Morgunblaðið - 09.10.1969, Side 19

Morgunblaðið - 09.10.1969, Side 19
MOEGrUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1060 19 UIVI UIMGT FOLK í UMSJÓN GUNNARS SVAVARSSONAR OG INGIMUNDAR SIGURPÁLSSONAR „Drottinn, lít þinn drengjaskara djarft í þínu trausti fara, út í skóg að skemmta sér, nokkra daga í náttúrunni, næring draga af gnægtarbrunni og í kyrrð að kynnast þér.“ Þannig hljóðar bæn æskulýðs- leiðtogans og barnavinarins, séra Friðriks Friðrikssonar, sem var aðalhvatamaður að stofnun sum- arbúða fyrir drengi í Vaitnaskógi. Bænin hefur rætzt, og hún á sína sögu, sögu þrotlauss starfs ungra ofurhuga. Mönnum verður tíðrætt um vandamál æskunnar nú á dög- um, ekki sizt þeirrar æsku, sem elzt upp við ys og þys borgar- lífsins. þörf unglinga fyrir að komast um stundarsakir burt frá hávaða og glaumi borgarinnar er flestum augljós. Hefur því starf- ræksla sumarbúða fyrir börn og unglinga aukizt mjög seinustu áratugi meðal þjóða, og hafa kristileg æskulýðsfélög víða haft þar forystu. Segja má, að staður fyrir sum- arbúðir K.F.U.M. hafi fundizt þegar haustið 1917. Ungur félags maður, Hróbjartur Árnason, dvaldist í Vatnaskógi haustið 1917 við skógarhögg og grisjun. Var hann þátttakandi í vinnu- flokki frá Reykjavík, er starfaði ■ v :: WiK ; ; i y ; : ; í bakgrunni er hinn nýi matskáli Skógarmanna og fyrir framan hann hluti starfsliðs. Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, er í miðjum hópnum og Kristín Guðmundsdóttir, ráðskona, er önnur frá vinstri. gera íþróttasvæði, er fullnægði kröfum tímans og gæti verið aðal vettvangur piltanma til íþrótta og leikja. Áður hafði verið ruddur dálítill knattspyrnuvöllur og hann stækkaður tvívegis, en ekki gat hann talizt fullnægjandi, enda fjölgaði sífellt dvalarflokk unum í Skóginum og þátttakend um í hverjuni flokki. Vinnu við íþróttasvæðið er enn ekki lokið og ’talsvert eftiæ, þar til það er fullgert. En grasigróinn knatt- spyrnuvöllurinn er óspart notað ur af kappsömum strákum. Um- gjörð vallarins og hlaupabrautir umhverfis hann eru enn ófull- gerðar, enda seiunnnið og dýrt verk. Við vatn stendur skálinn, og býður það upp á marga mögu- leika. Fyrstu ár sumarstarfsins gátu Skógarmenn ekki notið Eyr arvatns nema til silungsveiða og sunds, því bátar voru ekki fyrir hendi. Smám saman batnaði þó hagur þeirra. Fyrst voru bátar fengnir að láni, en síðan keypti séra Friðrik forláta fleytu, sem dugði í mörg ár. Seinna eignuð- ust Skógarmenn fjölda báta og smíðuðu þá marga þeirra sjálfir. Mesta hylli njóta indíánabátarn- ir, kanóarnir, og er að jafnað þéttsetið um þann, sem skrifar á biðlistann. Hér eru tveir dvalargestir við leik, og félagar þeirra fylgjast spenntir með. Helgi Sveinbjörnsson „sést ailur“ vinstra megin við stöngina, en gegnt honum er Lúðvík Hjalti Jónsson. Með friðun Vatnaskógar og gróðursetningu nýgræðings varð óhjákvæmilegt að afmarka til- tekin svæði til skóræktarinnar og Hér er svefnskálinn og aðalsamkomustaður dvalatflokkanna í Vatnaskógi til vinstri á myndinni, en fjær er kapellan, staður bænagjörðar og hljóðra stunda. stað fyrir sumarbúðirnar, benti hann á Vatnaskóg. Nú eru liðin fjörutíu og sex ár frá því að sumarstarf K.F.U. M. hiófst í Vatnaskógi, og er ó- Ihætt að fullyrða, að þar hafi ver ið um brautryðjendastarf að ræða hétr á landi. — Svo er nú komið, að stór hópur íslenzkrar æsku hefur kynnzt þeim glæsibrag og glaðværð, velvilja og vinarbrag, Gunnar Sigurjónsson, guðfræð. ingur, tók á móti okkur, er við komum í hlað, en fyrir honum átti eftir að liggja að sýna okkur búðirnar og lýsa staðháttum. Á- samt Benedikt Arnkelssyni starf ar Gunnar hjá» Sambandi ís- lenzkra kristniboðsfélaga, og yfir sumarmánuðina starfa þeir til skiptis sem forstöðumenn sum Myndin er tekin úr Lindarrjóðri, og sér yfir Eyrarvatn, þar sem drengimir stunda siglingar, sil- arbúðanna í Vatnaskógi. ungsveiðar og sund. ÚT f SKÓG AÐ S KEMMTA SÉR #1 að því að bæta úr eldiviðarskorti bæjarbúa í lok heimsstyrjaldar- innar fyrri. Heillaðist ungi mað- urinn þá svo af náttúrufegurð staðarins, að mynd hans hvarf honum ekki úr minni. Síðar, þegar að því kom að velja skyldi sem hvílir yfir skála Skógar- manma í Lindairrjóðri. Og minn- ugir rómaðra frásagna um dvöl- ina í Vatnaskógi héldum við á þær slóðir, þar sem kátir strák- ar sparka bolta og ærslast á kan óum sumarlangt. Á ferð okkar um skóginn bar margt við. Fagurt landslag og ör ugg þekking Gunnars á sögu stað arins skilur eftir skýra mynd. Fyrsta mannvirkið, sem reist var í Lindarrjóðri, var svefn- skáli með níu „kojum“, ætluðum átján drengjum, og dvöldust þar ýmist tveir eða þrír flo'kkar pilta á hverju sumri. — Nú dveljast í Vatnaskógi að jafnaði tíu dval- arflokkar drengja og pilta, eftir laldursflokkum, og eru 75—80 þátttakendur í hverjum flokki, eða eins margir og skálinn rúm- ar með góðu móti. Auk þess hafa sumarbúðirnar verið vettvangur ýmissa annarra starfsgreina. Hvert vor og haust eru farnar ferðir í Skóginn, ýmist til undir búnings starfinu eða til þess að vinna að margs konar verkefn- um, seim fyrir liggja hveirju sinni, svo sem skógrækt, byggingu mannvirkja, bátaviðgerðum, við- haldi húsa, vegagerð o.fl. banna umifierð uan þau. í ljós kom, að athafnasvæði piltanna mundi þrengjast nokkuð, er frá liði, þó landrými sé mikið, eða 200 hektarar. Tóku því Skógarmenn sér fy.rir hendur árið 1954 að Mitt í þessum hugrenningum gellur skyndilega í lúðri, og rjóð ir og móðir strákar tínast víðs vegar að úr skóginum. Ljóst verð ur, að lúðurinn sá ama hefur mikilvægu hlutverki að gegna, hann kallar flokkinn saman, að þessu sinni í miðdegissopann. Þegar hér var komið sögu, höfð um við kynnst að mestu starfsemi Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.