Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 16

Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBBR 1960 r- Málarinn opnar nýja verzlun við Grensásveg — hœgt að velja um 2800 liti Verzlunin Málarinn h.f. opnaði nýja verzlun í Reykjavík s.l. laugardag og «r hún til húsa að Grensásvegi 11. Er þar mjög gott verzlunarrými, en jafnframt er Málarinn með verzlun að Banka- stræti 7a. Málarinn h.f., Grensásvegi, tók f.L laugardag í notkun nýtt lita- kerfi frá Málning h.f., Kópavogi og getur viðskiptavinurinn valið úr 2800 litum. Litakerfi þetta er óþekkt hér á landi en hefur rutt sér mjög til rúms erlendis á síðustu árum. Kostir litakerfisins eru þeir að verzianir geta nú á einfaldan hátt lagað, á augnabliki, lit er viðskiptavinurinn velur sér úr hundruðum eða jafnvel þúsund um lita. Fyrst um sinn verður aðeíns hægt að lita Spred Satín, með litakerfi þessu, en síðar verður fcætt við fleiri málningartegund- um, og í framtíðinni verður hægt að notfæra litakerfi þetta fyrir bæði úti- og innimálningu svo og lökk. Máiarinn er elzta sérverzlun í málningiarvörum í Reykjavík, og vair stofnaður í ársbyrjun 1926. Verzlunin hóf starfsemi sína í ieiguhúsnæðd við Lækjargötu og síðar að Bankastrseti 7, og sitarf- aði þar fyrstu 23 árin. Árið 1949 urðu merk tímaimót í sögu fyrirtækisins er það keypti húseignina að Bankastrœti 7a, og flutti starfsemí sína þang- að. Þar hefur verzlunin verið rek in í 20 ár, og nú færir hún út staæflsieimá sdna að Gnenisiásivegi 11 í fyrsta áfanga hins nýja húsis Málarans, sem enn er í byggingu. Þetta húsnæði, sem nú er tekið í notkun er uþb. 600 m2 og því Frá vinstri: Guðjón Oddsson verzlunarmaður við nýja litabíöndunartækið, forstjóri og Kolbeinn Pétursson forstjóri. Eggert Kristinsson Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á v/b Akurey RE. 6, þingl. eign Hraðfrystistöðvarinnar 1 Reykjavík h.f., fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar, lög- manns, við skipið í Reykjavíkurhöfn, mánudaginn 13. okt. n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á lóð Höfðavikur h.f. við Sætún, þingl. eign Netagerðarinnar Höfðavík h.f. o. fI., fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 13. október n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Klapparstig 11, þingl. eign Þór- laugar Hansdóttur, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. október 1969, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Ferjubakka 14, talin eign Halldórs Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Oddssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14 október n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta i Bólstaðarhlið 68, þingl. eign Hreggviðs Hérmanns- sonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. október n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tbl. þess 1969 á hluta í Barmahlíð 13, þingl. eign Þóris Steinþórssonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. október n.k. kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á m/b Viðey RE. 12, þingl. eign Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavik h.f., fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar lögm. við skipið í Reykjavíkurhöfn, mánudaginn 13. okt. 1969, kl. 16.00. _________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. um að r'æða geysdimitela stætek- um á verzlunarhúsnæði fynirtæk isins, þair sem verzlunin að Banka stræti 7a hefur til utnráða að- eins 250 ferm. Afgnedðsiiuiaiðsitalðla Máiarains að Bankasitræti 7a var á ýmsain hátt orðdin m,jög anfið, þar siem verzlumiin er staðeetit við eimia af helztu umferðarigötum borgarinn ar, og aðstaða til að leggja bíl- um þar nærri því sem næst eng- in, Með tilkomiu nýja húsnæðisins breytisit þessi aðstaða mjög til batm.aðar með næguim bílastæðum við verziunina, og jafnvel hægt að aka bíl inn í verzkmina t.d. til fermingar ef þörf krefuir. Við opnun nýju verzliumarinn- atr kynnitd Mál'airinin nýbt ldita- og afgreiðsLukertfi fyrir Spred máln iirngu, þar aem viðskdptiajv'iiruuirdinn getur valið úr allt að 2800 litum og femigiið af'greiddjain um/beðinm lit á meðan hanin bíðtuir. Blöndun litanna fer fnam í sér stöku áhaidi á staðnum og má benda á, sem hagræði af þessu