Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 1969 SKÁKÞÁTTUR í UMSJÓN SVEINS KRISTINSSONAR EINS OG fram hefur komið í fréttuim varð Freysteinn Þor- bergsson í 4.—7. sæti á nýiega afstöðnu Skákþinigi Norðurlamida, í Lidlköping í Svíþjóð. Hlaut hann 8 % vinninig aif 13 mögu- leguim. — Sigwrvegari vacrð danski meistarimn Jakovsen, sem hlaiut 11% virunimig, en í öðiru og þriðja sæti voru þeir jafnir, Sví- inm Andersson og Finminm West- erinen, með 9 vinmiinig'a hvor. Sigur Jakovsens er mjög glaesilog’ur, og belur Freystednm lítimm vafa leika á því, a@ hann sé nú þriðji sfcerkasti skáknmað- ur Norðurlamda, nsestur á eftir þeim Larsen og Friðriki Ólafs- syni. Seninilega bafa ýmsir búizt við betri áramigri hjá F reysteini, sem ebki er með öllu óeðlilegt, þegar þess er gætit, hve traiustur sikák- miaðnr hamn er. En þess ber þá að gæta, að miðað við sifcenkuigtu andstæðinga sína á mótinu, vair Freysteinm ekki í mikiTIi þjálf- un. Æfingarskákmótið, sem hér var haldið í júlíbyrj'um reyndisit ekkj í fraimlkvæmidinmi ein® uipp- arvandi fyrir skákmenin okkar og æskilegt hefði veirið og stefnt var að. Dan.ir miuinu hafa betra skipu- lag á skákmálum sínum en við. Er nú líba svo bomiið, að þeir eru vafalítið sterkiasta skákþjóð Nbrðurlaindia. Meðal ammiars urðu þeir fyrir ofan okkur á Heims- meistaramótiuim stúdenta bæði í fyrra og nú. — Er enginn vafi á því, að rmarkvisst og reglu- bumdið skipuilaigningiarstiaTf í fé- lagsmáluim skátamiamma, er eitt megiinSki/lyrði þess, a@ hætfilieifca- miklir eimstaklimgar geti notið sín tál fulls. Eins og hið glæsilegia fordæmi Friðrilks Ólafssomar hefur orðið hinium yngrj Skákmönmum ofclk- ar miiikilf hvati til að efla jftyrk- leika sinm, þá hefur Bent Latnsem átt, beint og óbemt, drjúgan þátt í að efla sfcákmennt Dama him síðari árin. — Slíkir ókák- risar strá frækorni ailm'einn-s skákstyrkleika um niáraasta om- hvetrfi sáitt, ein/bum, ef félaigs- málin eru svo vel skipulögð, að hinir yngri og upprenmiandí meistarar bomist ; snertingu við þá anrnað kastið og fái að spreyta sig á þeim. Þótt Freysteiin; tæfcist efcki að endurheimta Norðuiriiaindam'eist- aratitilinm að þessu sinni, þá vanm hanm þar nokfkra atfhyglis- verða sigra í eins/tökum Skákum. f eftirfaramdi skák vinmur hann, til dæmiis, 'hinn þefckta ail þj óðlogia roedstaira Rúmena, Drimer, sem er harðþjálfiaðiur og snjail meistari, þegar homium bekst bezt upp. Hvítt: Drimer Svart: Freysteinn Norræni leikurinn 1. e4, d5; („Leymivopm" Frey- steins, sem hann hefur kynmt sér mjög rækilega, em beitt; þó að- eiinis í þetta eina Skiipti á Norður- lamd'amótiinu. Norræmi leikuirimm er sjaldan teifldiur í alivarlegum skákuim, en ef hvítur er honum efcki vei kuminugur þá getur vaifizt fyrir homum að notfæra sér ókostá harnis. — Drimer tefcur þanm kost að vimda byrjuinimni yfir í Caro-Kann vörn, og er sú ákvörðum vel skiljiainleg, því á þann hátt kernst harm brátt inm á fcroðniar slóð'ir). 2. exd5, Rf6; 3. c4, c6; 4. d4 (Mjög tvíeggjað er að drepa á c6 og reyna þammig að haMia peði yfir) 4. — cxd5; 5. Rc3, e6; 6. Rf3, Be7; 7. Bd3 (Hér kemur 7. c5 fcifl. greima, og er ‘nánast smekksatriði, hvor leikurinm er vaiinm. Botvinnák beittá oft co-leiknum fynr á ár- um) 7. — dxc4; 8. Bxc4, 0-0; 9. 