Morgunblaðið - 09.10.1969, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 9. OKTÓBER 1969
Síðustu forvðð að
komast í landsliðið
Tilraunalandslið valið er mœta
íþróttafréttamanna á sunnudag
ANNAN laug-ardag og annan
sunnudag verða fyrstu tveir
landsleikir íslendinga í hand-
knattleik á þessum annasama
vetri. Mótherjarnir verða Norð-
menn, sean nú eiga mjög sterkt
lið sem unnið hefur frækna sigra
undanfarin keppnistímahil.
ísl. landsliðið hefur einnig
aeft vel en á sunnudagskvöldið
eru lokaátökin í undirbúningn-
um fyrir ieikina við Norðmenn.
Valið hefur verið „tilrauna-
landslið“ s©m mæta á liði íþrótta
fréttamanna og verður þetta síð-
asta stóræfing landsliðsins og
siðasta tækifærið til að gera
breytingar á ísl. liðinu ef þurfa
þykir.
r
Kemst Armann
í meisturaflokk?
Á SUNNUDAGINN kl. 15,45 fer
fram á Melavellinum auikaúr-
Slitaleilkur í Haustmóti 1. flolkiks.
Keppa þá KR og Ármann og er
leilkurinn afar þýðingarmilkill fyr
ir Ármenninga því 'hann slker úr
um það, hvort Ármann öðlast
rétt til þátttaku í Reykjavílkur
móti meistaraflokks næsta sum-
ar. Þann rétt öðlast Ármenning
ar aðeins með sigri í leilknum.
Liðin urðu jöfn að stigum er
Haiuistmótinu laulk. í mótinu tap
aði Ármann aðeins fyrir KR en
KR gerði jafntefli við Val og
Víking.
Lainldisílliðiið vair vaflið í 'gaer o(g
er þainmiiig slkiipaið:
Markverðir:
Hjiailltii Eimiairssoin, FH
Biingir Fimmlboiglason, FH
Leikmenn:
G*eiir Hallfllsrtieinissoin, FH
Öm Hafl/llsrteijrKssom, FH
Aulðuinm Óúkiairssom, FH
Stiafán Jónis'soin, Haiuíkiuim
Vilðar Símiomiarsiani, Hulkium
InigióMur Ódkiattiseani, Fnam
Silguirlbemglur SigsteámBs., Friam/
B'jíöngiviiin Bjöngviimisisioin, Fram
Einar Maigmiússion, Vikiinig
Óialflur Jónissan, Vall.
Eru sietm sé miæisitia iitlliair bmeiyt-
inigtar frá flyinri afliðuim iaimdJsfKiíðls-
niðflnidar, niemia að Vilðlar Símiom-
airson ier komlinin í lfliðlið efltir
igóða firamimiistiöðu ©eign Helias.
Bfltir eru þó miamgiir sem samm-
airfieigia Ikloimia iflil igireinia og mjú er
að vilta, Auvcint flr'éttamiöininium
tðkat aið nðka 'samian saimStiilHlt ffiið
sem óignd þeissu tiflrauniallliði. Það
venða síðuistu florvöð að vinnia
sér saatli í fllamidsliðinlui gieign
Nianðmöninium.
Nlarðmienn onidlirlbúia eátt lli/ð
líka rnieð „p«neisisiuflledlk“. Áttlí sá
leilkur alð flara flnaim lí Osdió í giær-
kvöflidli
Páll Pálmason ver glæsilega í Sofia.
