Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 3
MORG LTNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOXJR 23. OKTÓB.ER 1060 3 ÞRÍR starfsmenn Trans Pol- ar flugvélasöluimar eru nú staddir í Reykjavík, til að kynna litla tveg-gja hreyfla flugvél af gerðinni Cessna 421 A. Þeir halda til hjá Elí- eser Jónssyni, í Flugstöðinni h.f. en hann er umboðsmað- ur Cessna hér á landi. Flug- stjóri vélarinnar er Dan Lewallen, fyrrverandi undir- ofursti í bandariska flughem- um, og Elíeser hefur verið með honum og nokkrum fleiri, á vikuferðalagi um Evrópu, á gripnum. Liewalllen taldi vél 'þesisa mijög herutiuigla fyrÉr ístanzikiair aðlsitœðiuir, þ.ie. tH ruotlkiuiniair á stöðiuim sem hiaifla svo litOia flliuig vielMli að stæimi véillair igieita eJcki komizt þaingaið, Hnin gaeiti leirt á fiesitöiUlum smlájvölflium hér á lamdi, sem á ammiaið borð væmu í ruatlkiun. Véfldm teikiur tiíiu far- þagia, ag er búiiin öflflium full- (Ljósm. Mbi: Sv. Þomm.) Elíeser (t. v.) og Lewallen fyrir framan sýningarvélina. jiaÆn fufliflklomið öiryiggá ag mikihi stærrii vélair, em geti himis vegar ammiað stöðium siem stæ.riri vélair komiast elkíki á. Filuigvéflim heifluir varið kymmt ýmisum hialzitu fluflflitiriúium sam gönigiu- og sfoipnnlaigismiáilia, svo sem Inigóillfi Jónissymd, sam- gömiguimiálará ðlherra, og Agm- ari Kofoed - Hainrsen, fiuigmália- stjóra. kammiuistu sigMmigia- og ötryigg- iistæikjum sem vöfl er á, þamm- ig að húm getuir fllioigið í öll- um veðmum. Hamm liaigði sér- stafloa álhierziu é öryiggið, oig niafinidi m.a. að þóttt ammiair miótormn bifliáðli, væiri hiæigt að kfliifiia á hinium upp í 17 þús- umd fet, og hafldia hæð þar án ruolkkiuirra emfiðflleilka, mieð fuM- hliaðmia véL Bllíesieir Jóirusisiom, heflux siern fyir sagir haflt viku tiil að kynmiaisit vélinmd og fljúiga hemmi, oig er mjög hrijfimn. Hainm tefluir og að þassi véi miumd vera mijög beppdteig hér á iamtdi. Hún bjóði upp á aíliveig Læknablaöið, frumútgáfa af bókum Laxness og Eimreiöin — fóru á hœstu verði á bókauppboði Sigurðar Benediktssonar LÆKNABLAÐIÐ frá 1915— 1951 var það ritverk er seldist á hæstu verði á Bókauppboði Sigurðar Benedilctssonar er fór frarp. í Leikhúskjallaranum í fyrrakvöld. Var blaðið slegið Alfreð Gíslasyni lækni á 35 þús- und krónur. Á næsthæsta verði fóru svo ritverk nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, í frumútgáfu og faltegu skinnbandi, samtals 33 bækur. Þær keypti Sveiirn Bene- diktsson á 24 þúsund krónur. í þriðja sæti var svo tímaritið Eimreiðin fyrstu 37 árgangamir, sem seldir voru Bjama Bjarna- syni á 20 þúsnd krónur. Á uppboðis.slk rá niná vonu sam- tals 120 múmer otg vai- vorð bólk- aninia m'jög miiismiumiamdi, em yfiir- ieitt sellduist bækuirn'air ú Éremiuir lágiu verði, «f tékið er tifllit þeise að þamnia vair um að ræðia eim- Staiklega vefl. rrueð farmiar og faflfleiga inmibumdmar bæflour. Síkýr- imigiim kainim að vema siú, aið miaingiir (hélzi'ju bótaa- og tímiaritasaifmar- anmir hafa þeigar orðið sér úti um þær bæikiur og tímiarált er þairnia vonu boðim upp. Sem daeimi um verð á uppboði þessu má meiflma a® Anidvari, I—LXIX samtalis 18 bindi, seffld- ist á 12 þúisuind Iknóniur, Umiga ísllamid 1—39 sefl'dist á 8 þús., Óð- inin Þ'oins'Jedins Gíisliasomar fór á 18 þús. kr., Safn til Sögu ísflamdis I— VI fór á 11 þús. kr., Nýjar kvöld- vökur 1—39. árg. fór á 18 þús. fcr.., Sumniamiflari, verflrið allt, á 11 þús. kr., Aflmniáiniak Þjóðvina- féliaigsins 1875—1952 á ikr. 12 þús. og tímiaritið Iðunm I—VI er út kom á ánumium 1884—1889 var Bltegiilð á 11 þúsumd. Sú eiinisltök bók er saMist é hæsltiu verði voru Kvæði Bjarnla slkáldls Thiorianemisem, fnumiúitgóifla fná 1847 er var slagim á 2600 kr., cig Stjörmiutfræði Une í þýðimgu Jómaisar Haflfligrímssomiar er ifcom út 1842, en hún var sleigim á 1400 kr. Lyfjafræðingur ó Seyðisfirði MORGUNBLAÐINU bamst í gær svoh'ljóðanidi frétt frá dóms- og toirkjumiálaináðUmiey timiu: Lyfsöliuleyfið á Seyðiafirði var aiuiglýat laust tifl umtsókmiair 22. septemiber sil. Eim umsókin barst, frá Si'gníði H. Aðaflisteinisdóttur, flyfjiatfræðinigi, og hefuir forsetá ís- íainids hinm 15. þ.m., að tillögu heilbrigð'ilsmá'liairéðlhienna, veitt hemmd lyfsöiuileyfið frá 1. nóv- emiber 1969. Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa vogi efna tii vetrarfagnaðar n.k. laugardagskvöld, 1. vetrardag, í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut og hefst fagnaðurinn kl. 21.00. Miðapantanir í Sjálf- stæðishúsinu í dag og á morgun kl. 5—7 síðdegis, simi 40708. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna og taka með sér gesti. • FULLKOMIN ÁBYRGÐ ER TEKIN Á GÆÐUM ÞESSARA STÓLA. <J Siml-22900 Laugaveg 26 TVEIR ÚRVALS borðstotustólar Þessa fallegu, sterku stóla getið þér fengið hjá oss úr tekki og eik. simniMR Maður líttu þér nær Ritstjóri kommúnistamálgagns ins birtir túlkun sína á Lands- fundi Sjálfstæðisflokksins í blaði sínu í gær. Niðurstaða Ihans er þessi: „Sjálfstæðisflokkurinn er nú eins og lekur gufuketill;strók amir stjinda í ýmsar áttir, og hann kann að springa áður en nokkum varir". Á Landsfundi Sjálfstæðis- flokksins vom skiptar skoðanir, og ntenn létu álit sitt í ljós á þeim bæði með og á móti. Að loknum umræðum voru menn eindregnari í samhug sinum en áður. Slík vinnubrögð hafa aldrei verið tíðkuð í röðum kommúnista hér á landi og fylgi fiska þeirra, þau koma ritstjóra kommfúnistamálgagnsins því spánskt fyrir sjónir. f stuttu máli má færa rök fyr- ir þessu með þvi að retoja sorg- arsögu Alþýðubandalagsins svo- nefnda undamfarin ár. Hún ætti þó að vera ritstjóra kommún- ist,amálgagnsins vel kunn. í kosn ingum til Alþingis árið 1963 sam einuðust kommúnistar og fylgi- fiskar þeirra um lista Alþ.banda lagsins undir formennsku Hanni bals Valdinuarssonar. í kosning- unum til Alþingis árið 1967 bauð Hannibal fram sérst.akan lista vegma klofnings bandalagsins. Ritstjóri kommúnistamálgagns- ins varð þá málsvari hins hlut- ans. Nú hefur Hannibal stofn- að sérstafcan flokk. Svo varð Al- þýðubandalagið gert að flokki og þá kiofnaði það enn, og nú ætl- ar emn einn angi þess, Sósíalista- félagið, pð bjóða fram við borgar stjómarkosmingamar að vori. Þá hefur það og geirzt, að ný- verið hefur Karl Guðjónsson, sem kosinn var til þings á lista Alþýðubandalagsins árið 1967, Iýst vanþóknun sinni á bjvnda- laginu vegna ofríkis „Þjóðvilja- klíkunnar“, sem ritstjóri komm únistamáigagnsins stjómar. Hvað veldur? Menn hafa lengi velt því fyr- ir sér, hvað hafi valdið fram- angreindum hömuungum Alþýðu bandalagsins svonefnda. Við þær skýringar hafa menn m.a. staldrað við það, að fyrst sýð- ur upp úr í þann mund, sem ritstjóri kommúnistamálgagns- ins feir að hafa bein afskipti af málefnum bandalagsins og skip- ar sig í forystu þess á Alþingi. Þessi skýring elr þó vafalítið næsta grunnfærin, því að áhrif ritstjórans eru varla svo geig- vænleg fyrir heilan flokk, a® hann leysist upp í fjóra hluta eða jafnvel fleiri, ef horft er til ungkommúnista að auki. Skoðanir þær, scim málsvarar Alþýðubandalagsins hafa á lýð- ræði og hvemig því skuli fram>- fylgt, ráða líklega mestu um klofningin. Hugmyndir þeirra um lýðræði byggjast á kenning- um marxismans-leninismans. Og í mörgum ferðum sínum til landanna fyrir austan jám- tjald liafa þeir lænt, hvernig þeim á að framfylgja. Fólkið, sem getur ekki þofað hugmynd- ir þessar og framkvæmd þeirra í löndum þessum, flýr land, ef kostur er. Hér láta memn sér nægja að stofna nýja flokika. Það eir ekki nema von, að menn með jafn bitra reynslu á vettvangi stjórnmála og ritstjóri kommúnistamálgagnsins, telji, að Sjálfstæðisflokkimnm sé að springa. Þeir hafa aidrei getað áttað sig á þvá í hverju lýðræðið er fólgið. Það gerir gæfunuininn á þeim og Sjálfstæðismömniuim. Þess vejgna er engin hæitta á því, að Sjálfstæðisfloikkuriinm sprinigi, enda þótt menn þar séu eikiki sammála uim allt, þegar þeir hittast og halda fram skoðumum sinum. Það er þvert á móti mesti styrkur Sjálfstæðisflokiksins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.