Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1969 — Framtíðarverkefni Framhald af bls. 15 fé undir höndum. Eitt brýnasta verkefnið, sem fyrir liggur, er því að finna leiðir til þess að beina auknu fjármagni tiil iðn- aðarins, til arðbærrar uppbygg- ingar nýrra fyrirtækja og efling- ar þeirra sem fyrir eru. í þessu skyni er um nokkrar leiðir að ræða, t.d. þá að skapa fyrirtækj- unum skilyrði til þess að hagn- ast á rekstrinum og gefa þekn tækifæri til þess að halda hagn- aðinum eftir að sem mestu leyti. Ennfremur þarf að skapa þeim skilyrði til þess að afla sér fjár- magns með sölu hlutabréfa á opnum markaði og loks kemur til greina að auðvelda íslenzkum iðnfyrirtækjum að hagnýta er- lent fjármagn. Margt bendir til þess að með aðild íslands að Fríverzlunar- bandalaginu opnist ýmis tæki- færi til nánari tengsla og sam- starfis við erlend iðnfyrirtæki. Ekki er óliklegt að erlend fyrir- tæki mundu vilja leggja fram fjármagn til iðnrekstrar á ís- landi í því skyni að notfæra sér þá aðstöðu sem ísland gæti boð- ið. Það hefur færzt mjög í vöxt eftir að Efnahagsbandalagið og Fríverzlunarbandalagið voru stofnuð, að bandarísk fyrirtæki hafa komið upp eigin verksmiðj- um í ríkjum bandalaganna til þess að losna við að greiða inn- flutningstolla, sem að öðrum kosti hefðu Skert samkeppnisað- stöðu þeirra á þessum mönkuð- um. Með þetta atriði í huga ásamt þeirri staðreynd, að hér er hægt að fá mikla orku mjög ódýrt og að vinnulaun eru hér ennþá tiltölulega lág miðað við það sem gerist í Vestur-Evrópu, er ekki ólíklegt að fyrirtæki vestan hafis mundu hafa áhuga á að koma hér upp verksmiðjum með útflutning til Fríverzlunar- bandalagsins í huga. Eins og ís- lenzkri löggjöf er háttað þurfa íslenzkir aðilar að eiga meiri- hluta hlutafjár í hlutaféilögum, sem stofnuð eru hér á landi, og réttur útlendinga til að eiga fasteignir hér á landi er mjög takmarkaður. Þessi lög þarf að endurdkoða og er eðlilegast að Iðnaðanmálaráðuneytinu sé veitt heimild til að gefa erlendum fyr irtækjum leyfi till starfsrækslu hér á landi að uppfylltum viss- um Skilyrðum. Á síðustu árum hefur mikið verið rætt um nauðsyn þess að hér væri komið upp verðbréfa- markaði til þess að gera almenn ingi kleift að nota sparifé sitt til beinnar þátttöku í atvinnureksri. Þetta er tvímælalaust ein af þeim leiðum, sem færar eru til að tryggja islenzku atvinnulífi aukið eigið fjármagn í framtíð- inni. Það er áreiðanllega hægt að kenna íslenzkum sparifjáreigend um að leggja fé sitt í arðsöm fyr irtæki, ef Iköpuð eru skilyrði til starfrækslu opins verðbréfa- markaðar. En þá þarf að breyta skattalögunum eins og þegar hafa reyndar komið fram tillög- ur um, og er vonandi að fullt tillit verði tekið til þeirra við þá endurskoðun á akattalögunum, sem nú fer fram vegna hugsan- legrar aðildar íslands að EFTA. íslenzka þjóðin er mjög fjár- magnssnauð og óleyst vehkefni á öllum sviðum. Það er því margt sem kallar á það takmankaða fjárimagn sem fyrir hendi er. Ráð stöfun fjármagnsins er lílka ékflri aUtaf sem viturlegust