Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 233. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Verkföll og óeirðir Brussel, 22. oikt. — NTB RÁÐHERRANEFND Efnahags- bandalagsins hefur ákveðið að hækka kvóta á tollfrjálsri síld frá þriðja landinu, en fram að þessu hafa það einkum verið Noregur og Danmörk, sem selja sild til Efnahagsbandalagsland- anna. Kvótinn á tímabilinu frá júní í ár fram í miðjan febrúar 1970 var upphaflega ákveðinn 46 þúsund tonn, en var ekki full nægjandi og hefur hann verið hækkaður í 98.560 tann. Mílanó, 22. ökt. — NTB TIL MIKILLA óeirða kom í Mil anó á Ítalíu í dag í annað skipti á einum sólarhring, þegar tvö þúsund verkfallsmenn gerðu að súg að lögreglu og köstuðu í hana grjóti og varð að nota táragas til að dreifa hópnum. Stjómmála- fréttaritarar em þeirrar skoðun- ar að til mikilla tíðinda kunni að draga í landinu, innan ekki langs tíma, vegna verkfallanna, sem verða æ almennari. f dag var þó aflýst sólarihrinigs verkfalli járnbrautanstaiifis- manna, er rílkisstjórnin íhaifði orð ið við kröfum þeirra og imun sú launahælk'kun 'kosta ítalska ríkið hiátt á fjórða máljiarð kiróna. Auk þess var étoveðáð a'ð viranu tími styttist úr 46 stundum á vilku í 40 stundir á næstu tveim ur árum. Ckki byltingartilraun - heldur kjarabarátta Fra athofmnm 1 Hvita husinu. Magnús Vignir Magnússon alhenti Nixon trúnaðarbréf Þann 14. nóvember næst komandi hefst næsta tunglferð Bandaríkjamanna, er Apollo 12 verð- ur skotið á Ioft. Hér á myndinni sjást þeir við æfingar fyrir förina þeir Alan Bean, tunglferju stjóri og Charles Conrad jr. sem verður stjómandi ferðarinnar. Bðkmenntaverðlaunum Nobels úthlutað í dag — Afrískur rithöfundur talinn líklegastur verðlaunahafi StoMdhlólmi, 22. ökt. NTB. SÆNSKA akademáan mun á morgun tilkynna, hver hljóta skuli bókmenntaverðlaun No- bels árið 1969. Samkvæmt hug- leiðingum sænskra blaða í dag, er líklegt, að bókmeinntaverð- launin veirði ;að þessu sinni veitt í fyrsta sinn til Afríku. Fleiri en 10 ometnn eru taldir koma til greina sean verðlaunahafar. Stórveldm Bandaríkim og Sov étríkin eiiga hivor sinn riitihöfund inn, sem talinn er koma til greina, en sem þau samt vilja eikki, að veitt sé mikil atlhygli. ' Það eru Norman Mailer, harð- McCnrtney ber nndlút sitt til bnkn London, 22. okt. AP BÍTILLINN Paul McCartney bar í daig til baka þær fréttir, I að .hann væri látinn. í sama | streng tóku ýmsir vinir og vel. unnarar bítilsins sem sögðu hann sprelllifandi og vera á ' ferðalagi um England, ásamt | eiginkonu, dætrum tveimur og j einum hundi. Umboðsmaður Bítlanna hef' ur sagt, að hann hafi séð Mc Cartney fyrir fáeinum dögum | og haifi Ihann þá verið sjálfum i sér lí'kur og hress. Þær fréttir höfðu komizt á kreik að Mc Cartney hefði látizt og tvífari I hans tekið að sér að leika | hann. Deilan í Miðausturlöndum konin á nýtt stig: Líbanonstjórn baðst lausnar — vegna ágreinings um átök skœruliða og stjórnarhers — mikil reiði í Arabalöndum Beirut, Kairó, Ammiam, Damiaiscuis 22. ökt. — NTB-AP STJÓRN Líbanons, undir for- sæti Rashji Karami, hefur sagt af sér vegna ágreinings varð- andi átök arabiskra skæruliða við her Líbanons. Hefur stjórn- in sætt mikilli gagnrýni fyrir að hafa látið til skarar skriða gegn skæruliðunum og er mikil reiði í flestum Arabalöndum vegna afstöðu Líbanons til skæru liðanna. Karami forsætisráð- herra hefur þvegið hendur sín- ar af