Landsleikir við 4 þjóðir
hér heima næsta sumar
Mörg íreistandi tilboð 1 deiglunni
vegna góðrar frammistöðu ísl. liðsins
ÍSLENZKRA knattspyrnumanna i staðar og þá er auðvelt að nýta,
bíða mörg og stór verkefni og ef leikmenn leggja áfram hart að
möguleikarnir tii góðra leikja sér, stunda æfingar dyggilega og
hér heima og erlendis bíða alls- feta framfarabrautina. Nú er
A sjötta þúsund iðkendur
handknattleiks hérlendis
Mikið starf H5Í sem tjárskortur þjakar mjög
MIKIL gróska er nú { starfi
Handknattleikssambandsins en
fjárhagsvandamáUn eru gífurlejg
og hamla mjög öllu starfi
Æiingor
í blnki hja ÍR
ÍR-INGAR hafla í vtsfcur æfling-
air í blaíki fyrir „oM boys“ fflolkk
og eru æfingarnar i IR-húsinu
á þriðjudögum og finwntudiög.-
um kl. 6.10 báöa dagania. Hægt
er að taka vdð nokknum álhuga-
sömium tifl viðbótar.
sambandsins. Þetta kom fram á
nýafstöðnu þingj HSÍ. Þar var
Axel Einarsson endurkjörinn
formaður og stjómin endurkjör-
in nema að Gissur Kristjánsson
kom í stað Axels Signrðssonar,
og þóttj ýmsum það klaufaleg
skipti, því Axel hefnr starfað
mjög vel og unnið erfið sitörf
fyrir sambandið án gagnrýnL
í setmliinlgairtnaeiðlu Elíniní dlrap
Axidl á miofldkiur Ihieflztlu miáil siaim-
'banidsinis og fluéir iflajna loalfllair úr
ræðlu Ihiamis:
Miíkiifl þáltitta/kla Jdeppieindla í
liainidismióltium vair m|jö(g ámiægljlu-
lag og leöinmlilg vair ámiægjiuflieigujr
miilkiifll álhluigi álhiartflemidla aið Heilkj-
Peters kostar yfir 40 milljónir
uim i (hianidlkmialiitfeik, em þó sér-
stialkfllaga iandisile'ilkjiuim og leálkj-
um orflleinldlna féttialga.
Niðflnidliir saimlbaradaiins stönfluiðlu
m|jiö|g Vðl á árilniu, samislkipitii við
útiöinid voinu mjjiöig mii/klill á veguim
sam/bamidöimis, eiiins og fjyinr er
getilð. LdJð á veigum sam/bamidteiiinis
flóinu 3 iflerðflir tdtt ú'tfliamidla em 3
ianidsfliiið Sótitu dklkiuir Ihieim, Flulll-
Itlriúi dlómlaina sótfci afl/þj'óiðfllaga náð-
steflniu, 4 dlómairiair dk/kiar diæmidlu
einilemidliis á órdmiu oig 2 leilðbeáin-
emldlur dk/kiar sóltlllu mlámis/kieið er-
lemldlis. No/kflour a|f bezfcu fléttaigs-
lilðum í Evmópiu isóltlthui dklkiur
Ihledm oig sviomia miætitli lanlgi iupp
tellijia.
Lamidlsllilðliln. dkflcar Iðkiu aflfls 15
Ilainldsfllai/kli á sfcarlfisiáriiniu, sem
dkfljpitiuisit þanmáig, aið flcarl'a'iainids-
Framhald 4 bls. 27
MARTIN PETERS var ekki
valinn í lið West Ham gegn
Burnley sl. laugardag. Peters,
sem var í hinu fræga heims-
meistaraliði Englendinga sum
arið 1966, hefur ekki verið
upp á sitt bezta í leikjum
West Ham upp á síðkastið.
Peters óskaði þegar á mánu-
dag eftir því að verða settur
á sölulista, sem kallað er, en
það var ekki gert. Hann er
nú talinn vera í 200 þúsund
jcnda „verðflokki“ í Eng-
landi. Peters er afar knatt-
leikinn og hefur verið einn af
þremur tengiliðum landsliðs-
ins, sem undir stjóm Sir Alf
Ramsey leikur kerfið 4-3-3.
Ramsey sjálfur sagði um helg
ina, að Peters hefði getið sér
gott orð í hvaða íþrótt sem
til væri, slíkt væri keppnis-
skapið og snilld hans.
