Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.10.1969, Blaðsíða 7
MOEOU'NBLABIÐ, FIMMTUDAOUR 23. OKTÓBER 106© 7 Aðalfundur fclags kaþólskra leikmanna verður haldinn í Domaiis Medica laugardaginn 25. okt. kl. 3 síðdegis Kirkjnnefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur sína árlegu kaffisölu og basar 9. nóv. Vehinmarar Dómkirkj unmar, sem vilja gefa mami á bas- arimn, komi þeim vinsamlegast til nefndarkvenna eða kirkjuvarðar Qómkirkjunnar. Umf. Afturelding Umf. Afturelding, Mosfellssveit Aðalfundurinn verður haldinn í Hlégarði laugardaginm 1. nóv. kl. 3, en ekki 30 okt. eins og áður hef- ur verið auglýst. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi efnir til vetrarfagnaðar föstudag inn 31. okt. í Miðbæ (húsnæði Her- manns Ragnars) kl. 9 Skemmtiat- riði og dans. Aðgöngumiðar ímjólk urbúðimni á Melabraut. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar eldri dcild. Fundur verður í Réttarhoilsskóla í kvöld kl. 8.30. Skagfirðinga- og Húnvctningafélög in i Reykjavik halda sameigimlega skemmtun að Hótel Borg, laugardaginn 25. okt. tfyrsta vetrardag) kl. 8.30. Til skemmtunar verður: Ámi Johnsen syngur þjóðlög og gamanvísur, Árni Tryggvason fer með skemmti þætti, Hljóms'veit Elvars Berg og söngkonan Mjöll Hólm skemmtir. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild Munið föndu kvöldið fimmtudag iinn 23. okt. kl. 8.30 að Háaleitis- braut 13. Kvenfélag Hreyfils Handavinnukvöld að Hallveigar- stöðum kl. 8.30 fimmtudaginn 30. okt. Bræðraborgarstigur 34 Kristileg samkoma fimmtudag- inn 23. okt. kl. 8.30 Verið velkomin Flladelfia, Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenm: Einar J. Gíslason og Ásgrímiur Stefánsson. Fjölbreytt ur söngur. Allir velkomnir. Kristniboðsfélagið i Keflavík heldur fund í Tjarnarlundi fimmtu dagskvöldið 23. okt. kl. 8.30. Gunn- ar Sigurjónsson guðfræðingur hefur Biblíulestur. AlUr velkomnir. Kvenfélag Garðahrepps Áður auglýstur basar getur ekki orðið að sinni. Náttúrulækningaféiag Keykjavikur Félagsfundur verður haldinn í mat- stofu félagsins, Kirkjustræti 8, föstu daginn 24. okt. kl. 9. Snorri P. Snorrason læknir flytur erindi um mataræði og kransæðasjúkdóma. Veitingar. Allir velkomnir. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Keflavik heldur fund í Æsku- lýðsheimilinu, fimmtudaginn 23. okt. kl. 9. Bingó spilað eftir fund. Hjúkrunarfélag fslands heldur fund i Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 27. okt. kl. 8.30. Nýir félagar teknir inn. Ragnheið- ur Guðmundsdóttir læknir flytur erindi með myndasýningu um Gláku og blindu á íslandi. Guð- rún Blöndal hjúkrunarkona segir frá ferð sinni á fræðslunámskeið trúnaðarmanna í Helsingfors í ma.í sl. Bamavemdarfélag Reykjavikur Laugardaginn 1. vetrardag hefir Barnaverndarfélag Reykjavikur fjársöfn.un til ágóða fyrir lækn- iingaheimili handa taugaveikluð- um börnum. Merki dagsins og barnabókin Sólhvörf verða af- greidd frá öllum barnaskólum og seld á götum borgarinnar. Kvenfélag Kópavogs Vinnukvöld fyrir basarinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 8.30. N. k. fimmtudagskvöld: Bast og mosa ik. Verkakvennafélagið Framsókn er með spilakvöld í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30. Tak ið með gesti Reykjavikurfélagið heldur spila- fund og happdrætti í Tjarnarbúð niðri fimmtudaginn 23. okt. kl. 8.30. Verðmæt spilaverðlaun og happdrættisvinningar. Aðalfundar- störf fara einnig fram á fundinum, en verður hraðað, og eru félags- menn þess vegna beðnlr að mæta stundvíslega. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Munið vinnufundinn fimmtudags- kvöld kl. 8.30 í Stapa. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins 1 Hafnarfirði efnir til kaffisölu sunnudaginn 26. okt. í Alþýðuhús- inu í Hafnarfirði. Þær safnaðarkon ur, sem gefa vilja kökur, komi þeim í Alþýðuhúsið sama dag milli 10—12 árdegis. Allir velkomnir. Umf. Drengur, Kjós Aðalfundur U.M.F. Drengs 1 Kjós verður haldinin laugardaginn 1. nóv. kl. 9 í Félagsgarði. