Morgunblaðið - 09.10.1969, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBBR 1969
17
drtnattr* rjptrx í/ir**úrr*4r*v
TT/TTZ
~s. *
Gerviag-nir við handfæraveiðar.
GERVIBEIT A
Mangiiir hafa geirt tikiaurair með
gerviaign til fiskveiða og notk-
uin getrviagnis hefluir iengi tíðkazt
víða í laxveiði. Nú er hafin
hérlendis framleiðsla á gerviagni
til þorSkveiða. Það sjá niáttúr-
lega allir hvílík reginbylting það
yrði, ef sú framleiðsla lánaðist
og gerviagn yrði almennt tekið í
notkun. Hiniar sterku línur og
taumar, sem nú er farið að fram
leiða hafa auðvitað stóraukið
möguleikana á varanlegri beitu.
Guttormur Einarsson frá Vest-
mannaeyjum hefur beitt sér fyrir
að framleiðsla væri hafin á því
agni, sem hér fylgir mynd af
og framleiðsluaðferðina segir
(hann vera huigsmíð sína, hins veg
ar hafi Ólafur heitinn Sigurðsson
í Skuld gert tilraunir með agnið
og eigi þar mestan hlutinn. Agn-
ið er steypt úr léttu plasti og í
það er b'landað sjálflýsandi efni
og lit. Þar sem agnið með öngl-
inium verður eðlisléttana en sjór
inn kemur það ekki til með að
liggja í botni heldur lyftir sér
eins og taiumlenigdin leyfir og
verður því á hreyfingu nokk-
urri og þá væntanlega veiðn-
ara en öngull með venjulegri
beitu. Engu skal spáð um það
hér, hversu þessi framleiðsla lán-
ast, en óskandi væri, að hún
lánaðist vel, því að það sjá allir
hvilík geirbyltinig þetta myndi
venða við línveiðaimair, þar sem
hægt væri að íeggja um leið og
dregið væiri og beitingin félli
niður.
Guttormur mun hugsa sér
að hefja framleiðslu á agninu til
handfæraveiða fyrst og mun sú
framleiðsla vera í þann veginn
að hefjast og verður fróðlegt að
fylgjast með árangrinum.
í suimar ihefur viða um land
LEIÐRÉTTING
VEGNA greinar á síðustu Sjó-
mannaisíðu (Hverjir eru farnir
og hvert) ber að geta þess, að
það ’kom á daginn, að menn eru
elkíki steinsofandi, heldur er Þor
sltedmn Amaildis, fonsitjói'i, niýkom
inn frá Þýzkalandi, þar sem
hiann einmitt loitaði hófaninia í því
efni að koma mönnum um borð
í þýzka sfeuttogara og er nú von
andi að aif því verði, að menn
séu sendir helzt út um allar jarð
ir að þjáifa sig til veiða á þess
ari nýju Skipagerð. í því sam-
bandi mega vélamennirnir ektki
gleymaist, því að sennilega verfj
ur mesti dkorturrinn þar. Véla-
kramið um borð í þessum skip-
um er að sögn mjög nýtízkulegt
og ekfei sízt i stænstu skiipnnum,
vertkisimiðjusfcipunium, með allar
sínar margbrotnu fisfcvinnslu-
vélar.
Því ex hér við að bseta að Axel
Sdhiöth áður skipstjóri á Sigl-
fiirðingi er nú stýrimaður á þýzk
um 1000 leata skulttogaira frá Cux
haven.
verið rennt fyrir fiak með þess
um öngluim. Steinbíturinn gein
við þeim, en árangurinn er ekki
eins góður með þocrskinn, en færa-
menn veittu því athygli að fisfc-
ur laðaðist að ljósinu og tók
gjarnan önglana hjá gerviagninu.
Gervibeitan hefur einnig lítil-
lega verið reynd á lúðulóð og ein
af þeim fjórum lúðuna, sem feng
ust, féiklkst ein á gervibeituna, og
voru þó þeir önglar aðeins sex af
sex hundruð önglum alls, sem
lagðir voru.
Það er unnið' af kappi við að
endurbæta beituna og vonar
framleiðandinn að innan tíðar
náist umtalsverður árangur.
