Morgunblaðið - 09.10.1969, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1960
ég asMa bara að nota líimfcu
mína skynsamlega . ..
Ein eldingin í viffbót við all-
ar hinar, ger'ði stofuna að ein-
hverri glampandi álfaborg, og
út úr augnakrókunum hefði
Ihanin gteitað svaæið, að haran sæi
einhverja fagra dís laeðast fram
hjá fataskápnuim — fallega
kvenveru, með brjóst eins og
hún Nibia, og eftir andartak
mundi hún lokka hann út í ó-
veðrið og ginna hann inm í ein-
hvern leynilegan laufskála, þar
sem hún rnundi elska hann . . .
— Þykir þér svona gaman að
þrumuveðri?
— Hver er það? sagði hann
og greip andann á lofti — enda
þótt haran vissi vei, hver þetta
væiri. Röddin var ekki þanmig, að
hægt væri að villast á henni.
Hann skalf. Og eldingin glamp-
aði aftur, svo að hann sá hana.
Hún stóð enn við stóra fataskáp
inn — í engu.
— Frú Hartfield!
— Það kalla mig allir Klöru,
og ég vildi, að þú gerðir það
líka. Þú sagðir sjálfur, að ég
sýndist ekki nærri eins gömul
og ég er. Hún hló, gekk að hon-
uim og snerti á honum handlegg-
inn.
— Já, en þú ert ekki í nieimu.
— Var ég ekki búin að segja
þér, að ég væri ekki í neinu á
nóttunni! Jöhn er stundum að
gretta sig yfir komiu, sem liggux
allsnakin á nóttumni, en hann
hefur mig aflsakaða, vegna þess
hve heitt er í veðri og það
bætir svolítið úr þurrkinum í
homiuim sjálfum, ef ég má orða
það þannig. — Hún rak upp
skræk. — Ég er ekki ósiðleg
kona, Graham?
— Já . . . en til hvers ertu
að korna hingað? Þetta er mitt
herbergi.
— Ég veit það — en mig lang-
aði að koma inn — tala við
þig . . . og svo kannski vera
dálítið ósiðlát. Það er vont að
beita strákur og vinna ekki til
þess! Extu his&a?
Hann gat ekkert sagt. Hann
hélt að sér höndum og reyndi
að skjálfa ekki.
Það var rétt eins og einhver
draumur gelgjuskeiðsinis væri
þarna að rætast. Hversu oft
hafði hann ekki í Berbice horft
á regnið falla og þá huigsað sér,
að hann væri saman með ein-
einhverri girnilegri konu, sem
hann hefði bjargað úr lífsháska!
Þegar þau voru komin upp í
Henriques fiðluleikari var eitt
sinn í veizlu, og þegar kaffið kom
eftir matinn, var hann settur við
borð með mjög gamalli konu, sem
var móðir húsfreyjunnar. Hann
vissi ekkert um hvað hann átti að
tala við hana, en sagði: — Það er
fallegt postulínið, sem dóttir yðar á.
— Uss, svaraði gamla konan, þá
ættuð þér nú að sjá, það sem hún
notar, þegar koma reglulega fínir
gestir. Þetta þótti honum nú ekki
nógu gott, en gat svo ekki setið á
sér og sagði:
— Með leyfi, hver er rakarinn
yðar.
Stoltur faðir sneri sér eitt sinn
til Henriques með efnilegan stálp-
aðan son sinn, í þeirri von um að
hann gæti sannað ágæti hans sem
píanóleikara.
Þegar ungi maðurinn hafði leikið
nokkur lög, sneri faðirinn sér stolt
ur og brosandi að meistaranum, og
spiuði, hvaða álit hann hefði á pilt
inum.
— Jú, hann leikur furðanlega.
Alveg ótrúlega. — Hvað meinið
þér, ótrúlega?
— Ja, ég á við, að hægri höndin
viti ekki hvað sú vinstri gjörir.
Nokkru eftir 1905, þegar búið
var að gera Karl Danaprins að
Noregskonungi, og hann hafði tek-
ið sér nafnið Hákon 7., kom ungur
Dani að nafni Anker Kireby, sem
var blaðamaður til Noregs. Hann
fór inn á skrifstofu örebladet í
Kristjaníu, sem þá var, og sótti um
atvinnu. Ritstjórinn, Ludvig Larsen
sem þá var ritstjóri, hreytti því út
úr sér, að sér fyndist nær, að ungir
danskir blaðamenn sæktu um vinnu
í heimalandi sínu.