sénstafca kietrifi, að eif viðisfciptaviin uiriinin ósfcar eftir liit, siem hamin hefur áðiur femigið þarf hamn efcki annað en að biðja um sama núm- er og er þá önuggur um að fá siamia ldt aifgreiddan. - KINA Framhald af hls. 14 feðna sinmia áður em mierki sjást um sfefiruumta að honiuim ígemignium í Pekimlg. Fumdur Kosygine og Gsou styður aterk lega þær áliyfctamir, að þessa sé þegar faæið að gæta og að Chou og nániuistu sametarfs- mienm hamis séu mú að ryðja N auðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Brúnastekk 8, þingl. eign Tryggva Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. október n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var ! 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Drápulhlíð 34, talin eign Margrétar Konráðsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar t Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 14. október n.k. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðsins 1967 á hluta í Efstasundi 65, talin eign Gunnars Jónssonar, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 13. október n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 14. og 18. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á Smálandsbraut 11, þingl. eign Rósenbergs Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudaginn 13. október n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á m/b Þórarni Ólafssyni RE. 99, þingl. eign Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja, fer fram við skipið í Reykjavíkurhöfn, eftir kröfu Gunnars Jónssonar, lögmanns, mánudaginn 13. október 1969, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. bnaiuit „eðfliifegiria ástam'di“ vairð- lamidi saaniskiptiin. við Sovétrik- in og önmiur lömid, j afmvefl. þótt Kíniverjar séu eítóki emm í að- stöðu að lýsa því aem miairlk- miiði símiu. Þesis í stað þumflai 'þeir að hörfa flrá deillum til samminiga en verða að gera það mieð tÍLllheyriamidd Mao- yfirlýsinigum og hávaðia gegm Sovét'leiðtogumium og stefniu Sovétrffcj.ammia. Vera toamm að Chou sjálfluir aðhylflist elkfci stefimu Sovéb- ríkjammia jaifnivei þófltt hanm hatfi fcjiank til þess að tialtoa upp aifstiöðiu, sem er aflMjiainri. him- uim rétttrúuðu Maósimmium. Bn j afnivel taikmörltóuð bót á samfcomolagi miumidi halfla gíf- urleg áihrif á Sovótirílkin. Hér telja menm. nú aflmienmtt, að hætttiam á styrjölid við Kiina h'afi minmlkað. Þrátlt fyrir víig- orð og hatursyrði Pefcinigút- varpsimis og kímverislkra blaðia, hefur þeim ektoi verið fyligt eftir með átötoum á lamd'amær- uinium. Bætit sambúð við Kína miumdi haifa áhrif á samstkipti Sovétrítojaminia við önmiur lömid. Þar sem óttinm um að upp úr syði við lainidamærim yrði e'kfci lengiur fyrir hemdi, gætiu Rúss ar snúið sér kröftuigOlagar að alþjóðamiálum og haflt þar betri vígstöðiu em áður. Þetta toynmi eiminlig að batfia það i för með sér, að aiuðveldaipa yrði fyrir H'amioÍHstjómima anmað hvorit að semja um frið eða 'halda styrjöldimmi í Víet- niam áfram, etf siteifniur Rúasa og Kímiverjia mætaist í HamoL Rússar hafa emiga diufl á það dregið, að þeir æski friðBam- leg’rar lauisnar Vietnam-máls- ims geti Hanoi-stjórnin samið um sflífct án þess að „missa andlitið". Þeir hafa einnig styrkt baráttu N-Vietnam með því að sendia þangað hergögn. Kínverjar stöðvuðu vopnasemd in.gar sínar sökum þess að N- Vietnamar samþyfcfctu að ræða við Bandarífcjamenn í Paris, en fyrir skömmu hóflu þeiy þær á ný. Er nú talið að Kína vilji forðast að lenda í beinmi deilu við Sovétríkim varðamd’i stefnuna í Vietnam, og styirki þetta aðstöðu N-Viet nama til þess að mæta Nix- on Bandaríkjatforsieta, á bvorn þanm veginn, sem þeir kjósa. Að lokum mundi bættri sam búð verða fagn.að af Rússum þar sem hún yrði tdl þess að minnfca þá hættu að Banda- ríkjiamiemin flalR í þá flreisitmi að gera skyndilega samninga við Peking. En Rússar telja þó. að Kínverjar moni nota nýjar og breyttar aðtferðir tdl þess að reyna að koma á eim- hverjum skilnimgi miili Waslh imigtom og Pelkimg þammiig að færi svo, að deila Kína og Rússa harðlnaðd emm á ný, mymdu Kínverjar ekki vema eirns einangraðdr og áðiuir. (Observer — öll réttindi á- skilin).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.