Etóki hafa fengizt neinir opin
berir styrikir til þessara tilrauna,
og skilst mér helzt að þeir sem
ráða fyrir sjóðum hafi hlegið að
þessum unga Vestmannaeyingi.
Þetta er þó ekkert hiátursefni
fyriir fislkveiðiþjóð og það er víða
um heim verið að gera tilraunir
með gervibeitu.
Bók, sem
þyrfti að Jbýðo
NÝKOMIN ei' út hjá Fishing
News (Books) Ltd., 110 Fleet
Str. London, EC4, bók eftir J.
H. Mevilt uim kælimgu fisks um
borð í fiskiskipum. Bókin ecr 147
biaiðsíður í 8 blaða broti og kost
ar úti £ 2-12s-6d. Þessi bók fjali
ar uim efni sem ýmsum hérlend-.
is eir mjög hugstætt og mjö'g er á
döfinmi nú. Það er tii dæmis að
kalMiaindi að finina ráð til að
lengja veiðiitkna togara á fjar-
lægum miðum og það er einnig
aðkallamidi aið nýta sér mogu-
leika flnysts filSks til að jaflna
vinnislutíma hraðfrysitihúsannia.
Fiskimönnum otókair er vitaskuld
nauiðsynliegt að kunnia glögg
deili á helztu aiðlferðum til að
geyma fisk um borð og bókin
fjallar ýtairilega um hefðbundnar
aðiferðir jafnit og þær nýjustu og
skýriir á hverju þær byggjast
og hvemig þær eru framkvæmd
ar. Kaflalheiti bókarinmar lýsa
bezt efni heninair.
Fyrsti tóafliinn er aimennf um
af hverju fiSkuir Skemmist við
geymslu. Anniar kaflinn er um
ísun um borð, 'hvernig hana eigi
aið framkvæma, og hverjar séu
orsakir og afleiðingar þessanar
hefðbundnu aðferðar og síðan er
rætt um hinar ýmsu gerðiir íss
(kögglaís, plötuís og stuaitaís). í
þessum kafla er einnig rætt um
lestinia og æskilegt ástanid þar
Sjómannasiðan
í UMSJÁ ÁSGEIRS JAKOBSSONAR
Að fara innan í kola
að flaira etóki of lanigt mieð
skluirðiinn og yfiir í líkið og
iheldur dtóki of djúpt, sw að
líkið særist hivitiumieigin.
að því er smertir fyrirkomulag
og hitastig. í þess'um kafla er
einnig rætt um slæginigu, haus-
un, blóðgun og þvott, hillumar,
kössun um borð, gerilhreinsaðan
ís, sal'tvatns ís og gaSkæl'ingu.
í þriiðja kafla bókairiininar er á-
fram rætt um fiskilestima frá
hreinlætissjónarimiði fyrst og
fremst en einnig fyrir'komulagið
svo sem pípulagnir og styttur
og fleira af því tagi.
í fjórða kaflamum er rætt um
einangnin iestarininar, í fimmta
kaiflainuim er rætt um vélkælingu
og ís sam>an og fjalllað um fjónair
megin aðferðir og þær skýrðar
ýtaniega. í sjötta kaflanum er
fjál'lað um kælimgu í sjó eða saillt
vatni. í sjöunda kaflanum eir sagt
fná ýmsuim kælingakerfum og í
áttuinda kaflanum er rætt um
frystimgu og aðferðiir til að frysta
fisk og jafnfnaimt að þýða hann
og enu tveir næstu og sáðusitu
kaflair bókarinnair níundi og tí-
undi kaflimn áfraimhaild af þess
um og í þeiim rætt uim frysti-
geymslur, heilfrystingu um borð
í fiskibátum, úthafstogurum, venk
smiðjuskipum og þess háittar.
Bóikin er stór'iifuð á ailþýðiegu
máli, laus við fræðillega útúr-
dúra og vamgaveltur, en fuffl af
hagnýtum fnóðleik. Höfundur-
inn veit greini'Iaga svo mikið, að
hann þarf etóki að sfllá um sig
m>eð neinium ógrynmuim af töflu-
dóti, þær eru aðeims tvær en
skýrinigaimyndir margair eða 17
tialsins.