•— Jæja, ef þér getið tekið Dana
sem Noregskonung, hljótið þér að
geta tekið Dana sem blaðamann á
örebladet, svaraði þá Anker Kirke
by, og fékk strax vinnuna.
Jóhannes Kjærböl sem var upp-
haflega smiður, varð seinna stjórn-
málamaður í Danmörku, og oft ráð
herra. Eitt sinn, var hann gerður
að viðskiptamálaráðherra. Þá sagði
verzlunarmaður nokkur.
— Hann er vafalaust sá ráðherr-
ann, sem réttilegast á að vera í
sinni stöðu, því að þegar í barn-
æsku vissi hann allt um verzlun,
sem hann veit í dag.
Glæsileg 5 herb. íbúðorhæð
Til sölu óvenju glæsileg íbúðarhæð 160 ferm. á einhverjum
bezta stað í Laugarneshverfi, ásamt 40 ferm. bílskúr með hita,
rafmagni og vatni með sérstakri aðstöðu til verzlunarviðskipta.
Til greina koma makaskipti.
Allar .nánari upplýsingar gefnar i síma 30851.
Athugið — Athugið
Iðnskólinn á Akranesi óskar að ráða kennara nú þegar.
Æskilogt er að umsækjandi sé tæknifræðingur eða hafi aðra
hliðstæða menntun.
Upplýsingar veitir skólastjórinn í síma 93-1967 milli kl. 10—12
árdegis.
rúmið og hann var að strjúka
brjóstin á henni hugsaði hann
um Nibiu — hann hefði vel get-
að verið fjögurra ára og í norð-
vesturherberginu. Honum þótti
næstum verra , þegar elding
glampaði og hann sá hvítan lík-
ama Klöru . . .
Hún var mjög þolinmóð við
hann meðan hún var að kenna
honum ástarbrögðin, og hann
fann sig þakklátan og viðkvæm
an. Hún veitti honum sjálfs-
traust. Þessi óljósa hræðsla við,
að honum mundi alltaf finnast
hann of linur, af því að hann
skorti hörku Dirks og grimmd,
og þess veigina miuradu konur snú
ast frá honum — þessi tilfinn-
ing lagði nú á flótta, en örygg-
ið kom í staðinn.
En Klara gerði hann hissa á
öðlru sviði þessa nótt. Eftir ást-
aratlot þeirra, varð hún alvar-
leg og nú sá hann alveg nýja
hlið á benmá. Kyinmökin tók hún
eiinis og hvem anraan sjóltflsaigðæn
hlut. — Ég hef aldrei getað lit-
37
ið á ástina sem einhverja syrad,
sagði hún. — Mér finnst svo
eðlilegt, að maður eigi að nota
Mtaaima siinn siem tæki til að sýna
hrifningu sína af hinu kyninu.
Og ég var hrifin af þér — mjög
hrifin — frá því að ég sá þig
við morgunverðinn þama um
dagiun, Og þeigar hún sagði hora-
um af fortíð sinni, ástarævin-
týri sínu með föðurbróður hans,
sagði hún: Hann málaði mynd af
mér. Þú hefur séð hana í húsinu
í Stabroek. Við vorum vön a'ð
gera það þegar ég sat fyrir hjá
honum. Mér þótti virkilega vænt
um Edward. Allt frá því við
vorum ung og áður en ég giftist
Jobm.. Ég gerði það sem
ég gat til að ginna Edward, en
árangurslaust. Luise var þegar
búin að ánetja hann. Vitanlega
er mér ekkert illa við hana.
Hún er ágætis manneskja — en
ég hef alltaf verið afbrýðissöm
gagnvart henni.
— En hvað þá uim herra
Hartfield? Hvað ætli hann segi,
þegar haran fréttir, að við höfum
verið svona saman? Verður
hann ekki afbrýðissamur?
Hún sagði honum þá af frjálsri
svertingjakonu að nafni Lizzie,
sem John hafði haldið við árum
saman. — Við höfum verið full-
komlega hreinskilin hvort við
anraað, sagði hún. — Hann
viil gjarnia fara til Lizzie
sinnar — eða einhvers annars
kvenmanns — sumar nætur, og
hefur aldrei farið neitt dult með
það við mig. Og ég leyni því
heldur ekki fyrir honum, að ég
leita mér stundum svölunar hjá
öðrum karlmanni. Okkur John
kemur prýðilega saman . . . en
þó er eitt leiðinlegt, sem ég verð
að segja þér fró. Það er
Harvey, sonur okkar. Við reyn-
um að lóta sem við höfum búið
hann til sjálf, en það verður
stundum heldur vesældarlegur
skrípaieikur. Af einhverjum lík
amlegum ástæðum, getur John
ekki átt börn. Fyrst héldum við,
að þetta væri mér að kenna, en
þegar ég fór að vterta með
fræradia þínium varð ég sam-
stundis barnshafandi, og
Harvov korn í hemmimm. John
hélt, að hann ætti barnið og ég
bar ekki við að leiðrétta hann.