og á því lekkur euginn vafi að við leggj- um of mikið fé í lítt arðbæra fjár festingu eins og t.d. íburðarmikið íbúðarhúsinæði en of litið í arð- vænleg atvinnufyrirtælki. Skatta lögin beinlínis ýta undir þessa þróun, svo óheppileg sem hún annans hlýtur að teljast frá þjóð hagslegu sjónarmiði, og því þarf að breyta. Komið hafa fram hugmyndir um stofnun fjárfestingarstofnun- ar eða fratwkvæmdafélags, sem hefði það hlutverk að vinna að undirbúninigi og stofnun nýrra fyrirtæ'kja, sem arðvænleg þættu og sem síðan yrðu seld, þannig að hlutabréf í þeirn yrðu boðin út á opnum markaði. Fyrir slííka stofnun er tvímælalaust afar mikill þörif hér á landi. Alltof mörg tækifæri til að gera at- vinnulífið fjölbreytilegra eru lát- in ónotuð vegna þess að fjár- magnið leitar um of frá heil- brigðum atvinnurekstri í óhag- kvæma neyzlufjárfestingu. Þeim straumi þarf svo sannarlega að snúa við, því að vel rekin fyrir- tæki, sem sífellt auka umsvif sin og ný arðsöm fyrirtæki í vax- andi atvinnugreinum eru þeir hornsteinar, sem þjóðfélagið verður að byggja afkomu sína á í framtíðinni. En þótt atvinnufyrirtæikjum sé nauðsynlegt að fá utanaðkom andi eigið fé er þeim þó efldki síður nauðsynlegt að fá að halda eftir í rekstri sínum þeim hagn- aði,- sem af honum verður. Þessi staðreynd hefur því miður ek(ki notið nægilegs sflrilnings hér á landi og á sjálfisagt drjúgan þátt í því hversu vanmegnug fyrir- tæki hér á landi eru að mæta fjárhagsiegum ákaflokaföllum. Hér á landi hefur verið starfandi um margra áratuga slkeið meira eða minna strangt verðlagseftir- lit, sem náð hefur til flestra greina iðnaðar og verzlunar. Meginstarfsregla þessa verðlags- eftk-lits hefur verið sú, að fyrir- tæflsjunium hefur átt að vera kleift að endurnýja sig á noíkkuð löngum tíma, miðað við að verð- lag héldist stöðugt. Leyfilegur hagnaður hefur jafnan verið hafður í íágmarki. Á verðbólgu- tímum þýðir þetta, að fyrirtæk- in verða gjörsamlega ófær um að endumýja vélar og húsakost sinn og fjármagn til áframhald- andi uppbyggingar og stælkíkun- ar til að mæta auknuim markaði hefur ek'ki verið fyrir hendi, því að það hefur ekki skapazt í relcstri fyrirtækjanna. Þegar þessu til viðbótar bættust fárán- leg skattalög, sem gerðu það að verkum, að fyrirtæki urðu oft að greiða gkatta, sem námu marg- földum hagnaði þeirra, þá er ekki að furða þótt fjádhagur vel- flestra íslenzkra fyrirtækja hafi lengst af verið býsna bágborinn. Sennilegt er að viðhorfin í þess um máluim séu nú að breytast, þótt betur megi ef duga Skal. Með nýjum Skattalögum frá ár- inu 1962 náðu fram að ganga ýms ar breytingar sem hatfa leitt til jákvæðra áhrifa á fjárfliagslega uppbyggingu fyrirtækja. Því er jafnvel haldið fram, að skattar á atvinnurekstur séu óvíða lægri en hér á Iandi. f því sambandi er þó rétt að hatfa í huga, að við samanburð á sköttum er ekki nægilegt að bera saman sjálfa skattstigana heldur verður einn- ig að taka tillit til þess grundvall air, sem sikatturinn er lagðuir á, þ.e.a.s. uppgjör hreinna skatt- skyldra tekna. í því