0-0, Rc6; (Staðia þessi er mjög lík þeirri, sem fram gebur komið upp úr, til dæmiis, Niemzo-imd- verSkri vörm, nema þar mumdi svarfci bisfcuipinn væmtamilega stamda á b4, eða hvítt peð væri komið til a3. — Línurnar eru rrnjög skýraæ í skákimini. Hvitiur hefiur stalkt peð á d4, sem út af fyrir siig er vejlkled!ki — einJkan- lega ef til endaitaifls kemiur — em á meðam hvítur getur haldið því peði, hefur hanm sterfciari að- stöðu á miiðborðinu og þar með aálgóða möguleika til að reyna að byglgja upp kóngssókn.. — Taflið er þamtnig mjög vamdteflt, og báð*r aði'lar vei’ða að viðhafa fyllstu nákvæmná, til að haflda sínu)I0. a3, bíí; 11. Hel, Bb7; 12. Ba2 (Unddiribýr, rmeðall amm- ars, að leifca biskupnuim til bl, til stuðmiings taámgssófcm) 12. — Hc8; 13. Bg5? (Hér verður Drimier moikkuð á í miessummi og ieyfir Freystedmi að ná uipp- akiptuim, sem létta homum vöcm- ina. 13. Dd3 var rótti leik'uirmin og síðan Bbl, og neyðist þá svairtur til að v etkja noikkiuð kóngsstöðu sína með leifcmum g6) 13. — Rd5; 14. Re4, Bxg5; 15. Rexg5, h6; 16. Re4, Hc7!; (Hróknum er ætlað að aiuka þrýstingimm á peðið á d4) 17. Dd3, Rf4; 18. Dd2, Rg6; 19. Ha-dl, Hd7; 20. Rc3, Rxd4!; 21. Rxd4, e5; 22. Dc2 (Hugivit- saimllieg tilraaun hvíts til að smúa sig út úr vamdianiuim) 22. — exd4; 23. Dxg6, dxc3; 24. Hxd7, Dxd7; 25. bxc3, Kh8»; (Þótt hivítur sé mieð lákairi peðastöðu á drottn- ingiararmi, sýnisit þess enn lamgt að bíða, að sivartur vimmá. — En bvítur á í meiri erfiðíeikum em í fljótu bragði virðijgt. Til diæm- is diugir 26. Dg3 ekíki, vegna 26. — Dd2. Næsti leikur hivlts virðist sá sfcásti, sem hanm á) 26. Dc2, Dg4; (Nú fær hvítur ekfci komázt hjá peðstaipá, þar sem 27. g3 sitramdar á Df3 osifrv.) 27. f3, Bxf3; 28. Bxf7, Bx|g2; 29. Be6 (Skást virðist 29. Dxg2, Dxg2f; 30. Kxg2, Hxf7, og þótt öll peð hvíts séu stölk og hainn eigi auk þess peðd máinmta, þá gæti haran enn veitt laingt við- nám) 29. — Dh4; 30. Dd2, Bb7; He5? (Tapar fl.jótt. Drimier rmum Hafnarbíó Nakið iíf (Uden en trævl) Dönsk kvikmynd Þessi óvenjusterka kynlífs- mynd virðist hafa allmikið að- dráttarafl, e'nda var húsfyilir í Hafnarbíó, þamn dag sem mig bar þar að dyrum. Myndin er líka auglýst afar djörf, en allt frá því, er land byggðist hér, virðist þjóðin hafa laðazt mjög að karlmennsku og dirfsfcu. — Jafnvel á mestu niðurlægingar- öidiunuim voru þær eigindir í heiðri hafðar. Kvikmyndin fjallar annars, í sem fæstum orðum sagt, um skólastúlku, sem þráir og er að öðlast fyrstu reynslu sína af kyralífi. Hún hefur skotið sig í eiraum skólabræðra sinna, en það er eitthvað í veginum með, að þau fái notið „frjálsra” ásta. Einhverjar sálrænar truflanir. Svo unga stúlkan fer til kvennalæknis, sem kanm sitt fág, er óhætt að segja. Þaðara heidur hún svo í hringferð um Evrópu, kynnist margs konar fólki, ekki sízt karlmönnium, sem flestir eru fúsir til að rifja upp þau fræði, sem kvennalæknir- inn kenndi hennii, áðúr en hún hélt að heiman. Heldur svo heim, miargfaldri reynslu ríkari og þakkar lækn inuim leiðbeiningarnar. — Hún hefúr hlotið góðan skerf umdir- búningsreynslu undir lífið? Ekki verður því á móti mælt, að kvikmynd þessi hefur heldur faiafa viiljað motfæra sér, að Frey- steiran áfcti toér fremur naiuimam, tíma, og leiikur því fljótt — oíf fljótt. Hins vegar var hivítiur auðvitað með tapaða stöðu hvart eð var) 31. — Df6!; (Nú er elkik- ert tU bjargaæ. Hófcuinin — Dg6t er svo starfc) 32. De2, Dg6t! 33. Bg4 (33. Dg4 stæomdiar að sj álfsögðu á 33. — Dblt osfrv) 33. — Bf3; 34. Hf5, Dxg4t og Drimer gaifst upp. einhæfan efnisþráð. Hins vegar kann það vandamál, sem unga stúlkan á við að glírraa, að sækja meira á fólk á ákveðnu aldurs- skeiði og af báðum kynjum (bekkjarbróðir hemnar átti líka margt ólært en menn gera sér í fljótu bragði grein fyrir. Þetta eru feimnósmál, sem hafa verið tekin tiltölulega