Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.10.1969, Blaðsíða 28
Komast ekki í skólann vegna ófærðar LÍTIÐ hefur verið hægt að gera í að opna fjallvegi á Vestfjörð um vegna veðurs og í gær voru flestar leiðir enn lokaðar. 1 gær- morgun var byrjað að ryðja Breiðadalsheiði, en hætta varð við það sökum veðurs og verður ekksrt gert fyrr en veður batnar. Þorskafjarðarheiði er enn loik uð, en meðal þeirra, sem ætluðu að reyna að komast yfiiir heiðina norður að ísafjarðardjúpi, var á Fjársvikari tekinn — HANDTEKINN var fyrir nokkru af Rannsóknarlögreglunni í Hafn arfirði maður einn, sem svikið hafði út fjárupphæðir með því að falsa umiboð manna, er veíttu honum heimild til að taka út kaup hjá ýmsum atvinnurekend- nm. Maðurinn hefur nú játað að haífa svdkið út rúml. 50 þúsumd krónur með þessum hættá, en efcki ex víst að öll kurl séu kom- in til g’ra.far. Fyrirtaeki eitt í Hafnarfiæði hafði kært þennan mfimn til lögreglu nmar þar, og tókst henmi fljótlieiga að hiaf'a upp á manninum. Emmifremiuæ hafði maður þessi falsað út föt og ýms an varning hjá verzlunum í Eeykjiavík með áþekkum hætti. ætlunarbíll með nemendur á leið i Reýkjanessfkóla. Varð hann að snúa við og beið í gær í Króks- fjarðarnesi þess að veður lægði svo hægt yrði að ryðja heiðina. Þingmannaheiði er enmþá loik- uð og þar sitja fastir fjórir bíl- ar. Ö/kumenm og farþegar munu hafa haldið niður að Eyri í Koila firði og bíða þar. Gemlufjallls- heiði var slankfær í gænmorgun. H raf niseyr anheið i, milli Dýra- fjarðar og Arnarfjarðar lokaðist alveg vegna smjóa en allt mun verða gert til þess að opna hana vegna fjárflutninga. Tröllatungtulheiði yfir á Strand ir er lokuð og verður eíklki rudd meira í vetur. Sterkt Thuleðl til Færeyja Fyrsta sending til Bandaríkjanna líklega síðar í mánuðinum Sana selur nú orðiið mikið magn af sterku öli til íslenzkra farsikipa. Flugfélag íslands og Framhald á bls. 27 Akureyri, 8. okt. SANA hf. hefur nú hafið út- flutning á sterku öli til Fær- eyja. Hinn nýi forstjóri fyrir- tækisins, Börkur Eiriksson, tjáði Mbl. að 158 kassar af V/,% öli hafi farið tii Þórshafnar með sið nstu ferð Krónprins Friðriks og tíu kassar með flugvél til flug- valiarstarfsmanna í Vogum. Sama sendi öl á íslenzku iðm- sýndmguna í Þórshöfn fyrir skömrou. Féll það frændum vor um í Færeyjum mjög vel í geð, em á iðmsýningunmi gafst þeim færi á að reyna gæði þess. Síðlan hafa ýrnisir eimstialkling- ar í Færeyjum pantað sterkt öl beint frá verksmdðjunmá. Ssnd- ingin um da.ginn var tiil tuittugu og sjó mianna, sem pamtað höfðu fimm tii þrjátíu kassa hver. Líkuir eru til að mitkil aukn- ir.g verði á ölútflutninigi til Fær- eyja á næstunnd og mum Sana hafa í hyiggju að fastráða um- boðsmanm þar, til að stuðla að vaxamdi viðskiptum. Undir fossunum öfluðu fom-' I nienn sér þess fróðleiks, sem * ekki varð með öðru móti feng | I inn. Á þessari öld hefur það | afi sem í fossunum býr tendr- ' að ljós á nær hverju heimiii' I í landinu. Og emn er horft til | j fossanna, þegar hugað er að ( . stórvirkum framkvæmdumi, er . ‘ skipt geta sköpum um fram- I tíðarbyggð í landinu. (Ljósin.j Mbl). Nýtt íslenzkt lambakjöt I Ham- borg á mánudag f GÆRKVÖLDI lagði Reykja- foss úr höfn í Reykjavik með fjögur tonn af nýju dilkakjöti innanborðs. Hélt skipið til Ham- borgar og þar verður kjötinu skipað í land á mánudagsmorg- un. Ef allt gengur að óskum geta þýzkir neytendur fengið nýtt ís lenzkt lambakjöt í kvöldmatinn á mánudagskvöldið. Dilkakjötið er flutt út í sérstök um kössum í skipinu. Slkrolklkarn ir þurtfa að hanga og hiti má ekki fara niður fyrir tvö stig til þesis að 'kjötið haldi fersíku bragði sem það missir við