allri ábyrgð á aðgerðum Líbanonshers. Hermenn og skæruliðar hafa átt í bardögum síðustu daga, en þeir urðu mest- ir í dag og gær. Sýrlenzka stjórnin ákvað þeg- ar að loka landamærum rikjanna og hafði uppi hótanir um að grípa til viðeigandi ráðstafana ef Líbanonstjórn breytti ekki af- stöðu sinni til iðju skæruliðanna. Nasser Egyptalandsforseti sendi sérstaka orðsendingu til forseta Libanons, Houlou, þar sem fjall- að var um bardagana, en efni bréfsins hefur ekki verið birt að Framhald á bls. 27 ur gagnrýna.ndi stefnra Banda- rílkjan'na yfirlteiitt og þá eink- um í Víetnamstyrjöldinni og rússneski andófsmaðiurinn, Alex ander Solzjh.enitsyn, en flest verika hans hiafa verið bömniuð í Sovétrikjumium. Etf bó'kmenntaverðiauni.n verða veiitt Afríkumanini, kemur Skáldið Leopoild Seniglhor, fonseti Senieigalis mjög tii greina, segir Aftonblatied. Dagens Nyfheter nefnir einnig Alan. Paton, höf- und bókarinnar: „Grát ástkæra fióstunmold". Sprengingnr í Hnifn Haifa, 22. ökt. NTB—AP. KRÖFTUGAB, sprengiragar urðu í dag í Haiifa og voru að minnsta kosti þrjú ilbúðar- ihús rjúk.andi rústir eftir. Eil- efiu sllösuðiust, þar á meðal eiitit korniabarn og ótitazt «r að einn maður hafi beðið bana. Sprengjurnar urðu með klukfcu tíma millibili og segir lögregl- an að Þjóðfrelsisbreyfinig Palest íniu ber ábyngð ó aðigerðunum. Ítalía: — Allt kyrrt í Chile Santiago, 22. okt., NTB—AP. EDUARDO Frei, forseti Chile, lýsti í gær yfir neyðarástandi er deild innan hersins gerði uppreisn undir fO'rystu eins reyndasta hershöfðingja landsins. í fyrstu vgr haldið að heordeildin hygði á byltingu, en nú eir ljóst, að hún vildi með þessu leggja áherzlu á kaupkröf ur sínar. Mikil ólga hefur verið í her Chile undanfama nutnuði vegna vaxandi óánægju hermanna með launakjör. í kvöld var tilkynnt, að herdeild- in hefði gefizt upp og heitið for seta og her hollustu. í kvöld var allt með kyrrum kjörum. j gær, þriðjudag dag slösuiðuist 14 manns í Santi ago, er herskáum hermönnum og stúdientum lenti saman. Höfðu sitúdlentamir safiniazt samian til að mótmæla tiltæfci herdeildar- innar. w • /* •• Þ]oover]i dæmdur í Kínn Tókíó, 22. október — AP VE'STUR-ÞJÓÐVERJI Ihefur ver ið dæmdur fyrir njósnir í Kína og segja fcínversk yfirvöld Ihann hafa verið í þjónustu Bandaríkja manna. Hann hlaut tíu ára Framhald á bls. 27 MAGNÚS Vigmir Mjaigniúsaon, nýisQdipia/ðiuir isendlilhierTia ísfllairads í WaslhliragtJan alflhienltá. nýlega Nix- on Baradairíkjiaifonaeta trúniaðar- bréf sdltt viið atlhlölfin í Hvíta hús- inlu. Malgraúis tfŒuftítíi stultlt áivainp og saiglðiist ttleíHjia það miilkinn hedlð- ur að vena fuíllltrúí íslandfe í BamdiarílkjiumQm, sem hieifðiu um áinalbiíl veinilð í flnemlstiu röð lýð- næðlisþjióiða Ihleimisinis. Þá 'fiór seinldlilhieriranm ioflsiaimQieglulm orð- um um aifindk (banidiarísQau þjóð- ardiraraar á svið'i mienniimgar, og vístodla og vék í því samlbanidi að veQ (hiepipiraaðri tiumgQifleiiið og lemidliinigu Biaradiaríkj'aimianma í sumar. Nixjom fiorseiti svanaðli ájvanpá semidlilhieinnamH, þar sem hiamm fiagnialði Ihiomium og málnmltliBt hlý- ltega tfyninneminiara fhiainis, Péltturs Thionstleiinisisomar. Nixon kvaið ís- lairad sQdipa sérstiaQcain sess í Ihugla banidiarísQtiu þjíóðlau-inniar, vegna einiamðQegrar berálttiu þjióðairiinin- -ar flrá íyrstiu tiíð í þágu lýðlræðds iog ifineQsási. m »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.