sjávarútvegi, t. d. slkipaamíðar og slkipaviðgerðir Otto Schopka. og veiðartfæraiðnaðurinn, sem ekiki hafa notið neinnar toll- verndar, mátt gjalda þess dýru verði, að genigisslk'rán-ingin tók eklkert tillit til hagsmiuna þeirra. Nú er útlit fyrir að þetta sé að breytast. Marigt bendir til þess að iðnaðurinn muni innan tíðar Skipa veglegan sess sem útffllutn- ingsatvinnuvegur og gjaldeyris- aflandi atvininiugrein við hlið sjávarútvegs og fisfkiðnaðar og er þá eklki aðeinis átt við stór- iðjuna, sem er sérstalkuir 'kapi- tuli út af fyrir sig, helduir lífca þær iðngreinar, sem hér haf-a þró azt á undanlförnum áratugum fyr ir tilverfcnað íslenzlkra atha/fna- manna. íslenzlks iðnaðar bíða mörg og margvísfleg viðfa-nigsefni á næstu árum og áratugum. -Þvi fer enr\ fjarri að hann njóti fyllisita jatfn- réttis við 'hinar hefðbundnu at- vinnugreinar landsmanna, sjávar útveg og landbúnað, og saman- burðurinn við kjör iðnaðarins í öðrum lönduim, hinum þiróuðu iðnaðarþjóðlfélögum Vestur-Evr- ópu og Noiriður-Amerlílku er Is- lenzfcum iðnaði að mörgu leyti afar óhagstæður. Og nú þegar stóriðjan hefur haldið innreið srna í landið, verður þessi saman burð-ur við þau fcjör, sem aðrar þjóði-r geta boðið iðnaðl símiurn, enn áþreifanlegiri eða nálægari, því a'ð erlend fyrirtælki fást elklki til að setja sig niður með rekstur hér á landi nema þeim iséu sköp- uð hliðs-tæð starfsslkilyrði og þau mundu fá að njóta í öðruim lönd- um. Það er því áreiðanftega af nógu að taka, þegar rætt er um viðfangisefni ísilenziks iðnaðar í fraimitíðinni. Um þessar mundir fara fram milklar umræður um það hvort af því verðtur að ísland gerist að- ili að Fríverzlunarbandalagi Evt ópu, EFTA, en slik aðild mundi að sjálifsögðu hafa veruleg áhrif á starfsiaðstöðu íslenzlfcs iðnaðar. Aðgangur að fríverzlunarsvæð- inu tmundi geta orðið íslenzlkum útlflutningsi'ðnaði verulleg lytfti- stön-g og gæti leitt til nánari tengsla og saimistanfs við erlend fyrirtaéfci. Aðgangur að stónum marfcaði ætti Uka að auðvelda þnóun nýrra útflutniinigsgreina, og læklkun verndartolla, þair sem um þá er að ræða, ætti að styðja að þróun samlkeppnislhæfis iðnað- ar í landinu. Á hinn bóginn er því eklki að leyna, að tafamenn ýmissa iðngreina halfa látið í ljós, að þeir beri nciklkurn Ikvíðbo'ga fyrir örlögum iðingreina sinna, þegar og af ísfland ver-ð-ur tfull- gildur aðili að BFTA. Þass vegna er nauðsynlegt, að þanrnig sé «n hnútana búið, að þeim iðngrein- um, sem um er að ræða, verði gert fclei'fit að laga sig á mofclkruim tímia að breyttum m'arlkaðlsað- stæðum og hljóti til þesa fufllan stuðning ríkisvaldsin's. Andstæðinigar E®TA-aðilld£tr er tíðrætt um, að suirmair iðng-rein ar munu leggj ast niður ef gengið verður í EFTA og af því miuni hljótast atvinnuleysi svo og svo mörg þúsund manna. En ef litið er á málið frá annarri hlið má alveg eins segja: Bf gengið er í EFTA opnast verulegiir nýir möguleifcar fyrir nýjar atvinnu- greinar, sérstaklega í iðnaði, og þessar nýju iðngrein-ar muniu skiía þjóðarbúinu miklu meira verðmæti á hvern stanfisimann heldur en þær iðngrediniar geira, sem munu leggjast niður. Lífsfcjör þjóðarinnar álkvairðast af því öðru íremur, hver afratost ur þegnanna er af þeim atvinnu g.reinum, sem þeir stuinda. Þæir greinar, sem hafa milkflia fram- leiðni, stuðla að betri lífslkjörum, greinar með litla tframleiðni draga lífislkjörin niður. Þess vegna hlýtur þróunin að stefna í þá átt, að þær atvinnugreinar sem hafa milkla framfleiðini verði ofan á, þær geta greitt hæcri laun og fá því bezta vinnuafllið, þær geta selt á lægra verði og geta því tryggt sér marfcaði og af þeim verður mestur hagnað- ur og þess vegna leitar fjármagn ið í þær. í rauninni er þetta efcíki spurning. um BFTA-aðild eða eklki, þessi þróun gerdist hvort sem er, þótt áfraimhaldandi ein- angrun seinfci henni og að elkfki sé talað um ef neynt er af ráðn- um hug að vinna gegn þróuninni eins og heildr stjórnmálatflolklkar virðast beinlínis halfa á steifnu- skrá sinni. Við liifum í dynamiisflru þjóð- félagi, þjóðfélagi, sem er í stöð- ugri umbreytingu og tframiþróun. Sumum finnst þessi þróun vera hægfaira en öðriuim finnist nóg um Erindi flutt á fundi Fulltrúa- ráðs Sjálfstœðis- félaganna í Rvík sl. mánudag og vil'ja helzt sem minnstu breyta. En við ráðum bara svo litlu um hver þróunin verður þótt auðvitað sé hægt að hafa áhrif á gang hemnar með ýms- u'm 'hætti. Ef við viljum tileinlka okiku-r hliðstæð lífskjör við það sem bezt gerist í heiminum, og það vill mikill meirilhluti þjóð- arinnar, þá verðum við að hegða ofcfcur í samræmi við það. Við verðum að tileinka dklkur eömu aðiferðir og sömu viðhorf, sem eru með öðrum þróuðum iðnaðar þjóðifélögum. Við getuim elklki alltalf Vísað tiil sérstöðu dtókar um alla hluti og halldið að þess vegna getum viið 'hegðað ofldkur á allt annan hátt en aðrar þjóðir á svip uðu menningar- og efiniahagsstigi. Það getur elklki gengið til lengd- ar án þesis að áhrifm komi tfraim í vensnandi lífakjöruim, fcyr.nstöðu eða aifturtför. Það eru viasulega mörg atriði í sambandi við iðnaðinn, sem færa þarf til betri vegar í firam- tíðinni. Fyrir utan aðgamg að stórum útflutningsmörkuðuim eru það eihkum tvö önnur atr- iði sem eru sérstalklega þýðing- anmikil. Annaris veigar er það að- gangur iðnaðarkils að nægu fjár- magni, en hins vegar bætt stjóm un iðnfyrirtækja. Á undaniförnum árum hafa kröifur alllra atvinnuvega um auk ið lánsifé verið mjög háværar og undanifarnar gengislfellingar haifa ökiki orðið til að draga úr (krötf- unum. Mönnum er þó um leið farið að verða ljó®t, að siíaulkið lánclfé leysir éklki alílan vanda atvinnuveganna. Fyrirtæfcin þurfa einnig að hafa venulegt Frkmhald á bls. 20 j|

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.