West Ham lék í fyrrakvöid
gegn Stoke City í 1. deildar-
keppninni. Leikurinn endaði
með jafntefli, 3:3. West Ham,
sem lék þá í fyrsta skipti án
heimsmeistaranna Bobby
Moore, Geoff Hurst (báðir
meiddir) og Peters, skoraði
þrjú fyrstu mörkin í leikn-
um, en Stoke tókst að jafna.
I fyrra kom upp sama staða
hjá West Ham gegn Stoke,
skoruðu fyrstu þrjú mörkin,
en þá tókst Stoke ekki ein-
ungis að jafna heldur sigraði
með fjórum mörkum gegn
þremur, en sá leikur var sýnd
ur í íslenzka sjónvarpinu, eins
og menn muna.
Opið mót í
badminton
BADMINTO'NDEILD K’R helduir
„opið tnót“ í tvíliðaleilk ikartta á
laugardaginn (11. okí.) 'ki. 3 í
KR-lhúsinu. Verða allir beztu
bad'mintonimenn landsims með í
mótinu og verður fróðlegt að sjá
hverjir þeirira ihafa búið sig bezt
undir vetuirinn. Eklki þelfur áður
verið eflnt til badmi'ntomsmóts svo
snemima vetrar. Mót svo enemma
ætti að hvetja badimintorumenn
til að nota siumarið sem bezt til
undirbúnings fyrir veturinn.
landsliðið nýkomið frá Frakk-
landi, mjög vel heppnaðri för og
keppni og eftir mánuð verður
haldið til Bermuda í för sem
vonandi á eftir að verða þátt-
takendum skemmtileg ævin-
týraferð.
Þanmáig mœfliti Ailbert Guð-
mumdsson er viið hiitituim hamm
miýkiomiimm heim finá Fr'aikikiliamdi
ag Búlgiaríiu em þiamigiaíð flóir hiamm
sam aðailifiariamsitjóiri mieð liði Vesit
mammaeiy iinigia.
Alberit siaigðii að lleilkiur Vest-
miammiaieyimigiamma í Seuflía hieiflðii
variið ágeefcur variniamieilkur ag
ffllestdr hefðiu flurðiað sig á hve
dyiggilllsigla hið neyinsiliuEtla lið
Eyj'amiaminia stóð sáig geigm himu
iþaiuilneymidia ag vetl æifðia liði
Levsikii Spiarifcalk. Allbert siagtðá að
Framhald á bls. 27
Derby tapar
ÚRSLIT Leikja í 1. deildinni
enskiu í gærkvöldi:
Crysfcal Pal. — Evertom 0:0
Derby — Coventry 1:3
Manoh. C. — Newcastle 2:1
Soufchiaimp'ton — Manch. U 0:3
Suiniderlamd — Buirnliey 0:1
Walves — Slhieff. Wisd. 2:2
Þetta er fyrsti ósiigur Derbys á
heimaveili í hiauisit. Everton er
eflst með 24 sfciig, Liveirpool hef-
u>r 21 og Derby 20 stig.
Firmoheppni
Golfklubbs
Ness
FIRMAKEPPNI GofJflkiiúbbs Neisis
verlðluir fln&ð á iauigaT'diagdmm ag
leilkmiar 9 hralur mieð flomgjöf.
Hefcit kieippmim k)l. 1.30 ag lýikur
'kíl. 5'—'5.30. Keppniin verðiutr hiáð
miað því sniiði, að flarráðiaimiaðlur
fýirt'rtælkns eðia edmlh'Ver startfls-
miaðuir þesis igeitiur leilkið fyrir
siitt tfirimia, em aið öðmum kiosti
verð'ur dmagið tum þalð 'hjver leik-
uir fyrir hrvart þátttclkiuifiirmia.
Bininiiig eir ftorráðiEimiöinmium þ'álfct
tölkiufirmiaininia' -geiféinin feosfcur á að
fyfllgjiaist mieð kukjalþ'æitti kiappm-
imiruar á valjimium eða fré skála
kllúbbsimis.