lítið til meðferð- ar á opinberum vettvangi fram á siðustu tíma. — Alilnákvæm kynlífsfræðisla í unglingaskólu'm er því sjálfsagt ekki síður tíma- bær og notadrjúg en, til dæmis, plöntuættartölur, ártala — og kóngafræði, svo dæmi séu nefnd. SjáLfsagt hefur kynlifsfræðslu einmiibt skort í skólanum hennar Lilian (Anne Grete). EUa hefði hún kannski ekki þurft að leita ver'klegirar kennslu til hins vin- sæla kvennalæknis, halda síðan út í heim og undirgangast þar öll þau ósköp, sem á dagia henn- ar drífa. Vafasamt er þó, að ætlun kvikmyindarframileiðandanis sé að berjast gegn úreltu skólakerfi, svo mjög sem það kann að vera tknabært. Megin tilganigurinn er vafalaust sá að smala saman peningum fyrir tilverknað þeirr ar hvatar, sem ýmsum er sam- eiginleg, og beinist í þá átt að hafa yndi af að horfa á náið samlíf karls og konu á hvíta léreftinu. Sliikar útstillingar hafa tíðum verið nefndar klám- myndir, hyglg ég, að mynd þessi standi fyililega undir því nafni. Það verður ekki greindur neinn pólitískur tilgang'Ur að baki þeiim verknaði að leiða unga, danska stúdínu undir fulltrúa flestra þjóða Efn.ahagsbanda- laigsins. — f hinni riómuðu mynd: „Eg er forvitin — gud” heyrist þó veikur og slitróttur óm- ur pólitískra stefja annað kast- ið. Þarna er því varLa til að dneifa. Þetta er hvonki fræðslu- mynd, né pólitísk mynd. Þetta er einvörðuingu klámmynd. Dansburinn stráir svo dálitlu af sínum létta húrnor út í rétt- inn, svo ekki er frítt við að hlæja megi að sumum senunum. — Trúlega hefur það verið í einni slíkri hláturskviðú, sem eft irlitið hleypti mynd þessari í gegn. S.K. Sendiherro Breto heim til skrafs London, 21. ofctóber — NTB — SENDIIIERRA Breta í Libyu hef ur verið kvaddur heim til skrafs og ráðagerða við stjórn sína, að því er talsmaður brezka utanrík- isráðuneytisins sagði í dag. Sendiherrann Maitland mun ræða við Michael Stewart, utan- ríkisráðherra og fleiri háttsetta embættismenn í utanríkisráðu- neytinu, en hann heldur aftur til Libyu í vikulokin. Samkvæmit fréttum frá Kairó og áður hafa verið raktar í Morg umþlaðiinu hefur byltingarstjóm Libyu gafið út yfirlýsiingu ný- legia, þar sem segir að niaúðsyini- liegit sé að leggja niður eriiemidar henstöðvar í landinu. Bnetar hafa tvær slifcar stöðvar i lamdiiniu. Sölumannadeild V.R. Hádegisverðarfundur Fundur verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 25/10, 1969 kl. 12.15. Fundarefni: 1. Hr. forstjórí Aron Guðbrandsson ræðir um kauphallarmál fyrr og nú, o. fl. 2. Félagsmál. Allir félagar í V. R., og gestir eru velkomnir. STJÓRNIN. Potreksfjörður og nógrenni Tannlæknir og tannsmiður munu starfa á Patreksfirði í nóvember og desember. Pantanir teknar í sima 1221 á Patreksfirði. SVEITASTJÓRI. OPEL ADMIBAL Til sölu vel með farinn Opel Admiral árg. 1966, lítið ekinn. Upplýsingar í síma 34869 eftir kl. 6. HÆTTA A NÆSTA LEITI —efti John Saunders og Alden McWillíams 'TÖP TOLD THE KID5 1 WA5 GONNA MAKEA LOTOF, WELL...DEMANOS/' ' BUT I TOLD EVERVONE THAT I THOUGHT WE .. OUGHTA GO BACK TO CLA5S...TOP WAS PRETTy SORE AT ME FOR A FEW DAYS/' * — Haitu áfram, Legs. Segðu okkur hvað gerðist, er „hópurinn" þinn réðist inn á skólalóðina. — Ja, þeir héldu að ég mundi kannski hjálpa tii vegna þess að ég er hálfgild- ings meðlimur í hópnum. — Top sagði krökkunum, að ég mundi setja fram miklar kröfur! — Láttu þá heyra i þér, maður. — En ég sagði öllum að ég teldi, að við ættum að fara aftur í kennslutíma. Top var mér fremur reiður í nokkra daga! SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.