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík heldur BASAR þriðju- daginn 4. nóvember kl. 2 í Iðnó. Félagskonur og aðrir velunnarar Frikirkjunnar, sem gefa vilja á basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum til Bryndisar Þórar- insdóttur, Melhaga 3, Lóu Kristjáns dóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrét ar Þorsteinsdófctur, Laugavegi 52, Elísabetar Helgadóttur, Efstasundj 68, og Elínar Þorkelsdóttur, Freyju götu 46. Bókasafn Norræna hússins er opið alla daga frá kl. 2—7. S jódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins heldur aðalfund fimmfcudaginn 23. okt. í Lindarbæ kl. 8.30. Kvenfélagið Aldan Föndurkvöldin byrja. mánudaginn 27. okt. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Kennari verður Jóhanna Haralds- dóttir. Þær konur, sem eiga eftir að tilkynna þátttöku geri það í símum 31145, 15855 og 23746. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginm 3. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti. Þeir sem ætla að gefa muni á basar- inn vinsamlegast skili þeim til Sig ríSar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, s. 82959, Vilhelmínu Vilhelmsd. Stigahl. 4, s. 34114, Maríu Hálfdán- ard., Barmahl. 36, s. 16070, Unnar Jemsem, Háteigsv. 17, s. 14558 og Ragnheiðar Ásgeirs, Flókag. 55, s. 17365. Kvenfélag Langarnessóknar hefur sinn árlega basar laugar- daginn 1. nóv. í Laugarnesskólan- um. Félagskonur, munið sauma- fundina, sem verða á fimmtudags- kvöidum fram að þeim tima. íslenzka dýrasafnið er opið á sunnudögum frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis í Miðbæjar- skólanum, ekki í gamla Iðnskólan- um, eins og stóð í Mbl. í gær. Basar kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn laugardaginn 8. nóv. kl. 2 i Safnaðarheimilinu. All- ir, sem vildu gefa á basarinn, eru vinsamlega fceðnir að láta vita í sima 35913, 33580, 83191 og 36207. Frá kvennanefnd Barðstrendinga- félagsins. Basar félagsins verður haldinn föstud. 31. okt. ’69. Þær sem vildu gefa muni, vinsamlega látið þessar konur vita: Helga simi 31370, Guðrún s. 37248, Margrét s. 37751, Jóhanna s. 41786 og Valgerð ur s. 36258. »N • • • ■ • ■ '• • • • • *•» ■• • •'•••• •• •-• •• *•«•*••■• • • IftHGl FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. — MILLILANDAFLUG — Gullfaxi fór til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í morgun. Vélin er værntam- leg affcur til Keflavíkur kl. 16.55 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaiupmannahafnar kl. 08.30 i fyrramálið. — INNANLANDSFLUG — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, 90 ára er í dag húsfrú Hreiðar- síina Hredðarsdóttir, Grettisgötu 61. Hún var gift Ólafi I>orleifssyni hjá Pípulagnkigarverksmiðjunni h.f. Hann lézt 1947. Þau hjónin flutt- ust til Reykjavíkur 1906 og keyptu húsið Grettisgötu 61 árið 1916. Ólaf ur var mikill áhugamaður um trjá og blómarækt og var garður þeirra hjóna einn fegursti og fjðlskrúð- ugasti i borginni um árabil eins og sjá má I fyrri útgáfu bókarinnar Garðagróður. Hreiðarsina hefur æ síðan búið á Grettisgötu 61, eðe yfir hálfa öld. 70 ára eir í dag Bjarni Árnason Reykjavíkurveg 24, HafnaríirðL Hann verður að heimen i dag. Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morguaa er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmánnaeyja, ísafjarðar, Hornafjarðar og Egilsstaða. LOFTLEIÐIR H.F. — Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxembo.'g kl. 0145. Fer til New York kl. 0245. SKIPADEILD S.