Sem nokkurn veginn mátu-
lega vitlaus leikmaðuT fufflyrði
ég, að þetta sé hin gagnlegasta
bóik fyrir fiSkiimemm oítófeair og
þessa bók þurfi að þýða — efeki
einfhvenn tíma á næstu árum
heMur í næsta mánuði. Þetta er
etókert stórvhfci, sem hlutaðeig-
ainidi stofnamir sjávarútvegsms
þurfa að vel'ta fyrir sér árum
saman.
ÞAÐ hefur verið mönnum nokk-
urt áhyggjuefni, hve misjafn-
lega hefur gengið að koma kol-
anum óskemmdum að landi. Hér
áður fyrr fóru menn innan í kola
með vasahníf og berhentir eða
með strigafingravettlinga. Þetta
var kaldsamt með afbrigðum og
hefur nú lagzt af og nota menn
nú gúmvettiinga og flatnings-
hnifa. Það er augljóst að vinnu-
brögðin hljóta að verða lakari
en fyrrum með þessu lagi. Menn
verða því að vanda sig mjög
með síðari tíma vinnubrögðun-
um. Með þvi að vanda sig
hlýtur þó að vera hægt að fara
sæmilega innan í.
Aðfeirðliin við að fairia ininian, í
tóola er sem hér seigáir:
1) Tefcilð 'er tveim fíinigrum uimdin;
tójálkabairðið, hvStuimiegiin og
mieð þuimalfinigrum á mióti í
augað.
2) Skorið eir fyriir mieð odldlimum
—leltókí hniíftnuim flötum — þá
er fremiur hætta á að það
Stóerist út í Mkið.
3) Stóoriið er umidlir og aftur fýrir
eyruiggaima í baga, þar till
hiniíflurinin smertiiir hirygginin í
tóverlkiinirá. Það er ruaiuðsyn-
legt að hnífuriinin sruertti
hryggimn, því að þar liggj'a
slagæðarniair. Það er sam saigt
etótói nóg að knaflsia bumtu
imnivolsið, helduir verður fiisfc-
iniuim að blæða út.
4) Gæta verðuir þass vaudfliega
2000 ÁRA SAGA ÖNGULS
Á N0RÐURLÖNDUM
Á fiskistefumni í Þrándheimi
var rakin saga fiskönguls
ins og telja menn að fyrir 6—10
þúsuind árum (sem er etóki ýkja
nákvæmt ártal) — hafi steinaid
arfólk við Miðjarðarhafið verið
farið að nota fiskiöngla úr beini
en varla geti það talizt,
öngull í merkingu orðsins nú,
heldur hafi það verið bugðulaus
beinflís ydduð í báða enda.
Á bronsöld bjuggu menn síð-
an til króka úr bronsi en því
næst úr jáirni, þegar farið var
að nota þann mákn. Það hafa
fundizt vellagaðir bronskrókar
við. uppgröft á Krít frá því, á
að gizka 3400 árum fyrir Krists-
burð.
Norðuriöndin byggðust seint
vegna ísaldarinnar og steinald-
arminjar þar því yngri en sunn-
ar í álfunni, en það hafa þó
fundizt önglar frá steinöld um
það bil 4—5000 ára gamlir. Það
hafa fundizt beinönglar frá þess
um tíma á Norður-Hörðalandi og
við Vistehula fyrir utan Stavang
er. Frá seinni hluta steinaldar á
Norðurlöndum 15—1800 fyrir
Krist, hefuir fundizt á Sele á
Rogalandi mjög vel lagaður stein
flísaröngull.
í grötf aiuiðugis manms í Faguir-
heimi við Sand á Vestfold, fannct
bronskrókur, sem líklega er frá
því um 150 árum f.Kr. Þessi krók
ur er líkur því, sem fiskiöngull-
inn er nú og því er það ekki
að ástæðulausu aúmenn fullyrða
að á Norðurlöndum hafi menn
notað fiskiöngla mjög svipaða
þeim sem nú tíðkast í meir en
2000 ár.