En Edward frændi þinn vissi
sannleikann, því að hann hafði
talað við Lizzie og fengið að
vita, að hún notaði aldrei nein-
ar varhir í sambandi við John,
og var búin að vera hjákona
hans árum saman. Edward vissi
því, að John var ófrjór, og að
hann sjálfur ætti barnið. Og öll
þessi ár síðan Harvey fæddist,
hef ég aldrei orðið barnshaf-
andi, og ég er viss um, að John
veit nú orðið sannleikann, hvað
hann sjálfan snertir, því að eng
in hjákona hans — og ég veit
alveg, að hann hefur reynt við
tvær eða þrjár, síðustu tíu-tólf
árin — engin þeirra hefur sem
saigt orðdð barmisihafandi af hams
völdjum. Einlhverra tímiarara verð ég
að segja honum hreinskilnislega,
ihver er faðár Harveys. Þaö
©r sikórira era að hailda þeisisum
skrípaleik áfram.
óveðrið stóð mestalla nóttina
og þau lágu vakandi og töluðu
saman fram á morgun. Áður en
þau sofnuðu, sagði hann:
— Viltu koma oft aftur og vera
svona góð við mig? Og hún svar
aði: — Já, ég skal koma aftur
— en þó ekki oft, elsku dreng-
urinn minn. Það yrði okkur öll-
um til ills. En öðru hverju skal
ég koma. Ég hef gott af því að
vera svona með þér og ég held,
að þú hafir gott af því líka.
Þú átt eftir að verða frægur
van Groenwegel — kannski eins
frægur og Hubertus frændi.
12.
í Stabroek þóttu framhjátök-
ur sjálfsagður hlutur, og ótti
Grahamis um það, að samband
þeirra Klöru mumdi vekja eftir-
tekt, reyndist ástæðulaus. Jafn-
vel Edward og Luise og börn
þeirra tóku þessu, eins og það
væri fullkomlega eðlilegt og
kæmi þeim alls ekkert á óvart.
Graeme var þó eitfhvað efa-
blandinn, og einu sinni, þegar
hann kom í heimsókn, sagði hann
við Graham:
— Svona samband getur orð-
ið þér skaðlegt, ef þú lætur það
ganga of langt. Þú ert enm ung-
ur, drengux minn. Hvað eigin-
mann Klöru snerti, virtist þetta
Urvalsvörur
a konuna og barntó
Hruturinn, 21. marz — 19. apríl.
Gættu heilsunnar, og láttu berast með straumnum í dag.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Einbeittu þér að því, sem þarf gaumgæfilegrar athygli við því að
þú færð næði í dag. Mál varðandi unga fólkið verða auðleyst.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Láttu hverjum degi nægja sína þjáningu, og láttu það verða eink-
unnarorð þín á næstunni.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Skapandi list, framtak, ritstörf og félagsstjórn ganga vel. Reyndu
að koma áformum þínum í framkvæmd hið bráðasta.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Haltu áfram viðleitni gærdagsins, meðan gæft er.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Ýttu á eftir eigin framkvæmdum og áhugamálum, meðan þú mátt.
Vogin, 23. september — 22. október.
Haltu beint áfram, nema þú hafir átt eitthvað ógert fyrir helgina.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú skalt fara snemma á fætur, og svo skaltu vinna stöðugt til
kvölds.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Æsandi fólk og eftirtektarverð málefni verða á leið þinni þessa
dagana.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Hugleiddu hvort þú ættir að halda áfram að kynna þér málefni,
eða hætta alveg. Þú færð núna tækifæri sem áður voru þér ekki opin.
Þú skalt í kvöld gera þér grein fyrir nýjum leiðum til að afla þér
upplýsinga.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Það er ekki krafízt mikils í dag. Það sem máli skiptir, er að vera
alls staðar á réttum tíma, og hafa augun opin. En gerðu alis staðar
vart við þig, svo að fólk kunni að meta þig.
Fiskamir. 19. febrúar — 20. marz.
Áform þín ættu að ganga betur núna, en verið hefur. Dagurinn
verður rólegur, og þér ganga störfin vei. Hvíidu þig vel seinna i dag.