Í.S. — Arnarfell fer í dag frá Malmö til Svendbortg- a.r, Rotterdam og Hull. — Jökulfell er væntanlegt til Grimsby 25. þjn. — Dísarfell er í Skarðsstöð. fer þaðan til ísafjarðar, Akureyrar, Siglu fjarðar, og Húsavíkur. — Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Akur- eyrar — Helcjafell er í Reykjavík — Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Mælifell er í Reykjavík. — Mediiterranean Sprinteir er á Hornafirði, fer þaðan í dag til London. — Pacific er í London. — Ocean Sprinter fór 21. þ.m. frá Reyðarfirðá til' London. — Crystalscan er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun. — ÞORVALDUR JÓNSSON SKIPAMIÐLARI — Haförninn ex í Ham- borg. — ísborg kemur væntainlega til Reykjavikur í nótt. HAFSKIP H.F. — Langá er í Gdynia. — Laxá fór frá Seyðisfirði 17. Þ.m. til Piraeus. — Rangá er í Hamborg. — Selá losar í Portugal — Marco er í Reykjavík. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag á leið til Hornafjarðar og Djúpavogs. — Herðubreið kemur til Reykjavíkur i dag að ausitsn. — Baldur er á Vestfjörðum á leið til Strandahafna. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS — Bakkafoss fer frá Keflavík i dag 23.10. til Vestmannaeyja, Kaupmannahafnar og Lysekil. — Brúar- foss fór frá Cair.bridge 21.10 til Norfolk, Bayonne og Reykjavikur. — Fjallfoss fór frá Gautaborg 21.10. til Gdynia, Ventspils og Kotka. — Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær 22.10. til Leiíh, Þórshafnar í Færeyjum og Reykjavíkur. — Lagarfoss fór frá Keflavik 22.10. til Vestmannaeyja, Grundarfjarðar og Vestfjarðahaína. — Laxfoss fór frá Bayonne 20.10. til Norfolk og Reykjavikur. — Reykjafoss fór frá Hamborg í gær 22.10. tU Reykjavíkur. — Selfoss kom til Reykjavikur 22.10. frá Vestfjsrðahöfnum. — Skógafoss fór frá Reykjavík 22.10. til Straumsvíkur. — Tungufoss fór frá Weston. Pont 22.10. til Rotter- dam, Felbctowe og Hull. — Hofsjökull fór írá Gautaborg 21.10 til Reykjavíkur. — ísborg fór frá Þórshöfin í Færeyjum 21.10. tU Reykja- víkur. — Saggö kom t-U Riga 13.10. frá Seyðisfirði — Rannö kom til Jakobstad 18.10. frá Nörrköping. Utan skrifstofutima eru skípafréttir lesnar í sjálfvirkan simswara 21466. KEFLAVlK BROATAMALMUR Vet með faoinri bamavagin tfil söhi. Uppl. í slrna 2107. Kaupi albn brotaimálm lang- 'hæsta verði, staögreiðsite. Nóatún 27, símii 2-58-91. RAMBLER >66 (CLASSIC) mjög failteguT og góður bffl, fil sýniis og söfu ( dag. Má borgaist rrveð 5-10 ána slkufda bréfi. Uppl. t sflima 16289. HÓPFERÐIR Tll lle'igiu í liemgini og skemimri ferðíir 10—12 terþega bflar Kjartan lngimarsson, sírrvi 32716. NJARÐViK Tifi söte 'mjög vet með farið lítið eiobýlmsibús ástamt bíl- Skiúr í Yrni-NjamðivSk. — Fast- eignaiseilan, Hafneingötu 27, Keflaviik, símii 1420. INNRÉTTINGAR , Varvti yður vandaðar inorétt- iogar I hýbýli yðar, þá teitfð fyrst trlboða hjá okfkur. — T résm. Kvistur, Súðarvogi 42, símar 33177 og 36699. SÍLD Við kaupum síld, stærð 4—8 í kílóið, fyrir 1 kr. hvert kíló, afgreitt í Fijglafirði. P/f. Handils & Frystivirkið SF, Fuglafjörður — Fþroyar, srmi 125 -126 - 44. MÁLMAR Kaupi aHan brotamáten, rtema jám, aðra hæsta verðfi. Staðgreitt. Gerið vrðskrptin þar sem þau eru hagkvæm- ust.Arinco, Skútegötu 55, símar 12806 og 33821. YÐAR AÐ VELJA Nýtt hvafkjöt 55 kir. kg. Umgihæmir 90 krr. leg., 10 sttk. samnen 78 kir. kg Kjötbúðin, Laugavegð 32, sinoi 12222, Kjötrmðstöðim Lauga læk, símfi 35020. ÓDÝR MATARKAUP Nautahark'k 140 kr. kg Nýr lundi 20 kr. stk. Nýr svant- fugl 40 kr. stk. Nautahem- bongarair 14 kr. stk. Kjötbúð- in Laugav. 32, Kjöwniðstöðfin Laiugafæk. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð. öcugg gneiðste. Till söte Bosah-Ls- Sképur, 130 1. Verð kr. 10 þús. Símii 18420. Dráttnrbnnit Keflavíkur hf. óskar að ráða nokkra smiði, helzt skipasmiði. Upplýsingar í sima 1335. Keflvíkingar ■ Suðurnes jomenn Hef tekið við rekstri smurstöðvar og dekkjaviðgerða í húsi B. P. og Shell (B.S.K.) við Vatnsnestorg. Opið frá kl. 8 00 f.h. til kl. 8.00 e.h. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. HAFSTEINN INGVASON. Ætliö þér oð selja? Þá bjóðum vér yður afnot af þessum glœsilega sýningarsal VELTIR HE SUÐURLANDSBRAUT 16 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.