sambandi Skipta skattfrjáls varasjóðistillög svo og leyfilegar hámarksaf- skriftir miklu máli. Á því sviði væri vÍBSulega hægt að gera frek ari breytingar, sem mundu verða til að styrkja fjárhagsstöðu fyrir tækja enn frekar. Það mál þarf að taka föstum tökum nú í mjög náinni framtíð og er það þeim mun nauðsynlegra, þegar höfð er í huga væntanleg aðild íslands að Fríverzlunarbandalagin'U. Svo nauðsynlegt sem nægilegt fjármagn er fyrir velgengni at- vinniufyrirtækjanna, þá er góð stjórnun ekflri síður nauðsynleg ef hag þeirra á að vera borgið. Það má óhætt fullyrða, að á því sviði eru íslendingar komnir langt aftur úr öðrum iðnaðar- þjóðfélögum Vestur-Evrópu og sennilega mundi átak í því skyni að betnumbæta ástandið á því sviði ná langt til að tryggja sam keppniShæfni íslenzks iðnaðar í framtíðinmi. Einmg hér mundu ýmisir nýir möguleikar opnast við inngöngu íslands i EFTA. Á undantföroum árum hefur áhugi á stjórnunar- málum hér á landi farið vaxandi og margháttuð fræðslustarfsemi hefur verið tekin upp. Allt eru það Skretf í þá átt að nútímaað- ferðir verði almennt teknar hér upp við stjórnun fyrirtækja. En öll er þessi stairfsemi enmþá á byrjunarstigi og áhrilf hennar koma ekki fram nema á talsvert löngúm tima. Við þurfurn hrað- virkari aðgerðir með samistilltu átaki afllra þeirra er málið varð- ar. Nú er í undirbúningi að aúka kennslu í stjórnunarfræðum inn- an veggja Háskóla íslands, í við- skiptadeildinni, og farið er að veita verlktfræðinemum nofldkra kennslu á þessu sviði. En þessi fræðsla þarf ekki sáður að fara fram á lægri stigum Skólakerfis ins og alveg sérstaklega í startfs- fræðsluskólum eins og t.d. iðn- skólunum, þar sem fjölmargir væntanlegir stjórnendur iðnfyrir tækja, þ.e. íðnimeistaramir, fá sina síðustu kennslu áður en lagt er út í starfið. Hér þarf einnig að koma upp raunverulegium meistaraskólum, ekki aðeins á sviði byggingariðnaðarins eins og þegar er kominn vísir að, heldur ekki síður fyrir meistara í hinum fjölmörgu öðrum iðn- greinum, sem hér eru stundaðar. Og um leið þarf að gefa eldri iðnmeisturum og reyndar einnig öðrum, sem reka iðnfyrirtæki, tækitfæri till þess að aúka við þeflikingu sína í stjórnunarmál- uim, kynna sér nýjuingar og halda þeim við þeim þekikingar- forða, sem þeir þegar hafa afl- að sér. Þetta þarf að gerast með kertf- isbundnum hætti og í þvi skyni eigum við ékki að hika við að leita fyrirmynda til grannþjóða okkar, þar sem þessi mál eru nú miklu lengra á veg komin en hérlendis. Vegna smæðar þjóð- félagsiins eru þó auðvitað tak- marlkaðir mögníleikar til þess að halda uppi víðtækri viðlhalds- og framhaldsmenntun á öllium svið- um, en þá þarf að leita samstarfis við erlendar stofnanir, t.d. að fá frá þeim fyrirlesara og kennara og eiins að fá aðgang að erlendum skélum fyrir íslenzika stjórnend- ur til framhaldsþjálfunar. En skjótviúkasta aðtferðin til að betrumbæta ástandið í stjórn unarmálum hlýtur að vera sú, að fá reynda stjórnendur firá erlend um fyrirtækjum tifl leiðbeining- ar hér heima. Ef af aðild að EFTA verður