frystingu. — Flutningurinn má því ettdki tafka langan tíma, eða í hæsta lagi Framhald á bls. 27 Grillaðir þorsksporö- ar bragöast vel NORSKA fyrirtækið Friomor hefur tekið upp þá nýjung að framleiða grillaða þorsksporða, að því er segir í frétt í Lofot- posten nýlega. Matvara þessi er framtteidd 'fyrir ertteindain miarkað, og hefur þegair femgið ágætar mótltökur í Austurriíki. Talsm'aiðiur Friomor seigir, að fisik-veiikiuiniarihús í Lo- foitiem h'atfd áður komið til fyrir- tækisimis með þorsksporða, sem síðam haifi verið frystir og ffluttir út, einlkum til Bamdaríkjamiraa ag raotaðir atf veitimigaftiúsum, nýju vöru m(á himis vegar bera á borð ein's og hún kemur úr uon- búðuinumi. Ekki er Ijóst hversu fnamleiðlsi am venður miíkil á þesisari mat- vöru, emida er það umidir hráefmds öfflium komi'ð. Húm mum vera mjög dý-r í fraimílieiðsilu, em tolisimiaður Frionor seigir, að svo virðiat sem fólk sé reiðu'búið að greiða mik- ið fyriæ þessa vöru, þar sem húm sé mokkuð sérstök. Biiradur fyrir- tækið miklar vondr við mýjumig. Bændur á Rangárvöllum með Grunur á aö ungling- ar neyti hassis Tollgœzla hert á Keflavíkurflugvelli 54% heyforða Sum búin hafa allt niður i 20°/o MJÖG hefur verið hert á toll gæzlu á Keflavíkurflugvelli að undanfömu, í því skyni að leita af sér allan grun, hvort brögð séu á eiturlyfjasmygli tollgæzlustjóra og fulltrúa úr heilbrigðisráðuneytimu þar sem þessi mál voru tii umri- ræðu, en að sögn Jóms Thors 'hjá Heilbrigðismáliaæáðumeyt- inn í landið. Ennþá hefur eng irau, hafa borizt lauslegar fregn inn siíkur varaingur þó fund- izt í farangri farþega, að því er Óiafur Jónsson, tollgæzlu- stjóri tjáði Mbl. í gær. I gær var haldinn fundur rraeð landlækni, lögreglustjóra, ir af því að eitthvað af eit- urlyfjum kunmi að vera í um ferð rraeðal umgldnga — eink- um af þeiirri fcegumd sem nefnd er hassis. í RANGÁRVALLAHREPPI er heyfengur bænda að meðaltali 54% af því sem var í fyrrahaust, en þá var heyfengur í meðal- lagi. Misjafnlega hefur gengið að heyja hjá bændum í hreppnum, sumir bjargast nokkura veginn, en aðrir hafa allt niður í 20% af því heyi, sem þeir höfðu í fyrra. Jón Þongittssoni, oddviti á Hellu, er nýbúiran að fara á hveæit býii í hireppniuim og safraa heyforða- úkýrsluim og þetta eæ niðurstaða aif þeinrd köranum, í Ranigárvailiialhireppd ©ru sem sagt til býli, sem vamtar alllt upp í 80% af heyjum til vetnairims. Er frét'tiamaiðuir Mbl. ræddi við Jón um ásáiamdið, kom það fraim sem dæmi, að eif bú eitlt með 20 % atf heyforða tiil vetrarims k'aupiir hey sem á vamtar, þartf til þe'ss um 200 þúsumd kæómur. Og þó alð sá bómidii femigi það Ihiey gef ims, væri hamm efklki betur settiur em áður, þ. e. það réitti elklki efma hatg bamis fná í vor. Hamm var búiran að kiaupa áburðimm og igreiða afllliam fiilkostmað. Beykaup im eru hreirat tap búsimis á árimiu. Eiminiig kom það fram, að atfar lenlfitlt er að iflá Ihiey, þótt miemm ■geti keypt. Síðuigöu tvo diaiga Ihietf- ur verið ailHþuimt og er edmistalka' miaðlur emm að ftiinða (hley, siem voæiu úti. Fyrstu 100 þús. sjóluxo- dósirnor til Tékkóslóvokíu FISKVERKUNARSTÖÐ Júpíters og Marz h.f. hetfur nú framileitt fyrstu 100 þúsund dósirnar atf sjólaxi og eru þær tilbúnar til sendingar til Tókikóslóvalkíu. Er þetta til'raunafraimleiðsla, en lílki Tékikuim sjólaximn má búast við því að áframhald verði á þessurn viðskiptum. Sjólaxinn verður sendur til Télkkósllóvakíu á næstunni, en Júpíter og Ma'rz halda áfram fraim/leiðslunni og er eðdkd ólik- legt að eitthvað atf henni verði sett á heirrasmarkað, því að marga fýsir vafalaust að braigða þetta íslenzka góðgætL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.