opnast ýmsir mögu leikar til samstarfs á sviði iðn- aðar og þá er þetta ein hlið málsins, sem vert er að getfa góðan gaum. Vafalaust mundu mörg íslenZk fyrirtæki geta haft atf því verulegt gagn að fá menn með víðtæka reynslu til þess að kenna og þjáltfa stjórnendur þeinra í nokkurn tíma. Að vísu má segja að aðstæður hér séu noklkuð aðirar en í þeim iðnaðar löndúm, sem þessir menn koma frá. En það þarf ekki að draga úr notagildi stanfs þeirra. Það sem Skiptir mestu máli, er að þeir hafa tileinkað sér önnur við honf og aðrar aðtferðir en hér tíðkast. Stjórnendur Menz'ku fyrirtækjanna mundu þamnig komast í nána snertingu við þær nútímaaðferðir á sviði stjórn- unar, sem óneitanlega hafa gefið beztan árangur við hin ólikustu skilyrði um allan heim. Þetta er þeirra viðfang'sefni, sem bíða úr- lausnar á komandi árum. ísland er ennþá að mörgu leyti óruumið land. Hér bíða óleyst vehkefni á öl’lum sviðum og ónýtt tækitfæri blasa hvar- vetna við. Nú er að skapast nýr grundvööur fyrir atvinnulitfið eftir verðhrun og aflaleysi lið- inna ára. Aðlögunin tekur að vísu sinn tíma, en hún er hafin og stefnir í rétta átt. Ennþá eru að vísu ýmsir agnúar, sem þarf að sníða af til að hraða átfram- haldandi uppbyggingu öflugra atvinnufyrirtækja, en vaxandi skilningur gefur góðar vonir um að þess verði eloki langt að bíða að þau mál leysist. Undir þróttmikilli forystu Sjállfstæðismanna hefur á síðustu árum verið lagður grumdvöllur að öflugri iðnþróun í framtíð- inni, grundvöllur, sem hægt verður að byggja á blómlegt at- vinnulíf, sem mun tryggja þjóð- inni betri Itffskjör en nokkru sinni fyrr. Vinnum að því að tryggja áifraimihaldandi forystu Sjáltfstæði&manna á sviði iðnþró- unarinnar, því að þá er þessum málum vel borgið. Nýtt — Nýtt Angorapeysur frá Ítalíu. — Blússur frá Sviss. Kuldahúfur frá Þýzkalandi. Glugginn Laugavegi 49. Framtíðarstarf Ungur maöur með verzlunarskólapróf getur fengið atvinnu við afgreiðslu og bókhaldsstörf hjá peningastofnun hér í bæ. Umsókn merkt: „Peningastofnun — 3783" sendist blaðinu. Aðolfundur Sleipnis ú Akureyri Aðalfundur Sleipnis félags sjálfstæðislaunþega á Akureyrí verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu uppi laugardaginn 11. okt. kl. 16.00. Á dagskrá eru: Venjuleg aðaffundarstörf og kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. STJÓRNIN. Aðulfundur Vurður ú Akureyri Aðalfundur Varðar F.U.S. á Akureyrí verður haldinn i Sjálf- stæðishúsinu uppi föstudaginn 10. okt. kl. 20.30. Á dagskrá eru: Lagabreytingar, venjuleg aðalfundar- störf og kosning fulltrúa á lands- fund Sjálfstæðisflokksins. STJÓRNIN. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams — Wendy. Komdu hingað niður. Það vandræðum, Lee Roy. Ég hélt að ég gæti þínum tóku á móti mér. Þeir sögðu: W yfirmaður þinn, Gray þingmaður. orðið að liðí. „Segðu Lee Roy að þannig fari fyrir Hann hefur orðið fyrir árás. — En tveir af . . . hm . . . félögum þcim, sem tala of mikið!“ — Ég frétti að þú ættir í smávegis

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.